Morgunblaðið - 18.03.1922, Side 2

Morgunblaðið - 18.03.1922, Side 2
MOBGUNBLAÐIÐ mnoxiT 1! V £f jðnr vantar föt eða frakka, á er tækifærið nú að fá sjer’það. erð á fataefnnm og vinnn, fall- ið að mun. — Pyrsta flokks ▼inna, fljót og góð afgreiðsla. wruhúsið. ■ ■ ■ THtÉM.t.lji Verð olíutunnu á geymslustað kr. 70.18, iheimkeyrsla eða fram- skipun kr. 1.00, lóðarleiga kr. 0.25 rýmun við geymslu 5% kr. 3.62, vextir, vinnulaun og annar kostn- aður 6% kr. 4.56, kr. 79.61. Er þá auðsjeð hvað eftir verður kr. 8.89 pr. tunnu og skal þess þó getið að fyrir sama verð var olían seld víðsvegar út um land Þess skal einnig getið að Texas Co. gerði Landsversluninni enn að nýju olíutiiboð í okt. s. 1. en til- boð þess var þá um 6 kr. hærra á tunnu heldur en tilboð það, sem ■ Landsverslunin fjekk á sama tíma frá Englandi. Örfá önnur atriði úr erindi hr. G. Á. væri rjett að minniast á. Lagarfossolíuna síðastliðið vor, sem hann telur að hafi kostað 110—115 kr. tunnan var til Stein- olínfjelagsins, en ekki til Lands- verslunarinnar. Hlunnindi þau, sem hann telur að Landsverslunin hafi um gengi og vexti er stað- laus þvættimgur, eins og flest ann- að í erindi hans, og dylgjur hæns um að Landsverslunin muni vilja láta einhverja ákveðna menn fá umboðslaun af vörum þeim, sem verslunin kaupir, eru líklega í fullu samræmi við hans eigið innræti. Aðrar staðhæfingar hans um nauðsyn til þess að Landsversl- unin skuli niður lögð sem fyrst, raunu flestir láta sem vind um eyrun þjóta, og ummæli hans um að verðlag Landsverslunar sj’e hærri en kaupmanna. mun vera hægt að hrekja eins og steinolíu- dæmið, hvenær sem vera skal. Að lokum skal þess getið, að það væri athugunarvert fyrir hr.G. Á. hversvegna umboðsmaður Texas Co. hr. Jónatan Þorsteinsson hefir ekki síðastliðið ár treyst sjer til þess að flytja inn olíu, þrátt fyr- ir þá góðu aðstöðu, sem hann á að hafa eftir skoðun hr. G. Á. Einnig mæbti hr. G. Á. ef til vill minnast þess, þiar sem hann muu vera í nánu sambandi við Stein- olíufjelagið, að olíúverð þess hefir síðastliðið ár og til þessa dags, verið 10—20 kr. hærra á tunnu en söluverð Landsverslunar. Það ætti að vera öllum hugs- andi mönnum ljóst, að hinar sí- feldu árásir kaupm.liðsins á Lands verslunina geti varla stafað af öðru en því, að það, hennar vegna, hafi ekki þótts hafa nægilega frjálsar hendur til þess að fje- fJetta atmenning eftir vild. Reykjavík 17. mars, 1922. M. Kristjánsson. --------o-------- Alþingi. Fundir. ' Fundir í deilduirum í g-ær voru mjög skammir. Enda eugin stór- mál á ferðiiini. Nokkrar umr. urðu um frv. um breyting á tilskipun um bæjar- stjórn Reykjavíkur frá 20. apríl 1872. Jón Þorláksson hafði fram- sögu fyrir hönd meirihluta alls- herjarnefndar. Hafði hann lagst á móti frv. sökum þess, tað mál þetta væri hjá bæjarlaganefndinni og mundi því ásamt öðrum breyt- iugum koma fyrir næsta þing og tæki því eigi að vera breyta þessu einu nú. Taldi frsm. það óviðkunn lanlegt, að minni hlutinn væri að hlaupa til þiogsins með þetta, á meðan það væri í undirbúningi hjá bæjarstjórn, og það einkum er litið væri til þess, að minni- hlutinn hefði engu ofríki verið beittur hingað til. Jón Baldvinsson kvað þetta rjettlætiskröfu sem eingin ástæða væri til að bíða með. Einnig taldi hann ekki örgrant um að minni hlutinn hefði verið beittur ofríki um nefndaskipun. í strenginn með J. B. tóku þeir Gunnar Sig. og Bjarni. Svo fór að feld var rökstudd dagskrá frá allshrn. um að vísa málinu frá en frv.. sam- þykt með 16 atkv. Frv. um breyting á kosningar- rjettarskilyrðunum var felt með 15:5 atkv. Frv. um að veita ríkinu einka- rjett til lað selja alt silfurberg, sem unnið verður í landinu var vísað til 2 umr. Atvinnumálaráðh. kvað Helga Hermann hafa talið að hægt væri að vinnia á ári um 3000 kgr. af silfurbergi í Helgu- staðanámunni og mundi að minsta kosti óhætt að áætla kgr. á 12 kr. en verð á bestu tegund silfur- bergs hefði verið fyrir stríð uni 300 kr. kgr. og jafnv. nú fáanlegar fyrir það 500 kr. Eftirspurn sagði bann mikla, meðal annars hefði koiriiú fyrirspurn frá Japan um það. Reksturskostnað námunnar kvað hánn eftir áliti Helga um 20.000 kr. Frv. til hafnarlaga fyrir ísa- fjörð var vísað til 2 umr. -------o------ Norska blaðið ,,Dagbladet“ flyt- ur í janúarmánuði síðastl. skeyti eitt, er það segir að hafi verið sent frá Torento til „Times“, og „Times“ síðan flutt. iSkeytið er á þessa leið: Hinn þekti heimskautakönnuður Vilhj. Stefánsson, sem fæddur er í Manitoba af íslensku foreldri, og síðan 1908 hefir stjórnað ýmsum rannsóknarleiðangrum um heirn- skautalöndiu, að tilhlutun kanadisku stjórnarinnar, hefir nýlega byrjað að gefa út ferðasögur sínar, Er það mjög mikil og fjölbreytt bók, þar sem hann gerir grein fj'rir öllum rannsóknum og uppgötvunum, sem liann hefir gert, öllu því, sem liann hefir safna'ð og sent heim, vísinda- legum árangri ferðanna og persónu- legri reynslu og æfintýrum, sem hann kefir komist í, Stjórn Kanada stvrkir útgáfuna. Jarðfræðingurinu dr.Kudoipb An- derson, sem stjórnaði hinum vísinda- lega liluta rannsóknarfararinnar 1913, hefir komið fram ineð mjög athyglisverðar ásakanir gegn Vil- hjálmi Stefánssyni, og í saina streng- inn hafa tekið fleiri þátttakendur þessarar rannsóknarfarar, svo sem O’Neill p'rófessor við MeGill-há- skólann. Prófessorinn heldur fram, að það skip, sem önnur sveitin hafi fengið, liafi verið gamalt, út- slitið hvalveiðaskip, sem V. St. liafi keypt, en sjálfur bafi liann sjeð um, að „Karluk“, norðurfararskipið, þar sem liann hafði sjálfur forustú liafi verið betur útbúið en nokkurt ^ annað skip, sem nokkru sinni hafi verið notað í lieimskautaför. Enn- fremur telur hann, að V. Stefáns-- son hafi sóað óhæfilega miklu fje, sjerstaklega þegar hann leigði skip- ið „l’olar Bear“ af amerísku út- gérðarfjelagi, því það hafi heimt- að geysiháa leigu. Og prófessorinn telur það lireina og beina vitleysu, þegar V. Stefánsson haldi því fram, að heimskautafararnir geti lifað ein- göngu af villidýrum, sem þeir geti skotið í heimskautalöndunum. Prófessorinn livetur Kadada- stjórnina til þess að láta hefja ná- kvæma rannsókn með tilliti til þeirra bpplýsinga og staðhæfinga, sem V. Stefánsson liafi koinið fram með í þessari nýju bók sinni, og sömuleið- is sje rannsökuð stjórn hans á liinni síðustu rannsóknarför. ------o------ -= DAGBÖK. =- Næturlæknir: Konráð R. Konráðs- son. Sími 575. Vörður í Reykjavíkur Apóteki. Einar Jochumsson. Kona hjer í bænum kvað til hans á áttræðisaf- mæli hans 10. þ. m.: Sóma vel þín silfurhár, sjer það fljóðaskarinn. Blessi drottinn öll þíu ár eftir þessi farin. Messur í dómkirkjunni á morgun kl. 11 sjera Jóhann Þorkelsson kl. 5 sjera Bjarni Jónsson. Messað á morgun í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 1 eftir hádegi sjera 01. 01. og í fríkirkjunni í Reykjavík kl.. 5 sjera Ól. Ól. Dánarfregn. 15. þ. m. andaðist í Borgarnesi frú Guðrún Björnsdóttir frá Bæ, kona Vigf. Guðmundssonar gestgjafa. Var hún kona á besta aldri Skúli fógeti kom nýlega af .veiðum með ágætan afla, 106 föt. Náttsólir heitir ný ljóðabók, sem komin er á markaðinn. Er hún eftir Guðmund Frímannsson, ungati mann úr Húnavatnssýslu. Ilefir kvæði eftir hann birst hjer í blaðinu. Mynd höf. fylgir bókinni, og kostar hún 9 kr. Ármann. Hlaupæfing á morgun kl. 91/2 frá Mentaskólanum. Eftirfarandi stöku hefir Morgun- bl. verið seu<l af hagorðum manni og það beðið að birta hana. Er liún sjálfsagt komin fram vegna um- tals þess, sem orðið hefir uin sum kvæðin í ,,Óði einyrkjans”. Stefán frá Hvítadal. Veit jeg að þjóð á verkin hans veltir hnjóði og níði. . Þó er „Óður eínyrkjans,’ yrigri ljóða prýði. ---r----O-------- Stúnðentafjelagið. _ • Trúmálaeriiidunum var lokíð í gærkvöldi og í kvöld kl. 8 verður síðasti fundurinn — umræðufund- urinn og fyrir góðvild bíóstjór- Newcastle-kol, af bestu tegund, fást i Viðey. = Ibiza-salt = fœst þar einnig. — Fljöt afgreiðsla. — Talið við O. Benjaminsson. •jnjQAUfUÁS -Qnuu juisog “o pj0Aq ‘qjodxa ‘ijjbjI ‘jnjjAsnujjs ‘stptu ‘sjpnuq ‘(sqqoy ujsjáj) Sq */t ud ujnu Q8 V 1QÍ3 ‘ S3 */1 ud ujnu 09 V jájjs ‘qnuj LnijQjjuii jnpe uon Ljósblár silkikjóll lltið notaður til sölu. Verð 70 kr. A. v. á. Drengur 14—17 ára ábyggi- legur og siðprúður, getur fengið atvinnu Upplýsingar áBifreiðar- stöð Hafnarfjarðar í Reykjavik Vallarstræti 4. ans verður liann einuig haldinn á sama stað og erindin og verður etigin sýning í Bíóhúsiuu í kvöid Hafa þessi erindi staðið í eina viku, vakið mjog mikla athygli og tuutal og mesti fjöldi fólks orðið ■frá aö hverfa vegna húsnæðis- leysis, þó stærsta samkomuhús ba>j arins sje notiað. Fyrsta kvöldið (mánudag) talaði fyrst formaður stúdentafjelagsins, Vilhj. Þ. Gísla- sou, og gerði grein fyrir tilefni og tilgangi fundanna. M. a. sagði hann að þó stúdentafjelagið hefði 'gengist fyrir fundunum hefði það að sjálfsögðu enga afstöðu tekið til einstakra skoðana eða manna, sem þar kæmu fram, ;.eir töluðu 'hver á sína ábyrgð og hefðu ó- bundnar bendur til að lýsa skoð- unum sínum og afstöðu á kurteis- legan hátt og einmitt til þesis ætl- ast að fá mál þessi skýrð frá sem flestum hliðum. Síðan flutti próf. Sig. P. Sívert- sen f. h. guðfræðisdeildar hásk'd- ans erindi um raiiimóknarguðfræði nútímans og afstöðu henuar til þessara mála. Næsta dag talaði sjera Fr. Friðriksson um K. F. U. M., sögu þess, starf og stefnu og trúarlega afstöðu sína. Á miðvikn- dag talaði sjera Jakob Kristinsson f. h. guðspekifjelagsins, um stefnu þess og afstöðu, og á fimtudagiiji) prófessor Har. Níelsson f. h. sálar- raunsókuafjelagsins um starfsemi þess og afstöðu til kirkjunmar og um afstöðu kirkjunnar til spiri- tismans. Síðasta erindið flutti svo dómkirkjuprestur Bjarni Jónsson um Krist 0g kirkjnu-. Á umræðufundinqm í kvöld, raunu ýmsir áðpir 011, fyrirlesar- larnir taka til máls í frjálsum um- ræðum og heimilt er fundar- mönnum að bera fram fyrirspurii- ir, munnlega á fundinum eða af- benda fundarstjóra í fimdarbyrj- un. Engir aðgöngumiðar eru til. nýkomnar i Mn II. Iiéiw Simi 149. — Laugavep 24. Framhalds aðalfundur Kaupfjelags Hafnarfjarðar verður haldinu í Bíó-húsinu í Hafnar- firði, fö8tud. 24. þ m. og hefst kl. 1 e. h. Verður sá fundur tal- inn lögmætur, og ályktanir þær, er þar verða gerðar, skoðaðar bindandi fyrir fjelagið hversu fá- ir, sem kunna að mæta á fund- inum. — Þetta eru fjelagsmenn beðnir að athuga. Stjórnin. Kartöflur til sölu. S i mi 719. Fiskekuttere med motor tilsalgs, L. Andree Winciansen, Bergen, Norge. Dampskibsekeped, Skibsmægler-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.