Morgunblaðið - 30.03.1922, Side 2

Morgunblaðið - 30.03.1922, Side 2
MOKGUNBLAiIP 6. Þessi me^vitund um óhuMIei'k getur ekki orðið til neima því aðeinis að þær þjóíir (eða stjórnir þeirra) eem óska að fá erlend lán, skuld- bindi aig af frjálsum vilja til: að viðurkejina allar opinberar slruldir og skuldbindi ngar, sem þaer hafa undir gengist eða mnnu gangast undir, og trygðar hafa verið með ábj-rgð ríkis- ine, sveitarfjelaga eða annara opin- berra stofnana, og sömuleiðis að við- urkenna ikvöðina til íþess að bæta er- lendum eiigendum .það t.jón eða tap, er þeir kynnu að verða fyrir sakir eignarnáms. pessi skilyröi eru nauð- syrileg fyrir viðgangi verslunarinnar við Rússland. Stjórn Rússlands hefir krafist opin- bemar viðurkemningar. Bandamanna- ríkin geta ekki veitt slfka viðurkenn- ingiu, nema því að eins að rússneska stjómin fullnægi framangreindurn krdfum. -------o------- S v a p til Olafs Friðrikssonar. l>ví má rúflsneski pilturinn ekki koma aftur? Ólafur Friðriksson heldur áfram, eftir lítilli getu, að rægja okkur Jón Magnússon og ófrægja út úr rússneska drengnum. f þetta sinn er það kjarni máls- ins hjá Ólafi, að drengnrinn sje útskrifaður af spítalanum, að hann hafi læknisvottorð þaðan um að hann smiti ekki (sje „smittefri“) •og sje 'því ólöglegt og ástæðulaust að banna honum að koma hingað aftur. Þá á Jón Magnússon að hafa ráðið því að drengurinn var settur á Eyrarsundsspítalann og «ð honum hefir verið vísað burt úr Danmörku. Jón Magnússon á látlaust að hafa „o£sótt“ þenuan ■dreng, sem hann líklega íhefir aldrei sjeð fyr en á skipinu, og ástæðan á að vera sú, að breiða yfir það glappaskot mitt, að telja trachom uæman sjúkdóm og hættu legan. Eftir kenningu Ólafs er sjúkdómur þessi ekki næmur og ekki annað en berklaveiki í aug- unum. — Ekki er saga þessi allskostar sennileg og aumur má sá land- hi-knir vera, sem ekki veit jafn niikið um næmar sóttir eða augn- s.jiíkdóma og ritstjóri Alþýðublaðs ins. En þetta reynir nú Ólafur að hamra inn í höfuð alþýðunnar og hjarga s.jer þannig út úr skömminni. Hann heldur hanla svo heimska að hún tríii þessu, ef nógu lengi er á því klifað og nógn miklu um það logið. Þetta ei nú hans álit á alþýðunni. Af því að Ólafur ber þó í þetta sinn nokkrar ástæður fram, sem i:m má tala, skal jeg svara þeim stuttlega. Að trachom sje næmur eða smitandi sjúkdómur vita menn nú með óyggandi vissu. Auk annars hefir það verið sýnt með tilraun- um á dýrum. Svo kendi Hansen- Grut mjer og enga bók hef jeg síðan sjeð sem vefengi það, held- ur ekki neina ritgerð í læknatíma- ritum og' er þó margt skrifað um þennan kvilla. Meðan Ólafur getur ekki tilfært einn einasta merkan lækni eða handbók um augnsjúkdóma, sem styðji hans mál, þá má óhætt full- yrða, að hann fari með fleipur eitt í þessu atriði og það móti betri vitund. Ekki bjargar það Ólafi hætis hót þó hann segi að sjúkdómur- inn sje „tregsmitandi“. Það er holdsveikin líka og berklaveikin og eru þær ekki betri fyrir því en mislingamir, sem eru bráð- smitandi. Það er jafnvíst að traclhom er smitandi eins og að berklaveiki er það eða mislingar. Og Ólafur veit það vel, hvað sem hann seg- ir til þess að fegra sinn illa mál- st-að. Einn sjúklingur getur vald- ið því, að veikin verði hjer land- læg ef illa tekst til. Þá er annað atriðið, sem oft hefir komið fram í greinum Ólafs: að veiki þessi sje ljettvæg eða lítt alvarleg. Um þetta veit Ólafnr auðvitað ekkert, maður sem ekki þekkir trachóm á dreng, sem hann tekur að sjer hvað þá meir. Yeik- in gerir fjölda manna blinda eða hálfblinda, hefir í för með sjer mikil óþægindi og langvinna lækn ishjálp og legst mest á fátæklinga. Ólafur má telja alt þetta lítilfjör- legt. Jeg tel það of alvarlegt til þess að leika sjer að því og á rnínu máli eru heilbrigðisstjómir allra siðaðra landa, að svo miklu leyti sem mjer er kunnugt. Víst er um það, að í mörgum löndum er stórfje varið ár eftir ár til 'því og hefði gert það hver sem í hlut hefði átt. Jeg vil ekki eiga það á hættu aS fá nýjan sjúkdóm inn í landið. Og jeg býst viS, að hver sem tekur viö landlæknisstörfum eftir mig líti líkt á máliö. — Að Jón Magnússon hafi farið frekar aö ráði landlæknis í þessu máli en Ólafs Friðrikssonar munu fáir lá homun. Þó ekki skuli jeg halda langl út í þessa ofsóknarflugu Ólafs, þá skal jeg taka tvent fram, sem mjer er kunnugt. Jón Magnússon sagöi í samtali viö mig um rússneska drenginn: „Stjórnin hefir engar ósk- ir í þessu máli aðrar en aö farið sje meö það sem einfalt heilbrigöismál, hvort sem framkvæmdin verður auö- veld eða erfið“. Jeg man þetta orö- rjett af því, að mjer þótti undarlegt, að J. M. skyldi taka slíkt fram, sem jeg áleit auðvitað sjálfsagt. Þá spuröi jeg og Jón Magnússon, er hann kom úr utanför, hversvegna irengurinn hefði verið lagöur á far sóttaspítala, því venja var það ekki fyrrum. Hann kvaðst ekki vita ann- að um það, en aö Danir hefðu ráð- iö því sjálfir. Jeg spuröi hann þá, bvort hann hefði engin afskifti af ai: verjast veikinni, og Ameríka >vi kaft 0g kyað haún eindregið leyfir ekki slíkum sjúkldngum ^ nej yjg >vi Qg >4 m4 geta nærrj laudsvist. Því skyldu mennirnir jlvort }jann muni hafa hlutast til um geraþetta, ef um ljettvægan kvilla ag piltinum væri vísag úr landi í væri íið ræða? Nei, veikin er hver Danmörku, vetna tekin alvarlegur og leiður j p>ag er mog ofsóknargrilluna eins kvilli, en þar sem mest kveður og tlest sem ólafur fer með, aö það að henni er hiin talin -hin versta ^ enginn fótur fvrir því _ alt ein. landplága. Þetta er jafn víst og tómf rvkti] >es>s ag kasta j augnn 4 sannanlegt eins og það að Ólafur almenningnum. er ntstjon iupyoumaosms, aipyo-: unni til lítils sóma. í sambandi við þetta má geta j þess, að trachom á ekkert skylt j við berklaveiki. Er þetta eins og, alt annað hreinn þvættingur hjá Ólafi. Þá er þriöja atriðið : hve lengi eru trachomsjúklingar smitandi ? Um þetta atriði vita menn ekki með vissu vegna þess að sóttkveikjan þekkist ekki. Þó er þaö álit ýmsra bestu sjerfræðinga, að sjúklingamir sjeu smitandi alla æfi t. d. Axen- feld’s. Við það er það miðað, aö þeir skuli hafa þvottatæki o. þvíl. fvrir sig alla æfi. Hiö sama vakir fyrir Ameríkumönnum er þeir banna mönnum landsvist ef þess sjást merki að þeir hafi haft trachom, þó fulllæknað sje eftir því sem oröið getur, og ekkert sje á aug- anu að sjá, nema örlítiö gróið ör eftir sjúkdóminn. Það getur veriö aö þessi strangleiki sje óþarfur en meðan enginn getur ábyrgst, að smitunarhættan sje horfin, er hann fvllilega rjettmætur. Nú segir Ólafur að drengurinn hafi fengið læknisvottorð um aö ^ hanu smiti ekki. Jeg efast um að nokkur læknir gefi slíkt vottorð, sem sannar þaö eitt, að læknirinn segir' meira en hann veit, en auðvitað get jeg ekkert fullyrt um þaö. Hitt er' eðlilegt að drengnum sje slept af I spítalanum, í landi þar sem veikin hefir lengi verið innlendur kvilli, o,g hvað þetta snertir gildir alls ekki það sama fyrir oss og Dandi. Við góða meðferð batnar trachom aö mestu á nokkrum mánuðum og sjónin bjargast. pó hættir sjúkling- umirn við afturköstum og það árum1 saman og er líklegt aö þeir sjeu þá! þá smitandi, ef ekki alla tíð. Ef nú þess er spurst hversvegna j drengurinn fái ekki að koma hingað; aftur, þá er það vissulega ekki af því, aö Jón Magnússon sje að of- sa-kja hann, eins og Ólafur reynir að telja fólki trú um. pað er blátt áfram af því að jeg hef lagt á móti Guðm. Hannesson. -----o----- Vinnuvísindin. Út af tillögum þeim, sem fram hafa komið á Alþingi, um að leggja niöur kennarastól í hagnýtri sálar- fræði, hefir stjórn Iðnfræðafjelags íslands sent Alþingi erindi það, er fer her á eftir: Sökum þess að frumvarp hefir komið fram í hinu háa alþingi, xun að leggja niður kennaraþtarfið í hagnýtri sálarfræði við háskóla Is- lands. viljum vjer leyfa oss að koma fram með ástæður fyrir því, að til- tæki þetta sje mjcig misráðið. Ilagnýt sálarfræði er tiltölulega ný frœðigrein. Má svo heita, að mönnum hafi ekki opnast augu fyrir gagnsemi hennar, fyr en á ófriðar- árunum. En þá komst líka skriður á Sáu ófriðarþjóðimar að hagnýt sálarfræði gat orðið mjög mikilvægt atriði til þess að vinna ófriðinn, og var lagt mikið í sölurnar fyrir hana frá báðum hliðum. En að ófriðnum lokum sáu þær, að hagnýtmc sál- arfræðinnar var bjargráð til þess að komast úr vandræðunum, sem ó- friðurinn hafði skapað þeim. Hafa þær og margar hlutlausar þjóðir kepst við að koma upp stofnunum, kaupa vjelar og verkfæri og útvega mikilhæfa menn til þess að búa þessa rýju frœðigrein sem fyrst og best úr garði. Einmitt til viðreisnar sjer. pað má raunar segja, að með er- lendum stórþjóðum sje iðnaður og tækni á miklu hærra stigi, þar sem naumast er hægt að telja að nokk- uð sje til af því tagi hjer á landi. Einnig er verkaskifting hjá stór- þjóðunum miklu meiri. En þar sem svo er háttað, er gagnsemi hagnýtrar sálarfræði miklu víðtækari og aug- ljósari. Mætti því segja, að þessi grein hefði ekki erindi hingað enn- þá. En svo er þó eigi. Hvar er best að vátryggja eigur sinar gegn eldi? Hjá hinu góðkunna og ábyggilega vátryggingarf jelagi: „The Eagle Star & British Dominions Lnsurance Co. Ltd. Aðalum'boðsmaður: Garðar Gislason, Hverfisgötu nr. 4. Talsími nr. 681. Qlympmnefnd Knattspyrnumanna. « SEtugga-Sueinn verður leikinn á föstudag kl. 8 síðdegis í Iðnó. — Aðgöngumiðar verða seldir í-Iðnó frá kl. 4 í dag. vantar naig frá 14. maí næst komandi Guðmundur B. Vikar k’læðskeri. — Vöruhúsinu, sími 158. vantar á nýja botnvörpunga, H.f. „Sleipnir“. — Menn snúi sjer til Magnúsar Blöndahl, Lækjargötu 6 B. Jarðarför konunnar minnar sál„ Sólveigar Sigurðardóttur, fer fram laugardaginn 1. apríl frá Fríkirkjunni og hefst með húskveðju á heimili dóttur okkar, Berstaðastræti 63, kl. 1 eftir hádegi. p.t. Reykjavík, 29. mars 1922. Guðni Símonarson, Breiðholti. Hagnýting sálarfræðinnar gengur út á það, á eina hliöina aö hjálpa verkaskiftingu þjóðarinnar, á aöra hliðina að hjálpa vinnubrögðum þeim, sem ekki verða með vjelum unnin. Getur það verið vinna við vjelar eða með verkfærum. Sálar- frœðin finnur starfshæfileika manns og setur hann í þann sess, sem hent- ar honum best. Verður það bæði manninum og þjóðfjelaginn að besta gagni. Þetta er gert með sjerstök- um hæfileikaprófiun. Hjer stendur til að halda eitt slíkt próf við bæjar- síma Reykjavíkur innau skainms. Er enginn vafi á, að með slíku prófi getur afgreiðslan hjer stórbatnað með tímanum. Erlendis eru slík próf víða lögskipuð við fle.stalla þá atvinnu, er lífshætta gétur stafað af mistökum, t, d. eimreiðaakstur, vjelflug o. m. fl. Mundi ekki van- þörf á, raeðal annars, að prófa hæfi- loika sumra bílstjóranna vorra. Enda þótt fáar atvinnngreinar sjeu hjer enn, sem þannig er háttað, að slvs hljótist ávalt af mistökum, þá eru þó margar hjer, sem spara mætti stórfje á, ef hinir rjett.u rnenn fengjust á rjetta staði, og þarf varla að orðlengja um það. Hin hlið hagnýtrar sálarfrœði, sú, er að hagnýtingu líkamsrínnu vorr- ar snýr, er þeim mun mikilsverðari þjóð vorri, sem vjer vinnum tiltöhi- lega fleiri líkamsstörf en aðrar þjóð- ir, er miklu meira nota vjelarnar. Það er einmitt þessi hliðin, sém ætti að vera bjargráðin nú, og sem fjár- málamenn vorir og hagfræðingar hefðu getað bent á til þess aö „framleiða og spara“ . Mcö hagnýtri sálarfræði eru prófuð handbrögð og hreyfingar við vinnuna, hverjar sjeu hægastar, notadrýgstar og hrað- virkastar. Með öðrum orðurn, hver vinnubfögð veiti ódýrasta fram- leiðslu. Það er engum vafa bundið, að væri þetta mál rannsakað hjer á landi, myndi vera hægl: að henda á sparnað svo tugum. jafnvel hundr- uðum þúsimdum króna skifti á ári hverju. Þess er þó ekki þörf hjer, því það vill svo vel til, að margir síldar- og fiskiútgerðarmenn hafa viðurkent að prófessor Guðm. Finn- bogason hafí sparað þeim stórfje með tillögum sínum, og hefir hann þó ekki getað verið óskiftur við þetta starf, sökum annara trúnaðarstarfa, er honum hafa verið fengiu í heudur. Auk þess hefir hann oröiö að vinna við lítinn velvilja ogskihiing manna alment. Það eru fleiri en vjer sem lít.um sömu augum á þet.a mál, því aö Fiskiþingið og útgerðar- mannafjelagið hafa nefnt sinn manir1 irm hvort, á sameiginlegum fundi með Iðnaðarfjelagi Islands, til þess að vinna að reglubnndnum rannsókn um á vinnubrögðmn við fiskverk- un. Vitanlega getur árangurinn ekki orðið stórfeldur. sökum þess, að starfsfje vantar. En vjer vonum þó, að hann verði nægilegur til þess, að opna augu hins háa alþingis síðar, svo að því megi ljóst verða, .1) að þetta embætti er nauðsyn- legt,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.