Morgunblaðið - 30.03.1922, Page 4
MORGUNBLAÐIB
Nýkomið uilargarn seljnm
viö á 7 kr. pr. enskt pund
(60 kvint).
Stoppegarn pr. vinsti 15 a.
^itt. I tif'fui af afmælinu heimsóttu
Hans Hátifín konim"itrinn. prins
Valdemar, Neergaard forsætisráð-
herra og aörir ráðherrar stjórn fje-
lagsins á aðalskrifstofu þess. Kon-
imgurinn sæmdi H. N. Andersen
etatsráð verðleikamedalíunni úr
gulli með kórónu, og gaf leyfi til
J»ess, að draga mætti upp flotafán-
ann danska á öllum húsum fjelags-
ins.
Kartöflur koma
um 8. apríl næst komandi og seldar í heildsölu. — Tekið á móti
pöntunum.
Jón Hjartarson & Co.
Þvottakonu
til línþvotta vantar nú þegar á
Hótel ísland. — Upplýsingar á
skrifstofunni, kl. 5—7 e. m.
Svalan náðist út aftur í fyrrakvöld.
Hóf „Geir' ‘ björgunartiilraunir við
skipið þegar veðrinu lægði og tókst
að koma þvi á flot laust eftir háflóð
í íyrrakvöld. Liggur nú skipið hjer
á höfninni við hliðina á „Geir“.
Skemdir á skipinu munu ekki vera
eins miklar og haldið var fyrs't og
höfum vjer heyrt, að gert muni verða
við það hjer í Slippnum. Vjelin verð-
ur sennilega tekin úr skipinu mteðan
á viðgerðinni stendur, enda mun hún
einnig þarfnast viðgierðar.
Utdráttup
úr reglum fyrir Upp lýsingaskrif-
stofu Stúdajitaráðs Háskóla
íslands.
Tilgangur skrifstofunnar er:
a. að útvega þeim er þess æskja
,sem fylstar og áreiðanlegastar upp-
Lýsingar, nm nám við erlenda há-
skóla og aðra æðri skóla, vísinda- og
listastofnanir, fyrirkomulag þeirra,
inntöku- og notkunarskilyrði, lög
og námsáætlanir o. fl. þ. h.; enn-
fremur upplýsingar um námsskeið.
b. Greiða eftir megni götu ís-
letndinga sem utan fara til náms,
vísinda eða listaiðkana.
d. Útvega íslenskum og erlendum
náms- og vísindamönnum og stofn-
unum, er þess æskja sem áreiðanleg-
astar upplýsingar um nám við ís-
lenska skóla og vísindastofnanir, fvr
irkomulag þeirra o. fl. þ. h.
e. Greiða götu erlendra náms- og
vísindamanna, sem dvelja hjer við
nám eða ferðast um hjer á landi.
f. Allar upplýsingar veitir skrif-
stofan ókeypis; þó skulu spyrjend-
ur greiða burðargjald svarbrjefa.
Önnur blöð eru beðin að birta
þeasar reglur.
Diana auk-askip Sameinaða Gufu-
skipaf jielagsins, er væntanleg diingað
í nótt. Skipið er fermt ýmstun vör-
um til kaupmanna. Það er 940 brúttó-
siuálestir að stærð.
Skip. Borg er á leið til Engl. frá Isa-
firði. Villemoies var í Vestmannaeyj-
um í gær og kemur 'hingað í dag.
Færevskt skip kom hingað í fyrra-
kvöid, rneð bilað siglutrje, og annað
í gær. Af veiðum komu þilskipið
Milly og Snorri Sturluson. Sterling fór
frá Borðeyri kl. 4 í gær. Austri kom
inn í fyrradag með 70 lifrarföt og
fór aftur á veiðar ií gær. Lagarfoss
er af ferma fisk, er hann flytur til
Englands. Fer hann hjeðan annað
kvöld.
iMBBÚE.i'
Næturlæknir: Halidór Hansen, sími
256. Vörður í Eeykjavíkurapóteki.
Prentvillur voru nokkrar í grein
J. L. L. J. í blaðinu í gær, „Fræðsla
bama og unglinga’’. Eru mienn eink-
um beðnir að athuga þessar: í 4.
'dálki, eða 10 ár, á að vera: eða 10
œánuðir. í sama dlálki, (sem líkt er
og á liðum). á að vera: sem líkt er
og á Eiðurn.
Helgi magri, togari Ásgeirs Pjet-
urBsonar, lagði á stað frá Akureyri
í fyrradag 'hingað suður og er vænt-
anlegur í dag. Hann er með mikið
af beitusíld til veiðistöðvanna sunnan-
lands, bæði frysta og nýja.
Verslunarmannafjela^ Keykjavíkur
heldur fund í kvöld kl. 8t/2 á Hótel
Skjaldbreið. Hr. bankastjóri Sighvat-
ur Bjamason flytnr framhaldserindi
um verslunarlífið í Reykjavfk fyrir
50 árum. „Blaðið“ verður lesið upp
■í fyrsta sinn á fundinum.
Nýtt fiskiveiðahlutafjelag. Hinn 25.
Iþessa mánaðar var fiskiveiðahluta-
fjelagið Sleipnir stofnað hjer í bæn-
um. Hefir fjelag þetta keypt tvo
nýja botnvörpunga hjá skipasmíða-
stöðinni „Unterweser“ í Lehe og mun
sá fyrri vera að leggja upp frá pýska
landi áleiðis hingað, en sá seinni verð-
ur ferðbúinn eftir vikutíma. Er sagt
að fjelagið hafi komist að ágætum
kaupum á skipunum. Til þess að flýta
sem mest fyrir því, að skipin geti
komist á veiðar hafa verið fengnar
þýskar skipshafnir á bæði skipin til
þess að sigla þeim hingað. Stjórn h.
f. Sleipnis skipa Magnús Th. Blöndahl
verksmiðjueigandi dr. Alexander Jó-
hannesson og Andrjes F.jeldsted aiugn-
læknir.
Fyrirliggjandis
Rúgmjöl,
Hrísgrjón,
Bankabygg,
Hænenabygg,
Mais kn.
Maismjöl,
Melaase,
Rúgur,
Snowflake kex,
Ixion kex, ósætt,
Exportkaffi,
Cacao,
Stangasápa,
græn og brún sápa,
Spil.
H.f. Carl Höepfner.
Annast kaup og sttlu á
veðdeildarbrjefum og
hlutabrjefum.
Morten Ottesen
Foriags- n iiiiiuiiiiiir
ísaliinaFiFeitsMilfu i\.
:
:
Danskar krónur
og aðra erlenda peninga, kaupir
og selur
Nlorten Ottesen.
Sjómennl
Steinn M. Steinsson lauk prófi í
verkfræði við Fjöllistaháiskólann í
Kaupmannahöfn skömimu eftir nýárið
og er kominn hingað til lands fyrir
nokkru. Verður hafin starfsmaður við
Flóaáveituna, sem byrjað verður á í
vor.
Nokkrir hásetar, sem vanir
eru handfærafiskiveiðum, geta
fengið pláss á mótorkútter hjeð-
an til 15. mars.
Upplýsingar milli 1—3 daglega
á Lækjargötu 10.
E. Hafberg.
Eaopirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fekst hann.
Forstjóraskifti verða við Ivaupfje-
lag Borgfirðinga í vor. Lætur Sigurð-
ur Runólfsson af starfinu en við tek-
ui Svavar 'Guðmundsson Verslunar-
maður, sem að undanförnu hefir ver-
ið starfsmaður hjá Sambandi ísil.
samvinnufjelaga.
Skuggasveinn verður leikinn einnig
á föstudag og verða aðgöngtuniðar
seldir frá kl. 4 í dag í Iðnó. Hann
var leikinn í gærkvöldi fyrir fullu
húsi og alt uppselt í kvöld.
Gengi erl. myntar.
Kaupmanri'ahöfn 29. mars.
Sterlingspund............ 20.70
Dollar.................. 4.731/2
Mörk...................... 1.46
Sænskar krónur...........123.50
Norskar krónur........... 84.15
Franskri frankar......... 42.65
Svissneskir frankar .... 92.25
Lírur .. .................24.15
Pesetar.................. 73.65
Gyllini .. ............. 179.00
Politur
Kwistalakk
Skællakk
Eikarbaets
Crystallakk
Kopallakk
Eikarlakk
Hwítt Japanlakk
Spírituslakk, rautt og blátt
Allsk. mislit lökk á trje og járn
Gólflakk
Gólffernis
Fernisolla (ljós)
Kítti
Trjelím
Farfaduft allsk litir
Blýhwíta
Zinkhwita
Lagaður farfi í ýmsnm litnm
Broncitintur
Almanak handa ísl. fiskimönnum 1922
Á guðh vegum, skáldsaga, Bjstj. Bj.
Ágrip af mannkynssögu, P. Melsted.
'::Ágrip af mannkynssögu, S. Br. Sív.
Ária og eilífðin, Haraldur Níelason.
Ást og erfiði, saga.
Barnabiblía I. II. og I. og H. saman
Bernskan I. og II. Sigurbj. Sveinss.
Biblíusögur, Balslevs.
Bjarkamál, sönglög, síra Bj. Þorst.
Bjöm Jónsson, minningarrit.
*Björa Jónsson, sjerpr. úr Andvara.
‘Björnstjerae Björnson, þýtt af B. J.
Bólu-Hjálmars saga, Brynj. Jónsson.
Draugasögur, úr Þjóðs. J. Árnasonar.
Draumar, Hermann Jónasson.
Dularfuli fyrirbrigði, E. H. Kvaran.
Dvergurinn í sy’iurhúsinu, smás., Sbj.
Sveinssonar.
‘Dýrafræði, Benedikt Grönldal.
Dönsk lestrarbók, Þorl. H. B. og B. J.
*Dönsk lestrarbók,, Sv. Hallgrímsson.
Eftir dauðann, brjef Júlíu.
Einkunnabók barnaskóla.
Einkunnabók kvennaskóla.
Einkunriabók gagnfræðad. mentask.
Einkunnabók lærdómsd. mentaskólans.
Fjalla-Eyvindur, Gísli Konráðsson.
Fjármaðurinn, Páll Stefánsson.
Fornsöguþættir I. II. III. IV.
Fóðrun búpenings, Hermann Jónass.
Franskar smásögur, þýtt.
•Garðyrkjukver, G. Schierbeck.
Geislar I., barnasögur, Sbj. Sveinss.
Gnll, skáldsaga, Einar H. Kvaran.
Hefndin, I. og II., saga, Y. Cherhuliez
Helen Keller, fyrirl., H. Níelsson.
‘Helgisiðabók (Handbók presta).
•Hugsunarfræði, Eiríkur Briem.
Hví slær þú mig? Haraldur Níelsson.
‘Hættulegur vinur, N. Dalhoff, þýtt.
•Höfrungshlaup, skálds. Jules Verae.
•fslenskar siglingareglur.
fslenskar þjóðsögur, Ólafur Davíðsson
*Kenslubók í ensku, Halldór Bríem.
Kirkjan og ódanðleikasannanirnar,
Har Níelsson.
•Kirkjublaðið 5. og 6. ár.
Kvæði, Hannes Blöndal, 1. útg.
Dagasafn alþýCu I.—VI.
•Landsyfirrjettardómar og liæstarjett-
ardómar, frá byrjun.
Einstök hefti fást einnig.
Lesbók h. börnum og ungl. I.—III.
Lífið eftir dauðann, þýtt af S. K. Pj.
Lífsstiginn, 6 fyrirl. A. Besant, þýtt.
Ljóðmæli, Einar H. Kvaran.
Ljósaskifti, ljóð eftir Guðm. Guðm.
Mikilvægasta málið í heimi, H. Níelss.
*Nítján tímar í dönsku.
Ofurefli, Skáldsaga. E. H. Kvaran. i
Utsala.
Frá áður niðursettu verði seljum vjer
Karlmannafataefni með 25% afslætti.
Kvenfataefni með 15—25% afslætti.
Veiðarfaeraverslun
Sigurj. Pjeturssonatf* 8t Co
Hafnarstræti 18.
irats
•jtuoASifiiqoi 3o
JnjoASiiæiutojq úaioAtuoJ[
-nSqtu JR(p; ‘jnuqijnq ‘qnuj ‘ijxoau
■Buqosjugiu ‘jol'q gigosjngiu ‘[jnq
-®q ‘jqí'ifiÚUBq ‘njæq ‘ÚmjijrJ ‘qstj
-gjBq uuuuq ‘-3q % 'Jd 09 0 ? Jjííls
‘•Sq % -jd qg o ? JoCqjfBS Bjqa ‘-Sq
z/x -jd 00X* V jqsuajst jqCuxs jnps
,uoa‘ utunisaaA
Johs. Hansens Enke.
SjóuátryggiQ hjá:
Skandinauia — Baltica — riational
íslands-deildinni.
Aöeins ábyggileg félög veita yöur ffulla tryggingu.
Irolle & Rothe h.f.
nustnrstrsti 17.
taisími 235.
Kartöflur
koma með es. »Diana<
Johs. Hansens Enke.
Sími 206.
Ólafs saga Harald sonar.
Ólafs saga Tryggvasonar.
Ólöf í Ási, skáldsaga, Guðm. Friðjónsa
Ósýnilegir hjálpendur, C. W. Lead-
beater, þýtt.
Pasaíusálmar Hallgr. Pjeturssonar.
Pjetur og María, skáldsaga, þýdd.
•Postulasagan.
•Prestskosningin, leikrit, Þ. Egilsson.
*Prestsþjónustubók (Ministerialbók).
*Reikningsbók, Ögmundur Sigurðsson.
Reykjavík fyrrum og nú, I. Einarsa.
•Rímur af Friðþjófi frækna, Lúðvík
Blöridal.
Rímur af Göngu-Hrólfi, B. Gröndal.
Rimur af Sörla hinum sterka, V. Jónss
•Ritgerð um Smorra-Eddu.
•Ritreglur, Valdemar Ásmundssonar.
Safn til bragfræði ísl. rímna, H. Sig,
Snmband við framliðna, E. H. Kvaran
Sálmabókin.
Sálmar 150.
Sálmasafn, Pjetur Guðmundsson.
Seytján æfintýri, úr Þjóðs. J. Árnas.
Skiftar skoðanir. Sig. Kr. Pjeturss.
•Sóknarmannatal (sálnaregistur)
Stafsetningarorðabók, Björa Jónason.
•Sumargjöfin I.
•Sundreglur, þýtt af J. Hallgrímss.
*Svör við reikningsbók E. Briem.
Sögusafn ísafoldar I.—XV.
Til syrgjandi manna og sorgbitinna,
C. W. L. þýtt.
Tröllasögur, úr Þjóðs. J. Árnas.
•Tugamál, Björn Jónsson.
*Um gulrófnarækt, G. Schierbeck.
Um Harald Hárfagra, Eggert Briem.
Um metramál, Páll Stefánsson.
Uppvakningar ng fylgjur, úr Þjóðs.
Jóns Árnasonar.
Ur dularheimum, 5 æfintýri skrifuS
ósjálfrátt af G. J.
•Utsvarið, leikrit, Þ. Egilssön.
Útilegumannasögur, úr Þjóðs. J. A.
Veruleikur ósýndegs heims, H. N. þýtt.
Vestan hafe og austan, E. H. Kvaran.
Við straumhvörf, Sig. Kr. Pjetnrss.
‘Víkingarnir á Hálogalandi, leikrit,
Henrik Ibsen.
Vörn og viðreisn, 2 ræður, H. Níelsson
Þorgríms saga og kappa hans.
Þrjátíu æfintýri, úr Þjóðs. Jóns Á1.
Æskudraumar, Sigurbjörn Sveinsson.
Bækur þær, sem í bókaskrá þessari
eru auðkendar með stjörnu framari
við nafnið, eru aðeins seldar á skrif-
stofm vorri gegn boigun út í hönd,
eða sendar eftir pöntun, gegn eftir-
kröfu. En þær bækur, sem ekki eru
auðkendar á skránni, fást hjá öllum
bóksölum landsins.