Morgunblaðið - 16.04.1922, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIB
og Norðmanna, viðvíkjandi fundi Til þess >á að geta sýnt >að
og byggingu Ameríku um árið svart á hvítu, að ekki væru öll
1000 og mæltist til þess að hann ráð úti, >ótt landar styrktu sýn-
lcæmi á fund nefndarimrar, sem ii.guna ekki með 'nægu fje, skrif-
jeg áður gat um. Vilhjálmur lof- aði jeg formanni Clubbs, sem jeg
aði mjer að vera >ar, sem hann og hafði verið fjelagi í síðan jeg kom
«iti. öá fundur lyktaði >annig, hjer, og spurði hann, hvort hann
að hvorugir ijetu sig, en >ó var mundi vilja. hjálpa mjer til þess
Norðmönnum erfitt um að ha.lda að leita til ríkra Ameríkana um
>ví til streytu, að Þorfinnur hefði styrk, gætum við ekki safnað því
verið Norðmaður, en >eir vildu fje mcðal landa, sem nægði fyrir
verið um annað en Norðmenn að kostnaði við sýninguna. H. E. Ed-
ræða >á á íslandi, íslendingar monds er mafn formanns fjelags
hefðu ekki verið til fyrri en >essa og fjelagið er „Intercolle-
lengra leið fram á aldirnar. Það giale Cosmopolitan Club“. Ilann
gátum við ekki samþykt, íslend- skrifaði mjer samstundis og kvaðst
ingar. Áður en við skildum þetta fús á að hjálpa mjer, ef jeg þyrfti
kvöld, vissi jeg með vissu að jeg á að halda, með fjársöfnun meðiai
hafði Vilhjálm með málinu, og velviljaðra ríkra Ameríkana. Þetta
það gerði það að verkum, að hin- gaf mjer fulla vissu um að mjer
ir„ sem voru Gunnar Guðmunds- var óhætt að halda áfram örugg,
son og Anton Jensen, voru styrkt- án >ess að knífa altof mikið ko.stn
ir í trúnni á möguleikana til þess aðinn. Á hinn bóginn þekti jeg
að framkvæma það. Gunnar Guð- þrautseigju Aðalsteins í fjármál-
mund.sson kom með þá uppástungu um og vonaði því að aldrei kæmi
— sem reyndar áður hafði kom- til þess að þetta yrði notað, sem
ið frá Miss Spence, að við gætum og reyndist sia.tt. Okkur safnaðist
sýnt ferðir og störf Vilhjálms svo mikið fje, að við getum borg-
Stefánssomar i sambandi við „A- að öllum sem unnu fyrir okkur og
merikas Making“. Jeg greip tæki- allan áfallinn kostnað af sýning-
færið og boðaði fund í nefndinni unni. Við sem unnum að henni
íslensku 3. sept. Það var úrsliti- höfðum aldrei búist við kaupi
fundur um forlög málsins. fyrir starf okkar. Hepnaðist hún,
Nú byrjaði jeg að skrifa í Vest- var >að okknr næSileg umbun.
ur-íslensku blöðin um málið. Við °S Það ^erði hún, hamingjunni sjc
sendum áskoranir til landa, sem lof- Ný.jar sannanlr um >að ber-
við settum í blöðin. Vilhjálmur ast m.ier daglega. Ávextirnir verða
Stefánsson sendi blöðumim brjef, sumir len^ að vaxa nPP af >eim
þar sem sem bann ljet í ljósi álit fræÍum’ sem sáS var-
sitt á málinu. Nýjir menn komu í Nokkur hátíðahöld, skrautsýn-
nefndina. Jeg sagði af mjer for- ingar og annað þessháttar fór
mensku, sa að jeg gat gert meira fram j sambandi við sýninguna.
gagn sem ritari. Svo fekk jeg yjg íslendingar reyndum að láta
mjer, tveggja vikna frí. Var svo ghhi 4 okkur standa, þa.r sem
heppin að kona bauð mjer að um þátttöku allra þjóðflokkanna
dvelja hjá sjer úti í sveit. Jeg var ag rœga. yjg sýndum einnig
var þreytt og þurfti þess. Þar gat fun(j Ameríku af íslendingum og
^jeg skrifast á við ýmsa viðvíkj- tilrann til þess að byggja landið
andi málinu. Nú ljetum við áskor- af f>orfinni og hans fjelögum. Það
unum rigna. yfir fólkið. Aðalsteinn sýn(ju Norðmenn líka, það er að
Kristjánsson var orðinn gjaldkeri SOgja. Leif en ekki Þorfinn. En
og sýndi mikinn ahuga. Hundrað vjg íslendingar, eða okkar Leifur,
dala gjafir komu frá nokkrum. var Játinn vera á undan Norð-1
Landar í Canada kusu samskota- manna Leifi. Ilinn íslenski Leifnr:
nefnd. Munir voru sendir til sýn- EjríkSSOn og Indíáni voru útverð- j
ingarinnar. Pundir í miðnefndinni jr fremsf a sýningarsviðinú með- j
með hinum nefndunnm voru tíðir. an a]]jr ]andafundamenn og land-
Þar varð jeg oftast að^ mæta í könnuðir hinna ýmsu þjóða voru j
stað formanns, sem nú var Gunn- lcjcl(ijr fram á sjómarsviðið. Mið-j
ar Guðmundsson, vegna annríkis nefnd sýningarinnar ljet okkur
i113118. ' ekki-gjalda, heldur njóta þess, að
Jeg var svo heppin að jeg þuríci við vorum minsta þjóðin, sem
ekki að hafa nemendur mína, við þátt tók í sýningunni. Sjerstakt
Columbía, í mörgum flokkum og; „prógram“ treystum við okkur
hafði því aðeins þrjá tíma í viku ekki til að hafa, við að eins sýnd-
þar. Allur anmar tími var notað- j um lifandi myndir (slides) einn
nr í þarfir sýningarinnar. Jeg sá daginn, af mönnum, stöðum og
það, að einasta ráðið til þess að atburðum heima og í Ame-
hún gæti hepnast, var að vinna! ríku. Jeg vildi óska að Þorfinnur
að henni af öllum mætti, því fáir i og Guðríður með Snorra hefði
höfðu mikinn tíma, og nú var jeg
verið komið á sýninguna. En það
málinu kunnugust. Meðnefndar- að jeg ekki var búin fyrir löngu
menn mínir hlífðu mjer heldur.að skrifa þjer og biðja þig um
ekki, jeg segi þeim það ekki tíl j eitthvað, stafaði af því, að jeg var
lasts. Þeir unnu vel eftir mætti,! ekki viss um þátttöku okkar í sýn
einkum vil jeg þar nefna Ólaf higunni fyr en, eins og áður er
Ólafsson, hann sýndi mikla ósjer-
hlífni, einkum meðan á s,\ ning-
unni stóð, og var með af lífi og
sál eftir að hann var sannfærður
tim að við ættum að taka þátt í
henni. Það sem olli mjer mestrar
áhyggju í fyrstu var ef fjárskort-
ur yrði. Jeg hafði ekkert að gefa
nema vinnu mína. Jeg vissi, og
hafði oft heyrt á meðnefndarmönn
um mínum, sumum hverjum, að
þeir kærðu sig ekki um að láta
leggja á sig fjárútgjöld fyrir óvar
fæmi og flan án nokkurrar trygg-
ingar fyrir fje. Það var hvort
sagt, 3. september. Þá var það að
jeg settist niður og skrifaði þeim
sem jeg treysti best til þess að
bregða við og láta ekki líða lang-
an tíma þar til þeir væru búnir
að ákveða, hvort þeir vildu nokk-
uð gera eða ekki fyrir okkur, og
þar á meðal varst þú. Frú Kristín
Símonarson og Helga Jóhnson
eiga miklar þakkir skilið fyrir
hvað fljótt þær bmgðu við. Mun-
ii þeir- er þær sendu og myndir
Magnúsar Ólafssonar urðu okkur
að miklu gagni. Gaman þótti mjer
að því, að fyrsti maðurinn sem
tveggja að jeg var viss um fóm- gaf til sýningarinnar var Austur-
fýsi landa, enda reyndist það svo. ífclendingur: Kaupmaður Garðar
Gíslason var á fundi hjá okkur
þar sem málið var rætt, og hann
viar ekki í neinum vafa um að við
mundum verða með, þrátt fyrir
það, að það var óafgert, og var
fyrstur til að gefia. Islendingar
hafa aldrei, svo jeg viti til, tekið
neinn verulegan þátt í sýningum
hjer í þessu landi eða annarsstað-
ar en á Islandi fyr en nú. Von-
landi er að þeir láti aldrei ganga
lengi eftir sjer framar, því nú
hafa þeir sýnt og sannað, að þeir
geta unnið stórvirki ef þeir eru
samtaka, kraftamir samstiltir.
Að safna saman 1400 dölum
víðsvegar um alla Ameríku og
munum úr öllum áttum á sem
svanar tveim mánuðum, sýnir hvað
hægt er að gera sje nægur tími og
áhugi fyrir málefnþ sem alla
varðar, því lengstur tími gekk í
það að sannfæra landa hjer í
New York um að þeir ættu að
nota tækifærið og að það væri
áhættulaust fyrir þá.
Eftir að sýninguuni var lokað,
sem var 13. nóvember, byrjaði
nýtt starf, að koma öllu því sem
hafði verið lánað til hennar í
hendur eigendanna aftur, og varð
það mitt verk. Það voru svo ótal
mörg störf, sem af þessu leiddi,
að það var góð viðbót við það
sem á undan var gengið. Enn er
ýmsum reikningum ólokið og get
jeg ekki liætt að láta það taka
upp tíma minn meira og mhma
fyr en öllu er komið í lag. Þetta
er að nokkru leyti saga sýningar-
innar íslensku árið 1921 í New
York. Þú baðst mig að gefa þjer
j^nákvæmar upplýsingar“ af allri
minni „fyrirhöfn“. Jeg gat það
ekki nema segja sögu sýningar-
innar, því jeg var meira og minna
riðin við hana alla. Jeg sýndi
ei.ga „fórnfýsi“, sem þú minnist
á, í þessu starfi mínu, jeg gerði
aðeins skyldu mína; jeg hafði trú
á málinu, sem aðra vantaði, því
var eðlifegt að störfin kæmu á
mig. Þessa trú gæti jeg ekki sagt
þjer hvers vegna jeg hafði, hún
virtist vera heimskuleg í augum
flestra. Tvö brjef, sem birt hafa
verið í vestur-íslensku blöðunum,
sýna hvemig miðnefnd sýningar-
irjnar „America‘s Making“ lítur á
þátttöku okkar íslendinga í sýn-
ingunni. Jeg læt þau hjer innan í,
svo þú getir sjeð þau og lofað ein-
hverjum þeim að sjá, sem hefðu
gaman af. Yænt þykir mjer að
heyra, að ýmsum béstu mönnum
heima finst allmikils um vert að
tækifærið var notað til þess að
kynna okkur út á við. Þetta er að
ems byrjun; það þarf mikið til
að breyta rótgrónum hugmyndum
manna, þegar um svo óverulegt
atriði, í þeirra augum, er að ræða
eins og það, hvort íslendingar
sjeu Eskimóar eða mentuð þjóð.
En dropinn holar steininn ogsvo
er hjer. Jeg get ekki stilt mig um
að nefna eitt atriði, sem sýnir að
tt kið hefir verið eftir okkar sýn-
ingu meira en flestra annara
þjóða. Myndasmiðurinn, sem tók
myndir af henni sagði mjer ný-
lega, að öll helstu tímarit hjer,
sem nota myndir, hefðu fengið
myndir hjá sjer frá sýningunum
9g mörg þeirra hefðu aðeins hald-
ið eftir myndunum af íslensku
sýningunnn Þau hafa að öllum
líkindum í hyggju að nota þær í
sambandi við greinar um ísland,
seinna meir. — Þetta er orðið
langt mál, og lengra en jeg bjóst
við. Það er skrifað í mesta flýti.
Jeg er farin að læra það af Ame-
Það tilkynnist vinum og ættingjum að fóstursonur minn
elskulegur, Erlendur Rafnsson, andaðist að Vifilstöðum 5. þ. m.
Jarðarförin ákveðin miðvikud. 19. þ. m. og hefst með hús-
kveðju frá heimili hans Vatnsstíg 9, kl. 12 á hádegi.
Fyrir mina hönd og aðstandenda.
Soffía Jónsdóttir.
Jarðarför litla drengsins okkar Harðar er ákveðin miðviku-
daginn 19. apríl kl. 11 fyrir hádegi frá heimili okkar, Hverfisgötu
32 b.
Anna Jónsdóttir, Þorgils Guðmundsson
■■9»
ríkumönnum að vera æfinlega í
cnnum.
Þú mátt ekki gleyma því, þeg-
lar þú lest það sem jeg nú hefi
sagt þjer, um afskifti mín af sýn-
ingunni, aö það er sagt frá mínu
sjónarmiði. Þú taliar um að fá það
umtalaS í blöðunum. Jeg veit að
þú vilt gera það fyrir mig. Jeg
á ekkert lof skilið, jeg er verk-
færi, ekkert annað. Það er líklega
mjer til góðs að jeg hefi stund-
um lítið að vinna með. Jeg vildi
helst aldrei þurfa að spyrja hvað
jeg fengi fyrir vinnu mína. Jeg
veit að jeg þarf ekki að útlista
það fyrir þjer, þú hefir aldrei
unnið hvorki fyrir fje nje frægð.
Mitt starf er ólíkt þínu. Það er
engin list til þess að göfga heim-
inn, það er sprottið af löngun til
þes.s að gagna landihu mínu. Þú
ræður hvað þú gerir við frásögn
mína. Mjer er sama hver sjer
hana; hún er sönn.
Jeg hafði ætlað mjer að skrifa
sögu sýningarinnar í fáum drátt-
um. Hefði ef til vill aldrei gert
það hefiðir þú ekki beöið mig
um þessa skýrslu. Jeg læt nú
hjer staðar numið, og bið þig
fyrirgefa og lesa í málið.
Hólmfríður Ámadóttir.
-----o-
Erl símfrotruir
frá frjettaritara Morgunblaðsins.
Khöfn 14. aprfl.
Genúaráðstefnan.
Símað er frá Genúa, að sir
Robert Horne, fjármálaráðherra
Breta, hiafi verið kosinn i’°r'
maður fjármálanefndar þeirrar>
sem skipuð hefir verið á ráð-
stefnunni.1
Lloyd George hefir la?t fyr-
ir fjárhagsnefnd ráðstefnunnar
áiitsskjal viðvíkjandi stóru út-
lendu láni handa Þjóðverjum.
Walther Rathenau utanríkisráð-
herra Þjóðverja hefir reynt að
koma skaðabófcamálinu á fram-
færi á ráðstefnunni í þeim til-
gangi að fá endurskoðun á borg-
unarákvæðunum sem gerð voru í
Cannes. En fundurinn neitaði að
taka þetta mál til umræðu.
Lloyd George hefir fengið því
framgengt að Þýskaland og
Rússland verða gerð jafn rjett-
há og hin ríkin (sem taka þátt
i ráðstefnunni?)
Þniðja ánsþing
Þjóðræknisfjelags íslendinga í
\ esturheimi var liáð í Winnipeg
í febrúarmánuði og stóð yfir í 3
daga. Af því ætla má að Islend-
ingum hjer heima leiki hugur á
að fylgjast með þessari þjóðemis-
starfsemi Vestur-íslendinga, verð-
ur hjer sagt frá helstu málunum,
scm þingið hafði til meðferðar
og þeim samþyktum, sem gerðar
voru í þeim.
Fyrst er þó rjett að drepa á
það, að fjelagsmönnum hefir all-
mikið fjölgað á árinu, bæði hafa
einstakir menn gengið í fjelagið>
og auk þess hefir minsta kosti
ein deild verið stofnuð. Þá hefir
og fjelagið gengist fyrir barna-
kenslu, t. d. kostað tvo umferð-
arkennara í vetur. Hafa þeir kent
um 130 börnum á 60 heimilum.
A llmiklnm peniugum hefir og fje-
Ingið varið til bókakaupa.
Forseti fjelagsins, síra Jónas
A. Sigurðsson, kom fram með
þá till. þegar í byrjun þingsins,
að það legði einna mest kapp á
að koma í framkvæmd þessum
fimm atriðum:
að íslenska væri töluð á heim-
ilum Islendinga vestan hafs,
að fá íslendinga til að lesa og
læra sín fegurstu ljóð og sögur,
að hjálpa börnum og unglmg’
um til að læra íslensku,
að stofna og stvðja íslenskt
scngfjelag,
að sníða lög og reglur fjelags-
ins svo, að það yrði sem flest-
um aðgengilegt-
F.jelagið hefir nú upp á síð-
kastið haft í hyggjn að gefa út
lesbók handa bömum. Á þing-
inu uú var það mál til umræðu.
Samþyktí það að lesbók yrði gef-
iu xit, er tæki við af stafrófs-
kveri og sniðin væri eftir þörfum
vestur-ísl. borgara, og er mikill
hugur á því að flýta útgáfunni
sem mest.
Þá voru og samþykt á þinginu
í útbreiðslumálinu þau atriði, að
blöðin íslensku vestan hafs sjeu
hagnýtt til útbreiðslu fjelagsmála,
að fyrirlestrar og samkomur sjeu
haldnar víðsvegar um bygðir ís-
lendinga vestan hafs, fjelaginu
tíl eflingar og útbreiðslu, að fjel-
agið stofni og styðji íslenskt söng
fjelag, að fjelagið styðji kenslu-*
starf í íslenskri tungu og bók-
vísi, eftir því, sem því er unt.
Þá samþykti þingið ennfrem-
ur, að halda þeirra íslensku kenslu
áfram, sem fjelagið hafði haft
með höndum, og helst að fjölga
kennurum.
Útgáfa tímaritsins var og sam-
þýkt líka, var sami ritstjóri á'
kveðinn, síra Rögnvaldur Pjeturs-
son. Mannaskifti og samvinna við
tsland, var eitt málið, sem þing-