Morgunblaðið - 21.04.1922, Side 1
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Landsblað Lögrjettar
Ritstjóri: Þorst. Gíslason,
9. árg., 138 tííl.
Laugardaginn 21. april 1922.|
Ísafoldarprentsmiíija h.f.
Gamla Bió ■s^saaaanHiaaaNBB
Anna Boleyn
sýnd i kvold i siðasta sinn.
imii naaii 111111 awi n iania—ii iwmr m rntmm mmammomamma
Fyrirliggjandi:
Cement, Zinkhvíta, Blýhvíta, Lökk allsk., Fernis, Terpentína,
Þurrir litir allsk., Krít, Kítti, Penslar, Tilbúin málning, mnrg-
ir litir, Botnfarfi.
Þakpappi „Víkingur“, Panelpappi, Gólfpappi, Saumur 1”—6”
Pappa.saumur, Asfalt, Kalk, Rúðugler, Gaddavír.
Ofnar og eldavjelar, ýmsar stærðir og gerðir, þvottapottar,
Rör, bein og hnje, Múffur, Eldfastur steinn og leir o. fl.
H.f. Carl Höepfner.
50 ára afmæli
niðurjöfnunarnefndar Rvíkur.
Þess var minst, eins og til stóð,
með samsæti á Hótel ísland í
fyrra kvöld. Sátu það urn 70
manns, gamlir og nýir ni'Surjöfn-
unamefndarmenn, þar á meðal
tvær konur, bæjarstjórnin og eitt-
hvað fleira af starfsmönnum bæj-
arins og blaðamenn frá bæjar-
blöðnnum. Ritari nefndarinnar, hr.
Pjetur ^ophoniasson,,bauð gestina.
velkomna í nafni forstöðumanna
samsætisins, hr. Einar Finnsson
mælti fyrir minni Íslands, en síðan
flutti formaður nefndarinnar, hr.
Magnús Einarsson, aðalræðnna, og
fer hún hjer á eftir.
Háttvirta samkoma'! dömur
'Og' herrar!
1 dag eru liðin 50 ár síðan
Niðurj öfnunarnefnd Reyk j a víknr
var sett á stofn. Það var gert
með „Tilskipim um hæjarstjórn í
Reykjavík 20. apríl 1872“. Mætti
þá til sanns vegar færta., að bæjar-
stjómin ætti einnig 50 ára afmæli
í dag. Þó var ihún til áður, en
lijet þá „Bæjamefndin“. Sú nefnd
liafði áður haft á hendi m. a.
niðurjöfnunarstarfið.
Oss sem nú eignm sæti í nefnd-
inni, þótti það vel til fallið, að
halda þenna dag að einhverjn
leyti hatíðlegan og kusum því á
fundum vorum í vetur 3 manma
nefnd, til þess að undirbúa og
sjá um minningarathöfn þennan
dag um 50 ára afmæli nefndarinn-
ar. f þessia nefnd voru kosnir
Pjetnr Zóphóníasson, Sigurbjörn
Þorkelsson og Magn. V. Jóhann-
esson og má segja að þeir hafi
allan veg og vanda iaf þessu há-
tíðarhaldi.
Það kann að vera að ekki
komi öllum samian um það, að
rjett til að halda upp á afmæli
Niðurjöfnunarn. Rvíkur. Hún
hefir sem sje lengst af verið ol-
bogabam bæjarbúia., margra hverra
eða flestra, og mun svo verða
meðan hún helst við — og lítt
mun það að sfeapi margra. að
halda uppá afmæli olbogabam-
anna. Svona þykist jeg vita, að
þeir gjaldendur bæjarins líti á,
sem jafnan telja nefndinia úalandi
og úferjandi og aldrei finma —i
þrátt fyrir ötula leit — nógu ljót
nöfn í málinu til að gefa nefnd-
irmi. Og j'afnvel þeir, sem síst
skyldi — sjálfir núverandi nefnd-
armenn, hafa í haust gert sitt til
þess að nefndin næði ekki að
eignast þennan lafmælisdag. Því
oístýrði háttv, bæjarstjóm og
barg þar með afmælinu, og nú
vilja uiðurjöfnunarnefndarmeim-
irnir bæta fyrir banatilræðið.
Að niðurjöfnunamefndin er svo
illa þokkuð, sem jeg hefi gefið
í skyu, er henni ekki einni um
iað kenna, Þa.ð er víst enginu vafi
á því, að í hugum gjaldenda hafa.
niargar syndir háttv. bæjarstjórn-
ar bitnað á niðurjöfnunarn. Hún
hefir fengið lastið. Lof hafa víst
hvorugir hlotið.
En eins víst og er um galla
nefndarinnar, eins víst er að hún
er kostum búin líka, en þeirra
er sjaldnar getið — og ef menn
nú í dag vildu senda nefndinni
hiýjar hugsanir eða segja eitthvað
gott um nefndina, eða þó ekki
væri annað eða meira en að lofa
henni að njóta sanumælis þennan
ð®g> þá mætti segja að henni
væn þá gerður nokkur dagamun-
ur.
Með bæjarstj. tilsk. var ákveð-
ið að tala nefndarmanna mætti
ekki vera lægri en 5 eða hærri
en 9. í samþykt um stjórn hæj-
armála í Reykjavík 9. 0kt. 1872
var talian ákveðin 1- — 1902 urðu
þeir 9 og með breyt. á tilsk. 22.
nóv. 1907 var talan ákveðin 11—
13—15 og þá ákvað bæjarstjóm
að þeir skyldu vera 15, eins og þeir
eru enn í dag. Alls hafa setið í
nefndinni 80 menn, þaraf 50 nú
á lífi. Formenn nofndarinnar hafa
verið 10.
Kosning nefndarmanna, fór fyrst
fram í ág. og stóð svo til 1907, að
ákveðið var að þá skyldi kjósa
í nóv. Þeir, sem gamlir eru, munu
minnast þess að kosningaaðgang-
urinn var nokkuð ólíkur því er
nú gerist. Sóttu stundum mjög
fáir kjörfund. Upprunalega var
nefndin kosin í tvennn lagi:
Meiri hlutinn af öllum kosninga-
bærum hæjiarbúum; minni hlutinn
var síðan kosinn af svok. hærri
gj. c: VB gjaldenda eða svo mörg-
i um sem greiddu % útsvarsfúlg-
unnar síðastliðið ár. Þetta hjelst
til 1907, er núv. kosningafyrir-
komulag komst á.
Niðurjöfnunin fór fram fyrstu
árin í nóv. alt þangað til 1907.
Þá var ákveðið að hún skyldi fara
fram í febr. og helst svo enn.
Þess hefir verið getið í Mbl., að
nefndin hafi oft átt í húsnæðis-
vandvandræðum, og það er satt.
Síðast lentum við í hesthúsi hæj-
arstjórnar, og er það ekki það
versta, þótt hvergi nærri sje gott.
Kauplaust hefir nefndin unnið. Þó
er þess þakksamlega að geta, að
síðan við komum í hús bæjax--
stjói-nar, hefir hún gefið niðnr-
jöfnunarnefndinni kaffi einn sinni
á dag. Áður hafði nefndin fengið
sjer sent það frá einhverju kaffi-
húsinu, svo að það hafði bein-
línis úgjöld í för með sjer að
vera í nefndinni.
Starf nefndarinnar hefir vaxið
mjög frá því er það var í fyrstu.
Bæði hefir gjaldendum fjölgað.l
og svo hafia. xitsvörin hækkað. — I
Þetta hvorttveggja hefir mjög (
aukið starf í för með sjer, ekki
síður það síðarnefnda. Yfirleitt
vaixdasamaria að leggja á hátt út-
svar en lágt. Fvrsta ári'ð (1873)
vorxx gjaldendpr 347, en síðasta
árið 6200 eða hjer um bil 20 sinn-|
rm fleiri. Fyrsta árið var útsviars-1
fxilgan rúnx 7000 kr., síðasta árið
um 200 sinnum hærri (1360 þús.).|
1873—80 var tala gjaldenda c. j
400. 1881—90 500—800. 1890—*
1900 fer hxrn upp í 1000. 1910 erj
lxún orðin 3300. 1922 c. 6200.
Útsvarsfúlgan er 1873 7000 kr.
1876 10 þús. ltr. 1887 20 þús. kr.
og er um það bil til ársins 1898,
en þá 24 þús. kr. Árið 1900 30
þús. kr.. 1906 rúm 50 þús. og úr ';
því hækkar óðm. 1911 er hún rúm-!
lega 100 þús. 1918 rúmlega liálf
milj., 1919 rúmlega 1 milj. kr„
1920 rúml. 1800 þús., 1921 rúml.
1500 þús. og 1922 1360 þús. kr.
Alls hefir verið lagt á þessi 50
ár 8.918.530 kr. eða að- meðaltali
u ári 178.371 kr.
FyrStu 43 árin (til og með 1915)
] 279.783 kr. eða 6 siixnum minna
en 10 síðustu árin (7.638.747). —
Ffyrstn 43 árin (til og með 1915)
hefir vei’ið lagt á 1.751.634 kr.,
eða c. 55 þús. kr. minna en eitt
eínstakt ár síðar: 1920 (c. 1806
>ús. kr.).
Jeg skal svo ekki þreyta háttv.
samkonxu með fleiri tölum, þótt
margt megi lesa fleh’a út úr þessu
talnaágripi, svo sem um vöxt bæj-
arins, aukningu atvinnuveganna,
aukið gjaldþol borgarannia, vax-
ar:di skattabyi’ði (þó ekki í' hlut-
falli við gjaldþolið) og margt
fieira; að ógleymdum ölltun vott-
orðunum um samviskulausa með-
ferð niðurjöfnunarnefndar á pen-
ingapyngjum borgaranna.
En þó margir lasti niðurjöfn-
nnamefndina og engir lofi, þá á
hún þó eflanst lof skilið fyrir
starf sitt alt frá upphafi. Starfið
hefir verið erfitt, vandasamt og
vanþakklátt. En þegar litið ‘ertil
þess, að útsvarskærur hafa jafnan
verið fremur fáar (kringnm 5—
6%), þá verð jeg að líta svo á,
sem verkið hafi í raun og veru
of'tast verið betur nnnið en bxxast
hefði mátt við, og mjer mundi
ekki koma það á óvart, þótt hljóð
ið bx-eyttist í mörgum þeim, sem
hæst láta nú gegn niðurjöfnunar-
nefndinni, þegar hún er gengin
veg allrar veraldar og í hennar
stað er koniið annað fyrirkomulag,
er nxenn nú þi’á, en þá mnn þykja
öTln verra. í
Þiað er sem sje mín skoðxm, að
þrátt fyrir alla gallana sje niður-
jöfnunarfyrirkomulagið ennþá og
muni verða enn um skeið happa-
drýgsta skattafyrirkomulagið í
Reykjavík, þó með þeirri viðbót,
að bæjarmenn geri sjer ekki síður
en hingað til far um að vanda til
kosningar nefndarhmar og að tala
þeirra fari ekki mikið hækkandi
úr því sem er.
Háttvirta samkoma! Gerið svo
vel og standa upp í þakklætis og
virðingarskyni við minningu þeirra
raanna, sem starfað hafa í niðin*-
jöfnunamefnd Reykjavíkur og nú
eru komnir xxndir græna torfu.
Heiður sje minning þeirra!
Á eftir ræðunni var sxtngið j
minni niSurjöfnxmarnefndar, nafn
laxist, skemtilegt gamankvæöi.
Með kvæðinn prentuðu var út-j
býtt prentaðri skrá, er telur upp
alla þá, sem átt hafa sæti í nefnd-
irmi frá xipphafi, og er þess jafn-
framt getið, hvenær þeir hafi
komið í hama og farið úr henni.
Þar næst flutti borgarstjóri
ræðn fyrir minni Reykjavíkurbæj-
ar, en sungið var á eftir kvæði
Einars Benediktssonar: „Þar fom-
a: súlur flutu á land“. Þá mælti
forseti bæjarstjórnar, hr. Signrður
Jónsson, fyrir minni K Z. borgar-
stjóra. Borgarstjóri mælti svo fyr-
íj minni niðurjöfnunamefndar og
sjea Jóh. Þorkelsson sjerstaklega
fyrir minni þeirra manna, sem nú
eiga sæti í nefndinni, og að lok-
um mælti ritari nefndarinnar, P.
2'oph., fyrir minni formanns henn-
ar, Magn. Ein., og óskaði, að
nefndin mætti jafnan vera svo
heppin í formannsvali, sem hún
hefði verið, er hann var kosinn.
Milli þess, sem ræður voru flutt-
ar, skemti hljóðfærasveit Bernburgs.
Samsætið fór vel frapi, var
fjöragt og skemtilegt.
Nýja BI6
Bráin jörQ
markens Bröde
eftir hinni heimsfrægu sögu
af sama nafni
Kund Hamsun
afar fallegur sjónleikur i 7
þáttum leikinn af norskum
leikurum. Búið hefir til leiks
Gunnar Sommerfeldt
(sem eins og kunnugt er
filmaði Borgarættina).
Aðalhutverk leika:
Gunnar Sommerfeldt
Amund Rydland
Almar Hamsun
Inge Sommerfeldt
Karen Thalbitzer
Ragna Wettergreen.
Sýning kl 8Va-
I siðasta sinn í kvöld.
Trópenól
þakpappinn sem þolir
clt. Fæst altaf hjá
A. Einarsson & Funk,
Reykjavík.
Misjafnir eru venjulega dómar
manna nm veðurfar árstíða, þeg-
ar þær eru liðnai’, þótt í samia
bygðarlagi sje. Yeðurfari gleyma
menn oft fljótt. Þegar til dæmis
einhver vetur er liðinn, muna
fæstir hvemig haim hefir í rann-
inni verið. Og svo er skoðana-
munur á veðráttufaTÍnn. Einn t.
d. kallar það mildan vetur, sem
annar kallar bara dágóðan. Við
þessu má búast, þegar menn hafa
Fyrirliggjandi:
Rúgmjöl
Hálfsigtimjöl
Finsigtimjöl
Rxxgur
Bankabygg
Bygg
Majsmjöl
Majs heill og kn.
Kartöflur
Hrísgrjón
Sagógrjón
Hveiti
Caeao
Exportkaffi
Mjólk, 16 oz.
Maccaroni
St. melis
Farin
Marmelade
Þurknð epli.
Þurkaðar aprikosur
Smjörlíki
Sódi
H.f. Carl Nöepfner.
Með Gullfoss
hefi jeg fengið mikið úrval af
fataefnum, bláum og mislitum.
3úlms 3öhannssan
klæðskeri Ingólfshvoli.
engar veðurfarsstölnr til þess að
styðjast við, heldur aðeins mis-
iafnt minni. Það leggja heldur