Morgunblaðið - 21.04.1922, Page 4

Morgunblaðið - 21.04.1922, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ ■llWfflffffffflfflfWj Dagatöl Vöruhússins sem áttu að koma um ; nýjár eru loks komin, ; verða gefin fyrsta sumardag. i Voruhusiðr "Tí IsaíDlðarpreDtsiniSlu U. Happdrættir „Kvitabandsins“ urðu þessir. 1. Kaffidúkur..........1772 2. Kaffistell..........1904 3. Sófapúði..............202 4. Silfurmatskeið . . . 1990 Eigendur þeasara númera gjöri svo vel að vitja munanna til Sæunnar Bjaradóttur Laufásveg 4. Af vangá var skýrt dálítið rangt frá um prentun Afmælisminningar Prentarafjelagsins, þar sem stóð að Aeta hefði prentað alt nema mynd- irnar, en það rjetta er, að Gutenberg prentaði bæði myndir og grunna. Trúlofun sína opinberuðu á sum- ardaginn fyrsta ungfrú Sigríður Jó- hannsdóttir frá Skarði og Páll Páls- son skipasmiður Höfðhverfinga. G.s. ísland kom til Kaupmanna- hafhar á fimtudagsmorgun og f er þaðan aftur 30. þ. m. Stúdentafjelagið heldur fund í Mensa academica í kvold kl. 814. Dr. Alexander Jóhannesson flytur erindi um uppruna ísl. tungu. Björn O. Björnsson cand. theol. talar. — Söngur. Skotfjelagsæfing í Iðnó kl. 9 í fyrramálið. Veitslu hjelt Sigurður Eggerz for- sætisráðherra þingmönnum á sumar- daginn fyrsta. Ólafs saga Harald sonar. Ólafs saga Tryggvasonar. Ólöf í Ási, skáldsaga, Guðm. Priðjónss Ósýnilegir bjálper.dur, C. W. Lead- beater, þýtt. Passtusálmar Hallgr. Pjeturssonar. Pjetur og Maria, skáldsaga, þýdd. ‘Postulasagan. •Prestskosningin, leikrit, Þ. Egilsson ®Prestsþjónustubók (Ministerialbók). •Reikningsbók, Ögmundur Sigurðsson. Reykjavík fyrrum og nú, I. Einarss. •Rímut af Friðþjófi frækna, Lúðvík Blöndal. Rímur af Göngu-Hrólfi, B. Gröndal. Rímiir af Sörla hinum sterka, V. Jónss •Ritgerð um Snorra-Eddu. •Ritreglur, Valdemar Ásmundssonar. Safn til bragfræði ísl. rímna, H. Sig. Snmband við framliðna, E. H. Kvaran Sálmabókin. Sálmar 150. Sálmasafn, Pjetur Guðmundsson. Sejdján æfintýri, úr Þjóðs. J. Árnas Skiftar skoðanir. Sig. Kr. Pjeturss. ’Sóknarmannatal (sálnaregistur) Stafsetningarorðabók, Björn Jónsson. *Snmargjöfin I. ‘Sundreglur, þýtt af J. Hallgrímss. *Svör við reikningsbók E. Briem. Sögusafn ísafoldar I.—XV. Til syrgjandi manna og sorgbitinna, C. W. L. þýtt. Tröllasögur, úr Þjóðs. J. Árnas. *Tugamál, Björn Jónsson. ’Um1 gulrófnarækt, G. Schierbeek. Um Harald Hárfagra, Eggert Briem. Um metramál, Páll Stefánsson. Uppvakningar og fylgjur, úr Þjóðs. Jóns Ámasonar. Ur dularheimum, 5 æfintýri skrifuC ósjálfrátt af G. J. ‘Útsvarið, leikrit, Þ. Egilsson. Útilegumannasögur, úr Þjóðs. J. A. Veruleikur ósýn.legs heims, H. N. þýtt. Vestan hafs og anstan, E. H. Kvaran. Við straumhvörf, Sig. Kr. Pjetnrss. •Víkingarnir á Hálogalandi, leikrit, Henrik Ibsen. Vörn og viðreisn, 2 ræður, H. Níelsson Þorgríms saga og kappa hans. Þrjátíu æfintýri, úr Þjóðs. Jóns Á. Æskudraumar, Sigurbjörn Sveinsson. Bækur þær, sem í bókaskrá þessari eru auðkendar með stjörnn framan við nafnið, eru aðeins seldar á skrif- stofu vorri gegn borgun út í hönd, eða sendar eftir pöntun, gegn eftir- kröfu. En þær bækur, sem ekki ern auðkendar á skránni, fást hjá öllum bóksölum landsins. Afturelding eftir Annie Besant. Almanak handa ísl. fiskimönnnm 1922 Á guðs vegnm, skáldsaga, Bjstj. Bj. Ágrip af mannkynssögu, P. Melsted. *Ágrip af mannkynssögu, S. Br. Sív. Árin og eilífðin, Haraldnr Níelsson. Ást og erfiði, saga. Barnabiblía I. II. og I. og H. saman Bernskan I. og H. Sigurbj. Sveinss. Biblíusögur, Balslevs. Bjarkamál, sönglög, síra Bj. Þorst. Bjöm Jónsson, minningarrit. •Björn Jónsson, sjerpr. úr Andvara. *Björnstjerne Björnson, þýtt af B. J. Bólu-Hjálmars saga, Brynj. Jónsson. Draugasögur, úr Þjóðs. J. Áraasonar. Draumar, Hermann Jónasson. Dularfull fyrirbrigði, E. H. Kvaran. Dvergurinn í sy' urhúsinu, smás., Sbj. Sveinssonar. •Dýrafræði, Benedikt Grönidal. Dönsk lestrarbók, Þorl. H. B. og B. J. *Dönsk lestrarbók,, Sv. Hallgrímsson. Eftir dauðann, brjef Júlíu. Einkunnabók barnaskóla. Einkunnabðk kvennaskóla. Einkunnabók gagnfræðad. mentask. Einkunnabók lærdómsd. mentaskólans. Fjalla-Eyvindur, Gísli Konráðsson. Fjármaðurinn, Páll Stefánsson. Fornsöguþættir I. II. III. IV. Fóðmn búpenings, Hermann Jónass. Franskar smásögur, þýtt. *Garðyrkjukver, G. Sehierbeck. Geislar I., barnasögur, Sbj. Sveinss. G-ull, skáldsaga, Einar H. Kvaran. Hefndin, I. og II., saga, V. Cherbnliez Helen Keller, fyrirl., H. Níelsson. ‘Helgisiðabók (Handbók presta). *Hugsunarfræði, Eiríkur Briem. Hví slær þú mig? Haraldur Níelsson. •Hættulegur vinur, N. Dalboff, þýtt. •Höfmngshlaup, skálds. Jules Veme. ‘íslenskar siglingareglur. íslenskar þjóðsögur, Ólafur Davíðsson •Kenslubók í ensku, Halldór Bríem. Kirkjan og ódauðleikasannanirnar, Har Níelsson. •Kirkjublaðið 5. og 6. ár. Kvæði, Hannes Blöndal, 1. útg. Lagasafn alþýðu I.—VI. •Landsyfirrjettardómar og hæstarjett- ardómax, frá byrjun. Einstök hefti fást einnig. Lesbók h. bömnm og ungl. I.—HI. Lífið eftir dauðann, þýtt af S. K. Pj. Lífsstiginn, 6 fyrirl. A. Besant, þýtt. Ljóðmæli, Einar H. Kvaran. Ljósaskifti, ljóð eftir Guðm. Quðm. Mikilvægasta múlið í beimi, H. Nielss. •Nítján tímar í dönsku. Ofurefli, skáldsaga. E. H. Kvaran. Gengi erl. myntar. Khöfn 21. apr. Sterlingspund.............. 20.76 Dollar .. .................. 4.71 Mörk....................... 1.75 Sænskar krónur.............122.50 f Norskar krónur............. 89.30 Franskir frankar........... 43.70 Svissneskir frankar .. .. 91.65 Lírur...................... 25.65 Pesetar.................... 73.25 <?yllini...................178.75 Frá Verslunarráðinu. Með e.s. Gullfoss kom Kaffi — Smjjör — Egg — „Irma“ smjörliki Plöntufeiti, Svinafeiti og Hunang. SmjörhúsiQ Hafnarstræti 22. Simi 223. Hitt og þetta. Kafbátur sekkur. Við flotaæfingu skamt frá Gibralt- ar 20. f. m. rakst tundurspillir á kaf- bát og sökk kafbáturinn og öll á- höfn hans, 23 menn, druknaði. Kom til Norge — ! Við leikfimissýningu sem haldin var fyrir nokkra í Kristjaníu, var elsti þátttakandinn áttræð prestsekkja, er heitir Theodora Melbye. Geri aðrir betur! mmmrr m rnirim/ Med Gullfoss kom Nótur í miklu úrvali. Nótnapappir. Skólar 09 kenslu- bækur fyrirliggjanði, liB. Menn eru beðnir að sækja pantanir sem fyrst. liUús fieiniiii Laugaveg 18. 5 J.TTTTTI Bygningsartikler. Firma i ovennævnte Branche kan faa Eneforhandliug for 2 anerkendte Artikler. Billet mrk 1640 indeholdende udförlige Op- lysninger og Referencer modtager Waldemar Jacobsens Annonce- Expedition, Köbenhavn. 2 menn geta fengið vinnu um lengri tíma. — Finnið Kr. H. Krist- jánsson, Klapparstíg 1. Dansleikur knattspyrnumanna. Þeir meðlimir, sem ekki hafa sótt aðgöngumiða sina að dansleiknum í kvöld, verða að gera það í síðasta lagi kl 4. Stjórn Fram, K. R. og lfikings. E.s. „Lag^rfoss" fer nálægt I. mai til Grimsby og tekur flutning þangað, ósk- ast tilkynt oss sem fyrst. H.f. Eimskipafjelag Islands. E.s. „íslanö“ fer frá Kaupmannahöfn 30. april til Leith, Vest- manneyja, Reykjavikur og Isafjarðar. C. Z i m s e n. Tilkvnning. Raforka sem seld er til ljósa, suðu og hitunar gegnum mæli samkvæmt taxta A eða B í gjaldskrá rafmagnsveitunnar verður seld í sumar samkvæmt taxta D á 12 aura hver kwst. frá næsta aflestri mælanna í maí til fyrsta aflesturs í sept. Lesið verður af mælunum i sömu röð bæði skiftin. Þeir, sem hafa litla ljósa.mæla (3 eða 5 amp.), en ætla sjer að nota suðu eða hita í sumar, eru beðnir að tilkynna það á skrif- stofunni Laufásveg 16, svo að hægt verði að setja stærri mæli á meðan, þar sem þarf. ;iniiTiTTrrrriivnivvvTTVTTir.rvtT Danskar karföfiur höfum vjer fyrirliggjandi, seljast í stærri og smærri kaupum. 5 Johs. Hansens Enke, sfmi 206. uui i jnimn \ í 'ttj rma xxjrxut juiii imnt Es. ,Gullfoss‘ fer hjeðan á miðvikudag 26. april, kl. 5 siðdegis beint til Kaupmannahafnar. H.f. Eimskipafjelag Islands. Nægar birgðir af salti og kolum handa togurum, höfum vjer ávalt fyrirliggjandi. Binar sameinuðu ísiensku uerslanir Eskifirði. Skipstjóra vanan lóða og síldveiðum, vantar á 35 smál. mótorskip. Uppl. hjá Verslun Böðvarssona Hafnarfirði. Besf að augíýsa i TTlorguntfí.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.