Morgunblaðið - 27.04.1922, Side 3
XOB6UMBLABI0
Landsverslunin
Um hana var mikið rætt tvo
síðustu daga þingtímans. Sam-
vínnunefnd viðskifamálanna klofn
aði um það mál og voru 7 í meiri
hluta: H.‘Steinsson, Ól. Proppé,
E. Þorg., M. Jónss., P. Þórð., J.
A. Jónss. og Björn Kristj., en 5
í minnihluta: Sigurj. Friðj., Sig.
Jónss., Ing. Bj., Sv. Ól. og K.
Ein. Meiri hluti bar fram svo-
bljóðandi till.:
Alþingi ályktar að skoi’a á laud-
stjómina að beina starfsemi Lands-
vers’lunarinnar til næsta þnigs
eingöngu í þá átt: 1. að selja
fyrirliggjandi vörubirgðir og þær
vörur, sem þegar eu keyptar. 2.
að innheimta útistandandi skuldir
versluuarinnar. 3. að halda áfram
sölu á tóbaki og steinolíu, og sje
bókhaldi og reikningsskilum á
þessum vörum haldið utan við
önnur viðskifti verslunarinnar.
Till. minni hluta er erns að
öðru leyti en því, að þar stendur
að starfsemi landsverslunar skuli
„aðallega" beint í þá átt að selja
vörubirgðir, ínnheimta skuMir og
haMa áfram sölu á tóbaki og
steinolíu. Allur munurinn lá í því,
nð minnihl.' sagði ,,aðallega“, en
meirihl. „eingöngu“.
Atvinnumálaráðherra lýsti því
yfir, að sjer væri sama, hvor til-
lagan yrði siamþ. Hann leit svo
á, að starfsemi landsverslunarinn-
ar skyMi takmarkast eins og fram
væri tekið í báðum tillögunum,
en aðeins í ítrustu niauðsyn brugð-
ið út frá því, svo sem ef fyrir-
sjáanlegt væri um einhverja vöru
tegund, að hún mundi alveg lenda
é einni hönd.
Bjarni Jónsson frá Vogi bar þá
fram rökstudda dagskrá þess efn-
Is, að með þvi að þessi yfirlýs-
ing lægi fyrir frá stjóminni, væru
áskonanirnar óþarfar, og var dag-
skráiu samþ. með 21 atkv. gegn 19.
-------o------
-= B4SB0S. 5-
V:isa. pessari vísu stakk nngur
bóndi að G. B. landlækni við þing-
slitin í gær:
Þú ext læknir, lækna bestur.
— Leiðir þingið snillimestur.
Frónskrar tungu fjörsporshestur.
Fræða og kvæða þjóðar-Gestur!
Rannsóknarför til Vestfjarða fer
Helgi Hermann námufræðingur með
Goðafossi nú um mánaðamótin. Mun
hann skoða hverasvæði inn í ísafjarð-
ardjúdi og ef til vill eitthvað fleira
annarstaðar á Vestfjörðum.
Gott vorveður var á Vestfjörðum í
gær, en undanfarið hafði verið þar
kalt. Snjó mikinn hefir sett niður
kringum fsafjarðardjúp í þessu kulda-
kasti.
Gullfoss fór hjeðan síðdegis í gær
áleiðis til útlanida. Mikill fjöldi far-
þega, fór með skipinu. M. a. voru:
Emil Nielsen framkvæmdastjóri, Jen-
®en Bjerg kaupm., Axel Tulinius
máifl.m. og frú hans, Ásgrímur Jóns-
son málari, Carl Finsen fulltrúi,
Stefán Thorarensen lyfsali, Jónas
Jónasson fyry. ritstj., Árni Gunnlaugs
son skipstjóri, Moritz Ólafsson kaupm
Jón Dúason eand. polyt., Guðm. Þor-
kelsson kaupm., ,Tón Laxdal stórkaup-
maður og frú hans og dóttir, Hallgr.
Benediktsson stórkaupm., Gjeir G. j
Zoega kaupm., Guðm. Guðmundsson j
fraEyrarbakka, sendiherrafrúi Böf- 1
gild, frfi Tofte, frú Kristín Símonar-
son, frú Bjarnhjeðinsson, frú Vetle-
sen, frú M. Rasmus, frú Áslaug Sig-
urðardóttir, ungfrúrnar Bentsen, Möll
er, Lilla Eiríksdóttir og Ingibjörg
Kaldal, nokkrir þýskir sjómenn fóru
og með skipinu.
Sterling fór hjeðan einnig í gær,
um kl. 7. suður og austur um land
í hringferð. Fult var farþega með
skipinu. Far tóku sjer með því þing-
mennimir austan að, Sveinn í Firði,
porl. Jónsson og Björn Hallsson, en
auk þeirra Magnús Gíslason sýslu-
maður á Eskifirði, sjera Björn Þor-
láksson, Georg Georgsson læknir og
s.iera Magnús Bl. Jónsson. Til Vest-
mannaeyja fóru Sig. Sigurðsson lyf-
sali, Gísli Johnsen koiisúll og frú
hans og Sig. Magnússon læknir.
Jarðarför frú Þórunnar Jónassen
fer fram í dag og hefst með hús-
kveðju á heimili lijnnar látnu kl. 1.
S. R. F. I. heldur fnnd á morgun
í Bárubúð. par flytur Sveinn Sigurðs-
son eand. theol. erindi um sálufjelag
(telergy). aÍX
Togararnir. Vinland og Draupnir,
komu inn a£ veiðum í gærkvöldi með
ágætan afla, Vínland með 70 föt
og Draupnir með 60—70 föt.
Þjóðminjasafnið er sýnt í dag kl.
1—3. Sjersýning: Gripir frá síðasta
ári.
Einar Magnússon stúdent er ný-
kominn heim úr alllangri utanför.
Hefir hann ferðast fyrst um Norð-
urlönd víða, og England, en síðan
um Þýskaland, Ítalíu, Rúmeníu, Grikk
land og Tyrkland. Hann ætlar nú að
segja eitthvað frá þessum ferðum
sínum á studentafjelagsfundi í Mensa
aeademica innan skamms, sennilega á
næsta fundi.
Barnastafrof, sem klippa má sund-
ur og setja saman í orð, hefir Stein-
dór Gunnarsson prentsmiðjustjóri gef-
ið út. Er það ágætt lianda börnum,
sem eru að læra að stafa. pau hafa
meira gaman af að fást við að setja
stafina saman sjálf, en að ráða fram
úr þeim í stafrofskverinu.
Ðánarminning. Mánudaginn 2. jan.
sfðastl. andaðist á heimili sínu Þór-
isstöðum í Grímsiiesi hóndinn porkell
Gíslason eftir nokkurra ára heilsuleysi
64 ára að aldri. Hann var fædidur og
uppalinn á Gerðum í Gaulverjabæjar-
hrepp. Byrjaði búskap á Útverkum
á Skeiðum, fluttist þaðan eftir 9 ár
■*ð Miðengi í Grímsnesi og svo að
Mirma-Mosfelli, bjó þar 2 ár á hverri
ji.tð, en árið 1900 flutti hann að Þór-
isstöðum, sem hann eftir nokkur ár
festi kaup á að % hlutum.
Þorkell heitinn starfaði hvar sem
hann var, með elju og kappi, lagði
nlla sína krafta í það að bæta ábýli
sitt, bæði að jarðabótum og húsa-
bygingum, eins og sýnir sig best á
s'ðustu ábýlisjörð hans, sem hann
dvaldi lengst á, hverjum stakkaskift-
um sú jörð hefir tekið á síðustu 20
árum. Af þessu flaut það, að hann
konist vel af með barnahóp sinn 6
aft tölu, sem (1ú eru öll uppkomin og
inannvænleg, fiest fiutt úr föðurgarði
til búskapar, enda var eftirlifandi
ekkja hans Sigríður Gísladóttir hon-
um samhent í ölhi.
porkell heitinn var stakur reglu-
og geðprýðismaður á ba) 0g af, lifði
í sátt og samlyndi við alla> sem bon-
um kyntust, og hafði orð á sjer fyrir
skilsemi óg hógværð á alla iund.
Hann skildi við vini og vandamenn
sína með góðri endurminningu, eftir
heiðarlega unnið dagsverk. .
G. I
Utanjör 1921.;
Eftir Guðm. Hannesson.
Bæjarvöllurmn. Þó að höfn og
vöruskemnmr sjeu auðvitað mikils
virði í stór-verslúnarbæ, þá hafa
þeir bæjarbúar viljaö prýða borg-
ina á ýmsan hátt ntan hafnarhverf-
isins. Þeir hafa meðal annars tekið
það til bragðs, að búa til bæjarvöll
eða skrautgarð, ofan til á nesinu,
þar sem mest er umferð um þveran
bæinn. Er hann mjórri en Austur-
völlur, en líklega nokkuð lengri.
NokkuS er þar af runnum og smá-
trjám; en þa.ð sem einkennir völl-
inn og prýðir er blómarækt. Ymis-
lega lit blóm eru ræktuð þar í smekk-
legum reitum, og eru flest blómin
in e'ö sterkum litum, svo völlurinn
minnir mann á sterku, skýru litina,
sem oft sjást áhúsum oghúsmimum
í Noregi. Nú er lítið um skrautleg
hús við völlinn, því hjer brann bær-
imv. í stað brimnu húsanna hafa
verið reistar langar raðir af timbur-
skálum, og er þar búS viS búð. —
Eina stórhýsið þar er gistihúsið Nor-
egur, mikil bygging og skrautleg.
Á nokkrum stöSum í bænurn eru
önnnr óbygð svæði sem nefnast „al-
menningar“, en ekki er svo mikiS
við þau haft, að þau sjeu veruleg
bæjarprýði. Aftur er fjalliS ofan
bæjarins prýSilegt, bæði vegna skóg-
arins og snoturra húsa, sem efna-
menn hafa bygt sjer þar. Blasir viS
manni heil breiSa af slíkum húsum
neðan til í hlíðinni, en góðir vegir.
liggja um liana alla og hafa kostað
ærið fje. Það er frjálslegt að biva
þar nppi, rjett hjá borginni og þó
fyrir utan hana, og útsjón fögur yf
ir fjörð og bæ. Annars verSur ekki
sagt aS Bergen sje skrautlegur bær
eSa skipulagiS nein fyrirmynd. Er
þetta eðlilegt um gamlan bæ, sem
vaxið hefir án þess að menn hugs-
uðu mikiS um það hvaS lientugt.
væri til frambúar.
Bókasafnið. Margt; mætti segja
um helstu hús bæjarins. Er þar t. d.
alkunnugt safn af náttúrugripum og
mörgu öðrn, leikhús allmikiS nýlega
bygt, kauphöll, reisulegir bankar,
1 nýbygS brautarstöS, bókasafn o. fl.
Skal hjer aðeins minst á bókasafn
bæjarbúa. Það er mikið og virðulegt
hús úr forngrýti, líklega öllu lengra
en landsbókasafnið en nokkru
mjórra. Þó byggingarlagiS sje ein-
falt lítur það betur út en landsbóka-
safniS og veldur þar miklu nm efnið
sem bygt er úr. Útlánssalur mikill
er í miSju meS ofnljósi og er þar
geymdur mikill fjöldi bóka. Eru
bókaskápar bæði meS öllum veggjum
og standa auk þess á gólfinu en
prentaðar fyrirsagnir á skápunum
hverskonar bækur og á hverju máli
sjeu í hverjum. Geta nú þeiv, sem
vilja lána bækur gengið milli ská.p-
anna, skoöað ba>kurnar og1 valið úr
en fá auk þess allar leiSbeiningar
sem óskaS er li já stúlkunum.
N orðhev'mssund.
Það er í raun rjettri heimska
og ofdirfska, að ætla sjer iað lýsa
náttúrunni og öllum hennar dá-
semdum með penna og bleki. —
Hvernig á að seiða fram glaða sól-
skin, lilýtt og hátíðlegt, kælandi
fjalltaandvara, sem strýkur svo
mjúkt um kinnarnar, að aðeins
finst þægilegur svalinn, skógi-
vaxnar fjallialiliðar,speglandi sljett
an hyldjúpan fjörðinn, gulgræna
akra og slegin tún með reisuleg-
um og vingjarnlegum bændahýl-
um, hvíta beljandi fossbreiðuma,
sem hendist úr háa lofti niður i
dalinn, hvernig á að seiða alt
þetta fram — með orðum eiiium ?
Og hvað >er það nema ómerkileg
eftirlíking sem mál'arinn getur
gefið manni, er hann ber litina á
Ijereftið eða pappírinn? Nei, þó
báðir legðu saman, sá sem málar
með orðum og sá sem málar með
litnm, þá verður alt aumleg eftir-
líking og hlekking ein. Fossniður-
inn heyrist ekki þó málaður sje
Reikningur
sparisjóðs Hafaarfjarðar
ðrið 1921.
Inn og útborganip árid 1921.
Innborganir:
kr. a. kr. a
1. Peningar i s.jóði frá
f. á............. 16503,97
2. Borgaft af lánnm:
a. fasteignaveiðslán
3. Innleystir vixlar .
4. Sparisjóðsinnlög. .
5. Vextir:
a. af lánum . , .
b. aðrir vextir (þar
með taldir for-
vextir af vixlnm
og vextir af inn-
stæðn i bönknm)
6. Innheimt fje . . .
7. Bankar og aðrir
sknldanautar . . .
8. L&n tekin ....
9. Ymisl. innborganir
19360,00 19860,00
231197,00
184798,20
28591,72
6423,82 35018,54
30219,23
99974,52
47000,00
1075,33
Alls 665146,79
Útborganir:
kr. a. kr. a.
l.L&n veitt:
&. gegn fasteigna-
veði 76300,00 76300,00
2. Vixlar keyptir . . 217322,00
3. Utborgað spari- .
sjóðsinnstæðufje:
Þar við bætast
dagvextir af ó-
nýttnm viðskifta-
bóknm .... 156885,38
4. Kostnaöur við rekst-
nr sparisjóðsins:
a. lann 4360,00
b. annar kosnaðnr 887,25 5237,25
5. Greitt af sknldnm
sjóðsins:
a. afborganir. . . 55000,00
b. vextir .... 8169,12 53169,12
6 Útborgað inn- .
heimtufje .... 30219,23
7. Bankar og aðrir
sknldnnantar . . . 96549,83
8. Ymisk. útborganir 992,00
9.Í sjóði 31. des. 1921 23471,98
Alls 665146,70
Abati og halli áriB 1921.
Tekjnr:
kr. a.
1. Vextir af ýmsnm l&nnm*) . 29633,40
2. Forvextir af vixlam. (Þar
með vextir af innstæða i
bönknm)................. 6630,60
3. Ýmsar aðrar tekjnr.... 83,33
Alls 86347,33
Gjöld:
kr. a.
1. Rekstnrskostnaðar:
a. Þóknnn til starfs-
manna .... 4000,00
b. Þóknan til end-
nrskoðenda . . 350,00
c. Önnnr ntgjöld
(húsaleiga, eldi-
viður, ljós, ræst-
ing, barðareyrir
o. fl.) .... 887,25
2. Vextir af sknldam
sparisjóðs ....
3. Vextir af innstæðnfé
i sp.arisjóði (Renta-
fótnr 4’/j—6*/0 . .
4. Arðnr af sparisjóðs-
rekstrinam & árinn
"aíí7""
kr. a.
5237,25
3346,06
17790,97
9973,05
36347,2»
Jafnadarreykningur 31. des. 1921.
Aktiva:
Sknldabrjef fyrir l&nnm: kr. a.
1. Fasteignaveðsknldabréf. . . 382ö90,00
2. Óinnleystir vixlar .... 47595,00
3. Rikissknldabréf, bankavaxta-
bréf og önnnr slik verðbréf 2000,00-
4. Innieign i bönknm .... 17412,96
5. Aðrar eignir................. 263,00
6. Ymsir sknldnnantar .... 1763.68-
7. í sjóði............... . , 23471,98
Alls 474896,61
P a s 8 i v a:
1. Innstæðnfé 922** viðskifta-
manna.......................374582,31
2. Skuldir við banka .... 47686,24
3. Ýmsir skuldbeimtumenn . . 12455,14
4. Varasjóðnr................. 40172,92
Alls 474896,61
Hafnarfirði 31. des. 1921.
Aitff. Flygering. Guðm. Helgason
Sigurgeir Gislason.
Reikninga þessa, bæknr og önnnr skjöl,
ásamt peningaforða sparisjóðs Hafnafjarð-
ar. höfnm við nndirritaðir yfirfarið og-
ekkert athugavert fundið.
Hafnarfirði 24. mars 1922.
Ögm. Sigurðsson. Böðvar Böðvarsson
*) Hér tel8t aðeins sú vaxtanpphæð, sem
áfallin er i árslok af lánum. Eins er um
forvexti af vixlnm.
**) Hér skal setja töln innstæðneigenda.
fossinn, vatnið hrynnr ekki á sí-
feldu flugi, heilnæma fjallaloftið
streymir ekki hressandi niður í
Inngun og málaða sólin vermir
ekki og litar ekki hörundið!
Og þó er það svona, að skáM og
listamenn hafa vakið að miklu
leyti tilfinningu manna fyrirnátt-
úrunni, fegurð hennar og litum.
Náttúrufegurðin verður hversdags
leg, svo menn veita, henni litla
eftirtekt, ef menn hafa hana dag-
lega. fyrir angum, og mönnum
hættir við að horfa einkum á það,
sem arð gefur og dæma náttúr-
una eftir því hve frjó hún er og
björguleg. Þrátt fyrir alt er það
ekki þýðingarlanst að lýsia því
nieð orðum, sem fyrir augnn ber,
svo framarlega sem sá kann vel
að segja frá, sem á pennanum
heldur. Það er með málið og frá-
sögnina eins og dýrindis hljóð-
færi, að alt getur það, jafnvel
gert kraftaverk, ef miklir lista-
menn grípa í strengina, Þvímiðnr
er hjer ekki um slíkt að ræða,
heldur einfalda hversdags frásögn,
sem lítið á skylt við góða list,
Norður úr miðjum Harðangurs-
flrði skerst örmjór hyMjúpur vog-
ur uorður í landið. Hann heitir
Norðheimssund. Begg.ja megin
liggja allbrattar skógi vaxnar
fjallshlíðar, en í fjarska gnæfa
reginhá fjöll með stórum jökul-
sköflum. Skógurinn er hjer frem-
ur lágvaxinn, en þó ólíku bragð-
Taurulla er til sölu á
Frakkastig 13. Verð kr. 30 00.
legri en utar í Harðangri, og nær
efst upp á bunguvöxnu fjöllin.
beggja megin fjarðarins. Hafa
bændur þar ærinn við til eldsneyt"
is og ýmsra þarfa, en hart er á
því að fá þar góðan húsavið. Neð-
antil í hlíðunum sjást gulgræn
rjóður kringum bændabýlin og
auðsjeð að þar hefir skóg"urinn
verið ruddar og jörðin ræktuð þar
sem dálítill j'arðvegur var fyrir,
eða ekki var snarbratt. Á milli
slíkra bæjarjóðra reynir skógur-
inn að hylja klappimar með því
lað vaxa út nr hverri sprangu og
þetta tekst, svo ófrjó grjóthlíðin
verður öll græn og vingjarnleg.
Hingað og þangað standa trje á
stangli eða í mjóum röðum í rækt-
aða fendinu og sýnast álengdar
eins og stórar heysátur eða bólstr
ar. Hjer er annars landið tiltölu-
lega frjótt og heilar spildur neð-
antil í hlíðunum ruddiar og rækt-
aðar svo býli stendur við býli eða
með mjóum skógarræmum ámilli.
Og uppi um allar hlíðar sjást
býlin og bæjarrjóðrin, en því strjál
ar sem ófar dregur. Yið vogbotn-
inn er undirlendið nokkru meira
og þiar stendnr lítið snoturt kanp-
tún, sem nefniat Norðheimssnnd.
Bændabýlin umhverfis fjarðar-
botninn standa sve þjett, að heita
má að öll hlíðin nmhverfis fjarð-
arhotninn renni saman við þorpið.