Morgunblaðið - 27.04.1922, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ
TyrirhelminguErös
8eljum við nokkra pakka
af alullar amerísku her-
mannaklæði í 3 litum.
Aðeins kr. 12.00 pr. m.
Er að minsta kosti kr.
. 25.00 virði.
'öruhusi&o \
Nýkomið danskt
smjör og egg
H. P. Duus.
Fœr og ábyggilegui*
skrifstofumaður
óskar eftir atvinnu. A.v.á.
Nú É ekki.
Þeir sem kaupa vilja hús með
lausum íbúðum 14. maí n.k. þurfa
strax að semja við
Jónas H. Jónsson,
Báruim;. Simi 327.
Niu rnyndir úr
lífi meistarans
eftir Olfert Richard,
er besta
ferminyargjöfin.
Fæst hjá bóksölunum.
Bókaverslun
Sigurjóns Jónssonar.
Laugaveg 19.
Menn geta fengið fœði
fyrir lengri og skemri tírua frá
1. maí á Lindargötu 1, hjá Val-
gerði Steinsen. Er til viðtals frá
kl. 5—8 siðdegis.
TJðaífundur
Hadiumsjóðs Isíands
verður haldinn á Ingólfshvoli í Reykjavik laug-
ardaginn 29. apríl nætkomandi kl. 5 e. h.
— Dagskrá samkvæmt fjelagslögunum. —
Stjórnin.
B. D. S. N. A. L.
Amerikuvðriir.
E.s. »Tyrifjord« fer frá liew York 13. mai. e.s. »Sirius«
í Bergen 3. júni.
Þeir sem ætla að fá vörur sendar með þessari ferð (gegnum-
gangandi fragt), eru beðnir að tilkynna mjer það, hið fyrsta, svo
jeg geti trygt þeim pláss í skipinu.
Nic. Bjarnason.
Knattspynufjilsgið ,Víkingur‘
Aðalfundur fjelagsins verður í kvöld kl. 8 í Bárubúð (uppi).
S 11 ó r n i n.
lfefnaðarnámsskeið.
Heimilisiðnaðarfjelagið hefir ákveðið að halda vefnaðarnáms-
skeið 6 vikna tíma í vor 14. maí til júníloka. Kennarar verða ung-
frúrnar Ásta Sighvatsdóttir og Sigríður Björnsdóttir, er haldið
hafa uppi vefnaðarkenslu í vetur.
Konur þær, sem vildu sæta þes.su boði, gefi sig fram við und-
irritaðan forseta fjelagsins fyrir 10. maí, er gefur nánari npplýs-
ingar.
Friða Proppé
Vonarstræti 1; heima kl. 2—4.
Veitinga- og samkomuhúsið
„Bár»á Norðfirði
er til leigu eða sölu nú þegar mcð tækifærisverði.
Húsið er 12X18 álnir að stærð, tvílyft og alt jámvarið.
. Húsið er eina veitinga- og samkomuhúsið, sem til er á Norð-
firði og er með innrjettaðri sölabúð.
Væntan'legur kaupandi getur vænst þess að fá ríflegan árlegan
styrk úr hreppssjóði Neshrepps gegn því að taka að sjer gistingu
ferðamanna.
Allar nánari upplýsingar í Hafnarstræti 18 (Nýhöfn) daglega
milli kl. 3 og 4 til 3. maí n. k.
Hús á góðum stað i bænum
með lausum íbúðum 14. maí, fæst keypt með tækifærisverði, ef
samið er strax. Afgr. v. á
MótOPbðtur 9—12 tonna
8tór, óskast ieigður n.k. vorver-
tíð. Uppl. í landssímastöðinni í
Höfnum, frá kl. 4—6 e. m.
Iþróttafjelag Rvíkur.
•'S.'Á.NÍ/XyÁ.\
Yiima.
Ougleg stúlka óskast á gott
Bveitaheimili hjer í grend í vor-
vinnu. Upplýsingar á Laugaveg
50 B I dag.
Útiæfingar á íþróttavellinum hefjast á morgun kl. 6 og verða
framvegis á mánu-, miðviku- og föstudögum frá kl. 7—9 e. h., á
flmtudögum kl. 6—8 e. h. og sunnudögum kl. 10—12 árd.
Wk.
Æflngar verða í hiaupum, köstum og stökkum.
Fjölmennið! Stjórn I. R.
Uppboðsauglýsing.
Konsert i Hafnarfirói,
laugardag 29. apríl, í Bíó kl. 9.
Mánudaginn 8. maí næstkomandi kl. 1 e. h. verður að Jófríð-
arstöðum í Hafnarfirði seldar 2 kýr, 1000 kg. af töðu, 2 manna
far og ýmisleg búsáhöld.t
Hreinar ljereftstuskur feaupir háu
verði ísafoldarprentsmiðja h.f.
HÚS OG BYGGINGARLÓEIR.
seiur Jónas H. Jónsson, Báruhúsinu, sími 327. — Áhersla lögð á
hagfeld viðskifti heggja aðila.
gf••••••••••««•••••••••• • • • ••••••••••••••••• 2 •••<
w
!
s
Foriags- n mogBisfilybæbor
ÍsaíÐlíanrEiilsraiSiu U.
?
i
Afturelding eftir Annie Besant.
Almanak handa ísl. fiskimönnum 1922
Á guðs vegum, skáldsaga, Bjstj. Bj.
Ágrip af mannkynssögu, P. Melsted.
*Ágrip af mannkynssögu, S. Br. Sív.
Árin og eilífðin, Haraldur Níelsson.
Ást og erfiði, saga.
Barnabiblía I. II. og I. og II. saman
Bernskan I. og II. Sigurbj. Sveinss.
Biblíusögur, Balslevs.
Bjarkamál, sönglög, síra Bj. Þorst.
Bjöm Jónsson, minningarrit.
*Björn Jónsson, sjerpr. úr Andvara.
*Björnstjerne Björnson, þýtt af B. J.
Bólu-Hjálmars saga, Brynj. Jónsson.
Draugasögnr, úr Þjóðs. J. Árnasonar.
Draumar, Hermann Jónasson.
Dularfull fyrirbrigði, E. H. Kvaran.
Dvergurinn í sy' urhúsinu, smás., Sbj.
Sveinssonar.
•Dýrafræði, Benedikt Grönidal.
Dönsk lestrarbók, Þorl. H. B. og B. J.
*Dönsk lestrarbók,, Sv. Hallgrímsson.
Eftir dauðann, brjef Júlíu.
Einkunnabók barnaskóla.
Einkunnabók kvennaskóra.
Einknnnabók gagnfræðad. mentask.
Einkunnabók lærdómsd. mentaskólans.
Fjalla-Eyvindur, Gísli Konráðsson.
Fjármaðurinn, Páll Stefánsson.
Eomsöguþættir I. II. III. IV.
Fóðmn búpenings, Hermann Jónass.
Franskar smásögur, þýtt.
*Garðyrkjukver, G. Schierbeck.
Geislar I., barnasögur, Sbj. Sveinss.
Gull, skáldsaga, Einar H. Kvaran.
Hefndin, X. og XI., saga, V. Cherbuliez
í Helen Keller, fyrirl., XI. Níelsson.
‘Helgisiðabók (Handbók presta).
*Hugsunarfræði, Eirikur Briem.
Hví slær þú mig? Haraldur Níelsson.
‘Hættulegur vinur, N. Dalhoff, þýtt.
•Höfrangshlaup, skálds. Jules Yerne.
‘íslenskar siglingareglur.
íslenskar þjóðsögur, ólafur Davíðsson
#Kenslubók í ensku, Halldór Bríem.
Kirkjan og ódauðleikasannanirnar,
Har Níelsson.
•Kirkjublaðið 5. og 6. ár.
Kvæði, Hannes Blöndal, 1. útg.
Lagasafn alþýðu I.—VI.
•Landsyfirrjettardómar og liæstarjett-
ardómar, frá byrjun.
Einstök hefti fást einnig.
Lesbók h. börnum og ungl. I.—III.
Lífið eftir dauðann, þýtt af S. K. Pj.
Lífsstiginn, 6 fyrirl. A. Besant, þýtt.
Ljóðmæli, Einar H. Kvaran.
Ljósaskifti, ljóð eftir Guðm. Guðm.
Mikilvægasta málið í heimi, H. Níelss.
•Nítján tímar í dönsku.
Ofurefli, skáldsaga. E. H. Kvaran.
Ólafs saga Harald sonar.
Ólafs saga Tryggvasonar.
Ólöf í Ási, skáldsaga, Guðm. Friðjóns*
Ósýnilegir bjálpetdur, C. W. Lead-
beater, þýtt.
Passíusálmar Hallgr. Pjeturssonar.
Pjetur og María, skáldsaga, þýdd,
•Postulasagan.
•Prestskosningin, leikrit, Þ. Egilsson,
*Prestsþjónustubók (Ministerialbók).
*Reikningsbók, Ögmundur Sigurðsson.
Reykjavík fyxrum og nú, I. Einarsa.
•Rímur af Friðþjófi frækna, Lúðvík
Blöndal.
Rímur af Göngu-Hrólfi, B. GröndaL
Rimur a£ Sörla binum sterka, V. Jónsc
•Ritgerö um Snorra-Eddu.
•Ritreglur, Valdemar Ásmundssonar.
Safn til bragfræði ísl. rímna, H. Sig.
Samband við framliðna, E. H. Kvaran
Sálmabókin.
Sálmar 150.
Sálmasafn, Pjetur Guðmundsson.
Seytján æfintýri, úr Þjóðs. J. Ámas.
Skiftar skoðanir. Sig. Kr. Pjeturaa.
*Sóknarmannatal (sálnaregistur)
Stafsetningarorðabók, Björn Jónsson.
‘Sumargjöfin I.
•Sundreglur, þýtt af J. Hallgrímsa.
*Svör við reikningsbók E. Briem.
Sögusafn fsafoldar I.—XV.
Til syrgjandi manna og sorgbitinna(.
C. W. L. þýtt.
Tröllasögur, úr Þjóðs. J. Áraas.
•Tugamál, Björn Jónsson.
*Um gulrófnarækt, G. Schierbeck.
Um Harald Hárfagra, Eggert Briem,,.
Um metramál, Páll Stefánsson.
XJppvakningar og fylgjur, Úr Þjóðs.
Jóns Árnasonar.
Ur dularheimum, 5 æfintýri skrifuC
ósjálfrátt af G. J.
•Utsvarið, leikrit, Þ. Egilsson.
Útilegumannasögur, úr Þjóðs. J. A„
Veruleikur ósýn.legs heims, H. N. þýtt.
Vestan hafs og austan, E. H. Kvaran.
Við straumhvörf, Sig. Kr. Pjeturss,
•Víkingarnir á Hálogalandi, leikrit,
Henrik Ibsen.
Vörn og viðreisn, 2 ræður, H. Níelsson
Þorgríms saga og kappa hans.
Þrjátíu æfintýri, úr Þjóðs. Jóns Á.
Æskudraumar, Signrbjörn Sveinsson.
Bækur þær, sem í bókaskrá þessari
eru auðkendar með stjörnu framan
við nafnið, eru aðeins seldar á skrif-
stofu vorri gegn borgun út í hönd,
eða sendar eftir pöntun, gegn eftir-
kröfu. En þær bækur, sem ekki ern
auðkendar á skránni, fást hjá öllum
bóksölum landsins.
Nægar birgðir af
salti og kolum
handa togurum, höfum vjer ávalt fyrirliggjandi.
Binar samEinuöu íslEusku UErslanir
Eslcfif irði.
Húsnæði.
Á sólríkum og skemtilegTnn stað í Hafnárfirði, er laus
íbúðar 14. maí næstkomandi í alveg nýju húsi, 3 samliggjandi ker-
bergi og eldhús, hvort heldur óskast á efri hæð eða neðri hæð,.
ásamt geymelu og aðgangi að þvottahúsi.
Semjið við Gísla Gunnarsson, Suðurgötu 24.
Sími U 5.
4 lferslunapstaða.
9 i ^ ’• nmmm’*
Greindur og lipur piltur 15—18 ára getur fengið atvinnu
við eina af stærstu nýlenduvöruverslunum hjer í bænum frá 1. maí.
Eginhandarumsóim með mynd og meðmælum (ef til eru),
sendist afgr. blaðsins fyrir 30. þ. m. Auðkent „Intelegent“.