Morgunblaðið - 04.05.1922, Side 4

Morgunblaðið - 04.05.1922, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ wmwh f TyrirhElmlnguErÖ5j seljum við nokkra pakka af alullar amerísku her- mannaklæði í 3 litum. Aðeinð kr 12.00 pr. m. Er að minsta kosti kr. 25 00 virði. Vorufyúsi&'y j ilAÉÉAtAAáAAIltAtáttá! luíritunarbækur (nótubækur) á 60 aura stykkið, en ef fceknar eru 100 eða fleiri, þá 50 aúra stykkið. Fást á Skrifstofu Isafoldarprent&miðju h.f. pykti fundunnr að stiócnarkosningin skyldi fara fram áður eti lagaoreyt- ingarnar yrðu ræddar. V’ar.bá gengið til kosninga. Forxuaður var kosinn Axel V. Tulinius, og meðstjómend- ur, Ben. G. Waage, Halldór Hansen, Hallgr. Benediktsson og Pjetur Sig- urðsson. Varaist jórmendur: Magnús Stefánsson og Guðm. Kr. Guðmunds- son. Endurskoðendur: Sigurgísli Guðnason og Steindór BjSrnsson frá Gröf. pá komu lagabreytingarnar til umræðu. Höfðu sambandsstjórninni borist tillögur um, breytingu á Sam- bandslögunum, frá Steindóri Björns- syni og Magnúsi Stefánssyni. Yoru nú þessar brevtingar lesnar upp, og greinargerð tillaganna, ásamt umsögn stjórnarinnar um j?ær og breytingatil- lögur, er stjórnin bar fram. Tals- verðar úmræður urðu nm iþað, hvprt afgreiða skvldi breytingatillögnrnar á þessum fundi, ok komu tvær tillög- úr fram um aS fresta umræðum, og fela stjórninni að endurskoða lögin, ■og leggja tillögúr sínar fvrir næsta aðalfund. Tillögur þessar voru báðar fieldar, með miklum atkvæðamun. Síðán voru lagabreytingarnar teknar til umræðu, og voru þessar breyt- ingar samþyktar: Yið 4. gr. 3 ' lið. í stað orðanna „Og gera Sambandsstjórn aðvart og svo frv‘ ‘, komi: „Öll fjelög sem í Sambandinu eru, síkulu senda beiðni um að halda opinber leikmót eða kapp leiki, til stjórnar I. S. I. fyrir 15. janúar ár hvert, sje mn sumarmót að ræða, en fyrir 15. október sje það vetrarmót“. Stjórn í. S. í. raðar því næst niður öllum stærri mótum þann- ig, að þau komi eigi í bága hvert við axuiað. Fjelögin skulu enn fremur, rreð mánaðar fjrrirvara, að minsta kosti, gera stjórn f. S. í. aðvart um uámskeið þetta, er iþau ákveða að halda. Við 5. gr. brt. frá Magnúsi Ste- fánssyni. Greinin orðist svo: „Öll fjelög og fjelagsdeildir skulu senda stjórn í., S. í. skýrslu, á þar til gerðum eyðublöðum, um starfsemi, efnahag, fjelagafjölda og nöfn stjórn- enda fyrir 1. apríl ár hvert“ : Við 7. gr. komn tvær breytinga- tillögur og er greinin nú svo hljóð- andi: „1 stjóm Sambandsins eru 5 — fimm — menn, sem eru innfæddir fslendingar og búsettir í Reykjavík. Þeir eru kjömir skriflega á aðal- fundi. Formann skal kjósa fyrst og til eins árs í senn, en hina fjóra skal kjósa til tveggja ára í senn, þó þann- ig, að á næsta ári gangi tveir menn úr stjóminni eftir hlutkesti, en þó má þá endnrkjósa og síðan eftir röð. Stjómin skiftir með sjer verkum að öðm leyti en hjer er ákveðið. Jafn- firamt skulu kjömir tveir varastjóm- endur. Ef einhverra þeirra aðalmanna missir við, tekur fyrri varamaður sæti hans í stjóminni. Ennfremur 2 menn til að endurskoða ársreikn- inga Samhandsins“. Við 10. gr. bæt- ist: „17. Hjólreiðar. 18.- Skátaæfing- ur“. Og eru nú íþróttagreinir þ;cr sem I. S. I. hefir með höndum .18 talsins. Við 11. giv Áð í stað orð- anna: „í aj)rílmánuði“,. komi „í júní- mánuði“. Ög verður því aðalfundur I. S. f. haldinn framvegis í júní- mánuði. Við 12. gr. Greinin oröist svo: „Reikningsár í. S. 1. hefsta 1. júní og endar 31 inaí. Gjalddagi 31. okt- óber (sbr. 6. gr.) Af' 'þeim tillögum sem feldar voru, vakti tillaga Sambandsstjórnarinnar mestar umræðnr. Var það: ,Ný grein" 7. gr. og svo hljóðandi: „Sambands- fjelögin greiði árstillag til £. S. í., sem sje ;jð minsta kosti 10 krónur fvrir hvert fjelag og skal það gold- ið fyrir 1. janúar ár hvei"t‘. Aðallega snemst umræðurnaf um það, hvort rjett væri að ^samþykkja skatt á fje- li'gin án þess að leita álits þeirra, og hvert rjett væri aö ákveða sama tillag fyrir öll fjelögin, eða láta þan fara eftir fjelagatölú, t. d. hVert fielag greiddi 10 áura fyrir hvern íneölim. A núf Sambansstjórnin að leita álits Sambandsfjelaganna um þessa skattagreiðslu fyrir næsta að- alfund. Er vonandi að fjelögin taki því vel. Þá urðu nokkrar umræður nm tillögu frá Eiríki Magnússyni við II. gr. (um skipun fulltrúa á aðal- fundi), að í stað oíðanna: „einn fyrir alt að 50 fjelagsmönnum ....... fim- tigi“, komi: tvo fyrir alt að 100 fjelagsmönnum og einn að auki fyrir livert hundrað, sem fram yfir er‘ ‘. pá var rætt um stofnun íþrótta- blaðs fyrir Sambandsfjelögin, og kom Ben. G. Waage, með eftirfarandi til- lbgu, sem var samþykt í einu hljóði: „Fundurinn skorar á stjórn í. S. í. að veita samvinnu við þau íþróttablöð, sem hjer eru gefin út og jafnframt aí rannsaka kostnað og starfrækslu iþróttablaðs fyrir Sambandsf jelögin, sem komi út að minsta kosti einu sinni í máuuði, og koma með ákveðnar tillögur þar að lútandi fyrir næsta aðalfund Sambandsins“. Þá vottuðu fundarmenn _ Guðm. Bjömson landlækni þakklæti sitt fyr- ir 10 ára starf hans í stjórn Sam- bandsins, með því að standa upp. Fundurinn stóð yfir í fjóra og hálfa klukkustund, og sótu hann yfir 50 full- trúar. Hitt og þetta. Stærsti togari í heimi er nýlega hlaujxinn af st-okkunum í Boulougne á Frakklandi, og heitiri „Jules Elby“. Reynsluför hefir þó j verið farin á skipinu. Það er 1500 tonn að stærð og eru skipsmenn um 70. Loftskeytatæki hefir jþað, og ný- tísku frystivjelar, og er á allan hátt hið besta útbúið. . Sagt er að eigendur togarans muni einkum ætla að nota hann til veiða hjer við land og sömuleiðis við Ný- fundnaland. Togarafjelag er nýstofnað á Færevjum, í Vaag". Er hlutafjeð 100.000 kr. að upphæð. Ætla stofnendurnir að kaupa togara í Englandi. Eru þá keyptir 2 togarar til Færeyja og byrja þeir veiðar nú í vor. Er mikill hugur í Færeyingum að efla togaraútveginn sem best. ■= DA6BÚS. =■ I. O. O. F. 104558V. — I.—II. MTJNIÐ: Lúiua-pappíriim og tunslög og papp- írsblokkirnar, ýmsar stærðir, á skrif- stofu fsafoldarprentsmiðju. Messað verður í Fríkirkjunni í kvöld kl. 8. Sjera Eiríkur Albertsson prjedikar. Söngpróf var haldið í Kvennaskól- anum í gærkvöldi. Fór það vel úr hendi, og var skólanum til sóma. Páill fsólfsson %g frú eru nú komin til Khafnar, og munu þau koma hing- að með Gullfossi næst, og einnig systir frúariiniar;: sehi' lijá þeim hefir verið í vetur. Merkur maður andaðisl að pverá í Vesturhójn 26. mars þ. á„ Jakob bóndi Gíslason, fæddur árið 1864. I Þau Sigurbjörg Arnadóttir konahans reistu bú á Þverá fyrir rúmum 301 árum alveg efnalaus. Heimili þeirra: var alla tíð kunnugt að ráðvendni,! gestrisni og greiðasemi. — Jarðar- för Jakobs heitins fór fram 15. apríl. Við gröfina stóð ekkja hins dána nianns, og umhverfis hana 13 börn þeirra hjóna uppkomin, 10 synir og 3 dætur, öll hin myndarlegustu. — petta var ánægjuleg og sjaldgæf j sjón —. ljós vottur þess, hve óvenju- j miklu óþreytandi elja, sparsemi og j birðusemi samhentra hjóna fær til j vegar komið, þó ekki sje í byrjun ■ anuað til en — liugur þeirra og hönd. L. K. Fagnaðarsamsæti var eand. theol. Ragnari Kvaran og konu hans haldið 10. mars af Sambandssöfnuðimun 1 Wiunipeg, sem R. Kvaran rjeðist til prestur. Stýrði fagnaðinuin forseti safnaðarins, Magnús B. Hulldórsson læknir, og hjelt aðalræðuna fyrir minni þeirra hjóna. Ræður flnttu j ennfremur sjera Rögnvaldur Pjeturs- son og sjera Albert E. Kristjánsson, og síðan lieiðursgesturinu. Söngur var ! og í samsætinu mikill. Að ræðuhöld- j um loknum fóru fram veitingar í samkomusal kirkjunnar. Sátu sam- j sætið nærfelt’ 300 manns. Leiðrjetting. í dónismálafrjettunum í blaðinu í gær stóð, að brot Olafs; heimfærðist undir 104. gr. 1. 1. og' 58. gr., en átti að vera 53. gr. Jón Baldvinsson alþingism. fór ut- j an á Lagarfossi í gær, ætlar til Hol-! lr-nds. Síríus fór frá Bergen í gær. A liann að koma hingað iþ. 8., og fara j aftur hjeðan þ. 11. Steinolíufarm hefir landsverslunin fengið nýlega á Villemoes. Skipið kom einnig með farþega og póst. • Um fyrstu ræðu Ragnars Kvaran í kirkju Sambandssafnaðarins í Winni peg segir Heimskyingla þetta: „Rúm- lega 500 manns mun hafa verið sam- an koniið, er allir Ijetu hið besta yfir ræðunni, og má gera ráð fyrir, að kirkjan verði vel sótt í framtíð- inni. Sjera Ragnar er eigi eingöngu hið mesta glæsimenni, heldur af- bragðsgóður prjedikari. Ræða hans var hvorttveggja afbragðsvel samin og víðsýn og sannfærandi. Þá eiga menn erindi í kirkju, þegar menn mega eiga von á þesskonar prjedik- unum......... Ungmennafjelagsfundur í Þing- holtsstræti 28 kl. 9 í kveld. Trúlofun sina hafa birt 25. f. m. María Samúelsdóttir á Vesturgötu 17 og Paul Ammendrup klæðskeri. — Hjónaefnin fóru til Kaupmannahafn- ar með Gullfossi síðast. Samskot til fátæku konunnar: N. N 20 kr., frá Gróu 5, J. Ó. 10, S. B. 10, E. 10 og G. h. p. 10 kr. Sam- tals kr. 65. Vottast gefendum inni- legustu þakkir. Engin skeyti bárnst í gær að aust- an frá Sterlingsstrandinn, hvorki til Eimskipafjelagsins nje frá Geir til vátryggingarf jelagsins. Goðafoss fór hjeðan í nótt kl. 12 áleiðis til útlanda, vestnr og norður nm land. Afarmikill fjoldi farþega var með skipinu, m. a. þingmennirnir Sig. Jónsson, Jón A. Jónsson, Magn- ús Pjetursson, Sigurjón Friðjónsson, 11. gólfur Bjarnason, Hákon Kristó- fersson, Halldór Steinsson, Einar Ámason, Sig. H. Kvaran og Þorst. M. Jónsson. En auk þeirra: Jón Gauti Pjetursson, Sig. Bjarklind kaup fjelagsstjóri, Benedikt Bjamason, Þorsteinn Jónsson kaupfjélagsstjórí, Jón Sveinsson bæjarstjóri, Erlingur Friðjónsson bæjarfulltrúi, Jónas por- bergsson ritstjóri, Þór. Sigurðsson frá Baldursheimi, Jósef Blöndal, síra Sigfús Jónsson, Jakob Líndal, fiú Pjetursson og ungfrú Fanny Fg'ts son o. m. fl. Fyrirliggjandis Veggfóður, 35 tegundir Málniiigavörur, allskonar. Saurnur, ferstrendur, frá 1” til 6". Hóffjaðrir. Ljábrýni, ijáklöppur og steðja. Simar: 281, 481 og 681. F ramkvæmdastjórastaða við Kaupfjeiag Vestur-Húnvetninga er laus frá n.esta nýári Kaup- fjelagið hefir með höndum bæði innkaup og útsölu á vörum fyrir Vestur-Húnvetninga. Umsóknarfrestur um stöðuna er til 15. ágúst n. k. Umsóknir sendist stjórn Kaupfjelags Vestur-Húnvetninga sem gefur allar nauðsynlegar upplýsingar. Fjelagsstjórnin _ Vestur-Húnirefainga á Hvammstanga hefir til sölu þessi verslunarhús: 1. 2 skúrar samfastir. lengd 24 al., breidd 7 al, með timburveggj- um og járnþaki, 3—4 al: á hæð. 2. Slátrunarhús, 37 al. langt, 14 al. breitt, með rjett og banaklefa 13 al. langt og 14 al. breitt. öll byggingin þannig 50 al löng. Veggir og þak slátrunarbússins úr járni. Veggir að rjettiuni úr timbri en járnþak. Steinsteypt gólf. Húsið var bygt 1908. 3. Pakkhús, 20 al. langt og 15 al. breitt, með lofti, um fjórar álnt undir bita. Húsið er úr timbri, með steinsteyptu gólfi o0' al járnvarið, bygt 1910 4. íbúðarbÚB og verslunarbúð, 14X15 al. með útúrbyggingu 4X9 al Húsið er tvílyft með kjallara. A neðri bæð er búð og 2 skrif- stofur, á efri bæð íbúð með 4 svefnberbergjum, 2 stofum og eldhúsi. Húsið er úr timbri og er sjerstakléga sterkbygt, alt járnvarið. Þetta hús var bygt 1907. Væntanleg tilboð sendist stjórn kaupfjelagsins, sem gefur all- ar nánari upplýsingar. Káputau. Mest og best úrval af allskonar Kðpu- og Kjólatauum, bláu og svörtu Cheviot og Fataefnum hjá Helga Jónssyni, Laugaveg 11. Til almennings. Til þess að gera mönnum sem hægast fyrir að koma auglýs- ingum í Morgunbl., einkum smá-auglýsingum, svo sem um laua herbergi eða vöntun á þeim, týnda og fundna muni, vistatilboð 0. s frv., hefir það fengið tvo menn, annan í austurbænum, hinn í vesturbænum, til þess að taka á móti auglýsingum fyrir sig og borgun fyrir smá-auglýsingar. í miðbænum er tekið við þeim á afgreiðslu blaðsins. Hjer eftir verður þá tekið á móti auglýsingum í Morgunbl.: i bókasölubúð Þór. B. ÞorlAkssonar, Bankastræti II og f verslunarbúð Guðm. Hafliöasonar, .Vesturg. Auglýsingaverðið er: kr. 1,50 cm. HÚS OO BYOQINGARLÓÐIR. selur Jónas fl. Jónsson, Báruhúsinu, sími 327. - hagfeld viðslnfti beggja aðila. Áhersla lögð á Stúdentaráðið óskar eftir dvalarstöðum I 1—2 mán. (júli og ágúst) hjer í bæn- um eða grendinni, fyrir tvo norska stúdenta. Upplýsingar á skrifstofu Stúd- entaráðsins, Lækjargötu 2, kl. 3—4 e. h. næstkomandi laugar- dag. Skúli V. Guójónsson. Hreinar ljereftstuskur kaupir háu verði fsafoldarprentamiðj a h.f. fyHringupinnlc Fundur í kvöld fimtudaginn 4. þ. m. kl. 9 á Skjaldbreið. Rætt verður um iotterí; ein kona bið- ur um inngöngu í fjelagið. ' Áríðandi að allir mæti. Stjórnin. Hurðarskrár á kr. 2.00 og 2,50 Forstofuskrár, messing á kr. 11.26» Hurðarhandföng. Nýkomið. Járnvöruðeilð Jes Zimsen*

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.