Morgunblaðið - 09.05.1922, Blaðsíða 3
lijálpa honum til þess að si"ra
örðugleika tungumálsins.
Óvíst er hvenær Böttcher nær
færi á að láta til sín beyra í ein-
leik eða við „Kammermusik“ í
Reykjavík, en enginn, sem lítur
yfir fortíð þessa unga manns, get-
ur efast um gildi hans. Honum
vorn í boði fastar stöðrrr í bestu
orkestrum Þýskalands, en hafnaði
boðum þeim, til þess að fara til
íslands. Nú er það skylda fslend-
inga að haga svo til, að hann sjái
aldrei eftir því.
Ef vel er á haldið getur nú orð-
ið til nýtt. tímabil í túnlistarsögu
íslands. A'llir listvinir þurfa að
ieggja fram krafta sína til þess
að þessi listgestur fái að njóta
sín og setjiast að fyrir 'fult og alt
í Reykjavík. Þá er líka fyrst um
sinn enginn tónlistarskóli beinlín-
is nauðsynlegur. En ef það kemur
í ljós, að hann fær ekki nægilegt
starfsvið, þá er ekkert útlit fvrir
að á fslandi verði nokkrar veru-
legar tónlistaríramfarir á næstu
'árum eðai áratugum.
Mótstöðumenn mína bið jeg að
sctja þetta. fraanfaramál ekki í
neitt persónulegt samband viðmig'.
Málið skiftir jafnt alla tónlistar-
vmi og er þess að vænta, iað ekki
komi fram persónulegur rígur og
verði því að tjóni. íslendingum
hættir við að láta skoðanamismtm
verða að f jandskaparpmáli, en
slíkt er ætíð eitur í öllum fram-
kvæmdum. Þeir sem við tónlist
fást, hafa margir heitar tilfinn-
ingar, og er það kostur á lista-
tnönnum. Slíkum ábafamönnum
verður því frekar fyrirgefið en
öðrum. Þetta þurfa þeir sjálfir að
sjá, og þrátt fyrir alt rjetta hver
öðrum höndina til samvinnu. Allir
erum vjer í rauninni á sömu leið-
inni, sumir skamt á veg komnir
aðrir lengra. Bamið, sem gleðst
við óskýra þvælu hljóðfaHa,
hljóma og tónalína, það er að byrja
að finna til ástar sinnar á list-
inni.
Leipzig, þ. 6. apríl 1922.
Jón Iieifs.
--------o------—
llf orð fll DDBfliirms.
í gær fer Vopnfirðingur á stað
með svar til mín í „Alþýðublaðinu".
Jeg bjóst nú hreint ekki við, að hann
væri svo grunnhygginn að gera frek-
«ri tilraunir til þess að verja vit-
leysur sínar og ýkjur. En hann reyn-
ir þó að hylja brot sín með rang-
færslum einum og kórvillmn.
Jeg ætla mjer ekki að fara að
deila við Vopnfirðing, en aðeins sýna
honum sjálfan sig £ björtu . Bonnm
finst athugasemldir mínar vægari en
hann gat búist við. Jeg skal játa,
að þær voru svo vægar, sem hægt
var. Hann átti nefnilega von á
„harðri sókn“. Ilt fyrir höf. að
hafa ekki fundið þetta fyr.
Pessi játning höf. á rjettmæti at-
kugasemda minna losar mig við frek-
a.ri sannanir. Vopnfirðingi finst til-
gangur minn með greininni hafa
mistekist,
Jeg skrifaði grein mína til þess,
að skrif Vopnfirðings væru ekki les-
in með of miklu trausti á rjettri
meðferð höf. á málinu, en það hafa
sumir gert — því miður. Jeg er
því í engum efa um, að tilgangi
mínum er náð, hvað sem Vopnfirð-
ingur segir.
Óhamingju Vopnfirðings verða þessi
orð mín að vopni: „Jeg geng því
fram hjá þeirri hlið málsins“, (nfl.
hinum skáldlegu lýsingum höf., af því
að allir hljóta að sjá að hjer eru
ýkjur á ferðinni).
Til þess nú að vega ekki beint
framap að sjálfum sjer, tekur hann
(
I
þessi orð niín — með úrfellingum —
út úr öllu samhengi. Jeg tek það
fram skýrum orðum, að lýsing höf.
á ástandinu er ekki sannleikur.
Höf. telur sjer einnig ummæli mín
um veiðar Færeyinga stóran feng. —
En gáum að. Jeg sagði í grein minni
— og segi enn —• að höf. fari með
villandi mál, er han segir að Fær-
eyingar marghlaði meðan fólkið í
kauptúninu reiki um vona- og ráða-
laust. Þetta skilur höf. á þá leið,
að jeg telji hann fara með villandi
mál, er hann segi fóikið reika um
vona- og ráðalaust. Með þessum öf-
ugmælum gerir hann sjer því næst
far um að sýna fram á það, að jeg
fari hjer ekki aðeins með villandi
mál, heldur einnig með bein ósann-
indi, því Færeyingar fiski enn utan
fjarðíiriuB.
petta saimar hann svo með því,
að ,yeitt uuaðslegt sumarkvöld í
fyrra“ hafi hann sjeð „eigi færri
en 8 skútur úti í f jarðarmynni“ !!!
Jeg á erfitt með að trúa því, að
höf. brosi ekki sjálfur að þessari
sönnun!
Mannlausu bátarnir voru sjerstakt
atriði í greiu minni, en Vopnfirðingur
hlandar því auðvitað öllu saman og
fer svo undarlega í gegn um sjálfan
sig, að nærri er óskiljanlegt. Stund-
um finst manni helst, að hann við-
urkenni, að bátarnir hvolfi á þurru
landi, af því að „úrræðin eru fá“.
Þetta er rjett og í samræmi við
það er jeg sagði, að sjósókn hafi
ékki borið sig þarna unidanfarið.
Annars virðist höf. lítið hafa um það
hugsað, hvort hitt eða þetta beri
sig. Jeg býst þó við, að ríkisstjórn-
in líti eitthvað á þá hlið málsins
áður en hún sendir Vopnfirðiugum
botnvörpunginn
Vopnfirðingur misskilur mig, er
uann heldur, að jeg sjc að revrra
til þess að spilla fyrir áhugamálum
sínum: blómgun atvinmrvegsins á
Vopnafirði. petta er fjarstæða, Jeg
virði þá viðleitni hans, að gera sitt
til þess að vinna sveitungum sínum
gagn, en mjer finst hins vegar efa-
raál, hvort þessi „uppátæki" hans,
eins og hann sjálfur orðar það, eru
hin heppilegustu. Og þess krefst jeg
af honum, að hann vinni svo sóma-
samlega og hyggilega að málefni þessu
að siðmentaður maður þurfi ekki að
skammast sín fyrir, og að þeir, er
„aðstöðu hafa til að vinna hjer til
þarfa“ þurfi ekki að eyða tíma og
kröftum í deilur vafninga um rang-
færslur og villingar einstakra manna.
Jeg vil aðeins að endingu taka það
fram, að ummæli fyrir greinar minn-
ar standa óhögguð, þrátt fyrir allan
útúrsnúning Vopnfirðings. Þeir, sem
til þekkja munu líta líkt á málið.
Betur mætti athuga skrif Vopnfirð-
ings, en þess tel jeg ekki þörf
frekar. Getur þetta því verið útrætt
mál frá minni hendi.
Reykjavík 4. maí 1922.
Annar Vopnfirðingur.
------—o----------
Erl. símfregnir
frá frjettaritara MorgtmblaSaina.
Spanarkonungur gestrisinn.
Símað er frá London, að Alfons
Spánarkonungur hafi boðið Zitu,
ekkju Karls fyrrum Austurríkis-
keisara dvalarstað hjá sjer.
Enskt sjerleyfi í Rússlandi.
Símað er frá París, að enska
olíunámafjelagið .British SheH Co‘
hafi fengið sjerleyfi á olíunámum
i Rússlandi. Belgar álíta, að leyfi
þetta komi í bága við ihagsmuni
Belgíu og hafa því neitað að
skrifa undir ávarp bandamanna í
Grenúa til Rússa. FuHyrt er, að
Ameríkumenn fylgi Belgum að
málum, og Frakkar taka málstað
þeirra.
Samningtu: milli Þjóðverja og Breta?
f Berlin gengur sá orðrómur,
og er haldið fast fram, að Lloyd
George og Wirth kanslari hafi
MORGUNBLAÐIB
gert viðskiftasamuing milli Breta! spjaldi festu í eyra er á sje
og Þjóðverja. | Ltrað svo greinilega að ekk) sje
um að villast hvar lirossið eigi
Frá Danmörku.
Dansk-Þýski landamærasamningnrinn.
verður lagður fyrir báðar deildir
ríkisþingsins danska í þessari viku.
|Saankvæmt blaðafregnum munu
ékki verða nem vandkvæði á
samþykt samningsins.
Vilhelminga Hollandsdrotning.
ætlar að koma í heimsókn til Kaup
mannahafnar á komnandi sumri;
istir hún ef til vill borgina um
samia leyti sem hollenska sýning-
rnikla verður haldin í Kaup-
nrannahöfn. Sýning þessi
opnuð í júli mánuði.
Danskar sjóvátryggingar.
Vátryggingarfjelagið gegn sjó-
tjóni vegna hemaðiar neitaði á
ófriðarárunum að greiða vátrygg-
ingarupphæðir fyrir eyðilögð skip
nema því aðeins að eigendumir
keyptu ný.skip í sbarðið, fyrir
uphæðina. Mál 'þetta hefir verið
til álita hjá nefnd í landsþinginu.
Meiri hluti hennar, vinstrimienn og
íhaldsmenn, leggja til að upphæð-
imar verðr greiddar, en minni
hlutinn, sem eru róttækir menn
og jafnaðarmenn vilja láta fresta
greiðslunni, þangað til ástandið er
komið svo vel í samt lag aftur,
að hægt verði að sjá, lxvort nú-
verandi verslunarfloti sje nægur
hianda þjóðinni eða ekki. Minni-
hlutinn álítur órjettmætt að end-
urgreiða upphæðimar skipaeigend-
um, sem ekkert hafa gert til þess
að bæta upp aftnr skipatjónið,
og leggur því til að ef upphæð-
irnar verði greiddar, þá sje haldið
eftir hæfilega mikln af þeim, sem
notað verði til almennra hags-
bóta siglingunum.
Hinn 1. ágúst var verslunarfloti
Dana 2137 skip, samtals 556.968
smálestir nettó. 1 árslok 1921 var
hann 2099 skip, en smálestatalan
665.284 nettó.
Vísitala „Finanstidende“.
fyrir apríl er 177 en var í mars
178. Vöruverðið ætti því að vera
31% lægra en það var i apríl
1921 og um 56% lægra en í nóv.
1920. f síðastliðnum aprílmánuði
hefnr einknm orðið verðfall á
smjöri, eggjn.n, kolum og bygg-
ingarefni, en kom og nlí hefur
hækkað í verð1'.
h.'gt. Gæti maður helst getið sjer til,
aö þitigmaðuriun hafi týnt tillögri
sirmi á hinni longu og erfiðu ferð
hiirts að austan. — Vert er að geta
að vera. Bje þetta ' anrækt getnt ®ð með 2 af frumv. þessum var
enginn átralið þótt farið verði það atkvæði L. H. sem rjeði úrslit-
með hrossið sem óskilafje, ef það hnum, en honum er nú vorkunn með
fer á flæking eða gerist ágangs-. annað- >ar sem hann atti síálfur hlut
, ... ... i að máli, sem sje að svifta sig dýrtíð-
hross (11. og 33. gr.) 1
11. gr.: „Leggja má hald á
hross, sem ágang gera í heima-
landi, og skal þá sá, er fyr-
ir ágangi verður af þeim, jafn-
framt tilkynna umráðamanni
þeirra það, og aðvara hann um
aruppbót á þinglaunum sínurn.
Hvað geta nú kjósendur hjeraðsins
lært af slrkri framkomu? Er hægt
ao sýna þeim skýrar eða með betri
rökum hversu lítils þessi fulltrúi
■þeiiTa metur sannfæringu þeirra og
álit á landsmálum? Skoðun þeirra er
að vísu góð og sjálfsögð á meðan
að birða þau, ef sjeð verðnr hvar kosningahríðin stendur yfir, en húrr
•heima eiga, ella má tilkynna þau er dauð, gleymd, eða ef til vill týnd
hreppstjóna til’ ráðstöfnnar, en 1 >lu^aliun f kolulð- skal
. . . _ f . fuslega jatao, ao þessi framkoma er
hann leggur trl a þau merki- ckkert einaáæmi hjá funtrúum þjóð-
spjöld nm gæslUtínrann. Ilaga- ar vorrar nú á dögum, en þetta dæmi
gjald má reikna % álnar virði vil jeg aðeins draga fram, vegna þess,
um sólarhring fyrir 'hross, talið «ð mjer var kmrnugt mn að á meðan
frá því tilkynning er send. Haga-
viðkomandi kosrringahríð stóð yfir, þá.
var það talið þessum frambjóðanda
gjald og kostnaður vrð tilkynmng aðallega til gildus af stuðningsmönn-
greiðist um leið og hrossa er nm hans, hversu fastur hann væri
vitjað, ella má halda þeim og hafa 1 fyrir og óhrekjanlegur frá skoðuimm
að veði unz greitt er, eða. fara síuum- — Þ<‘ssar skoðanir hans höfðu
i r ™ * r, , , ■, ,. • /DO iþá að vísu ekki staðist próf mót ráð-
skal með þau sem oskilatie (33.. i _ ... 1 .
j herraskoðunum eða öðrum eldraunum
gr), ef viku lengur dregst að hrrða núverandi þingskipulags, en þeim var
þau frá því tilkvnningin kom á treyst til hins besta í þeim efnum, af
heimili umráðamanns eða til heim- j kjósendum hans.
kynnis hrossiamna, er merkin sýna \ Efekert skal hjer fullyrt um, hve
(38. gr.)“
Úr 33.
gl':
„Óskilaf jenað.
mikinn rjett jþessi frumvörp hafa haft
á sjer, en jeg tek dærnin aðeins til
• • • að sýna afstöðu þessa þingmanns til
og ágangshross sem í óskilum verða sirmar eigin tillögu, framborinnar fá-
vegna þess að .eigi sjest hvar ™ dögum áður en hann slapp inn í
heima eiga, á hverjum tíma árs >'ngsalinn' .
„ . , ... , , En „á verkunum skuluð þ.ier þekkia
senr fyrir koma (11. gr.), setur þá<,
hreppstjóri ia.ð undanfarinni upp- Ferðamaður.
böðsauglýsingu á þann þátt, sem
í sveitinmi tíðkast, þó með minst
viku fyrirvara eigi að selja hross,
eldra en folald.1 ‘
Er ráð fyrir hrossaeigendur að
vanrækja ekki merking hrossa
sinna. Greinilegt merki getur spar
að kostnað og ýfms óþægindi.
Kostnaðnr er lítill við það (t.
€DAGBGK.=
d. merkispjald),
háttar hirðusemi.
eins lítils-
Philippos.
III eF tuelm herrum að Djflna.
Á fundi er frambjóðendur í Vest-
ur-Skaftafellssýslu hjeldu í Vík í
Mýrdal 3. mars s.l., bar annar fram-
bjóðendanna, Lárus Helgason núver-
andi þingmaður, fram eftirfarandi til
lögu, er fundurinn samþykti:
„Fundurinn skorar á Alþingi aS
taka til athugunar hvort ekki sje unt
að fækka opinberum starfsmönnum
ríkisins, og stofna ekki ný embætti,
nema brýn nauðsyn beri til. Ennfrem-
ur að takmarka sem hægt er laun og
dýrtíðaruppbót opinberra starfsmanna
ríkisins' ‘.
Á Alþingi 30. s. m. — annar dag-
ur L. H. á þingi — var til atkvæða
□ Edda 5922597 = 2
Hafið þjer lesið bestu bókina, sem
út hefur komið á árinu? — NýaH
fæst hjá öllum bóksölum.
Vjelstjóraskólinn. Átta gengu þar
undir fullnaðarpróf í vor og fara
hjer eftir nöfn þeirra og stigatala
við prófið: Ólafur St. Ólafsson frá
ísafirði 96 stig, Jón Alexandersson frá
Ólafsvík 95 stig, Sigurður Finnboga-
son frá Siglufirði 95 stig, Snorri
Stefánsson frá Siglufirði 91 stig,
Magnús Guðbjarbsson 88 stig, Vilhelm
Jónsson 82 stig, Guðmundur Guðlaugs-
son 54 stig og Þorsteinn pórðarson
52 stig. Skólanum var sagt upp á
föstndaginn var.
Hógværð og umburðarlyndi má það
heita, er ,Vísir‘ lýsir því yf:r í gær,
að hann misvirði (það ekki, þótt sami
maðurinn, sem hann hefrrr !jeð dálka
sína nú lengi að undanförnu, kalli
hann í útlendum blöðum „det vesle
blaðet“, eða á íslensku hlaðaunringja
eða blaðkríli. — En hógværðin er
með dygðum talin, og ekki ólíklegt að
Hrossaeigenður
í Kjósarsýslu og ia5rir, sem um
hana ferðast eða geta búist við,
að hross þeirra slæðist þangað,
ættu að minnast ákvæða þeirra,
í uýrri löggiltri reglugerð þar,
er miða til að fyrrirbyggja óskil
á hrossum og bótalausan ágang,
en flest óskil á hrossum stafa af
því, að þau bera eigi ljóslega með
sjer, ihvar þau eiga að vera.
38. gr. nefndrar reglugerðar
hljóðar svo:
„Hver sem hefur undir hendi
hross, sem ekki er með eyrnamarki
skrásettu í gildandi markaskrá á
því heimili, sem hrossið þá telst
til, skal merkjia það með spjaldi
úr haldgóðu efni vandlega festu
í faxið framanvert, eða með málm-
greiðslu við 3. rrmr. í neðri deild frv. „Vrsir* ‘ þurfi sjerstmdega að temja
ii! laga um kennarastól í klassiskum sjer þá dygð framvegis í samstarfi
fræðum við háskóla íslands (þskj. sír.u með „Tímanum“.
136, 145), er fór fram á að embættið
skyldi lagt niður. Ennfremur frumv.! HaUdóra Bjarnadóttir framkvæmd-
um afnám kennaraembættis í hagnýtri arstjóri heimilisiðnaðarfjelaganna er
sálarfræði við háskóla íslands (þskj. nýkomin úr 3 vikna fyrirlestrarferð
61). 7. aprrl var til 3. nmr. frv. til um Borgarfjörð. Er á förum í sömu
laga um sameining Dala- og Stranda- erindagerðum austur í sveitir.
sýslu. 15. apríl var til annarar nmr.
frv. til laga um breyting á lögnm nr.
22, 6. okt. 1919, um hæstarjett ,(þskj.
149), er fór fram á að kennaraem-
bætti við lagadeild háskólans skyldu
sameinuð dómaraembættnm hæsta-
rjettar. 22. apríl var til 2. umr. frv.
ti! laga um breyting á lögnm nr. 36,
28. nóv. 1919, um þingfararkaup Al-
þingismanna, er fór fram á að dýr-
tíðaruppbót á launum alþingismanna Hafnfirðingar. Eftir tilmælum Hafn
skyldi afnumin. j firðinga verðnr Einar Helgason garð-
Þessi frumvörp, sem hjer hafa ver- j yrkjumaður þar í dag, til leiðbein-
ið talin, voru þau einu, er fram komu ingar í garðyrkju þeim er þess óska.
á þessu þingi, er gátn snert tillögu I Kl. 4 flytur hann erindi um skrúð-
háttv. frambjóðanda, og í sem fæst- j jnrtir.
um orðum sagt greiddi þingmaðurinn i
atkvæði á móti þeim öllum, þótt kjós- i Hópur stúdenta fór akemtiferð inn
endum hans ef til vill þyki slíkt ótrú- í Viðey á sunnudaginn. Voru þeir
Fríkirkjan. Umsóknarfresturinn um
prestsembætti kirkjunnar er nú út-
runninn. Umsækjendur eru tveir:
Árni Sigurðsson cand. theol. og Ei-
ríkur Albertson prestur og hafa þeir*
báðir prjedikað í kirkjunni nndan-
farið. Að öllum líkindum verður kosið
26. þ. mán.