Morgunblaðið - 13.05.1922, Síða 1

Morgunblaðið - 13.05.1922, Síða 1
BUSD Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblad Lögrjetta. Ritstióri: Þorst. Gíslason., 9. árg., 156 tbl. Laugardaginn 13. mai 1922. ísafoldarprentsmiöja h.f. Gamía Bíó Drottning ueraldarinnar 2. kafli verður sýndur í kvöld kl. 9. Siðasta sinn. CndingarbEsti þakpapp- inn er Uíkingur fæst aðeius hjá fi.f. Carl fiöepfnEr. ■ I i f? I I I ■ 18 * I ■ E Bifreiðaferðir austur yfir :'Heilisheiði frá Bifreiðastöd Steindörs Veltusundi 2 á mánudag og næstu daga að Olvesá, Þjjórsá, Ægisiðu, Garðsauka. Afgreið3lusímar r 581 og 838. Heima símar: 127 — 861 — 973 i B ■ ■ 5 Landsverslun. Ræða Jóns porlákssonar í sameinuðu þingi 24. apríl 1922. Það hefir veriö gerð tilraun til ]?ess hjer undir umr. að láta líta svo rit, sem niðurlagning Landsverslun- arinnar væri sjerstaklegt hagsmuna- mál kaupmannastjettarinnar, en and stætt hagsmunum almennigs. Jafn- hliða hefir þó verið bent á, og það rjettilega, að kaupmenn skulda Landsversluninni stórfje, eða mn 900 þús. kr. f rauninni þarf ekki annað en benda á þessar skuldir og á viSskifti þau milli Landsverslunar og kaupmanna, sem hljóta að liggja á bak viS þær til þess að sýna, aS staðhæfingin um að niðurlagning Landsversl. sje sjerstakt kapps- mál kaupmannastjettarinnar, er stað Liysa ein. Þeim kaupmönnum, sem ®kifta eitthvað við hana, hlýtur frek- ar að vera það áhugamál aS Lands- verslunin haldi áfram í sömu mynd verður leikin i kröld kl. 8. Aðgönguroiðar seldir í Iðnó í dag kl. 10—12 og 2—7 og enn- fremur við innganginn. r’iir^ir^ r^jr.^r* 4’k(4 ki MBBBBBB k4 r^i ki r^ ki: 1121 ,ri k.4 l rfx i ki r •*ir,vr’vr'V r.^\ k4 r’i k 4 l störi iriall: Karlmannafatnaður. — Regnkápur. — Storm- jakkar. — Taubuxur. — Vinnufatnaður (jakk- ar og buxur). — Ullarteppi. — Peysur — Nærföt karlm. og ungl. — Hálfsokkar. — Sportsokkar. — Sportbelti. — Axlabönd. — Bakpokar. — Linir hattar. — Silkitreflar. Hálsklútar. — Hálsbindi. — Slaufur o. m. fl. Brauns Verslun Aðalstræti 9. k á\ ki Wá i k a 1 w á W Ák'4 k á k 4' k á , w 4 | Skófatnaður nýkominn með ísiandinu. „Sköbúdin*1 líeltusundi 3, Fiskilínur allar stærðir, ódýraatar hjá H.f. Carl Höepfner. Nýja hjólhesta og alt þeim tilheyrandi, hefi jeg fengið með e.s. »Islandi«. SigunþÓP Jönsson, úrsmiður. — Aðalstræti 9. — Sími 341 og verið hefir, heldur en að hún leggist nú niðnr. A‘ð vísu má segja að heildsölúnum muni yfirleitt fremur vera kappsmál aS vöru- innflutningur Landsverslunarinnar leggist niðnr, en hið gagnstæða á sjer stað um smásalana yfirleitt. Og þar sem sá flokkur kaupmanna er margfaldur að fjölmenni við heild- salana, þá er ekki ofmælt aÍ5 þess; fiillyrðing' sje staðleysa ein, að þeir, sem nú vilja láta leggja Landsversl- un niður, láti stjórnast af hagsmun- mn kaupmannastjettarinnar, í and- stöðu við hagsmuni almennings, full- vröing, sem auðs.jáanlega er skotið fram af fylgismönnum Landverslun- arinnar í því skyni að gera málstað andstæðinganna tortryggilegan þeg- ar röksemdir brestur til að hnekkja honurn. Ástæðurnar fyrir því, að við vilj- um leggja Landsverslunina niður, eru alt aSrar. Margar þcirra hafa þegar veriS teknar fram af háttv. frsm. (Ó.P.) og ööram, þar á meðal sjerstaklega sú ástæða aö allar þær orsakir og ástæður, sem stofnun og tilvera Landsverslunarinnar bygðist á eru nú burtu fallnar. Og jeg vil bæta því við, aS Landsverslunin, eins og hún nii er rekin, útláns og skulda- verslun með almennar nauðsynja- vörur fyrir reikning ríkissjóBs, fell- ur alls ekki inn í það þjóöfjelags- skipulag, sem við eigum viS að búa, heldur fer hún alveg í bága við það, og þeim orðum mínum skal jeg nú þegar finna stað. Fyrst vil jeg þó gera athugasemd við þau ummæli, sem fram hafa komið, aö nú standi einungis 2 milj- ónir króna af landsfje í Landsversl- uninni. Þetta er ekki r jett, og undar- legt aS því skuli vera haldið fram af þeim mönnum, sem ættu þó betur að vita. Aö vísu er Landsverslunin ekki talin skulda ríkissjóði nema rúmar 2 miljónir kr., en auk þess stendur í Landsversluninni varasjóð- ur hennar, á pappírnum hátt á aðra miljón króna, og er hann að mestu til orðinn á þann hátt, að Lands- versluninni var gefin upp skuld til ríkissjóðs, sem nam 1% miljón, og hefir sií upphæð verið greidd meS sjerstöknm skatti, sem landsmenn liafa horgað. Þar að auki notar ’Landsversliuiin lánstraust landsins handa sjer, skuldaði til dæmis um síöustu áramót um hálfa miljón kr. Það er vitanlega eigandi verslunar- innar, ríkjssjóðurinn, sem skuldar þessa upphæð, og hins vegar er þá sú tilsvarandi upphæð, sem stendur í Landsversluninni, eiffc ríkissjóös- ins, alveg eins og á sjer staö um aSrar skuldir ríkissjóös og eignir þau-. sem lánsfje hans stendur í. Það eru því ekki 2, heldur um 4^2} milj. kr. af almennings fje, sem stendur í Landsversluninni, og þessi upphæð getur vaxið takmarkalaust meS því móti, að hún sjálf auki skuldir sínar erlendis. Þá kem jeg að því meginatriði, hver munur er á, hvernig ráðstafaö ev þessu opinbera fje, sem stendur í Landsversluninni, og hinu, sem stendurbeint í ríkissjóöi. Samkv. stjórnarskránni sjálfri er óheimilt aö greiöa nokkra upphæð úr ríkis- sjóði, nema lagakeimild sje til þess veitt, og þetta ákvæöi er með rjettu taliö vera einn af hyrningarstein- um þjóðfjelags vors, að löggjafar- valdiö, fulltrúar þjóðarinnar á Al- þingi, ráði hvernig farið sje meö f je ríkissjóðs. En þessu er öðruvísi var- ið meö þær milj. kr., sem standa í Landsversluninni. Um ineöferð þess fjár ræ.ður Alþingi engu, og það er meS öllu óverjandi, að láta slíkafjár- hæð, sem nemur hálfri ársveltu ríkis- sjóös, vera undir yfirráðuin ein- stakra manna, íhlutunarlaust af Al- þingis hálfu. Meö þessu er for- stjóram Landsverslunarinnar feng- iö í hendur vald, sem á venjulegum tímUm má hvergi vera annarsstaðar en í hön’dum löggjafarvaldsins. Sem dæmi upp á þennan mismun skal jeg nefna þaö, aö hjer á Alþingi ræðum við máske 9 umræður, og oft með mjög mikilli athygli, og máske þing eftir þing um þaö, hvort veita skuli einhverjum ungum manni 600 til 1000 kr. ferðastyrk. En þegar ekrifstofustjóri Landsverslunarinnar fer í tveggja mánaða ferðalag, sjálf- sagt í þarfir verslunarinnar, þá fær hann á 9. þús. 'kr. í feröakostnað, eins og reikningar verslnnarinnar sýna, og þetta' gengur greiðlega, því ekki þarf aö hafa fyrir að sækja samþykki Alþingis. Annað dæmi má og nefna. Hjer á þinginu ræðum við ítarlega og yfir- vegum vandlega í hverju einstöku tilfelli, hvort landsstjórninni sknli heirriilaö að veita lán úr viðlagasjóöi tii nauðsynjafyrirtækja, hvort sem era fáar þúsundir kr. handa sýslu- fjelagi til aö kaupa jörö fyrir lækn- issetur, eða stórupphæð, sem hjer er talin, svo sem 50 þús. kr. til að koma á fót klæðaverksmiSju. En forstjórn Landsverslunarinnar lánar einni einustu erlendri selstööuverslun 240 þús. kr. að Alþingi algerlega fornspurðu. Og sjálfræöi forstjórn- arinnar í fjármálum þessum er svo mikið, sem heyra mátti af ummæl- um hátv. þm. Ak. (M. Kristjánsson- ar) hjer í þinginu, er hann sagöist ekk i viðurkenna að Landsversl- unarforstjórnin ætti að standa nein- um reikningsskap öðrum en stjórn- Nýja Bið Fjórða stóra og besta þýska kvikmyndin Danton llerður sýnd i Nýja Bió i kvöld. Sjónleikur i 7 þáttum. Aðalhlut- verkið leikur hinn alþekti ágæti leikari Emil Jannings og Werner Krauss “ Charlotte Ander og margir fleiri ágætir þýskir leikarar. — Mynd þessi er sögu- legs efnis, gerist í frönsku stjórn- arbyltingunni frá i september 1792 til i apríl 1794. Um mynd þessa hefir verið mjög mikið skrifað í erlendum hlöðnm og hún þar talin hámark kvikmyndalÍBtarinnar fyrir fram- úrskarandi leik og allan útbúnað. Börn innan 14 ára fð ekki aðgang. Sýning kl. 8*/*. Trópenól þakpappinn sem þolir alt. Fæst altaf hjá A. Einarsson & Funk, Reykjavik. MjólkurfjelagiS MJÖLL selur besta niðursoðna rjómann sem fæst hjer á markaðinum. — Styðjið innlenda framleiðslu. — inni, og tók þaö sjerstaklega fram, að þingnefnd eöa þinginu teldi hann sjer ekki skylt að gera grein fyrir gjöröum sínum. Með þessu eru, eins og jeg hefi tekið fram, umráö þess f jár, sem ríkiö á í Landsversluninni, dregin alveg úr höndnm löggjafar- valdsins. Jeg skal nú minna á þá almennu ástæöu, sem ráðið hefir því hjer sem ánnarsstaöar, að svo ríkt er eftir því gengið í stjórnarskipunarlögum þingfrjálsra landa, að fjárveitingar- valdið sje í höndum þjóðarfulltrú- anna, en ekki neinna einstakra manna. Ástæöa er dýrkeypt reynsla þjóðanna um það, að í höndum ein- stakra manna verður þetta vald venjulega misbrúkað. Það segir sig sjálft, að fyrirfram er ekki unt að tryggja það, að slíkt lánveitinga- og f járbrúkunarvald, sem landsverslun- arforstjóri hefir nú, verði ekki mis- brakað. Sjerstaklega má þó teljast óviðeigandi að láta mann, sem stend- ur framarlega í flokkadeilum innan-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.