Morgunblaðið - 13.05.1922, Side 3
MOBGUNBLAÐIÐ
'cj og ver. Og fullyrða þeir nú, barnauðugu þjóð, og telur það
að þetta sje orðið þjóðiarböi. mikilverðasta hjálparmeðal henniar
Um þetta hefir franskur hers- Fyrir 50 árum síðan, segir hann,
höfðingi nýlega skrifað greinar í enguin hafi dottið í hug að
f.ranska blaðið „L’Echo de Paris“. scmanbera Frakka og Þjóðverja
Lerir hann í þeim samanburð á hvað auð og önnur tæki til vaxtar
írökkum og Þjóðverjum. í einni sr.erti. Þá hafi það vakið almenna
greimnni heldur hann því frarn, athygli og virðingu, hve fljótt
«ð fækkun barnsfæðingia í Frakk- Frakkar hafi borgað Þjóðverjum
bindi sje ein aðalástæðan fyrir hina 5 miljarða, sem þá hafi þótt
því, að þjóðinni sje svo erfitt að gífurleg fúlga. Og frá 1871 til
L)sa sig við núveriandi örðugleika 1875 hafi verið litið á Frakkland
°g kreppu. En það sje aftur á sem auðngustu þjóð heimsins og
r'ióti hæfileiki Þjóðverja til að Þvi sýnd meiri virðing en nú þótt
niargfaldast, sem bjargi þeim. þa® hafi gengið með sigur af
Á Frakklandi fæðast nú 160 hólmj í síðustu styrjöld. En þeir
liörn af hverjum 1000 íbúum að sem hafi hjálpað Frökkum til þess
weðaltali, en í Þýskalandi 220, signrs, þeir hafi nú gleyrnt því,
°g á Englandi 210. að án þátttöku Frakklands hefði
þessi franski maður bendir enn- heimurinn nú le^ið lmdir hinum
Lemur á, ®ð hagfræðingamir sjeu ),russneshrt hæi-
þeirrar skoðunar, að þrjú höfuð- En >essi á"æta aðstaða Frakk'
atriði ráði mestu um framleiðsiu la,lds hafi 'ekki staðið hví
og auð hverrar þjóðiar: Jörðin, 8 árum eftir að friður var sam-
hmdrými 0g frjósemi, veltufje og inn- hafi Þjóðverjar venð búmr
D'annfjöldi, en þýðingarmest af að ná >eim’ 0K síðan hafi Þyaka“
þessu þrennu sje þó mannaflinn. landstöðugtrunniðfraim úr.Enþessi
ílann heldur því þessvegnta, fram bre.Vting verði skiljanleg ef þessar
að af þessu hljóti Frakland að tolur síeil athugaðar: 1880 hafi
8t-anda Ver að vigi fjárbagslega fólksfíöldi Þjóðanna verið svipað-
et' nágrannalöndin. Jörðin frakk- ur’ um 40 mil-Í' 1 Þýskalandi og
neska, sem sje afburðafrjósöm, 38 1 Frakklandi. En 1914 hafi
Seti lauðveldlega fætt 100 milj. Þjóðverjar verið 68 milj. en Frakk
þó Frákkar sjeu ekki nema ar aðeins 39.
mdj. nú, verði þeir að flytja lIann t,elnr Þvi a« Frakkar hafi
kornvörur fyrir margar milj. ástæðu til að gleðjast yfir því,
króna. að Þjóðverjar ákvörðuðu það 1914
En vegna hvers? Vegnia þess, að ?era að veruleika heimsveldis-
hiQdbúnaðinn vanti vinnukraft huSsÍón sína °" 6sk sina nm Það
• 11 Þew að afla eins mikils gróð- að ?an^a milli bols 0ÍÍ hSfuðs ó
iQ;f i f».^r Frakkl'aindi sem stórveldi. Ef peir
Mat jorðmm og hun geti ^efið. ■ , w , , ,
Þo Oú standi ýmsar nýtísku rækt- hefðn dre?lð >að 1 25 'ar’ >a
n,unaðferðir til boða, og fjöldi hefðu >eir verið orðnir 90 milíónir
manna fórni æfi sinni *til þess en frönsku >íoðinni 'ekki f>lölSað
?ð íjetta og bæta landbúnaðinn, hlð minsta- 011 vörn Frakka
Þa hjálpi það ekkert, þegar ekki 'hefðl >á reynst árangurslans. Þá
"le fólk tii þess að vinna. hefðu ekki milÍ- Þjóðverja
Sama kyrstaðan segir böf. ,að hrotlst -eRn nm Belgíu á leið til
raði 1 franska iðnaðinum. Þar Parísar> heldur 3 mili6nir' ~
Jáist ekki nein dirfska, engin' Frönskn herdeildunum hefði þá
hraði í iðnaðarlífinu, engar mikl- verið sópað burtu eins og hálm-
verslanir. Því sje því þannig stráum (>s' vörnin við Mame aldrei!
*arið> að í samnburði við hinn átt sier stað'
ReisiÚtbreidda þýska iðnað, sem Hof se"ir að hent hafi verið á
f‘drei láti staðar numið ’vegna >að> að fólksfjölgunin á Þýgka-
Pess
*nt
að
hvöss í síðasta niánuði. Stafar liún
frá lagaboöi, sem sovjetstjórnin gaf
út fyrir ári liönu, þess efnis, að út-
lendir togarar inegi ekki vera aö
veiðum nær landi en tólf enskar iníl-
ur; hafa Bolsevikar þannig gert
landhelgi sína f jórum sinnum stærri
en hún er samkvæmt alþjóðalögum.
Englendingar halda því fram að
Rússar geti ekki ákveðið meiri land-
helgi fyrir sínu landi en 3 rnílur og
vilja ekki beygja sig fyrir þessu á-
kvæði. Undir eins og vertíðin hófst
ívetur fóru enskir togararað stunda
veiðar í Hvítahafi og fóru alveg upp
að 3 mílna landhelgislínunni eins og
venja hefir verið til áður.
Rússneska stjórnin mótmælti þessu
livað eftir annað og til svars þessum
mótmadum afhenti enski verslunar-
fulltrúinn í Moskva utanríkisstjórn-
inni í'ússnesku tilkynning frá ensku
stjórninni, þar sem hún lýsir yfir
því að hún viðurkenni ekki bann
Rússa gegn fiskiveiðum utan þriggja
mílna línunnar, og krefst þess að
enskum skipum sje leyft að vera þar
að veiðum óáreittum. Ennfremur
segir í tilkynningunni, að Bretar
muni tafarlaust senda herskip norð-
ur í iívítahaf til að sjá um, að eusk-
um togurum verði leyft að fara inn
að alþjóðalandhelgislínunni.
Utanríkisstjórnin svaraöi aftur og
kvað þessa aðferð ekki koma vel
lieim við anda Genúa-ráSstefnunnar.
Ennfremur var látin sú von í ljós,
að Englendingar hættu við at5 senda
lierskip til aðstoðar togurunum, því
annars mundi rússneska stjórnin
senda vopnuö skip á vettvang til
þess að verjast ágangi Breta og verja
riettindi rússneska lýðveldisins.
„TKe American Scan-
dinavian found afion((.
Fjelagsskapúr sá, er ber þettia
nafn liefir starfað uudanfarin ár að
aukinni viðkyuningu milli Ameríku-
. maiina og Norðurlandabúa í andleg-
um efnum. T. d. hefir fjelagið geng-
ist fyrir stúdentaskiftum milli land-1
anna og reynt að auka þekkingu á
bókmentum og listum innbyrðis á
milli þjóðauna. Fjelagið liefir all-
miklu fje yfir að ráða; m. a. hefir
danski Ameríkumaðurinn Niels Poul
sen ánafnað því stóra iipphæð. Skrif
stofur liefir fjelagið í öllum löndun-
um t.il að veita gagnkvæmar npplýs-
ingar samkvæmt anda og tilgangi
fjelagsins. ;
Nooregur, Svíþjóð ogDanmörkhafa:
livort sinn fulltrúaístjórn fjelagsins.
Formaður þess er kosinu til árs í:
senn og var síðast William Ilenryj
Sehofield, prófessor, sem ferðaðist
liingað til lands fyrir nokkrum ár-
um. Hann er nú látinn og í hans stað
liefir verið kosinn formaðtir fjelags-
tns Hamilton Holt. Er hann maður
um fert.ugt og kunnur blaðamaður
vestanhafs, ritstjóri blaðsins ,,The
Iudependent“. Hefir hann verið á-
hugasamur maðvir í stjórn f jelagsins
síöan það var stofnað.
Fjelagsskap þessum var uppruna-
lega æt.lað að ná til íslands, en eigi
hefir það komist í framkvæmd enn
þá, svo orð sje á gerandi.
10.
Yfir 900 þúsund farþegar síðastl. ár.
að þjóðin leggi sífelt til landi mnndi hafa það í för með
vimiuafl, þá verði Frakkar síer> ®lð Þjóðinni færi aftur, að
í,ðeins að sætta sig við smáiðnað. hún úrkynjaðist. En það hafi ein-
hpfj Sle >vi ekkert efnilegt að
mitt það gagnstæða komið í ljós
f viðreisnarbaráttu á þessum Þær 23 milF harna’ sem »)Tn
J“Ut><lvelli. Því víst sje það, að hafi ei"nast a úrunum frá 1880
>að sje ekki einungis að ianá- tU 1914 hafi nú sett svip sinn á
nnaði> verslun og iðnaði ihafi verslnn °£ iðnað landsins og flutt
‘Tt aftur við fækkun fæðinaai með s-ier nytt >rek °" nýian sraum
nu ur af; Kióðarau5urmn einnig 1 fíúi-hagslífið.
orum mmkað. t þvj 0^n- sje”‘ Ennfremur hafi barnaauður
. rakkar aðeins þeir f jf')rgu , rog_; Þýskalauds haft þær afleiðingar,
mrn, langt á eftir Þ.ió8V0rjunu j að gróður og verðgildi jarðarinnar
.laist þiað helst á því, a55 Verg_ I hafi stórlega aukist, því nú sjeiu
1 lands í Frakklandi hafj á i nógar hendur til að yrkja hana,
35 árum minkað um 30 miljard^
Ur 92 niður í 62.
afEnn ívemur sje svo komið nú,
jj|g skattar og gjöld komi «nn
þar ara niður á einstaklingnum,
bera Tm SV° fáir sÍen ti] að
a Þau
En
Þnrl • Öllu >essi leiði- að Frakk-
alesfSJe- ? dra"ast 'aftnr úr þjóð-
•leBto, svi8umi aIt
“ Jslíl- tvakkar sjen ekki
tj CUgur skorti hugrekki
Jne tii ' Ia8la plóginn> og djörf-
mörk a Ret>la sier fjarlæg tak-
>jóðinnT þeir ^ ökki fÍ°lgað
3andi° 0°** höf' 81 er að Þýska-
hann’ ^81^1’ á >ví sem
glr Ttm þessa 'gömlu 0g
ný.ju ovini ar;pessa gu,ruu og
ir V(.v , , ’ að Frakkar eru hrædd-
vir?ii a’ en hera þó ósjálfrátt
ðln?u f^ir þeim.
Ua
°g útflutningar ihafi smátt og
smátt tekist af. Árið 1880 hafa
200>000 Þjóðverjar flust úr landi,
en nú heyrist slíkt ekki nefnt á
natn. Oi» . ,
s enn sje eitt merkilegt.
.lhúar Þýskalands hafi ver-
ið 40 milj. þá hafi f,lk dáig
þar ur hungri, en 1914 þegar
íbúamir voru orðnir 68 hafi
öllum liðið vel.
loarnar l
Deilda milli Breta og Bússa.
Lengi hefir staðið í stappi milli
Breta og Rússa út af fiskiveiðarjett-
indum við strendur Norður-Rúss
xith talW •
■^yskaland hina lands og þessi deila varð mjög
Nýkomnar skýrslur um farþega-
flutning milli Evrópu og Norður-Ame-
ríku árið 1921, hera með sjer, að
alls hafa 922.379 farþegar farið á
milli, þaraf 526.951 vestur, eða nokkru
meira en helmingnr.
A fyrsta og öðru farrými hafa
229.521 farið vestur nm haf, en
161.072 austur um. En á þriðja far-
rými 297.430 vestur en 234.356 austur.
Bnsk eimskipafjelög hafa flutt mest
af þessu fólki, nefnilega 472.500 eða
rúmlega 51 af hundraði og skipaferðir
þeirra hafa verið 600 á árinu, eða
nálega eitt skip á idag hvora leið.
Cunard-fjelagið flutti flesta, þá
White Star en næst var Canadian
Paeific-fjelagið, sem flutti 119.500
manns milli Canada og Englands.
Af skýrslum um þjóðerni farþega
á þriðja farrými má sjá, að Norður-
landabúar nota mest sín eigin skip
til ferðalaganna. Dönsku og sænsku
Ameríkuförin eru mun meira notuð
en norsku. Sænsku skipin fluttu flesta
finska farþega og dönsku iskipin all-
margt manna frá Mið-Evrópu. Alls
ferðuðust 46.000 Norðurlandabúar yf-
ir Atlantshafið og af þeim sigldu
40.000 með dönskum skipum.
Sjerstaka athygli hafa vakið hinar
rniklu samgöngur, sem urðu milli Am-
eríku og Danzig. Fjelögin sem keptu
um flutning hinna 54.000 farþega
milli þessara stöðva voru eigi færri en
6. en hlutskarpast þeirra varð „Bal-
tie“-fjelagið, .er flutti 20.000 farþega.
Norðurlandaskipin fluttu alls 80.
587 farþega, þaraf norsku skipin
18.294, dönsku skipin 38.530 og
sænsku skipin 23.773 farþega. Ham-
borgarskipin fluttu aðeins 54.000 far-
þega og er það færra en árið áður.
Mega þau muna sinn fífil fegri.
TJm samgöngur við Mið- og Suður-
ámeríku hafa engar skýrslur komið
út. En gera má ráð fyrir að eigi
hafi verið ferjað yfir Atlantshafið
færra en 1.200.000 manns árið sem
leið.
í veislu sein enskir og ameríkansk-
ir blaðametm hjeldu í Genúa fyrir
skömmu, var Lloyd George einn gest-
anna og hjelt hann þar mjög eftir-
tektarverða ræðu. Lýsing bans á á-
standinu í Evrópu. var ófögur. Líkti
bann þjóðunum við hálftrylta menn,
sem ekki gætu unað við neitt. Þetta
ástand væri afar hættulegt. Lloyd
George lagði ríka áherslu á, að Ev-
rópuþjóðirnar yrðu að gera ráð fyr-
ir, að Rússland, sem nú lifir við sult
og seyru, mundi rjetta við og koma
sjer upp her, sem gæti boðið vestur
þjóðunum byrginn, og ennfreniur
kvað liann vert að taka eftir því, að
Rússar og Þjóðverjar til samans
hefðu tvo þriðju hluta af öllum í-
jbúum Evrópu innan landamæra
'sinna. Og eigi mundi líða á löngu
' þangað til þessi ríki mundu fara að
jgerast umsvifamikil. Væri samning-
jui’inn milli Rússa og Þjóðverja
; fy rsta bendiugin um það hvað í
| vændum væri síðar. Lloyd George
kvað það leitt, að Ameríkumenn
skyldu ekki taka þátt í ráðstefnunni.
Hann sagðist álíta að það mundi
hafa áhrif um allan heim, ef Evrópu-
þjóðimar hjeldu áfram að vera
tvístraðar, og kvaðst furða sig á, að
Ameríkumenn skyldu láta sig einu
gilda um þetta.
— Ef Evrópa verður ekki endur-
reist, eða með öðrum orðum ef
Genúaráðstefnunni tekst ekki að
koma á friðarsáttmála miUi allra
Evrópuþjóðanna, er jeg satmfærðnr
um, að blóðið lagar úr Evrópuþióð-
unum á ný, máske svo fljótt að jeg
verði sjónarvottur að því, en vissu-
lega verður það í tíð þeirra, sem nú
eru ungir. Sigurgleðin okkar verður
ekki eilíf. Ef sigur er notaður til
kúgunar, kemur liefndin á eftir, al-
■ veg eins og hefndin kom yfir Þjóð-
verja fyrir npptök heimsstyrjaldar-
innar. Við verðum að vera rjettlátir
og kunnu að stilla í bóf. Við vonuð-
um að hnefarjetturinn væri úr sög-
nnni með styrjöldinni síðustu. En ef
ekki veröur loj’st úr vandamálum
Evrópu mjög bráðlega, höfum við
enga vissu fyrir, að hnefarjetturinn
verði ofurliði borimi af rjettlætinu.
o
-=DáfiBÖi5-
□ EDDA 59225157 = 1
fyrirl
Lesið bestu bók ársins. — NýaL
Björgunarskipið Þór kom hingað
í gær frá Vestmannaeyjum.
Ville d’Ys fór bjeðan út í fyrradag
Svalan var dregin upp í Slippinn
fyrir þremur dögum. Er hún stærsta
skipið, sem fcekið hefir verið á þnrt
hjer, og tókst það vel. Skipið er
mjög mikið skemt í botninn og þarfn-
ast mikillar viðgerðar. Verður við-
gerðin sjálf boðin út. Gera má ráð
fyrir að það taki langan tíma að
gera við skipið.
Frú X verður leikin í annað skifti
í kvöld. Leikur þessi er yfirleitt mjög
vel leikinn, og margir af áhorfendun-
nm fyrsta kvöldið segjast ekki hafa
sjeð áhrifameiri leik li^r. Enda mátti
sjá þess merki, að leikurinn greip
áhorfendur föstum tökum, einkanlega
í síðasta þætti.
Sumarskólinn hefst á mánudaginn
kemur. Geta börn á aldrinum 7—15
ára sótt hann og er kenslugjaldið
7.50 fyrir allan tímann, og nokkr-
um fátækum liiirnum verður veitt
ókeypis keusla. Skólinn stendur yfir
til loka júní mánaðar.
Stúdentafjelagið heldur fund í
Mensa academica í kvöld kl. 9. Guð-
mundur Björnson landlæknir talar um
Alþingi. — Fjelagsmál. Söngur. Veit-
ingar. Þetta mun vera með seinustu
fundum í vor og er allir eldri og
yngri fjelagar beðnir að fj<ilmenna.
í Landakotskirkju: Iíámessa kl. 9
fyrir hádegi Kl. 6 eftir hádegi guðs-
þjónusta með prjedikun.
Rekinn úr fjelaginu. Alþýðublaðið
segir frá því í gær, að aliþýðumanni
einum hjer í bænum, K. Ölafssyni, _
hafi verið vikið úr verkamannafjelag-
inu Dagsbrún. Eina ástæðan fyrir
brottrekstrinum kvað hafa verið sú,
að hann hafi einhverntíma ritað góða
grein í Morgunblaðið. Mörgum þykir
þetta all einkennileg aðferð til þess
að framfylgja „hugsanafrelsi, skoð-
anafrelsi og ritfrélsi“, sem „frelsis“-
postular Alþýðublaðsins hafa svo oft
á vörunum.
Vísa.
Yfir lífsins öldusog,
eftir blindri hending,
held jeg inn á Heljarvog,
hann er þrautalending.
Jón S. Bergmann.
Messað á morgun í Fríkirkjunni í
Reykjavík kl. 12 á hádegi, (Altar-
isganga).
Haraldur Níelsson messar kl. 5 á
snnnudag.
Austur yfir HeUisheiði er nú orð-
ið fært fyrir bifreiðar, alla leið. Var
mokuð geil í skaflinn, sem var á veg-
inum í Smiðjulautinni og því lokið í
fyrrakvöld. Komast bifreiðarnar því
óhindrað austur yfir fjall síðan.
Ferðamenn er hjer allmargir aust-
an úr sveitum um þessar mundir en
þó eigi eins margir og venja hefur
verið til um lokin, undanfarin ár.
Stafar þetta af því, að vegna góðu
tíðarinnar, sem verið hefur í vor, hafa
allmargir sveitamenn farið „lokaferð-
ina“, fyrir góðnm tíma. Sjómenn úr