Morgunblaðið - 13.05.1922, Page 4
MORGUNBLAÐIB
Fyrirhelmingjjerfls
seljum við nokkra pakka
af alullar amerískujher-
mannaklæði í 3 litum.
Aðeins kr. 12.00 pr. m.
Er að minsta kosti kr.
25 00 virði.
'oriL
Aukakjörskrár
til Aliþingiskosninga í Reykjavík, er gilda frá 1. júlí 1922 til 30. júní
1923, liggja frammi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjargjaldkera
frá 13. til 22. maí að báðum dögum meðtöldum.
Kærur sendast borgarstjóra ekki síðar en 26. maí.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 12. maí 1922.
K. Zimsen
Ily mjdlkurbúQ
verður opnuð á Þórsgötu 3, sunnudeginn 14. þessa mánaðar. par verður
seld nýmjólk gerilsneydd og ógerilsneydd frá Mjólkurfjelagi Reykjavíkur.
ÞAKKARORÐ
Einnig undanrenning, skyr og rjómi.
Kvennfjelagið „Björkin“ á Mið-
nesi, vottar bjer með herra Sigurði
Kjartanssyni, verslunarmanni í Sand-
gerði hlýjar þakkir fyrir vingjarnleg
orð í þess garð og höfðinglega sumar-
gjöf. Mætti dæmi hans verða mönn-
um til eftirbreytni, með að hlynna
að framfaraviðleitni.
Skilta-vínnusfefan
er í húsi Daníels Halldórssonar kaupm.
Aðalstræti II. Simar 185, 230.
10. maí 1922.
STJÓRNIN.
verstöðvunum suður með sjó komu
margir til bæjarins í gær.
Fjórðungsiþing Sunnlendingafjórð-
ungs ungmennafjelaganna hefst í
kvöld kl. 7 og verður það haldið í
húsi K. E. U. M.
Borg varð fljótari á leiðinni frá
Englandi en búist var við; kom hing-
að í gærmorgun snemma, með kola-
farm til Gasstöðvarinnar.
íþróttamenn. Stjórn íþróttavallarins
ætlar að færa turnhúsið á íþróttavell-
inum í kvöld og þarf á hjálp að halda
til þess. Yæntir hún þess, að íþrótta-
menn úr vallarfjelögunum rjetti hjálp-
arhönd og mæti út á Iþróttavelli kl.
81/2 í kvöld; bæði fjölmennir og
stundvíslega.
Björgvin kom inn í gærmorgun,
með um 11 þúsund fiskjar. Hefir
hann aflað nálægt 40.000 á ver-
tíðinni.
Landhelgisbrót. Togararnir, sem ís-
lands Falk tók í landhelgi, áður en
hann kvaddi landið eru allir þýskir.
Heita þeir Homsriff, Tyrol og Reid-
erland. Sá fyrstnefndi fjekk 12 þús-
und kr. sekt og afli og veiðarfæri
gert upptækt, annar 6.000 kr. sekt
og sá þriðji sýknaður.
Uppboö
Laugardaginn 13. maí verður opiubert uppboð haldið í pakkhúsi Eim-
skipafjelags íslands á Hafnaruppfyllingunni og þar seld 3 Estey piano.
Uppboðið byrjar kl. 1 eftir hád.
i W
komin aftur í versl.
01. Amundasonar.
Laugave
Til sölu
ofsaviljugur reiðhestur, 7 vetra
gamall. Sanngjarnt verg. A. v. á.
Til sölu
nú þegar erfðafestulönd \ið þ.ióð-
veginn austur frá Reykjavík, rjett
við bæinn. Mjög hentugir staðir
til veitinga o. fl. Sumt er ræktað
og í sáð á þessu vori, og alt plægt
og vel girt og þurt. Seljandi mun
geta útvega væntanlegum kaup-
anda efni í hús á þessum stöðum
með mjög góðum skilmálum. —
Állar nánari upplýsingar gefnar
10.000 garanterede Östrigske
Krower for 25 .Islandske Kroner.
Porto sendes pr. Efterkrav.
Vexell. Gyring Nielsen. Helmerhus
Köbenhavn. B.
Verslunarmaður, sem fær er um
að rita Norðurlandamál, ensku, þýsku,
frakknesku, spánversku og ítölsku,
óskar eftir atvinnu við skrifstofu-
störf. Upplýsingar fást ef fyrirspurn
er send þessu blaði, merkt 1234.
daglega á Grettisgötn 1 uppi, eft-
ir kl. 8 síðd.
Sultutau
nýkomið í
IMii II. bunfæitar
Laugaveg 24.
Sprenging í Bfri Schlesíu.
Snemma í apríl voru franskir her-
menn að leita að fólgnum hergögn-
um í grafhvelfingu í kirkjugarði ein-
um í Gleiwitz. Rákust þeir iþar á
sprengju er sprakk er þeir komu
við hana. Biðu 15 franskir hermenn
bana við þennan atburð en 10 særð-
ust. Rannsókn hefir farið fram á því,
hver falið hefir sprengjuna á þessum
stað, en hún hefir ekkert leitt í ljós.
Hefir hræðsla franska setuliðsins við
fólgin hergögn aukist að mun við
þennan atburð.
KVENNASKOLINN
sýnir handavinnu nemendanna laugar-
daginn 13. þessa mánaðar kl. 1—7
síðdegis, og sunnudag kl. 11-—6 síðd.
Tvö herbergi og eldhús til leigu
í nýju húsi í vesturbænum frá 1.
júlí til 1. október. A. v. á.
Ágæt lítið brúkuð eldavjel til
sölu. A. v. á.
•»UOA« [SJ9AnJ0A4BtU i
UIH9BA -Jll 9X v jnpps SUI9QB jn
-QJ9A ‘jnjæS^ jni[8jo(j jnQUjprncX
Klæðaskápur til sölu með tæki-
færisverði. Uppl. á Laugav. 79.
E.s. ,Borg*
fer væntanlega frá Hafnarfirði nálœgt 18. maí til Aberdeen,
Aalborg og Leith, svo aftur hingað til Reykjavíkur.
Skipið getur tekið vörur til Aberdeen og Leith, þarf að tilkynn-
ast oss sem fyrst.
E.s. „Villemoes"
fer hjeðan í strandferð (samkvæmt 2 ferð »Sterlings«) vestur
og norður kringum land nál. 25. mai.
H.f. Eimskipafjelag Islands.
G.s. ,Is
Farþegar til útlanda sæki farseðla i dag.
C. Zimsen.
Fyrirliggjandi:
Hveiti 3 teg. Haframjöi 2 teg. Hafragrjón,
Hrísgrjón, Kaffi »Rio«, Sagógrjón smá, Smjör-
líki í 7* Ibs. pökkum. Brauð og kex í kössum
og tunnum, margar teg. Cacao i '/10 og 'U kg-
pökkum. Rúsínur, Sveskjur, Handaápa. »Butter-
milkc-handsápa og krystalsápa og ýmsar fleiri
nauðsynjavörur.
Simar: 281, 481 og 681.
Sparið erlendan gjaldeyrir
notið íslenskar vörur.
Besl tr ll 199 !H i 19
i Alafossútsölunni Kolasundi
Þar fæst þelband. Kápu- og kjólatau. Alt úr isl. ull-
llerslio Eolaloss Lanauio 5.
Hárgreiður, fílabeins höfuðkambar, sápur, ilmvötn, rakhnífar (áður 10
kr. en nú 7 kr., 8.50 nú 5.00, Rakvjelar áður 7.25, nú 5.00, áður 6.50
nú 4.50), rakkústar, raksápur, slípólar, slípsteinar, speglar, hárburstar,
krullujárn, svampar, peningabuddur, peningaveski, brjóstnálar, úrfestar,
hálsmen, úrarmbönd, sjálfbleknngar, silfnrblýantar, bandáburðnr, andlits-
crem, andlitspúður, brilliantine, hármeðöl, hárspennur, hárnet, gólfmottur,
taukörfur, gluggakústar, gólfskrúbbui, gólfklútar, þvottaduft, bónevax
og margt fleira hvergi ódýrara.
líerslun Goðafoss Laugaveg 5<