Morgunblaðið - 15.05.1922, Page 1

Morgunblaðið - 15.05.1922, Page 1
MORGUNBLAB Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblað Lögpjetf a Ritstjóri: Þorst. Gíslason... 9. Arg., 158 tbl. Þriðjudaginn 15. mai 1922. ísafoldarprentsmiöja h.f. Gamla Biö □ratning UEraldarinnar 3. kafli 5 þættir — afskaplega spennandi Gyðingurinn frá Kuan Fu. Maud Giegaard og fylgdarmenn hennar leggja af stað að leita uppi auðæfi drotuingaiiunar af Saba. BúnaQarfjelag Seltirninga heldur fund í Barnaskóla hreppeins laugardaginn 20. maí á hádegi. Allir meðlimir fjelagsins þurfa að mæta. Sig. Þörólfsson. Tilboð óskast um smiði á 300 kossum. — Nánari upplýsingar hjá AfengisversluEi rikisins. Maðurinn minn, Pjetur Guðmundsson kennari, andaðist á i sínu á Eyrarbakka 8, þes&a mánaðar kl. 10 fyrir hádegi. Jarðarförin fer fram þriðjudaginn 30. þessa mánaðar. Evrarbakka, 11? maí 1922. Elízabet Jónsdóttir. Landskjörið. i. 1 er 1 annað sinn seon lands- ^6r hjer tram- Þogar það 1 friam í fyreta sinn, fyrir 6 rr|.. ’ KOmu Heimastjórnarmenn 3 2 (a^’ Sjálfstæðisflokkurinn þá " ^°^tur Óháðra bænda, sem k Var SVo kaUaður 1. En við hlut- Voru Þeir þrír, sem kosnir 11 verið a lista Heimastjómar- °kksms, allir dregnir út, og í ‘dað þeirra á nú að kjósa 3 menn. i’rír listar komu þá fram, sem eugum manni náðu: frá Langsum- a,ónnum, frá hinum svonefnda ^agbændaflokki 0g frá verka- ^ÖQnum. o1i'i0kkaSkÍftÍngm 1 Þ'ngmu er fl°kki ^nnUr ’in en þá var. Gömlu aíöir> Heimastjórnarflokkur- °kki °f ^ktfstæðisflokkurinn, eru Þ«irr 6IlgUr trl’ ágreiningsmál Hý ,a eru jöfnuð og horfin, og • ^reiningsmál komin frarn í , lpra etað. komTf af þei“ listum> sem uu sem „/am’ marka andstæðurnar, e,! y eru úelstar innan þingsins, J það eru D-listinn og B-listinn. meÍ - ^ b0rÍnn a°m 1 viðsýnis og samviunu á ör--iasviðinu. B-iistinn «em - . ÞronSsýnis og stjettarígs. eir, sem að D-listanum standa, “** »8 * «» Miagnússon tyr,. forsætisráðherra kosinn. — Lands- kosningarnar eru þess eðlis, að þeim er sjerstaklega ætlað að tryggja þinginu vitsmuni og þekk- ingu, leggja því til reynda menn með víötækri þekkingu á stjórn- málum landsins og öllum högum þess. Þeim mönnum er ætlað að vera þar athugandi og leiðbein- andi, koma í veg fyrir að van- hugsuð mál nái þar fram að ganga. Nú má öllum vera það bersýnilegt, að Jón Magnússon hefir þessa kosti til að bera í fylsta mæli. Hann hefir nú lengi veitt landsstjóminni forstöðu og hefir þar af leiðandí öðrum frem- ur yfirgripsmikla kunnugleika á stjómmálum okkar, sem þinginu eru mikils virði, og það má illa án vera. Auk þess er hjer tví- mælalaust um að ræða mikilhæf- asta stjórnmálamann okkar ásíð- astliðnnm árum. Tímiarnir, aem hann hefir veitt stjómmálum okk- ar forstöðu, eru þeir erfiðustu, sem yfir land okkar hafa komið rú um langt skeið. Hann tók við stjórnartaumunum einmitt þegar mestu ófriðarvandræðin bar að höndum. Tímabilið, sem síðan er liðið, hefir haft í för með sjer sífeld stjómaskifti hjá flestum þjóðum álfunnar. Og vandfundinn mundi hjer hafa verið sá maður, sem þing okkar og þjóð hefði un- að jafnlengi við í æðsta valda- sessi á undanförnum vaudræða- í sínu hjeraði. Getur enginn, sem af tímum 1 og Jón Magnússon. Að- sanngirni vill um listana dæma, lit- kasti ag' aðfinningum varð hann iS öðruvísi á en svo, að D-listinn að sæta, eins og allir, sem með sje sá af þeim, sem flestir hljóti að völd fara og eitthvað láta til sín aðhyllast. taka. En þótt nú sje ekki lahgt um liðið frá því, er hann sagði at' «------o------- sjer, þá er nú þegar svo komið, i að menn hafa sjeð og sannfærst; um, að þær sakir, sem mest hefir j verið á lofti haldið gegn honum,' eru i-angar sakir. Má þar fyrst og fremst nefna hin hvössu ummæli ýmsra blaöa um Spánarsamningana,1 sem þingið hefir nú nær einróma lokið lofsorði á, og tjáð sig sam- Lloyd George Ofl friðapmálin. Um það leyti sem Genúaráöstefn- dóma J. M. um allar gerðir hans an hófst, skrifaði danskur maöur frá í því máli. Þá má og nefna orðu- Englandi grein í „Politiken“, sem málið, þótt smámál sje. Hann hef- flvtur ýmislegt nýtt um afstöðu iv verið eltur með látlausum brigsl Lloyd Georges til friðarmálanna frá yrðum út iaf stofnun Pálkaorðunn- upphafi. ar og útbýtingu hennar. Og svo Þá er nýkomin út Hvítbók frá kemur það upp úr kafinu, að Al- onsku stjórninni og þar birt skjal, þingi hefir á leynifundi átt frum- sem Lloyd George lagði fyrir friðar- kvæði að því, að orðan var stofn- þingið 25. marts 1919. Skjal þetta uð, en hann aðeins hiaft fram- hafði áður verfð prentað í bók, eftir kvæmdina á hendi samkvæmt em- fyrv. forsætisráðherra Itala, Nitti, bættisskvldu sinni. Og að af útbýt- sem nýlega var út komin og heitir ingunni hefir hann ekki haft önnur „Hin friðarvana Norðurálfa“. — afskifti en þau, að leggja til, eft- Skjaliö var lagt fyrir fimm-manna- ir að hún var stofnuð, að hún ráöið, og Nitti lýsir ástandinu á yrði veitt nokkrum titlendingum. friðarþingiuu um það leyti á þá leið, Ilann vjek frá stjórn, eins og að þegar Lloyd George sá ekki, kunnugt er, af því að hann vildi hvert sem hann leit, neinar alvarleg- ekki fallast á stefnuskrá þá, sem ar tilraunir til þess að skapa frið, í’ramsóknarflokkurinn hjelt fram heldur aðeins tilraunir til þess að • í byrjun þings í verslunar- og koma Þýskalandi á knje,þá ljet hann viðskiftamálum. En það fór svo, hreinlega í ljósi, aö þetta leiddi eklri að hans skoðun á þeim málum til hins sanna friðar. Þá lagði hann varð síðan ofan á í þinginu, en þetta álitsskjal sitt fvrir 5-manna- ekki viðskiftahaftastefnuskráin, ráðið. Hann lýsti þar Norðurálf- sem hann vjek fyrir. unni eins og honum kom hún þá fyr- Þennan yfirburða vitmann ættu ir sjónir. í Rússlandi stóö þá bolsje- nú allir landsmenn að vera samtaka víkastefnan sem hæst, og í Þýsba- um að kjósa inn í efri deild þings- landi Spartaeushreyfingin, en verk- ins, til þess aö hafa þar gagn af föll og vinnutregða í Frakklandi, hans miklu þekkingu fyrir löggjöf Englandi og Ítalíu. Mikið af þess- okkar framvegis. Úm þetta þarf eng-'um óróa er af heilbrigðum rótum in flokkaskifting að eiga sjer staö. runnið, segir hann í skjalinu, og var- Gömlu flokkunum báðum, Heima- anlegur friöur náist ekki, ef ætlun- stjórnarmönnum og Sjálfstæöismönn in sje að endurreisa þjóðfjelögin um, mætti að minsta kosti vera þetta ' eins og þau hafi verið fyrir 1914. jafnkært. Hjer er um þann mann að Hættan sje sú, að múgnum verði út ræða, sem bundið hefir enda á deilu- um alla Evrópu hrundiö í fang bylt- mál þeirra, haft síðustu forgönguna ingamannanna, sem ekki sjái neina fyrir beggja hönd í lokaþætti sam- leiö til endurreisnar aðra en þá, að bandssamninganna og undirskrifað kollvarpa öllu hinu ríkjandi þjóð- sambandslögin, er báöir þessir flokk- f jelagsskipulagi. Til þess aö forðast ar höfðn orðið þar á eitt mál sáttir.: þetta setur hann svo fram tillögur Næsti maður á listanum er gam- sínar og segir þar meöal annars: alreyndur þingmaður, sem um langa ' „Jeg legg því fyrst og fremst á- tíð hefir barist á þingi fyrir áhuga- í herslu á það í friöarskipulaginu, að málum bænda, án þess þó að hann; viö, þegar Þýskaland hefir fallist á hafi nokkru sinni látið flækja sjer J skihnála okkar, og þá sjerílagi þá inn í þá hiua óheilbrigðu hreyfingu, skilmála, sem snerta skaðabæturnar, sem reynt hefir veriö aö vekja þeirra opnum þv íleiöir til hráefnamarkaða á meðal á síðustu árum, af blaöi því,; heimsins og verslunarmarkaða yfir- sem ranglega hefir tekiö sjer, leitt að jöfnu viö sjálfa okkur, og „bændablaðs“-nafnið, og nánar jað við gerum alt, sem unt er, til þess verður vikið aö síöar. Úti um alt aö koma fótum undir þýsku þjóðina land er þessi maöur að verðleikum | aö nýju. Við megum ekki bæöi lim- vel metinn meðalbWdastjettarinnar, lesta hana og svo ætlast til að hún og þaö hefir þetta blað oft heyrt, aö borgi* ‘. I Nýja Bió Daníon. Allir þeir sem unna gódri leiklist, ættu að að nota tækifærid og sjá þessa snildarmynd. Sýning kl. 8 l/a« gamlir kjósendur hans, bændur hjer austan fjalls, hafi sjeö eftir því, aö þeir hafa ekki átt hann að fulltrúa á þingi nú síðustu árin. Hinir mennimir f jórir á D-listan- „Hann sá ljósið, en kaus myrkr- iö“, segir enska blaðið „Westmin- ster Gazette“ um þetta. Og Asquit hrópar nú upp: „Hve dýrölegt hefði þaö veriö, ef Lloyd George hefðihaft um hafa ekki átt sæti á Alþingi, en kjark til aö fylgja sannfæring eru allir valinkunnir sæmdarmenn, sinni!“ — Hann sá ljósið, segir sem njóta virðinga og vinsælda hver greinarhöf. Já, — ef friðurinn hefði Trópenól þakpappinn sem þolir dt. Fæst altaf hjá A. Einarsson & Funk, Reykjavík. r I dómkirkjunni heldur frú Kommandör Povlsen fyrirlestur, þriðjudag 16. maí kl. 81/* síðdegis. Efni: Kraftaverk nútimans. Fyrirlesturinn verður fluttur á dönsku. Kirkjusálmabókiu brúkuð. verið grundvallaöur á hugsununum í þessu skjali hans, þá hefði Noröur- álfan veriö farsælli og heilbrigðari nú en hún er. En haun valdi myrkrið. — Já, því verður ekki neitað, að friðar- samningamir, sem hann setti nafn sitt undir 28. júní 1919, fóru í mörg- um atriðum í bág við það, sem hann hafði haldið fram tæpum þremur mánuðnm áður Þetta nota þeir sjer nú ensku stjórnarandstæðingarnir og vilja gera úr L. G. sannfæringarlausan og alvörulausan stjórnmálamann, er leiki sjer með velferð álfunnar eftir geðþótta kjósendamúgsins heima fyrir. En greinarhöf. finnur honuin margt til afsöknnar. 31. marts 1919, eöa 8 dögum eftir að L. G. haföi lagt álitsskjal sitt fyr- ir 5-manna-ráðið, flutti „Westm. Gazette'1 símfregn frá frjettaritara sínum í París, S. Huddleston, og í henni er getið um viðtal, sem blaða- maðurinn hafi átt viö háttstandandi valdamann, og hans skoðun talin þar ótvíræö skoðun hinnar bretskm stjórnar. En innihald þessarar sím- fregnar fellur nákvæmlega samam við álitsskjal það, sem L. G. lagði fyrir 5-manna-ráðiö 8 dögum áður og nú hefir veriö birt. Og nú vita menn, að sá háttstandandi valdamað-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.