Morgunblaðið - 18.05.1922, Síða 2
MOBGUNBLAÐIB
ErL símtreguir
frá frjettaritara MorgnnblaSsina.
Khöfn 16. maí.
Genúaráðstefnunni slitið.
Reuters-frjettastofa segir, að
sendinefnd Breta á Genúaráðstefn-
unni muni fara heimleiðis á föstu-
daginn (á morgun).
Rússlandsmálanefndin kemur
og hernum skift í tvær herdeild,- sitt, þangað til þeim hjálp frá
ir fyrir austan og tvær fyrir alþjóðasambiandinu komi. Ráð-
vesfcan Stórabelti. Útgjöldin eru herrann hjelt ])ví fram, að Dan-
áætluð 60.4 milj. kr. auk 3 milj. miirk gæti ekki vænt slíks stuðn-
kr. á ári í 10 ár til nýrra gagna ings frá öðrum þjóðuni, nema
handa hernum og 2.2 milj. á ári því aðeins að komið væri á her-
5 ár í biðlaun handa foringj- vcrnum, sem væru meira en niafn-
um. Frumvarp hægrimanna urn ig tómt. Aðalhlutverk flotans væri
flotaanálin er svipað frumvarpi ag vernda dönsku höfin og halda
stjórnarflokksins. uppi sambandi milli landshlut-
Frumvarp gerbótamanna fer anna, svo að hægt væri að koma
;saman aftur í Haag 15. júní til j fram á afnám aimennrar her- herafla þeim, se-m landið hefði
þess að ræða um Rússliandsmálin, skyldu og að öll virki sjeu lögð yfjr ag ráða, saman á þann stað,
en 26. júní. verður byrjað að • niður. Gerir frumvarpið ráð fyr- sem hlutleysið væri í hættu á, í
semja við Rússa. Ei'gi taka þátt ^ ir 30 þúsund manna her og að fljótu bragði.
í þessum samningum aðrai' þjóðir árlega sjeu 'kvaddir í herinn 3000 Búist er við að fyrsta umræða
en þær, sem gert hafa það hing- j menn, sem gegni herþjónustu í um málið fari fram 16. maí.
að til; þannig verða Þjóðverj- j fjóra mánuði. Gert er ráð fyr-
ar ekki þátttakandi í þessum! ii að hernum sje skift í 18 „batta- __________________
samningum. Hafa Berlínarblöðin ■ il!onir“ fótgönguliðs, tvö riddara-
orðið mjög fyrir vonbrigðum í liðs-,.regiment“ og tvær stór-
j skotaliðs-„sektionir“ og sje þessu
j liði skift að jöfnu o'g sinn helm-
; ingurinn hvoru megin Stórabelt-
Frá Danmörku.
Reykjavík 17. maí.
Atvinnuleysið.
Tala atvinnulausra í Danmörku
þessu máli.
Kristnir menn myrtir í Litlu-Asíu.
Fylgismenn Mustafa Kemal hafa ! is. Árleg útgjöld eru áætluð 11.9
myrt f jölda kristinna manna í. miljón krónur, auk 6.5 miljón
Litlu-Asíu og er tilgangur þeirra' króna í biðpeninga í 5 ár. Flot-
sá,. að uppræta alla kristna menn ínn sje minkaðúr þannig að hann liefur enn lækkað og er nú
þar. Ourzon lávarður, utanrí'kis- j verði 6 varðskip, til samans 12.000 60.178. Um sama leyti í fyrra
ráðherra Breta, hefur lýst yfir smálestir, 24 tundurbátar, kaf- voru 63.000 manna atvinnulausir.
því, að Bretar hafi hafist handa bátar og varðbátar, ásamt dufla-
útaf þessum morðum. j skipum, flugbátum og , svo frv. Hervarnafrumvörpin.
j Öll útgjöld til flotans eru áætluð Fyrsta umræða um frumvarp
Andleg samvinna Evrópuþjóðanna. | L() miljón krónur, auk '700.000 stjórnarinnar um skipulag her-
Símað er frá Genf, að alþjóða- króna árlega í. 5 ár í biðlaun. vtarna fór fram á mánudaginn
sambandsráðið hafi skipað tólf ( Jafnaðarmenn leggja til full- var og var J. A. Hansen fólks-
manna nefnd til þess að koma komna afvopnun og bann gegn þingsmaður, ritstjóri' blaðsins ,Kiib-
skipulagi á og st.yðja að alþjóð- stofnun sjálfboðaHðssveita og að enhavn' framsögumaður. Lagði
legri samvinnu meðal andans öll virki sjeu lögð í rústir. Til hann áherslu á, að hervamamál-
manna allra þjóða. Meðal þeirra is.trand- og landainæragæslu cr ið væri lireint pólitískt mál og
sem skipaðir hafa verið, í þessa
nefnd eru: franski heimspeking-
urinn Henri Bergson, eðlisfræð-
ingurinn frú Gurie, eðlisfræðingur-
inn Einstein og Norðmaðurinn
Bonnevie.
Hervarnir Dana.
Merkasta málið, sem liggur fyr-
ir ríkisþingi Dana nú, er án efa
hervamamálið. Blöðin hafa rætt
það af miklu kappi undanfarna
mánuði og skoðanamunurinn er^Frv. stjómarihnar .. 40.6 milj. kr.
mikill. Hvernig málinu háttar nú,
fá menn glögga hugmynd um af
•eftirfarandi yfirliti, sem er til-
kynning frá sendiherra Dana
hjer á landi, dags. 11. maí.
Efitir nálægt þriggja ára starf! »
hefur hervarnamefndin nú skilað. ingjaráðsins 40.8 miljonir.
gert ráð fyrir aukalögreglu, er yrði að ráða því til lykta með
sje 6.000 manns, og sje til að- tilliti til stjórnmálaástandsins út.
stoðar hinni regludegu lögreglu, g. við og sam'kvæmt alþjóðalög-
þegar þörf gerist. Til fiskiveiða- um, jafnframt því sem taka bæri
eftirlits og landlielgisgæslu er gert tillit til ástandsins heima fyrir og
ráð fyrir að nota herskip þau, efniahags ríkisins og mannafla.
sem flotinn á nú. Ræðumaður benti á, að málið
Frumvarp herstjórans gerir ráð lægi nú öðruvísi fyrir en áður,
fyrir að árlega sjeu kvaddir í því allir flokkar væru sammála
herinn 14.000 nýliðar, en frum- rm að draga úr tilkostnaðinum
varp herforingjaráðsins gerir ráð og víggirðing Kaupmannahafnar
fyrir 12.800 nýliðum á ári, og vær[ úr sögunni. Andmælti hann
að lífvörðurinn, bæði fótgöngu- ttillögu gerbótamtanna og jafn-
lið og riddaralið, sje lagður niður. aðarmanna um það, að láta þjóð-
Samkvæmt frumvörpunum verða aratkvæði fara fram um málið.
útgjöld til hers og flota þessi:
Útfluttar landbúnaðarafurðir.
mikiH. Hvernig málinu háttar nú, I Frv. hægrimanna . . 49.4 milj. kr. Yikuna, sem endaði 7. maí fluttu
Frv. gerbótamanna 21.9 milj. kr. Danir út 1.7 milj. kg. af smjöri,
Frv. jafnaðarmanna 7.5 milj. kr. 14.140.000 egg og 2.2 miljón kg.
Kostnaður við frmnvarþ her- af fleski. Af nýju kjöti voru
stjóranna er 59.5 miljón krónur flutt' út 483.600 kg. þaraf ná-
á ári og við frumvarp herfor- lægt 150.000 kg. til Bretlands,
og um 337.000 kg. til Þýskalands,
álitj sínu, og hefur eitt frumvarp! Klaus Berntsen hermálaráð- og af rjóma 2.900 kg., alt til
komið fram frá hverjum flokki berra lagði 10. þessa mánaðai Bretlands.
í nefndinni, eða fjögur aíls, eitt fyrir þingið frumvarp um breyt-
hefir komið frá herstjórunum ingu á h-ervornum Diana, i sam- Ðoktorsritgerð Arne Möller.
ræmi við frumvarp stjórnarmanna í tilefni af doktorsritgerð síra
í hervarnanefndinni, sem gerir Arne Möller um sálmakveðskap
ráð fyrir 40.6 miljón króna út- Iíallgríms Pjeturssonar, geta ,Na-
gerir ráð fyrir 60.000 manna her'gjöldum til hersins, auk biðlauna tionaltidende* þess, iað það að
og sjeu árlega kvaddir í herinn1 handa fyrirliðum, sem missa stöðu hann fór að leggja stund á bók-
6.700 manns. Hernum sje skift snia samkvæmt frumvarpinu og mentalíf íslendinga, stafi af ferða
þannig að ein herdeild (Division) j 3 milj. krona » ari i 10 ar, til lögum hans til landsins. National-
nýrra hergagna. tidende geta þess, að mikil rit-
Hermálaráðherrann sagði að störf liggi eftir Arne Möller, svo
stjórnarflokkurinn gæti ekki nú, sem fjöldi ritgerða. í tímiaritum
fremur en áður ráðið til afvopn- og -önnur ritverk, svo sem í bók-
unar eða til þess að geraherinn að inni „fsland“ sem kom út 1917
lögregluliði, en yrði að halda fram og bókinni „Nordisk Digtning i
skipulagi, sem væri í samræmi Nutiden“, og ennfremur hafi hann
við samþykt alþjóðasambandsins skrifað bók þá, <er „Dansk-is-
og Haag-samþýktarinnar. Las landsk Samfund“ gaf út um ,,Snð
hann upp 8. og 16. grein sam- ur-Jótland eftir 1864“. Ennfrem
þyktar alþjóðasambandsins og
ummæli ensku stjórnarinnar í
jneðri málstofu enska þingsins,
til stuðnings þeim skilningi sín-
um, að þeir sem undirskrifað
hafa Alþjóðasamþyktina verði að
gera allar kleyfar ráðstafanir til
þess að geta verndað hlutleysi
dönsku og eitt frá herforingja
ráðinu.
Frumvarp stjórnarflokksins
sje á Sjálandi, ein á Norður-
Jótlandi og ein í Suður-Jótlandi
og Fjóni. Árleg útgjöld eru talin
23.7 miljón krónnr, og að auki
3 miljón krónur í 10 ár í bið-
laun handa fyrirliðum, sem missa
stöðu sína. útgjöld til flotans eru
áætluð 16 miljón krónur á ári.
Dregið verður úr útgjöldum til
strandvarna og skipunum fækkað.
Til biðlauna handa sjóliðsfor-
ingjum er missa stöðu sína eru
áætluð 350.000 kr. Flotamála-
frumvarp þetta hefur verið sam-
þykt af flotamálastjóminni.
Frumvarp hægrimanna gerir
ráð fyrir, að 10.000 manns sjeu
kvaddir í herinn á ári hverju i
ur vinni hann «ð bókmentasögu
fslendinga eftir 1850 ásamt, Finni
jónssjmi prófessor.
Skaðabæturnar og
gengismálið.
Skoðun J. M. Keynes.
Enska blaöið „Manchester Guar-
dian“ heldur úti tímariti einu, sem
nefnist „The Reconstruction of
Europe“. Ritstjóri þessa tímarits er
J. M. Keynes hagfræðingurinn kunni
og fjallar ritið, eins og nafnið bend-
ir á, eingöngu um endurreisn fjár-
Jjags Evrópuríkjanna, oog viðskifta
mál. I síöasta hefti rits þessa ritar
hann eftirtektarverða rítgerö um
gengisfestu (stabilisering) og geng-
isjöfnuð.
„Hvort eiga þjóðirnar að leggja
kapp á aö liækka gengi sitt eða fyrir-
byggja breytingar á' því og festa
þaö V ‘ spyr hann, og svarið er þetta:
Það ríöur ineira á því aö festa geng-
ið en hækka það, því versti þránd-
urinn í götu viðskifta milli þjóöanna
1 eru gengisbreytingarnar, en hitt
skiftir engu ináli livort, gengið er
hátt eða lágt.
Keynes álítur, að mikilvægt skref
væri stigiö í áttina til heilbrigðrar
fjármálastefnu, ef ríkin kæmu sjer
saman um þrjú atriði til undirstöðu
nýrrar stefnu í gengismálunum.
Þessi þrjú atriði eru :
1) að þjóðir, sem hafa gjaldeyri
er hefir fallið um 20% eða meira
síðan 1914, reyni ekki að hækka
gjaldeyri sinn aftur upp í gullvirði.
2) aö æskilegt sje, að öll lönd geri
gjaldmiðil sinn sem bráðast innleys-
anlegan með gulli, og sje hlutfallið
ákveðið með tilliti til raunverulegs
verðs gjaldmiðilsins (þ. e. í flestum
tilfellum gengisverð gjaldmiðilsins
út á við) og
3) að það sje eigi heppilegt, aö
gull sje mótað og notað til minni
háttar viðskifta, heldur sje það ein-
göngu notað til útflutnings og seðl-
arnir innleystir með gull-bövrum,
helst eigi minna en sem svarar
miljón krónum í einu.
Keynes segir, að þjóðir þær, sem
hafa þolanlegt gengi nú, eigi sem
fyrst að fara að gera seðla sína inn-
leysanlega með gulli, þó ekki á sama
hátt og fyrir stríðið, heldur sje sett
ákveðið gengi á seðla hvers lands og
það gengi segi til um verðgildi
þeirra gagnvart gulli. í þessu sam-
bandi varar hann við því, að ákveða
gengishlutfall seðlanna of hátt, því
þá muni allir heimta gull fyrir seðla,
heldur eigi gongið þvert á móti að
vera lágt.
Til þess að koma þessari ætlun í
framkvæmd þarf: gull Ameríku-
manna. Keynex heldur því fram, að
ha'gt sje að bjóða þeim svo góð kjör
að þeir muni fúslega vilja taka þátt
í fyrirtækinu.
Þá minnist Kevnes á skaðabóta-
mál Þjóðverja. Segir hann að frá-
sagnimar um það að Þjóðverjar
flytji miklu ineira út af vörum en
inn, sjeu ekkert annað en vitleysa.
)Það sje ekki leiðin ti) þess að koma
skaðabótamálinu í horf, að finna
nýjar reglur fyrir afborgununum
helduv sje það eina ráðið sem dugi,
aö lækka skaðabæturnar að miklum
mun.
Fjármálamenn allra. landa, segir
Keynes, verða að fá það verkefni í
hendur, sem hægt er að leysa af
hendi á næstu fimm árum. Af skaða-
bótakröfunum, sem samþyktar hafa
verið — 110 miljarð gullmörk — ber
fyrst og fremst að stryka iit, 7 mil-
jarða til eftirlauna hermanna, því
sú krafa hefir ekki við nein rök að
styðjast. Englendingar œttu að setja
kröfu sína um 11 miljarð gullmarka
Sölubúð mín, Vesturgötu 11,
verður lokuð allan föstudaginn
19. þ. m. Þettia tilkynnist hjer
með heiðruðum skiptavinum.
Lúðv. Hafliðason.
skaðabætur niður í einn miljarð, og
kröfur ítala og smáríkjanna að
hverfa úr sögunni. Þá verða eftir
21 miljarð gullmörk, sem Þjóöverj-
ar eiga að borga á 30 árum, 18 til
Frakka og 3 til Belga. Herlið Banda-
manna verður að hverfa burt úr Rín
arlöndunum og Þjóðverjar að lofa
að hafa engan herviðbúnað eða liö
á því svæði.
Þetta fyrirkomulag muni verða
öllum bandaríkjum Evrópu til mik-
illa, hagsbóta, ef þau um leið gæfu
hvert öðru upp allar herskiddir. Ef
þetta yrði gert, mundu Ameríkumenn
þó ekki strax vilja ganga að því, að
gefa Evrópumönnum upp herskuld-
ir. En þeir mundu þegar frá liði
neyðast til aö gera það — af sömu
ástæðum og bandamenn neyðast til
að minka skaðabætur Þjóðverja.
-------o--------
Hitt og þetta.
* * 0
Stæ/sta eimreið,
sem Bretar hafa nokkurn tíma smíð-
að er nýlega fullgerð. Yegur hún 151
smálest, getur flutt 8 smálestir a£
kolura og um 20.000 lítra af vathi
og (j^egur 600 smálesta þunga vagna-
lest með 50 enskra mílna hraða á
klukkustund. Verður eimreið þessi
sonnilega notuð til að ilraga lirað-
lestir milli London og Edinburgli.
Þó þessi eimreið virðist álitlegnr
„dráttarhestur“, er hún þó smáræði
hjá því, sem gerist í Ameríku. Þar
hafa verið smíðaðar eimreiðar, sein
vega yfir 300 smálestir og geta dregið
meira en 6000 smálesta þunga.
Kapp byltingarmaður,"
sem forðum gerði stjórnarbyltinguna í
Þýskalandi til þess að koma þar
á aftur keisarastjórn, hefir dvalið í
Svíþjóð undanfarin ár og ekki látið á
sjer bera. þegar rjettarhöldin útaf
byltingarmálinu stóðu yfir í Leipzig í
haust sem leið, var ekki hægt að
yfirheyra hann, vegna fjarveru hans
og dómur hefur enginn verið kveðinn
npp yfir honum enn þá, heldur að-
eins yfir helstu aðstoðarmönnum hans.
Fyrir skömmu sótti hann um levfi
til að mega koma aftur til Þýska-
lands og dveljá þar frjáls óg óhindr-
aður, en stjórnin synjaði því. f síð-
asta mánuði fór hann til Þýskalands
og var tekinn höndmn undir eins
og hann kom yfir landamærin. Verð-
ur mál hans sennilega tekið upp að
nýju og væntanlega bíður hans þung-
ur dómur.
Babel nútfmans,
f New York búa aðeins 1.600.000
innfæddir Ameríkumeun, en 4.300.000
af íbúum borgarinnar eru útlendingar.
Þar eru 803 þúsund ítalir, eða fleiri
en í borginni Neapel. frar eru þar um
640 þúisund. Flestir eru þó Rússar,
því í New York eru 995 þúsund eða
að kalla, ein miljón þeirrar þjóðar.
Flugið kringum hnöttinn.
Sir Ross Smith, sem nú er ný-
látinn var að leggja á stað í flug-
fcrð kringum jörðinn er hann týndi
lífinu. En Bretar hafa hug á að verða
fyrstir allra þjóða ti) þess að vinna
þetta þrekvirki, þó hann fjelli frá.
1 þessum mánuði ætlar enskur maður,
Blakes majór, að freista fararinnar.
Og um þessar mundir er Cockerell
nokkur, sem frægur varð af flugi
yfir þvera Ameríku, að semja við
Wiokers-flugvjelaverksmiðjuna eitsku,
rnn smíði á flugvjet til þess að nota til
„hrinrferðarinnar“. f för með honum
verður sir Keith, bróðir sir Ross
Smith. Eigi er búist við að þeir leggi
upp fvr en í haust.
--------0---------