Morgunblaðið - 28.05.1922, Síða 1

Morgunblaðið - 28.05.1922, Síða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblað Lögrjetta Ritstjóri: Þorst. Gíslason. 9. árg., 168 <bL Sunnudaginn 28. mai 1922. ísafoldarprentsmiSja h.f. W—Gamla BíÓ wwm Drottning UEraldannnar. 6. kafli. — 6 þættir Veígeröarmaöur mannkynsins. Verður sýndurí dag kl. 4'/* 6, 7*/, og 9 Kl. 4 ’/* veeður 6. kafii sýndur fyrir born, aðgönugumiðar kosta kr. 0.50 Aðgöngumiðar seldir frá kl 3 en e k k i tekið á móti pöntunum í síma. Páll Isólfsson heldur Orgelhljómleika i dómkirkj- unni miðvikudagskvöld kl. 8 */a siðd. Aðgöngumiðar verða seldir á mánud og þriðjud. í bókaversl. ísafoidar og Sigf. Eymundssouar í s i. Urslifa-kappleikur lli. flokks knattspyrnumótsins fer fram kl. 4 í dag 4 íþrótta- vellinum; keppa þá kl. 4—5 Fram ogYalur og kl. 5—6 K. R. og Yíkingur. — Aðgöngumiðar að báðum kappleikjunum kosta aðeins .1 krónu fyrir fullorðna og 25 aura fyrir börn. Aðgöngumiðar seldir á götunum og við innganginn. VINNUR „K. R“. BIKARIINN TIL EIGNAR ? Lsikfjelag Reykjavikur Trópenól þakpappinn sem þolii* elt. Fæst altaf hjá K. Einarsson & Funk, Reykjavik. Randiönaöur. ^hdirrituð vefur allskonar hand- ^etnað, svo sem: Gluggatjöld, .yratjöld, Húsgagnafóður (Möb- elstoff), Divanteppi, Borðteppi, ^dtnteppi^ Gólfábreiður o. fl. — Hefi margbreytt sýnishorn. Vönduð vinna. ^ánólina Guðmundsdóttir Kárastíg 8. — Simi 909. ^i'fsgrjön á 40 aura pr. */* kg ^•f**amjðl 35 au. pr. */* ^artöflur 20 aura pr. J/a kg. ^kösverta 25 aura dósin. ^•ublámi 12 aura pakkinn, og annað þessu líkt á Bergstaöastr. 38. *-Stúlka — °^kast urn tima til Ijettra 'bnanhúsverka á gott heimili. — A. v. á. tvö Ibúð ösj. þrjú herbergi og eldhús fyrst, eða frá 1 okt- Afgr vísar 4 Xverður leikin i kvöld kl. 8. Aðgöngu- miðar seldir i Iðnó i dag kl. IO—I2 og 2—7 og við innganginn Ödýr skófatnaður Næstu daga seljum við ýmsar tegundir (restir) af allskonar skófatnaði, fyrir mjög lágt verð. Sumt fyrir innan hálf- virði, t. d. kvenstðgvjel á IO krónur parið og karl- mannsstigvjel á 15 kr. parið, og fleira eftir því. Fljótir að nota tækifærið. Hvannbergsbræöur. Sími 604. Sími 604. li B. Skófatnaður þessi verður ekki skrifaður eða tekinn aftur. Nó líður óðum að því, er lands- kjör fer fram. Það er eftirtektar- vert, að við ‘landskjör þetta eru þeir efstir sinn á hvorum listan- um Jón Magnússon fyrv. forsætis- ráðherna og Jónas Jónsson skóla- stjóri frá Hriflu. Eftirtektarvert ■er þetta af því, að hinn síðar- nefndi er óefað sá maður, sem hæst hefir látið í af andstæðmgum fyrv. forsætisráðh. og í blaði því, sem hann hefir fullkomið einræði yfir og' í nauninni er aðeins gefið út til þess að hlaða undir hann, hefir aldrei nokkurt færi, mögu- legt eða ómögulegt, verið látið ó- notað, til þess að ata J. M. auri og hefir lítt verið í þiað horft, hvort satt væri eða eigi. Hins vegar hefir J. M. haft þann sið, að bera eigi blak af sjer opinber- lega. Hann hefir samið sig að háttnm þeirra stjómmálamanna, sem láta sig mestu varða að vinna störf sín vel og samviskulega og hngsað sjer að taka lavm sín í vitundinni um vel unnið starf, en ekki hirt um dagdóma og sieggju- dóma þeirra mannia,, sem ýmist sökum þekkingarskorts eða af ili- um vilja og valdagimi hafareynt lað sverta hann í aimenningsálit- inu. Þessi aðferð J. M. er ekki hættulaus, einkum þegar á móti er óskaimmfeilin andstaða, en að- ferðin sýnir mikið traust hæði á eigin málstað og dómgreind al- mennings ýfirleitt. Um dómgreind laJménnings hjer á landi er áreið- anlega ekki nema gott að segja, en hins vegar er hverjum þeim manni vorkunn, seui ekki sjer eða heyrir nema mál annars aðilja, þótt honum verði að trúa honnm í einhverju, jafnvel þótt ótrúlegur sje. Yíst er það aftur á móti, að þótt sannleikur nm menn og mál- efni sje barinn niður og keyrður í fjötra, eins og gert hefir verið í árásnm Tímans á J. M. og stjóm hans, þá losnar hann fyr eða síð- ar og kemnr í koll þeim, er bar- eflin eða fjötrana lagði til. Og SlljslFailíS I MiHoni. Sjónleikur i 7 þáttum. — Aðalhutverkin leika: LiBla Lee og Hat*p^ Houdini maðurinn sem aldrei er hægt að fjötra eða hneppa í faneelsi. Hjer sýuii' hann alveg frámunalega yfiiburði fram yfir aðra leikendur, som fást við afbrotamenn. Sýrting kl. 6, 7'/, og 9. Börn fá aðgang að sýningunni kl 6 Sílðartunnur 4—5000 síldartunnur, tómar og saltfullar, getum við selt til hafna é Norðurlandi með gufuskipi í næsta mánuði, ef samið er nú þegar. Þórður Sveinsson & Co. það er þegar tekið að bóla nokkuð á þessu, eins og hjer mun sýnt nokkuð fram á, og mun þó hetur verða síðar. f þessa átt bendir og, að heil hjeruð hafa eftir fregnum að dæma eins og gert þegjandi samkomulag um að kjósa ekki Tímalistann, einmitt af því að Jónas frá Hriflu er efstur á hon- um. Það er í raun og veru mjög vel til fallið, að kosningabaráttan í snmar kemnr til að standa miili J. M., hins rægða og J. J., rægj- andans. Aldrei er betra. tækifæri til að sjá, hvort það er einhlítt hjer á landi eða eigi að halda úti blaði til að hlaða undir sjálfan sig, hvort það er nægilegt að berja fram ósannindi nógu oft og hvort lagður er trúnaðnr 4 það, að miaður, sem landskunnur er áður fyrir rjettlæti, víðtæka þekk ingu og gætni, muni alt í einu skifta ham og gerast talsmaður allskonar rangsleitni og fyrir- hyggjuleysis. Tíminn studdi J. M. mjög fiast fram á árið 1920, en þá sneri hann við hlaðinu og hef- ir síðan kært hann fyrir marga hluti. Öllum, sem kunnugir voru hak við tjöldin, var vitanlegt, að sníiningur þessi stafaði af því, að J. M. valdi þá Pjetur Jónsson og Magnús Guðmundsson í stjóm með sjer, en ekki mann eða menn, sem Tímaklíkan gat snúið um fing ur sjer. En þetta skiftir í sjálfn sjer ekki eins miklu máli og það, hvort sakiargiftir þær, sem homar hafa verið á J. M. af Jónasi frá Hriflu og Tímanum em á röknm hygðar eða eigi og skal því farið nokkr- nm orðum um þetta hjer og aðal- kæruiatriðin rakin nokknð. 1. Spánarsamningamir. Um þetta atriði nægir að vísa til þess, að alt Alþingi, að einnm einasta manni undanskildum, hef- ir ekki sjeð iannað fært en að fylgja sömn stefnn í málinu og J. M. gerði og á þinginu var ekki í

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.