Morgunblaðið - 28.05.1922, Page 2

Morgunblaðið - 28.05.1922, Page 2
MOBGUNBLABIÐ einu einasta atriði fundið að gerð- hih hans í málinu, nema lítilfjör- lega af þessum eina rnanni (sócia- listanum úr Reykjavík). Þvert á móti var viðskiftanefndin á einu máli um það, að allar færar leiðir hefðu verið reyndar og öll nothæf meðul viðhöfð. En þetta kemur jafnvel lieim við ummæli Tímans hjer að lútandi og hvítt og svart. Tíminn stendur aleinn með Al- þýðublaðinu í þessu máli og mun .Jónas telja sjer þar sóma að sam- fylgdinni. 2. Fálkaorðan. Það hefir óspart verið látið í veðri vaka, að J. M. hafi stofnað Fálkaorðuna á eindæmi sitt og stráð um sig krossum meðal ann- ars til þess að útvega sjer fylgis- menn. En nú er það upplý'-+ Alþingi hafði á einkafundi akveð- ið að stofna orðuna þegar kon- ungur kæmi og á stjómartíðind- unum sjest að það er sjerstök nefnd, sem ræður öllum útbýting- um krossa, en stjómin kemurþar ekki nærri. Síðan þetta var upp- lýst hefir verið hljótt um þetta mál, en nú er tekið að hamra á því, hvað J. M. hafi sjálfur fengið marga krossa eða heiðursmerki. En það er ekki athugað, að þeir, sem em í stöðu eins og að J. . M., þótt hann muni að sjálfsögðu ekki skorast undap meðábyrgðinni. Annars er að sjálf sögðu alveg nægilegt að benda á það, að enginn þingmaður taldi ástæðu til að hreyfa athugasemd- um út af lántökunni. Hún var framkvæmd eftir fyrirlagi Al- þingis og alt raus Jónasar um þetta mál snýst jafnt á móti bans eigin flokksmönnum og öðr- um. Kemur hjer fram það, sem segir í, mig minnir, Andrarímum: „Ekki sjer hann sína menn, svo hann ber þá líka“. Frh. ætlar að halda hljómleika í Dómkirkjunni um miðja þessa viku. Á hljómleikaskránni verða ýms viðfangsefni, sem hann hef- ur ekki leikið hjer áður, svo sem verk eftir ítalska tónskáldið Gir- olamo Frescobaldi, eitt hið fræg- asta tónskáld 17. aldar, sem um eitt skeið var organleikari við Fjeturskirkjuna í Róm. Ennfrem- ur Toccaba, Adagio og Fuga eftir Bach og Introduktion og Passa- Á ’ caglia eftir Max Reger. Auk _ • . þessa mun hann spda ymislegt, gefia ekki hja þvi kom.st. P ^ íki h,£a fyl. lmg_ Engina stjomarfomet, mí, toldlæri til ,5 dáðst að. eigm lands vegna, moðg, etlend, ^ PáN hljómleik, i ríti með >vi ,S neit, tóog Beriin. Eftirfanandi þvílíkum heiðursmerkjnm viðtota. j fr bl>5aammœl„m «tu Os lítið riettlæti er 1 þvi «ao lastaj , Vg „ , I v *■ *•* n*! að geta gefið nokra hugmynd um J M þótt hann hafi orðið að; , , , ,. , ,. . F „ , , í aht þyskna listdomara, sem eru fygja þessan tiðsku. Og hvi eru, . ,, .. ^ . . e , ,, oe cr Jsjerfræðmgar og flestir viður- þá himr nýdubbuðu raðherrar Sig. 7 ,. .. f , ho,c, y ,rTh, T, , e i kendir listamenn sjalfir, a íiæti Eggerz og Kl. Jonsson, sem baðir ___ ^ „ eru margkrossaðir, ekki ávíttir fyrir það ? Tímanum þykir það leikum Páls ísólfssonar: „Neues Múnchener Tageblatt* , • • - þ,n,+ segja svo: Orgelhljómleikar þcir ekki hofuðsok, er þeir eiga 1 hlut. _____ . ... , . ^ Og ekki lætur hann þess getið, þegar Þorsteinn Metúsalem Jóns- son ‘ (sem er tvíkrossaður) og Magnús Kristjánsson eru kross- aðir. er Páll ísólfsson hjelt í „Odeon1 voru m. a. frábærir sakir viðfangs efnanna: eintóm verk eftir Bach og Max Reger. Orgelleikarímn Uppboö verður haldið í Breiðholti mánudaginn 29. maí, selt verður: Bús- höld allskonar, fjenaðaihús, heyhús, skepnur o. fl. Uppboðið byrjar kl. 1 e. h. Breiðholti 27. maí 1922. Guðni Símonarson. inn hafði meistaratök á drotn- ídu hljóðfæranna og sýndi í Passacaglia eftir Reger og í Tocc- ata cftir Bach, að honum er re- 'gistrameðferð afburðavel ljós“. -o- Frá Danmörku. Reykjavík 27. mai. Landhelgisgæslan og Bretar. Ritzau-skeyti flytur þá fregn frá London, að hinn kunni þing- rnaður Kenworthy hafi gert með- ferðina á enskum botnvörpung- nm við ísland að umtalsefni í neðri málstofu enska þingsins Harmsworth skrifstofustjori í ut- lanríkisráðuneytinu svaraði því til, að honum væri kunnugt um, að lögreglurjettur, sem hefði vald til að kveða upp dóma, hafi stund- um verið haldin um borð í strand varnaskipunum, og sje þetta leyfilegt, samkvæmt 7. gr. hinna íslensku laga um fiskveiðar í landhelgi. Hins vegar væri utan- ríkisstjórninni ekki kunnugt um nokkurt dæmi þess, að foringj- larnir á strandvarnaskipi því, sem tekið hefði botnvörpung hefðu sjálfir flutt málið og kveðið upp dóm. Ef hægt væri að gefa stjórn- inni upplýsingar um þvíiíkt, mundi málið verða nákvæmlega % af umsetningu veitingahúsa, en matsölustaðir og farandsal- iar fái ívilnanir. Gert er ráð fyrir að skattur þessi gefi 20 miljón króna tekjur á ári, en af þeirri upphæð fá sveitafjelögin 5 milj., til þess að standa straum af aukn- nm útgjöldum til ellistyrks. Búist er við að lögin gangi í gildi um 20. júní og verði látin gilda þangað til í jtilí mánuði 1923. Sendiherra Bandaríkjanna í Khöfn. dr. John Dyneley Price prófess- or, sem eins og kunnugt er, er rnikill málfræðingur, og m. a. talar dönsku ágætlega, segir í við- tali við vikublaðið „Yore Herrer“ að hann sje að læra íslensku og ætli sjer að koma til Islands undireins og kringumstæður leyfa íslendingasaga. Á fjáraukalögum þessa árs hef- verið tekin upp 400 króna fjárveiting til Aage Meyer Bene- dictsen, til að gefa út „Yfirlit yfir sögu íslendinga“. Öll fjár- laganefndin er meðmælt þessari fjárveitingu. hafði eigi aðeins fult vald á1 rannsakað. viðfangefnunum, að því er snerti Kenworthy spurðist fyrir um. 24. maí. í 20. tölublaði Tímans er smá- pistill úr Y.-Skaftafellssýslu, er 3. Sendiherrann. VlOiangeinuuuiii, au aeuwuiuy — ' , , i1 U ?! „teknisku“ hliðina, þar var einn- hvort ekki væri hægt að snúa aðallega gengur út a ram 0t °£ , - ig lif 0g andi. Meðferð hans var sjer til íslensku stjórnarinnar kosningu til Alþmgis, sem hjer Ekki hefir venð litið um það e .» ,, . uinnm mðrom nm fór fram síðastliðmn vetur. Kem- . ... miög aðdáunarverð og viðtokurn- viðvikjandi hmum morgu um- ror nam ritað, að þettai embætti værí tiicl- * _ ... — k,.,-. mmi-mlpo’ít i lma nhpil. ritað, að þetta, embætti væri tild- - ^ ^ skmð« | kvörtUnum frá enskum sjómönn- > þar greinilega í ljós sú óheil- ur og hjegómi. A si as a mgi „Allgemeine Musikzeitung“ í um, og svaraði Harmsworth því, brigða stefna í „stjórnmálum , var nýja stjómin því samþykk ^ ^ hljómleikunum! til, að ef Kenworthy vildi gefa! sem Tíminn hefir lengi verið að að hækka stórum laun hans ög; ' - 1 .. • •- ' *---------- var nýja stjórnin því samþykk að hækka stórum laun hans, 6g; nægilegt tækifæri til að ' npplýsingar um einstök atríði, ' berja inn í þjóðina, að gera sam Tímamenn voru með þvi, þvi að þy. að páU ísólfsson er' mundi rannsókn verða hafin þvinnumálin sem mest pólitisk og nú hafa þeir sjeð, að embættið m tónlistarhæfiieik- j málinu og það athugað grand- gera þar með verslunarmalm að var nauðsynlegt.Siðan nyja rtjom * og hefnr!, fn sundmngar- og hatursefm meðal in kom mmmst Timmn ekki a T gQtt vald á hljóðfærij Hervarnalögin dönsku. _ , x -„„’iafburða gott vald á hljóðfæri1, þetta,enhannverður aðlatasjer^ sjerstaklega i lynda þótt onnur bloð verfh td. • FantMÍe og Puga Bach’sj þessað komaútumlandið aða-, ^ ^ Folksþmgið hringsnúnmgum hans. Jonas œtl-j ’ samboðin, með- umræðl1 aði að afla sjer vmsælda jn bar ^ um næmt eyrajvarpið lauk við fyrstu um hervamalagafrum- á miðvikudaginn var. 1 Frumvörpunum um laun og launamálanefndarinnar. Hinum hermálafrarnvörpunum var vísað til sjerstakrar 15 manna nefnd- ar, sem kjöri stnax Brorson (vinstri) til formanns og Parkov (íhaldsmann) til ritara. þessu máli úti um bmdið o„ ætl | f lr áferðarfallegri niðurskipan,! . , . aði að gera það með blekkmgum, | m hljámstií?anda> _ iýsti strafsmenn hersans var visað til en nú er þetba vopn ur hondum; 7 . ., h * ,oJS|í stuttu mali, listfengum mynd- honum slegið, og verst er, að það , . . , unarhæfileikum.“ voru hans eigm menn og hans, , , • ,, f ., . , „Berliner Lokalanzeiger“ : I e,g,n stjorn, sem gerín ]jek PSU ts. þennan gr.kk. j 61£sson 4 orgel. og fmgr.- 4. Enska lánið. | fimur. Þessi orgelleikari, sem Minnisstæðar munu mönnum ’ sýnilega er mikill hljómlistamað- Ný skattalöggjöf í Danmörku. hamfarir Tímans og Jónasar út af (ur, sýndi emmg að hann er vel „ þessu máli En nokkuð skýtur, iveima í registranotkuninni". Að því er blaðið „Kobenhavn það skökku við um frásögn hans,j „Deutseher Reichsanzeiger“ : segir, ætla vinstrimenn c.g ** að á síðasta þingi var ekki eitt Orgel-virtuosinn Páll Isólfsson menn lað leggja ti a einasta hnjóðsyrði mœlt um lán-jhjelt hljómleika í Gamisons-kirkj j til laga um su n * , , ö töku þessa og mjög fáir þingmála-: unni og hefur hann látið til sín: veitmgahusaska t í P > fundir í vetur mintust á hana,jheyra þar áður. Ljek hann lögjmeð nokkrum breytmgum þo enda hefir það mál verið skýrt eftir Reger og Bach. Spil bans! Framleiðslugjald það, sem gert svo, að alt hefir verið fyrir Tím-jvar leikandi, „pedalteknik“ hans hafði venð rað yvn & su u- ann til sóknar. Á hinn bóginn er í engu ábótavant. Við þessa kosti laði verður lækkað ur 30% mður það vitanlegt, að það er fyrv. j bætast næm registraraðferð og(í 24% og skattunnn latmn na f jármálaráðherra M. G., sem hlýt- j glögg framsetningargáfa, sem, til kakó-dufts, þo eigi þess, sem ur að bera aðalábyrgðina á lán- * gerir leik hans lifandi og full- ætlað er sjúklmgum. Frumvarp- tökunni og væri þá rjettara að kommn“. ** ^itingaskatt er breytt skjóta örvum sínum í þá átt en „Die, Zeit“ : .... Hljómleikar- þanmg, að skattunnn verði 10 sundrungar- og hatursefni meðal einstaklinga þjóðarinnar. Þykir því rjett að minniast dálítið nán- ar 'á nefndan pistil. Pistilshöf- undur byrjar með að gefa það ó- tvírætt í skyn lað kosningin hafi ekki getað snúist um neitt ann- ;að en kaupfjelagsmálin, og undr- ast þar af leiðandi yfir Þvl> annar frambjóðandinn, Eyj. Guð- mundsson, skyldi sjá að til væru í landinu fleiri stjettir en kaupfjel. og Tímaklíka, og að hann, sem var í stjórn Kaupfjelags Skaff- fellingu skyldi, meðal annars, hafa stuðning hjá velmetnum kaup- ir.önnum hjer í sýslu. Hjer virð- ist sjóndeildarhringur þessa grein- arhöfundar í landsmálum vera orðinn alllmjög þrengdur af þeirri andlegu óhæfu, sem Tímaklíkan hamrar stöðugt á. Hann getur ekki gert sjer grein fyrir því, að E. G. og stuðningsmenn hans hafi fundið til þess, að væntanlegur þingmaður þeirra myndi fa miklu fleira og mikilsverðara að starfa að á Alþingi, en þessa eilífu mat- arpólitík Tímaklíkunnar. Eðaheld ui pistilhöfundur virkilega, að Al- þingi íslandinga sje aðeins auka- Helgunarsamkoma kl. 4 major S. Grauslund ialar Umræðuefni: Bœnin. Stór aamkoma kl. 8l/s, Eusain og frú Johnsen stjórna. Allii* velkomnir. útgáfa af laðalfundi kaupfjelag- anna? Hver veit nema spamaður sá, er hann stagast á, sje fólginn í því, að sameina þetta tvent. Annars furðaði víst margahjer á því, að Kaupfjelag Skaftfell- inga skyldi fana að stilla upp öðrum mianni á móti E. G., þar sem hann um langan tíma hefir verið einn af stjórnendum þessa fjelags og einhver iaillra ötulasti starfsmaður allra samvinnu- og fjelagsmála hjer í sýslunni, og er óhætt að segja, að hann hafi hjá flestum fjelagsmönnum notið fult eins mikils trarasts eins og L. H. Ef til vill er skýringin fólgin í því, sem heyrst hefur hjer, að kaupf jelagsmenn með kosningu L H. til alþingis hafi ætlað sjer, að losna við afskifti hans í kaup- fjeliaiginu, því að vitanlegt er, að margir eru mjög svo óánægð- ir með stjóm hans á þessum fje- lagsskap á síðustu árum. Að vísu var þetta dýrkeypt, en hinir hyggnari af kaupfjelagsmönnum haifa sjálfsagt sjeð' að L. H. gat naumast gert mikið tjón á al- þíngi, því þar mundi hans lítið eða ekki gæta. En hjer eru fiestir orðnir isálróánægðir rneð hvernig kaupfjelag okkár er komið. Mun það nú vera orðið langsamlega stærsta skuldaversl- un, sem nokkura tíma hefur fyr- irfundist hjer í sýslu, og mun öll sýslan lengi búa að þeirri ráðsmensku, auk þess hversu skaðleg slík skuldaverslun eríallri heilbrigðri samvinnustarfsemi. — Menn hjer eru nú alment betur og betur að sjá þetta, og ýmsir af bestu mönnum fjelagsins hafa þegar skilið sig við það, og mun þeim þykja það ráðlegra áður en samábyrgðarflækjan er látin dynja yfir þá. Fyrix þá, sem ti‘1 þekkja, þarf ekki »ð taka það fram, hversu miklu meiri og víðtækari þekk- ingu E. G. hefir á samvinnumál- um yfirleitt en Lár. Helg. og ®ð hann skilur starfsemi þeirra og gagnsemi meðan þau starfa á heilbrigðum grundvelli. Hann hef- ir víst áreiðanlega ekkj getað s.jeð að hann ynni samvinnufjelags- skapnum tjón með því að neiba ekki fylgi margra mætra manna hjer í sýslu, þótt ekki væru kaup- f jelagsmenn. Að gera samanburð á frambjóð- endum í öðrum landsmálum, hvað þekkingu þeirra og hæfileika snertir, þá gætir þar svo mikils mismunar, að slíkur samanburður væri hreinasta fjarstæða. Skaft- fellingar hafa hingað til átt því láni að fagna, að þeim hefir verið sómi hð þeim fulltrúum sínum, sem þeir hafa sent á þing. Þeir hafa oft átt þar afburðamenn, og altaf menn, sem hafa haft djörf- ung til að halda fram skoðunum sínum, svo kjósendnr sjálfir hafi heyrt til, þó að þeir hafi búist

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.