Morgunblaðið - 28.05.1922, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.05.1922, Blaðsíða 3
MORGU NBLAÐIÐ Vlð að skoðanir þeirra væru ekki 8era hest fallnar til atkvæðasmöl- 11aar- það «r einmitt það sem Sert hefir þá fasta í sessi og vel °a af kjósendum sínum, og ber Pa® vott um meiri þroska kjós- ^ida hjer en víða annarstaðar. æri þess nú óskandi, að þessi B1^asta kosning væri ekki vottur Uttl aftturför í þessum efnum. , T í ð i n hefir verið frekar 0 hjer eystra í vor, og gras- 8Pretta því fremur lítil. En nú ^ ttenn alment farnir að von- eftir meiri hlýjindum, enda er þeirra full þörf. — Sauðburður 8 endur nú sem hæst víðast hvar. Qeu er. fí'ir hann vel enn sem komið v e r t í ð var hjer með besta *Ö°ti 1 vetur, og kemur það sjer rei fyrir menn, að þurfa ekki að ailÞa fisk að. Ekkert hafa menn ^ðið varir við skip það, sem á S hafa strandað við Mýratanga, i’ykir það furðu sæta. , 11 n d i r. Nýlega er afstaðinn ^'i'dundur og gerðist þar fátt Jtark Hxin hefir ekki lagst þá áminn- þurfi ekki að iðrast eftir að hafa ing hans undir höfuð, enda veit ráðist í að sýna svona vandað hún nú meira um hið furðulega og frægt leikrit. Raunar er tím- fyrirbrigði líkamninganna en fræg inn óhentugur — nú komið vor. ustu vísindamenn heimsins. . Þá er að taka það aftur upp Skáld og rithöfundar í mörgum næsta vetur. löndum hafa verið manna fyrstir Bn fyrir því hefi jeg ritað til þess að opna augun fyrir þessar línur, að mjer finst alt vel mlkilvægi rannsóknar sálrænna unnið verk þakkarvert. Og þegar fyrirbrigða. Einn þeirra var Al- vjer athugum, hver kjör leik- exander Bisson. Nú átti að leika listin á hjer við að búa, þá er hjer í Reykjavík frægasta leik- öll sú elja, vandvirkni og á'hugi, rit hans. Mjer fanst jeg verða sem leikendumir sýna í annari að sjá það. eins leiksýning og þessari, einkar Mjer varð það óblandin ánæg- virðingarverð. Drýgsta þáttinn ja bæði kvöldin.Síðara kvöldið leggur frú Stefanía til, eins og fór jeg til að athuga leikinn ná- oft áður. Hvaða þjóð sem væri kvæmlega. Efnið er háalvarlegt. gæti verið lireykin af leik henn- Svo snildarlega er með það farið ar. Hún mundi sóma sjer vei á frá höfundarins hálfu, að hugur leiksviðum sumra stórborganua áhorfandans verður fanginn þeg- og ætti það skilið að sjá „mann- ar í byrjun, og á þeim ítökum haf“ fram undan leiksviðinu. ei ekki slakað alt til enda. Fyrsti Mjer er kunnugt um, að það þátturinn er óvanalega góður. er og henni að þakka, að þetta Alt meginefni leiksins lýkst upp leikrit var valið, og hafði hún á skammri stundu. Ákafar geðs- mikið fyrir ;vð ná í það. þræringar komaj þegar í ijós. J'eg spái, að mörgum fleiri Af þeim leiðir alt hitt og eru fari eins og mjer: Þeir gleymi eiulKV?rt' Fyrir fundlnn kom korn! þó atvikin óvænt og furðuleg, hörðu bekkjunum, meðan þeir eínn, asÖlufrumvarp stjórnarinnar, neitaði fundurinn því fylgi s„ Kaupf j eliagsað alfundur er ^^tleiðis nýafstaðinn, og fanst ^tun hann vera nokkuð á ann- , Veg en hjer hefir verið venja, ookkrir af bestu forkólfum ^lagsskaparins sögðu sig úr fje 'a,— agmu Þ yrir skömmu andaðist merkis- Jón dannebrogsmaður Ein arsson í Hemru í Stoaftártungu. ^erður hans eflaust nánar getið íaðlega í einhverju blaðanna. 8t " siói'borgUnum erlendis getur t,^U(illln Verið gaman að því að bá; mannfjölda, og láta áhrifin lra tv,____- átákanleg harmsaga konu, horfa á leikinn. sem ekki fjekk fyrirgefning manns síns, er hún snjeri heim með iðrun í huga og hjartað logandi af elsku til barnsins síns. Eftir 20 ára flæking á verðgangi ástalífsins situr hún loks náföl, þögul og öllum ókunn, sem fangi í rje'ttarsalnum, eftir að hafa |myrt isíðiasta ,junnulstann“. uppgötvar hún, að ungi lögmað- Har. Níelsson. Stranöferöir. Það mun alment viðurkent, greiðar samgöngúr á landj að og sjó sjeu eitthvert fyrsta þjóð- urinn, sem skipaður hefur verið þrifaskilyrði í hverju landi. En verjandi hennar, er sonur henn- þegar Utið ,er 4 samgöngutæki ís- ar - elskaða bamið, sem hún lendinga 4 sjó innan liandS) hlýt- g(at aldrei gleymt í hörmung- nj, hverjum heilvita manni að um sínum og niðurlægin . blöskra hversu hörmulegt núver- hræringarópið, sem þá brýst frá andi ástand er. Sterling er nú þjáðu hjarta hennar, gagntekur jcominn j sj0inn og þótt það væri alla. Konur fá naumast horft á ajis ehl£Í hentugt strandferð'askip síðasta þáttinn án þess að flóa í tárum. Heitasta þrá hennar þesg að það var eitt um ferðirnar, hafði verið sú, að fá að sjá son þ4 m4tti þag gott heita á móti þ leikhúsið, til þess að sitja s™n> á.ður en hún dæi. En að ghipi því; Yillemoes, sem nú er . 1 góðu sæti innan um skraut- yr®' með þessum hætti, kom haft í förum. Þar vantar alger- jefnvel flatt upp á liana hvað lega r4m ,og þægindi fyrir far- þá heldur aðra. Mann sinn hafði þega þag aVo> a8 hreinasta hún hatað frá þeirri stundu, er neyg ,er ag ver8a með því a8 f,ara hann rak hana út en jafn- hafna á milli. Og svo er nú þetta, vel það hatur dó, er hún hvíldi að s8knm þess að skipið er að. í faðmi sonarins, er þráir það eitt.' eins eitt þ4 ,ern ferðirnar afar- að hugga hiana. Og nú vill hún 8hentugar fyrir þá, er á milli «ál manngrúanum streyma yfir mannhafið sem dropi inn sina og hverfa sjálfur um fhnd í ^giðu undir fossi. hjer i Reykjavík fer eng- >,leikhúsið“ í þeim tilgangi. j. ' er ekkert leikhús til í eigin ■^Jer Um skilningi. Vistin á hörðum jj,a ausUm trjebekkjum Iðnaðar- °ahússins er ekki aðlaðandi, þarf þol til að sitja á þeim ,IUuai saman. Húsið er einnig iflb, að þótt hvert sæti sje „ ’ 'kyndast ekkert mannhaf. leik • tara nienn í „leikhúsið“ leiþu n.S VeSna. Jeg hefi farið tvö þet Volcl'n síðustu, til þess að sjá a nýja leikrit „frú X' °.§ Vi] % sem hú „ . aði ^.Vei'1ð að sýna. Og jeg furð- bekk. ^ a, hve jeg gleymdi hörðu k^ura sinnið fór jeg af ein- lei^j,. egri forvitni. Jeg vissi að úpdi var eftir franska rithöf- líjjg,11 ^lexandre Bisson (dáinn íyrþ Sena og er kunnur orðinn i sálaíllt<^eiid Þa> sem kann atti •^kkja íannsóknum nútímans. — ef jlþ ans, frú Juliette Bisson, ^kajjj^. a in frægasti rannsóknari Vfðj : r^a'fyrirbrigðanna. Hana ^ihgj ^eg kitt í sumar á alþjóða- ír‘annah"trrarinsóknam:anna 1 -^auP \ehgi r . n' T’au hjónin höfðu ^ (W • 1 rannsóknirnar saman. Vi® a^egl hafði hann sagt 0r / . ai tu áfram rannsókn u munt komast til við- a -mMkw. landsfjórðunga þurfa að komast og svo verður tíminn óhæfilega langur er gengur í ferðalagið, fúslega fyrirgefa manni sínum. En meðan sonurinn sækir hann í næsta herbergi, til þess að hann fái iað sættast fullum sáttum við < ank þ,ess sem það verður mjög dýrt. Það er einnig mjög ilt fyrir greiða vöruflutninga hjeðan frá Reykjavík, þar sem mest af stór- sölu landsihs á heima, að láta saipa skipið fara allan hringinn umhverfis landið og gerir ferð- irnar langtum strjálli en vera ætti. Þetta vandræðaástand sem nú er þarf því landsstjómin sem fyrst að laga. Nú um alllangt skeið hafa strandferðimar verið í mesta ó- lagi og þær komast ekki í gott lag aftur, fyr en þær eru settar í sama lag og var þegar Skálholt og Hólar gengu sitt hvom megin við landið milli Reykjavíkur og Akureyrar og ferðum þeirra var sem best fyrir komið, því undir eins og Vestri og Austri tóku að ganga versnuðu ferðirnar stórum og fækkuðu fyrir margar smærri bafnimar, sem þó er mest nauð- syn á að veita hjálp og hlynna að. Leitt er það jafnan og skað- legt, þegar einhverju fer stórum aftur, en svo er það þó með þetta stómytjamál, strandferðirnar. En nú vill svo vel til, að skip það ihaha, hnígur hún örend eftir | allar geðshræringamar. ,Of seint* ! — það er hin þunga játning föðursins í leikslok. Frú Stefanía ieikur aðalhlut- verkið fráhærlega vel; henni fat- ast aldrei listin frá upphafi' leiks ins til enda. Sonur hennar Ósk •ar leikur unga lögmanninn sjer lega vel, og líklega verður sam leikur þeirra enn þá fegnrri og innilegri vegna samúðar móðnr og sonar. Helgi Helgason leggur mikla alúð við hlutverk sitt. Og yfirleitt finst mjer flest allir leikendurnir leika alve0 ótrúlega vel, þegar þess er gætt, að þeir verða að hafa leiklistina alveg í hjáverkum. Sjaldan hefur jafngott leikrit verið boðið hjer. Vonandi er að fólk kunni að meta þá viðleitni leikfjelagsins, að það vill bjóða bið besta, sem á þess færi er að sýna. Sme*kkur almennings, þroskast einnig í þessum efnum. Vjer vöxum óðum frá ruslinu. Jeg trúi ekkj öðm en að aðsókn- m verði svo góð, að leikfjelagið sem fórst, var svo hátt vátrygt, að vel er hægt að fá 2 (ef ekki 3) skip í staðinn, fult svo stór og góð sem Skálholt og Hólar voru. Þetta ætti því landsstjómin sem fyrst -að gera. Hjer liggur þá næst fyrir að kanpa tvö hentug skip, sem til eru nú eða þá að láta smíða þessi skip til strandferð- anna, sem líklega væri ennþá betr-a. Þessi skip þurfa svo að ganga eftir hentugri áætlun alt árið, sitt hvoru megin landsins, hjeðan frá Reykjavík, og mætast á Akureyri. í þeim þurfa að vera góð farþegarúm og sjerstaklega þó 2. farrými. Kostnaður við þess- ar strandferðir yrði vitanlega all- mikill, en í það má ekki horfa, því gagnið af þeim, bæði beint og óbeint fyrir þjóðina, er svo feikna mikið og raunar ómetanlegt. Það er miklu nær að kosta miklu fje úr ríkissjóði til þessara góðu strandferða, en hætta aftur að fleygja út stórfje í flóahátana til og frá við landið, þessi andvana- fæddu fyrirtæki, sem aldrei bera sig og altaf eru fjárþrota, hversu miklu sem þar til er ausið, eins og t. d. Breiðafló-abáturinn. Ferðir þeirra koma fó'lki heldur -eigi að hálfum notum og því verður oft- lega að senda þá alla leið hingað til Reykjavíkur, og skaða þeir þá vitanlega aðalstrandferðimar með því að taka flutning frá þeim skipnm, án þess þó að verðahjer- uðnnum að fullu liði. Flóahátin- um milli Reykjavíkur og Borgar- ness verður þó, af mörgum alveg sjerstökum ástæðum, að halda, enda vinnnr bann fyrir mestalt landið sökum afstöðu sinnar við höfuðstaðinn og póstferðimar, en þá þaxf að taka til ferðanna vel yfirbygt skip líkt og Ingólfur var, en hætta að nota alóhæfa d-alla, líkt og fl-eyta sú er, sem nú er höfð til þessara ferða, því hún -er eigi ferðamönnnm hjóðandi og er sjerstök mildi, ef enginn a? öllum þeim ferðamannasæg, sem nota verður skipið, hefir -eigi fengið lungnabólgu og síðan bana, við það að standa og liggja þama á þilfari veikir og ískaldir í hunda- ágjöfum. En þegar jeg sný mjer aftur að strandferðunnm, þá ber mönnum að gæta þess, hversu erfitt er með allar fergir og flutn- inga landveg á þessn landi, en aftnr auðvelt -að hæta mjög úr því með 2 góðum strandfer&a- skipum sem fara eftir viturlega samdri áætlun. , Reykjavík 25. maí 1922. Ferðamaður. -o- Allskonar skófatnaður bestur* og ódýrastur hjá Hvannbergsbræðrum. I. O. O. F. — H 1045308 — O. Úrslitakappleikur III. flokks móts- ins verður háður kl. 4 í dag á Iþróttavellinum. Verða það 2 kapp- leikir fyrst milli Fram og Vals kl. 4—5 og svo milli K. R. og Vík- ings kl. 5—6. Á kappleikjum þeim, scm búnir eru hefur K. R. unnið bæði Fram og Val svo aðalúrslitin ■ verða milli Víkings og K. R. Ef Iv. R. vinnur þennan bikar nú, verður hann eign fjelagsins, því það hefur unnið hann tvisvar áður. Má því búast við fjörmiklum leik hjá fjelögunum, því þau yngri hafa sýnt að þau gefa ekki hlut sinn fyr en í síðustu lög, engu síður en þeir eldri. Á þessu móti hefur K. K. þótt skara mikið fram úr í samspili og sókn og telja margir þVí sigurinn vísan. En það sjest nú -kl. 4 í dag og verður eflaust mannmargt á vellinum. íslandsbanki. Fyrir aðalfund bank ans nú í sumar mun verða lögð til- laga um, að hluthafar fái í arð síðastliðið ár 6%. Ekki messað í dag í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 2. Kl. 5 prófessor Haraldur Níelsson. Sjötugur varð Sigurður Jónssoa á Ystafelli, fyrrum atvinnumálaráð- herra í gær. Frú X verður leikin í sjötta sinn í kvöld. Láta allir sem sjeð hafa hið besta af leiknum og þykir hann taka fram flestu því, sem sýnt hefur verið á leiðsviði áður hjer í bæ. Prestkosning Fríkirkjusafnaðarins var lokið kl. rúmlega 10 í gærkvöldi og voru atkvæði talin strax að lok- inni kosningunni. Alls voru greidd rúm 1660 atkvæði, en um 4000 voru á kjörskrá. Kosningu hlaut Árni Sigurðsson eand. theol. og fjekk 1248 atkvæði. Síra Eiríkur Albertsson á Hesti fjekk 401 atkvæði en 14 seðl- ar voru auðir. Síra Ólafur Ólafsson hafði sagt upp prestsþjónustu frá 30. júní næstkomandi, en hefur lof- að safnaðarstjórninni að gegna em- bættinu til 1. september. Tekur nýi presturinn því ekki við embætti fyr en þá. Siglingar. Borg á að fara frá Aal- borg í dag til Leith og þaðan til Reykjavíkur. Lagarfoss er að leggja á stað frá Seyðisfirði til Grimsby að sækja kol, Gullfoss fór frá Norð- firði um miðjan dag í gær, Goða- foss fór frá Kaupmannahöfn í gær- morgun. Haukur fór frá Lissabon í fyrradag, hlaðinn salti sem skipið flytur til Siglufjarðar. Leið skip- verjum öllum vel. Nyhavn fór í gær- kvöldi til Englands. Tordenskjold fór í gærkvöldi til A-kranes og kem- ur aftur í dag. Að al-s afnað ar fundur dómkirkju- safnaðarins verður haldinn kl. 5 í dag í kirkjunni. Uppboð á búsáhöldum, húsum og fjenaði verður haldið í Breiðholti á morgun. Um 200 farþegar fóru með Ville- moes í fyrrakvöld, en legurúm er í skipinu handa 24. Auglýst var að skipið færi kl. 9 en ófarið var það kl. 11. Er leitt að skip skuli ekki geta farið af stað á þeim tíma, sem auglýstur er fyrirfram, og eink- anlega kemur það sjer illa þegar farþegar eru margir. Botnvörpungarnir. Nýkomnir eru Jón forseti, Þorsteinn Ingólfsson og Egill Skallagrímsson. Til pingvalla fór fyrst bifreið á þessu vori á fimtudaginn var. Er það miklu fyr en venja er til, því vegurinn á vanda til að vera seinn að þorna á vorin. Hljómleika heldur Páll ísólfsson í Dómkirkjunni á miðvikudaginn kemur Úr Vestmannaeyjum. Þar varð fyrir nokkrum dögum ágreiningur um vinnukaup við hafnargerðina og lögðu flestir niður vinnu. peir fje- lagar Ólafur Friðriksson og Hendrik Óttosson komu til Eyja með Gull- fossi nú síðast og höfðu fund með yerkfallsmönnum. Ó. Fr. var á ferð til Austfjarða, en H. Ó. fór aðeins til Eyjanna. Eftir því sem sjá má af Alþbl. hafa verkfallsmenn, fleiri eða færri, byrjað vinnu aftur á föstudaginn, er í kaup var boðin kr. 1.10 um tímann. En það vekur alment hneyksli, eins og eðlilegt er,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.