Morgunblaðið - 28.05.1922, Side 4

Morgunblaðið - 28.05.1922, Side 4
0 MOKGUNBLAÐIÐ að heyra að þeir Ó. Fr. og H. Ó. sjeu í í'yrirlestrarferðalögum úti um land, báðir nýdæmdir til fangahúss- vistar af hæstarjetti. Bestu þakkir. Með eftiryæntingarfullri uudr nn kom jeg til nafnkunnu ,rsögu- eyjumiar“ lengst í norðri. Jeg kveð hana með glöðum, björtum, blessuðum endurminningum. Jeg þakka íslensku þjóðinna taf hjarta, fyrir samúðina og hjálpina, sem hún hefur veitt starfi voru á íslandi. Jeg þakka fyirii' vin- semdina, sem mjer sjálfri var auðsýnd, ógleymanlegu dagama, sem jeg dvaldi hjer í Reykjavík. Lifið heilir kæru Islendingar! Lifið fyrir guð og náungann! Lfið fyrir þá hluti, sem ekki farast. Blessun drottins hvíli yfir landi yðar og þjóð. Guð gefi oss öllum að fá að reyna veru- leika fögru íslensku kveðjunnar: „Yerið þið blessuð og sæl“. Agnes H. Povlsen. ÉÍl Ismðl. Flutt á Eyrarhakka og Stokkseyri í desember síðastl. Á krakkaþingi einu var umþað rætt, hvers vegna guð hefði leyft syndinni lað koma í heiminn. — Nokkur af börnunum höfðu lært 7. kaflann í kveri H. Hálfdanar- sonar og höfðu svarið á reiðum höndum, — þetta alkunna svar, iað guð hefði leyft syndinni að verða til, „til þess að menn fengju færi á að beita frjálsræðinu. En þá kom einn drengurinn með þá athugasemd, að þessi ráðstöfun hefði verið guði í óhag, því að ef hann hefði ekki leyft syndinni að koma. í heiminn, þá hefðu allir menn orðið góðir og allir farið til guðs, en eins og komið væri hlyti guð að missa fjölda manna „bara vegna þessa feilreiknings“. Þiað eru ekki börnin ein; sem velta slíkum ráðgátum fyrirsjer. Þær munu gægjast inn í huga fullorðna fólkslns engu síður. Og núna á síðustu árum, þegar synd- in virðist ætla að ganga milli bols ®g höfuðs á vesialings mannskepn- unni, þá sýnist bera nokkuð mik- ið á „feilreikningnum“. Jafnvel þaulreyndum guðsbprnum verður á að spyrja: Hvers vegna leyfir guð þetta ? Prestamir hafa nú altaf einhver ráð með að finna svar, enda þótt blóð bræðranna myrtu renni í stórelfum um guðs græna jörðina, en fjöldi manna er ekki ánægður með svarið og spyr í sífellu: Sumir berast lítt iæf og barma sjer, eins og vol- aðir vesalingar, telja það ógæfu mikla, að þeir skyldu einmitt hafa þurft að vera- til á þessum tímum. Slík fyrirbrigði em ekki ný í veröldinni. Það hafa átt sjer stað á öllum þrengingartímum. (Menn hafa spurst og fálmað, leitað vjefrjetta hjá þeirri vje- frjett, sem þá og þá hefur verið „í móð“, beðið og vonað eða ör- vílnast. En þeir sem síst spyrja og ganga síma götu hvað sem á dynur, þeir fá svar og breyta eft- ir því. Tíminn svarar. Svarið hans er ekki neitt sjerlega hugg- vnarríkt öllum, en það er stutt Aöalsafnaöai funöur dómkirkjusafnaðarins verður kl.5 í' dag í Dómkirkjunni. Þar verða reikningar lagðirfram, umræður um starfsemi leikmanna að kristnidómsmálum, — málshefjandi Sbj. Á. GísLa- son og önnur mál rædd sem fundarmenn kunna að flytja. og afdráttarlaust. Og svar tímans er þetta: Þú átt að duga eða drepast. Að vísu er þetta ekki svar við spurningunni, sem að framan getur, en þó er það eina svarið. sem tímanum þóknast að hreyta út úr sjer. Tíminn lætur ekki svo lítið að gefa því gaum, hvern- ig við spyrjum. Hann horfir kaldranalega framn í okkur eða steytir jafnvel hnefanum að okk- ur og segir: Þið eigið að duga eða drepast. Ef við vænim svo hyggin, að gefa þessu svari tímans gaum og sp\rrja eins og lærisveinar Jóhann esar forðum: Hvað eigum við þá að gera1 Því svanar tíminn: Náðu ýaldi á mjer og notaðu mig rjettilega, og mun þjer vel fam- ast, en ef þú ert svo hugsunar- laus, iað láta mig þjóta fram hjá þjer ónotaðan, þá ertu á refil- stigum. „Tíminn er peningar“, segja Englendingar. Maður getur einnig sagt: Fjársjóður lífsins er tíminn. Þegar við litumst um nú á tím- um, þá munum við fljótlega verðia á eitt sátt um það, að tíminn steyti að okkur hnefanum. Alls staðar er sami eymdarsóminn: at- vinnuleysi og larðleysi. Sveitabú- skapurinn hangir á horriminni og sjávarútvegurinn syndir kafsund í skuldaflóðinu. Hvað er þá eigin- lega eftir? Á þessum tveim at- vinnugreinum veltur tilvera þ.jóð- iarinnar, alt hitt eru dilkar þeirra. Móðirin getur að vísu mjólkað um stund, þótt hagamir sjeu slæmir, á meðan holdin era að tálgast af henni, en það er að- eins stundarbið, þangað til dilk- arnir hljóta að fara sömu leið, sem móðirin. En þrátt fyrir þótt ástandið sje þannig, gefum við ekki nægi- legan gaum svari tímans. Tím- inn er miskunarlaus. Hann vægir engum. Ef atvinnuvegirnir bera sig ekki, þá verðum við að neyta bragða, svo að þeir hljóti að bera sig eða bjarga okkur á annan hátt. Ef við notum tímann vel en getum þó ekki lifað af því, sem við öflum, þá verðum við að leggja fram meiri krafta. Ef við ekki notum tímann eins og unt er, þá verðum við að nota hann betur. En notum við þá tímann eins og má ? Svarið verður aðminsta ko'Sti ekki játandi, síst við sjávarsíð- unia. Að vetrinum er langur tími sem fjöldi manna hefur mjö lítið eða ekkert fyrir stafni, þess vegna verður maxmorkan dýrarri þann tímann, sem eitthvað er iað starfa, en hún þyrfti að vera, ef hennar nyti alt árið. Þetta er eitt af vandamálum okkar, enda ’leggja margir menn sig í líma til þess að finna ráð við meininu. En það er hægara að kenna heilræðin en halda þau, og mun svo reynast í þessu efni. Þó ætti það ekki að fæla neinn frá því að leggja orð í belg og vit gitt í bleyti til þess að finna ráð við þessu þjóðarböli, því að svo má þetta með sanni kallast. Framhald. Aðalfundur verður haldinn í Eimskipafjelagi Vestfjarða H.f. á ísafirði föstudaginn 30. júní næst komandi í bæjarþinghúsinu og byrjar kl. 1 síðdegis. Dagskrá samkvæmt 13. grein fjelagslaganna. i Aðgöngumiðar að fundinum i verða afhentir þremur dögum . fyrir fundinn. ísafirði í maí 1922. STJÓRNIN. IisIof il tjDrsí fer bifreið á þriðjudag 30. þessa mánaðar árdegis, tekur farþega ’ og flutning. I MEYVANT SIGURÐSSON Hverfisgötu 76b. Sími 1006. Að spara það erlenda — nota það innlenda mun fyröt ljetta af verslunarhallanum. A morgun (mánudag) fæst verulega fallegt og gott sunarlalaEini og inmigelDi Ódýrast. Endingabest. Notið islenskar v&rur. Alafossútsalan, n lfeitingahúsið „ er til leigu til eins ára frá 1. júní næstk. að telja. Tilboð ui» mánaðarleigu eendist undirrituðum íyrir 1. júní. Hjálmtýr Sigurðssn, Grundarstíg 11. Cement fæ jeg fyrri hluta næsta mánaðar. Tekið á pöntunum á skrifstofu minni. ,ó« STÝRIMANN vantar á fiskiskip. Ágúst Magn- ússon skipstjóri, Bröttugötu 3 í Hafnarfirði. Jeg imdirritaður óska eftir verslunaratvinnu Ólafur Ólafsson, Grettisgötu 50. Jón Þorláksson. Sími 10 3. Bankastræti 11. — --------nri, n n , , , , , , Styrktansjóður W. Fischers. Þeir sem vilja aækja um styrk úr sjóðnum, geta fengi^ prentuð eyðublöð hjá N i c. Bjarnason, Reykjavík. Bónarbrjefin þurfa að vera komin til stjórnendanna fyrif 16. júlí. Rúðugler ca. 3 tons „tvöföld“ i kistum með 20 fer-metrum, í heildsðlu hjá A. Einarsson & Funk, Templarsundi 3 — Reykjavik. 2 sólrík herbergi til leigu í Hellusundi 6. MÓTORRÁTUR 6—7 tonn óskast, til kaups till- Iboð sendist Sveinbimi Egilson hjá Fiskifjelagi íslands. — 0 Tapað. — Fundið. i TAPAST hefur víxill að upp- hæð 500 kr. er greiðist Lands- bankanum 25. sept. næstkomandi. Finnandi vinsiamlega beðinn að skila honum til samþykkjanda. Kensla. Undirrituð veitir tilsögn í bannyrðum, sömuleiðis teikna jeg á. Nýir og fallegir uppdrættir. JÓHANNA ANDERSSON Þingholtstræti 24 uppi lJtsæQiskartöflur Nokkrar tunnur af ágætum norskum kartöflum fjekk jeg með e.s »Tordenskjöld«. Guönv Ottesen. SjóuátryggiQ hjá: 5fcandinauíe — Baltica — Hational ístands-dEildinni. AOeins ábyggiieg félög veita yðiir fnlla trygging»e IrollE 3 Rothe h.f. Rusturstrœti 17. lalsfnti 235. HÚS OG BYGGINGARLÓEIR. selur Jóaxas H. Jónason, Bárahúsinu, sími 327. hagfeld viðfikifti b#*gja aðila. Áhersla lögð * Besf að augiýsa / JTlorgunbí-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.