Morgunblaðið - 03.06.1922, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.06.1922, Blaðsíða 3
MORGUNBLABI* Eins og meiining fer vaxandi, og almenl orðin góð meðal æsku- ýðsins, virðist það vera vansæmd ^J'rir unga menn, að skemma og skíta ut skilningarvit sín á slíkri ólyfjan, sem tóbakið er, auk þess, sem nautn Pess venur unglinga beinlínis á ®yslusemi og óreglu, en meðal bestu “ófuðdygða mannsins má telja spar- S(n,i og reglusemi. Ungir og aldraðir takið höndum *aman, að vinna að því, að glæða góða og gagnlega, en útrýma tteinsemdum þjóðfjelagsins, til þeirra ieijast óþarfar og skaðlegar nautn- lr, svo sem tóbaksnautn. 7. maí 1922. Sigurjón Guðmundsson. hátt? Það er óhætt að hafa það eftir mjer, að Tyrkir hafa alveg eins gott siðferði og Vestur-Evrópuþjóð- irnar, að staða konunnar í mannfje- laginu er ekki nærri eins aumkun- arverð og haldið er. Kosningarnar. fyrir: á harnn þá. B. B. Ernst Trier. Tyrkneskar konur. Hugmvndir Vestur-Evrópuþjóðanna konurnar í Tyrklandi eru mjög í'okukendar. Hefir danskur blaðamað- Ur átt viðtal við sendiherra Tyrkja a Norðurlöndum um þetta efni, og ®r hjer kafli úr viðtalinu, sem að ýmsu leyti er fróðlegur. Sendiherrann hefir orgið; Jeg hefi orðið þess var, að hjer á ■^orðurlöndum hugsa menn sjer tyrk- Uesku konuna mjög fáklædda, og að kún liggi allan daginn á dívan og ^eri ekki annað en hreinsa neglur siuar. — f Vestur-Evrópu er sú skoðun ríkjandi, að tyrkneska konan sJe eins konar stofustáss, sem karl- mennirnir geti keypt og selt eftir ®\§in geðþótta. En það rjetta er, að Jór hennar eru mjög lík því sem Jer gerist, hjá bændastjettinni vinn- Ur konan að jarðyrkju með bónda f'num, 0g j bæjunum aflar húsbónd- llln peninganna en konan gætir bús °S barna. Til dæmis um það, að kon- an sje engin undirtylla get jeg nefnt, að ; Tyrklandi hafa konurnar aðskil- hm fjárhag. tJm dæturnar er það að Segja, að þær eru sjaldan látnar Vlnna sjer brauð utan heimilis eins S hjer gerist. Að vísu virina ungar ^úlkip. á skrifstofum og þess háfctar, 6.1 .Vfirleitt eru þær heimasætur í °r®sins fylstu merkingu. ^íðan 1908 hafa. tyrkneskar stúlk- Ur aðgang að háskólunum og hafa Jfiargar notað sjer það, og aðrar hafa stundað nám í Sviss, Þýskalandi og ^akklandi, í Tyrklandi koma konur aldrei fram á leiksviði, en þetta er breytast og nú eru sfcúlkur farn- Ur að sækja leikskólana. Er það ekki móti landsvenju f spyr úlaðamaðurinn. Jú, eiginlega er það. Við höfum alltið, að rjettast væri að varðveita kouumar á heimilunum eins og hverj ar aðrar gersemar. En áhrifanna frá jestur-Evrópu gætir svo mikið, að Pau verða ekki bæld niður. Alítur sendiherrann rjett, að bæla Pau uiður'? Að vissu leyti álít jeg það, því J'eð tilliti til konunnar og stöðu ennar í mannfjelaginu er jeg hug- sJéiiamaður En vitanlegá er það eÚlilegt að frelsisþráin geri vart við Sl8 hjá tyr’kneskum konum eins og annarstaðar. Lundarfar þeirra er líkt þær ekki gáfnasljórri en kon- 111.1 ar f Vestur-Evrópu. Uvernig er kvennabúrunum í Tyrk- ®ndi varið nú á dögum ? kendiherra hlær og spyr: Hafið Pjerf nóg rúm í blaðinu f pví ætti að leiðrjetta allar þær vitleysur, Sem ganga manna á inilli hjer um ^nðir um kvennabúrin í Tyrklandi, t* gæti jeg talað stanslaust í marga . "kkutíma. En í stuttu máli skal 8 taka þetta fram: Samkvæmt lög- ,111 frá tímum Múhameðs máttu menn fjórar konur. Áður höfðu Ar- j ar, Rómverjar og Egyptar mátt ■;itfl hundrað konur og þetta fyi með listarsafni, fyrir: listarnafni I það vel eða illa; frá þeim tíma hefir VII. fyrir.: á hann þó að sjá um,' 0g takmark skólanna, og þá sjer í | lagi hinna æðri skóla, fyrst og fremst ! verið það að gefa einstaklmgunum einhvern ákveðinn afmældan forða af bóklegri þekkingu, sem svo gæti gert þá færa um að takast á hendur hin ýmsu emhætti þjóðfjelagsins. En skáldið Einar Benediktsson kemst svo aS orði í AldamótaljóSum sínum: „Sjálft hugvitið, þekkingin „ r.emenda Flensborgarskólans í Hafn-! bjaðnar sem blekking, sje hjarta ei Kosnmgahorfurnar eru góðar. J arfirði) iaugardaginn 29. apríl 1922.1 r(jeð) sem UTldir slær, Hver þjóð, sem Hvaoanæfa berast bær freírnir. að I L . ~ . . e ! ------ i gæfu og gengi vill bua, a guð smn það sje D-listinn, sem langmest j þið þekkið öll málsháttinn, þ<?g-:0o lan(1 sjtt skal trúa“. fylgi vinm, eins og lika sjalfsiagt ar neyðin er stærst, er hjálpinj gá sem fyrstur af Norðurlandabú- rnatti telja þegar í upphafi. næst, og þið vitið, að vjer þurf-! um sá það) að hinn mikilvægi sann- um ekki að leyta lengi .í sögu leilíUr; sem felst í þessum fáu orSum Stutt erindi flutt á skilnaðarskemtun h, Bændur margir, sem í kaupfje- lögunum eru, líta svo á B-listann, scm hann sje tilraun til þess að neyða upp á þá manni, sern þeir vilja ekkert hafa með að sýsla. Hallgrímur og Sveinn eru skoð- aðir aðeins sem fleytihylki Jón- asar. Samband Jónasar og Olafs Priðrikssonar mælist og mjög illa fyrir úti uin hjeruðin, eins og eðlilegt er. Fæstir búast við, að A-listinn, verkamannalistinn, nái svo miklu fylgi, að hann komi manni að. Og í margra laugum spillir ferðalag Olafs Friðrikssonar nú fyrir þeim lista. Flokksstjórn verkamanna jók álit sitt og flokksins, er hún skipaði Þorvarði Þorviarðssyni í efsta sæti á listanum, því menn þóttust mega líta svo á, að þar með hefði hún tekið afstöðn gegn því ofstæki og þeim óstjórnar- landa, sem kominn var inn í flokk- inn fyrir tilverknað Ól. Fr. og' hans fylgifiska. En þessu áliti hefir flokksstjómin aftur spilt með sendiför Ólafs. Sem betur fer, er sómatilfinnmg landsmanna yf- irleitt svo viakandi, að þeim of- býður það, að nýdæmdir betrunar- húss-kandidatar sjeu sendir þeim til leiðsögu í öpinberum málum. vorri til þess að sannfærast um það, að þessi málsháttur ier sannur. Óvíða hefnr fátæktin og vol- æðið komist á jafn hátt stig og hjá þjóð vorri á átjándu öld, og það hygg jeg, að sje óhætt að fullyrða, að ef oss ekki hefðu gefist menn á þeim tíma og seinna, sem sán hvað amaði að oss, og hvað þurfti að gera til bóta, að þá stæði þjóðlíf vort ekki með þeim blómia, sem það gerir nú í dag, þrátt fyrir allar misfellur, sem á því kunna að vera. En það eru fleiri þjóðir en vjer íslendingar, sem halfa ratað í raunir og orðið að þola það að hin helgustu rjettindi þeirra, t. d. rjetturinn til að nota móður- mál sitt og þjóðarmerki, værn fótum troðin af erlendum vald- höfum, sem þær einnig hafa orð- iö að fóriía lífi sínu og blóöi og þræla fyrir eins og vinnudýr og sumar borið úr býtum fátækt og hania 'svo sára, að hennar finn- ast engin dæmi hjer á landi nú á dögum. / En, þessar þjóðir — bæði Pól- verjar og Finnar, Danir og írar, svo jeg nefni þær helstu, hafa einnig eins og vjer átt andlegia- var horfinn úr skólunum, horfinn einmitt þaðan, sem hann átti helst að eiga sjer bústað, var stórskáldið danska N. F. S. Gruntvig og hann varSi æfidegi sínum til þess að ryðja honum þar braut á ný. Þessi sannleikur var það, sem var hin háleita hugsjón þcirra tíma og sem gagntók svo mjög Ernst Thier á stúdentsárum hans, aö hann sór hon- um æfilanga trygð og lielgaSi hon- nm krafta sína. ÁriS 1863 tók hann embættispróf í guðfræði og gerðist svo áriS eftir aSstoðarprestur í danska hernum í styrjöldinni á móti Þjóðverjum. sem hann var einhver sá mesti ræðu~ snillingur, sem Danir liafa átt. Hvert var þá takmark hans meíf kenslunni ? því er nú í rauninni lýst ineS þeim orðum Einars Benedikts- sonar sem eg lief vitnað í, en nú skul- um við samt hevra hann sjálfan skýra frá því. Hann segir: „Sú mentun, sem jeg vil gefa nemendum mínum hlutdeild í er ekki hin fagurfræðislega — ekki sú sem komin er frá Grikkjum og sem miSar að því einu að njóta lífs- ins — en aftur á móti vCrulega skáld legur skilningur á lífinu, verulega heilbrigð norræn mentun, ekki , sú sem fælir þá frá að mjólka kú af því fjósalyktin veikir lífsnautnina, en sú mentun, sem gefur gleSi við vinnuna; ekki sú, sem kennir þeim að flytja snjallar ræður um fegurS- ina í Danmörku, en sú, sem kennir þeim að vinna eitthvað fyrir föður- land sitt; ekki sú, sem kennir þeim aS hlýða á málsnjalla presta og dáðst aS þeim, en sú, sem kennir þeim aS breyta eftir boSum Krists.1 ‘ ÞaS vai» hátt takmark sem hann setti sjer, en hann náði því. Því fáÍT nemendur munu hafa átt eins mikið af eldleguin áhuga og vilja til þess að berjast fyrir góðum málstað þjóS- ar sinnar og þeir þrjátíu fyrstn nem endur Triers áttu, þegar þeir hjeldu ÞaS er alkunnugt hvernig þeirri heim frá skóla hans eftir 5 mánaSa styrjöld lauk meS þvi, aS Danir urðu veru. aS láta af liendi við Þjóðverja hin svo kölluðu hertogadæmi Sljesvík, Holtsetaland og Láenborg og hafi nokkur atburSur valdið hinnigöfugu dönsku þjóS djúprar og varanlegrar sorgar, þá var þaS sá órjettur, sem henni með þessu var ger af hnefa- rjetti Bismareks. En á hinn bóginn Þið skiljiS þaS ef til vill enn bet- ur hverju Ernst Trier hefir afrekað, ef þið hugsið ykkur, aS einn af okk- ar allra bestu mentamönnum í Rvík knúinn af kærleik til guðs og manna færi út á meðal hinna íslensku bænda og lyki upp fyrir þeim meS orSi sínu hinum fagra heimi bók- Og þetta kemur nú niður á verka-i, ..ííc. ■ ,. , ■ . | boiomgja, sem voru sendir þeim manmalistanum, svo framarlega sem flokksstjórn verkamanna íýs- ir ekki yfir því, að 01. Fr s.je ekki af henni sendur í leiðangur- inn. Kvennalistinn er varlia nefndúr í kosningafrjettnm utan af lar.di. E-listann þarf ekki- um að tala. llann hefir litlum andmælum sætt af þeirri ástæðu, að allir hafa frá upphafi verið á einu máli um það, að hann verði sjálfdauður. Með- mæli þau, sem Vísir var nýlega að senda út með honum, eru eins og raddir úr dauðra manna gröf- um. Það er ekkert anmað en blekk ing, að útgerðarmenn hjer styðji þann lista, eða eigi nokkurn þátt í lionum. Hjer á hann ekkert ann- að fylgi en nánustu venslamenn þeirra Sig. Eggerz og Bjarna frá Vogi. ’hni ®li var því aðeins gert til þess ,?llls fá sjer nýja konu, að fyrra r, UíÚ>andið hefði verið bamslaust. fakamarka töluna. Seinna komu 1 fyrirmæli, að maður mætti því L' Ht, . kof 6lSa aðeins örfáir Tyrkir tvrer kv r’ en allir aðrir eina. — En if^i'^gna hneykslast Vestur-Evrópu tn(.(líl eiginlega svo mjög á því, að loRi sknli geta átt tvær konur á hátt; er það ekki betra en Leiðrjettingar. Við prentun ritgerðar minnar um „Pasteignamatið nýja“ í Mbl. er þetta að athuga: I. kafli.: með l/2 Sogafossúm, fyrir: Sogsfossum. I. kafli: Hæll, fyrir Hæli. III. kafli.: teljast með í heldarmatsdálki, fyrir eignamats- dálkum (þetta ritvilla mín). III. kafli: Hnífsdalur neðri (II- IH- °g IV.), fyrir: (II. III. IV.) atti að vera stryksett, þrisvar). III. kafli: hreuu-, fyrir: hrepp-. V. kafli.: að eignarfall, fyrir: eignarf alli V. kafli: Auðljós, fyrir: Augljós V. kafli.: kirkjubólin, fyrir: Kirkjubólin) (þes- ar fjórar gera lítið til; auðsæjar prentvillur). VI. kafli T. d. b. e. x), fyrir: be. (eða bx.) til hjálpar, þegar neýðin var stærist, sendir til þess að gera þær menta.ðri, göfugri og dug- legri. og með því gefa þeim sig- urafl í hendur í baráttunni fvrir gengu nu allit bestu menn þjoöar- men|a vorra og alls hins besta, sem' innar fram og hrópnþu til hennar ! hugsah) talað og ritað hefir verið á það, sem felst í þessum orðum Ein . hiðnuin tímum og skýrði fyrir þeim, ars Benediktssonar: „Hver þjóð, sem hvah þeim bæri að gera og hvaö ó- í gæfu og gengi vill búa, á gnð sinn J gerf ag láta og það án þess aö fá og land sitt skal trúa“. einn eyri úr ríkissjóði fyrir þaö. Og liinn fremsti á meðal þessara já) hugsið ykkur að einhver manna var Ernst Trier. 1 þeirra gerði þaö ! En það var þetta, Árið eftir ófriöinn (1865) sjáum ^em hinn hámentaöi guöfræðingur viö þennan unga og hámentaða jýaupmannabafnarbúinn Ernst Trier mann staddan í svolitlu sveitaþorpi ;geröi, þegar hann stofnaði lýðhá- á Sjálandi, sem nefnist Vallekilde. skólann í Vallekilde. rjettindum sínum. , . , .... . r„., ... .. . . .* i Hann liaföi þar aöems tvær litlar ( Með þvi hof hann, en að visu a- Td slikra mikilmenna þjoðanna! y , , , . !' r . .... má telja þann mann, sem jeg vil tala hjer nm í kvöld. Ernst Trier hjet hann og var fæddur í Kaupmannahöfn árið 1837 af sterkríkum foreldrum, sem ráku, verslun þar í borginni og voru Gyðingar að ætt. Hann var ungur settur til náms og var svo hneigður fyrir bókina, að hann gaf sjer ekki tíma til þess að taka þátt í leikjum annara dreng- ja, og minnir hann oss, að því loyti á Þorlák biskup hinn helga. Hann var svo fríður og gáfuleg- ui drengur, «ð sjálfur meistari myndasmíðinnar, Thorvaldsen, sagði við hann eitt sinn er hann sá hann í veislu: „Du er da en dejlig Dreng“. Hann tók stúdents- próf árið 1855 og tók því næst að lesa guðfræði af miklu kappi en gaf sjer nú einnig tíma tli þess að kynnast hinum fögru og háleitu hugsjónum samtíðarinnar. Karl mikli konungur Frakka varö fyrstur til þess eftirþjóöflutningana miklu að stofna skóla í klaustrum og | stofur í einum bóndahænum til sinna Samt mÖrgum öörum ágætismönnum, ráða. Aðra þeirra notaöi hann sem þa andlegu valmingu á meðal hinna vinnustofu en hina, sem skreytt var dönskn bænda, sem nú, af öllum sem mynd Friðriks konungs VII, sem fil þekkja, er álitin undirrót allra skólastofu. Dag einn um haustið, þetta sama ár, sjánm vjer hann svo standa uppi á stórri kappagröf, sem er þar skamt frá þorpinu, og biöja guð að blessa þann litla vísir, sem hann hjer hafði stofnað til skóla, og litlu síðar sjáum við hann taka á móti þrjátíu ungum hændasonum sem nemendum. Þar með var sett.ur og bvrjaður hinn stóri og merki lýðháskóli íValle kilde. Fagur og undursamlegur var nú sá heimur skáldskaparins og sögunn- ar, ljóssins og kærleikans sem hann lauk upp fyrir nemendum sínum. Slíkan heim liöfðu þeir aldrei sjeð áður og þeir og þorpsbúarnir lilust- uöu hrifnir. — En hann lauk einnig upp fyrir þeim heimi last- anna og spillingarinnar, því hann þekti mennina og var ekki hræddur við að segja þeim sannleikann. Hann biskupsstólum til þess að efla ment- vissi þaö einnig. hve þýöingarmikil unina í ríki sínu. Frá þeim tíma hef- ir þaö viðgengist í öllum menningar- löndum, að stjórnarvöldin stofnuöu alla skóla og skipuðu fyrir um náms- greinar og kenslufyrirkomulag, sem kennararnir svo hafa orðið að sætta 'a margar 'konur á ólöglegan (Í bik) VII.Lafli.:"'sem' píýtt"ei'sig viö, hvort sem þeim hefir líkað sú hreinslcilni er fyrir þroska þeirra í hinu góða. Þessum heimum lauk hann ekki upp fyrir nemendum sín- um meö því að lata þa læra a bækur en með orði sínu, því aðeins að þeirra mörgu og miklu frainfara, sem hin danska þjóð hefir tekið síö- an óhappa-áriö 1864. Eins og gefur að skilja var þessi maður mikils viröur af þjóð sinni og mun ætíð veröa það, og hún mun seint glevma aö þakka honum, og þeim öðrum samherjum hans það starf, sem þeir unnu. En vjer íslendingar megum einn- ig þakka honum, því hann hefir einnig hjálpað oss með því að vekja einn hinn ágætasta íslending til starfs fyrir land sitt og þjóð, en það var Jón heitinn Aðils prófessor. Aö síðustu vil jeg geta um svolít- ið atvik, sem kom fyrir í lífi Triers„ rjett áður en hann dó, því það sýnir oss mjóg glögt, hve afarmiklu lífs- fjöri hann var gæddur, og það þótt hann væri farinn að eldast og marg- ar og þungar sorgir heföu dunið yf- ir hann. Þaö var þann 27. desember árið 1893, að hann var staddur á heimili dóttur sinnar, sem er þar rjett hjá skólanum. Þá tók hann eitt af börnum henn- ar í fang sjer og dansaði meö það, þeirri leiö gat hann náö takmarki sem vmgur væri, um gólfið, og söng sínu með kenslunni og þaö fremur, | frá sjer numinn af gleði: „Dans

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.