Morgunblaðið - 10.06.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.06.1922, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblað Lögrjeita. Ritstjóri: Þorst. Gídason. 9. ápg,, 178 tbl. Laugardaginn 10. Júni 1922. ísafoldarprentsmiSja b.f. __________ Gamla Bió FTleöur og kona afarskemtileg amerisk stórmynd i 8 þáttum s ý n d ö 11 í einu 1 a g i. Mynd þessi er ein með þeim ailra bestu sem Famous Players haía búið til og höfundur hennar, hinn frægi kyik- ttiyndameistari Cecil B. de Mille hefir eigi sparað að heimta bestu leikkrafta, sem völ væri á til þess að leika þessa fróðlegu og göfgandi mjmd. — Aða^hlutverkin leika: Thomas Meighen — Gioria Swanson — Lila Lee — Theodore Roberts og IMildred Reardan. Efni myndarinnar er fróðlegt, hrífandi og afarskemtiiegt. Panta má aðgöngum. í sima. 475 til kl. 5 — Sýning kl. 9. I sumar verður skrifstofum okkar lokað á laugardögum kl. I e* h. H. Benediktsson & Co. H. I. S. BENZIN fæst nú eftir vild til bifreiða og bifhjóla úr bensíngeymi (»Tank«) vorum á afgreiðslunni við Amtmannstíg. Hið islenska steinoliuhlutaf jelag Símar 214 og 737. B SfcSEtMSfiáí ^entsmiðjunni og bókbandinu verður vegna jarðapfarar Haraldar. yfirprentara Gunnarssonar, lokað frá kl. I—3 e. h. Isafoldarprentsmiðja h.f. e.s. ffBotnialc heS jeg fengið flest alt tilheyrandi hjólhestum Dekk frá kr. 9—18, ^löngur frá kr. 3—7. — Spyrjið um verð hjá mjer á öllu sein þið þurí'ið tilheyrandi reiðhjólum ykkar. hjólhestar koma með e.s. „Gullfoss“ (Hamlet). SIGURÞORJÓNSSOI ^krifstofu okkar vei’gxir lokað í smngtr á la'agardögum kl. 1 eftir hádegi. / o H.f. Carl Höepfner á Steindóri !*östhifreiðaferðir til Kefiavikur þrjá daga í viku: Nánudaga Fimtudaga og Laugardaga. Burtfarartimi ^rá Reykjavík kl. 10 árd. Keflavík kl. 2 e. h. A%reiðala í Keflavík á póst- húsinu, aimi 6. ^argjald 12 krónur. ^feindórs. Hafnarstræj;i 2 (hornið). Si»ar: 581 og M8. Bifreiðaferðir á morgun Til ’Vífilstaða kl. II1/, og 2V*. Til Hafnafjarðar allan daginn. Á Máuudag að Ölfusá og Garðsauka, Eyrabakka og Keflavík kl. 10 árd. Ábyggilegir ökumenn. Ágætar bifreiðar. Pantið far í aíma 581 og838. Trygguat afgreiðsla og lang ó d ý r u a t fargjöld hjá Fyrirliggjandi: Hveiti, 5 teg. Rúgmjöl. Hálfsigtimjöl. Finsigtimjöl. Hrísgrjón. Sagógrjón. Kartöflumjöl. Baunir. Kartöflur danskar. H.f. Carl Höepfner. Nýja Bfó Tropenol þakpappinn sem þolir alt. Fæst altaf hjá A. Einarsson & Funk, Reykjavík. Lloyd Geonge um Genúafundinn. ^* Hinn 27. f. m. gaf Lloyd Ge- orge neðri málstofu enska þings- ins skýrsln nm ráðstefnuna í Genúa. Var honum tekið með af- armiklum fögnuði er hann kom inn í þingsalinn, sem var þjett- skipaður þingmönnnm og áheyr- endum. Lloyd George hjelt ræðu er stóð í hálfia aðra klukkustnnd og snerist hún einkum um Rúss- landsmálin. Hjelt hann því fram að fulltrúamir hefðu rætt mál efnin þau öll, er á dagskrá ráð- stefnunnar voru, óg gott vinfengi hefði verið innhyrðis meðal þeirra frá npphafi til enda. Tialdi hann samningsgerð Þjóðverja og Rússa óviturlega og misráðna af Þjóð- verjum, en hjelt því fram, að ómögulegt væri að varna Þjóð- veflum þess að endurreisa Rúss- land og vígbúa það.Kvað hann full trúa Breta í Genúa hafa verið á einu máli um, að hvaða álit sem menn annars hefðu á sovjet- stjórainni, þá væri það nanðsyn- legt vegma heimsfriðarins að taka Rússa í sátt aftur, svo að þeir gætu lagt fram sinn skerf til alþjóðarheilla, og til þess að hægt væri að forðast þær hættnr, sem niá væru á hverjn strái. Hefði verið reynt að 'leiðrjetta þær hrannir misskilnings, sei: hefðu skoðunum ýmsra stjóm- málamanna síðustu árin og leitt þá afvega. Kvaðst hann hafa, von um, að ráðstefnnnni í Haag mundi takast að ná viðunanlegum ár- angri í þessu mikilvæga máli. Ef sjerfræðingarnir kæmu fram með þær tillögur, sem hlotið gætu samþykki Evrópuþjóðanna mundi varanlegnr friður fást í Evrópu en fyr ekki. Þangað til ákvarð- anir Haag-ráðstefnunnar kæmust í framkvæmd, væri friður trygður með sáttmála þeim, sem gerður var í Genna og gildir í fjóra mánnði. Lauk hann máli sínn með því að segja, að á Genúaráðstefn- nnni hefði unnist vígi, sem ör- ugg væru til frekari sóknar. A s q u i t h t ók næstur til máls og sagði, að skýrsla Lloyd George hæri vott nm, að árangur ráð- stefnunnar væri sorglega rýr. Hin raunverulega ástæða til þessa væri fjarvera Ameríknmanna, hálf velgja Frakka. og þó umfram alt annað það, að ráðstefnunni hefði fyrirfram verið gert ómögulegt að ræða skaðabótamál Þjóðverja og alþ j óð askuldimar. Rohert Ceeil lávarðnr fann emnig margt að gerðum ráðstefn- unnar. C1 y n e s, foringi verkamanna- flokksins, kvaðst vera ósammála forsætisráðherranum um mörg mörg málefna þeirra, sem ráð- stéfnan hefði haft til meðferðar, en — sagði hann — verkamanna- fiokkurinn dáist að hinni djörfu og einlægu viðleitni, sem forsæt- isráðherrann hefur sýnt, í því, lað 'láta. ráðstefnuna koma að gagni. Kvað hann verkamanna- fiokkinn ekki muVidi greiða at- kvæði á móti stjórninni í þessu máli. í svarræðn sinni sagði Lloyd George, að það væri innileg ósk sín iað góð samvinna gæti orðið milli Breta og Frakka í framtíð- i Arizona gamanleikur í 5 þáttum leikinn af hinum alþekta góðkunna gamanleikara Douglas Fairbanks Allar þær myndir sem Douglaa leikur- í koma manni í gott skap því ald- rei sjer maður neinn leik- ara með jafn mikilli lífs- gleði og lipurð sem Douglas. Sýning kl. 8Va- »Pallads«-leikhú8sins Films-tiðindi sem sýna ýmsan fróðleik meðal annars Carusoáferða- lagi með konu sína og barn o. m. m. fl. 78R C H 78 simi MLJ* V#* I 1« sími Til Keflavíkur fastar ferðir á þriðjud. og fimtud. fráReykjavik kl. 10 og frá Hafnarfirði kl. 11 f. h. Afgreiðsla í Keflavík hjá Þorsteini Þorsteinssyni kaupm. sími 9, þaðan kl. 2 e. h. Suður á Hafnarvegsenda á þriðjud. Upplýsingar í síma 9, Keflavík. Fastar áætlunarferðir milli Hafnarfjarðar og Reykjavík- ur alla daga. Ávalt bifreiðar til leigu í leingri og skemri ferðir. Sími í Hafnarfirði 44. Bifreiðastöð Hafnarfjarðar sími Vallarstræti 2 simi 78 Reykjavík. 78 inni. En sú samvinna yrði að vera til eflingar friðnum í Evrópu Daginn eftir var umræða í neðrj málstofunni um útgjöldin til nt- (anríkisstjórnarinnar. Vildu óá- nægðustu „nnionistamir' ‘ láta skera niður marga útgjaldaliði, til þess að sýna með því vanþóknun. sína á stjórnmálastefnu Lloyd George í Rússlandsmálunum. Vora tillögur þessar feldar með 233 atkvæðum gegn 26 atkvæðnm hinna svæsnustu ,unionista“. — Verkamannaflokkiu'inn greiddi ekki atkvæði, en verðnr þó að teljast fremur með stjórninni en móti hvað Genúa-stefnuna snertir. Hefir Lloyd George því ankist veg ur við ráðstefnnna. Enda láta blöðin vel yfir ráð- stefnunni nema „Times“. Stjóm- arblöðin benda á, að nrlausn Rússlandsmálanna hafi færst miklu nær en áður va'r. „Daily Cronicle“, sem er stjómarblað, hrósar Lloyd George fyrir frá-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.