Morgunblaðið - 22.06.1922, Page 1

Morgunblaðið - 22.06.1922, Page 1
fflUUB Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblað Lögpjetta. Ritstjóri: Þorst. GíslasoH. 9. érg., 188 tbl. Fimtudaginn 22. júni 1922. ísafoldarpcrentsxmfija Li. ■wwwbsrwi Gamla Bió ssewsgfjsEt*:; („Hvorfor bytter Manden Kustru?“) Gamímleikur í 0 þáttum eftir Cecie B. de Mille. — Aðalhlut- verkin leika hinir góðkunnu amerísku leikarar: ^Qria Swanson. Thomas Meighan. Bebe Damels %nd þessi er einnig ein af helstu myndum sem Famous ^ayers helir búið til. — Efnið er fagurt, spennandi og skemtilegt og hlutverkin listavel leikin. Sýning kl. 9. Börn fá ekki aðgang. Innilegar þakkir fyrir hluttekninguna við útför Guðmundar Helgasonar prófasts Frá börnum hans Hn UHBdDB 'Timaspilling. Tileinkuð „J. J.‘ ‘ rauta- og þrengingatímar verða e'n<5taklingum og þjóðitmi til =a&ns 0g gæfu. Þeir eru sem „ær- ^kur bylur 4 Kaldadal“ ; styrkja líann, etæla kraftana og efla 'ha þekkingu, sem er leiðar- llliiinn úr ógöngunum. Þá skol- % af manni moldrykiS og sand- 111111 sem hlývindur sólskins- aSanna báru með sjer, og þá ka,r TegUr falsspámanna og ^Vggjenda. , %n ástæður manma hjer á 1 voru góðar, sýndust allir . færir og hneigðust ,þá hug- j . missa að nýbreytni í þjóðfje- gSskipnn og verslun. Flokkur ^amanna setti það miark, að j . hefði á h endi alla fram- 1 sm og þegnamir yrðu ósjálf- &ðir þjóniar þess. Á hinu leitinu ^ 11 nokkrir menn, sem töldn ^Ddur 4 ag mynda með sjer þ ýmnarsamband (,,hring“) með jVt markmiði „að versla milliliða- ega fQj-gagt yiðskifti við %da verslunarstjett, en skifta við útlendinga. °tt mikið djúp virðist vera gi> 11 þessara flokka vegna ólíkr- aWinnn, hagsmuna og stefnu, iafa 'Þau einkennilegu fyrirbrigði . . . 1 sögu þjóðarinnar, að þeir a °ftast unnið saman í vin- _ Og foringjar þeirra verið þv.Dví8Ír til beggja handa, þegar kaj%eftr verið að skifta, enda iju ^áðir flokkamir barist með stjetv VoPnum verslunar- st£ef)jlíllli sem sameiginlegum and- tolubi ýr5in’ er Jeé skrifaði í 26. frarv, . Wfoldar 1917 sýndi jeg spjjj. ’ að hjer væri um tima- Jeidp71^11 ræða, að stefnuraar Og að í ógöngur og ósátt, irjjjj. v°Pnin, sem forgöngumenn- iiUj n%ðn, væru ekki heiðvirð- %sar]0llllVlni samb°Óin- — % af bla* * , . 8rein minni spunnust ^hPa f Ur’ Sem mar"lr kunna að 8a> að V-Ír- ®n<firinn a Þeim varð ^i>ranaVeraildÍ ritstjóri Tímans, latandi11-'to ^agnússon, gerðisvo- % igl7JatnÍri2u í 19. tölubl. Tím- tjju ® t>arf og einatt að a *> kveða sterkt að orði, til þess að fa almenning til að hlusta. Og þarna var kveðið svona sterkt að orði í þeim eiu- um tilgangi. — Kaupmenn og stórkaupmenn eiga ekki að hverfa úr sögunni. Þroskinn ekki kominn á það stig ennþá — og á langt í land, að úhætt sje að treysta á samvinnuna eina í verslun1 ‘. „Að tala hátt og kveða sterkc að orði“ er þokumynd af bar- dagaaðferð Tímans, sem tilgaag- nrinn á að helga. Jeg virti hreinskilnina og lagði í það skiftið frá mjer pennann með þeim ummælum, „að með tímanum myndum við verða sam- mála. Ef mjer yrði ekki trúað, myndi þó reynslan sýna það rjetta Af andmælendum mínum risti hr. Jónas Jónsson frá Hriflu allra dýpst, eins og við mátti bú- ast, og þrátt fyrir strandsiglingu ritstjórans, heyrðust falstónar hans og lærisveinianna út um alt land um langan tíma. í síðastliðnum marsmánuði birt ist grein eftir mig í Morgunblað- inu og 17. tölubl. Lögrjettu um verslunarástandið. Sje jeg að hún hefir gefið einhverjum*) „J- J.“ tilefni til að riba, meðan jeg var erlendis, langa grein, er Tíminn flytnr í 12., 13. og 14. tölubl'. þ á. með fyrirsögninni „Athugasemd og ástæður". Svargrein þessi er eftirtektarverð að því leyti, að hún gengur algerlega fram hjá aðialatriðum greinar minnar: versl- ■unarástandinn, fjárkreppunni, hin ium ýmsu verslunarstefnum, bjarg- ráðum iir ógöngunum o. s. írv — Þó segir höf. að það „sje full þörf fyrir samvinnumenn a?5 at- huga afleiðingar staðhæf inga‘ ‘ minna, líklega þeirra, er hann sjálfur treystir sjer ekki að gera „athugasemd“ við. — Hann játar lað „ekki sje unt að svara öðru en taka, hvert atriði fyrir sig' og bætir svo við: „Annars bera kenningar höf. (G. G.) með sjer sinri eiginn dóm, ef þær eru athug aðar hver fyrir sig“. Úr því fara lalliar „Athugasemdir" hans áð verða þýðingarlitlar, nema til þess Móðir mín, Sigríður Gísladóttir Stephensen, andaðist að heim- ili sí iu Hróarsholti í Árnessýslu, mánudaginn 19. þ. m. Fyrir hönd barna og tengdabarna. Olafur Stephensen. *) þessi „J. J.“ virðist vera and- legt afkvæmi Jónasar frá Hriflu, en föðurbetrungur að því leyti, að hann sjer engan sóma að nafninu. , að útskýra fyrir skilningslitlum lesendum Tímans hvernig beri að skilja það, sem í grein minni stendur svo dómurinn verði rjett- látur. En til þess var „J. J.“ illa trúandi, enda ganga allar hans 19 „Athugasemdir“ í þá átt að afbaka og hártoga þýðingarlítil aukaatriði og samlíkingar, er hann reitir úr samhengi hjer og hvar úr greininni. Frá Tímans sjónarmiði geba< 'þetta máske heitið athugasemdir, en mjer er ráðgáta, því J. J. lætnr greinina heita tveimur nöfnum, nema það eigi' að tákna hágöfgi hennar; því þar eru engiar „ástæður“ — hvorki gefnar nje hraktar. Þótt það spilli tíma mínum, að elta ólar við „J. J.“ og „athuga- semdir“ hans vil jeg þó gera það í þetta sinn, til þess að sanna það sem jeg hefi sagt og sýna ridd- arahátt hans, sem vafalaust hef- ur sínar „afleiðingar“ fyrir kom- andi ár. Fyrstu ath. gerir J, J. út af því, að jeg nefndi ekki hverjir muni hafa valdið „núverandi eymd“ og kallar hann það slæma gleymsku. Jeg gerði iað vísu nokkra grein fyrir skoðun minni í því efni, en auðsjáanlega ekki á þann hátt að J. J. gæti við unað. Hann vill kenna þar um fyrst og fremst „miljónaeyðsla fiskhringsins, síld- arspekúlanbanna 1919—1920‘ ‘. — Það er rjett að flestir þeir, sem framleiddu og versluðu með þess- ar vörar, töpuðu miklu fje vegnia verðfallsins, en þess ber að gæta, að minstur hluti þess fjár tapað- ist út úr landinu. Það tapaðist mest sem vinnnlaun greidd lands- mönnum og ýmiskonar gjöld til ríkisins. — Skaðinn lenti á út- gerðarmönnum og kaupmönnum, sem J. J. hefur aldrei vorkent, og aldrei fyr harmað, að f je gengi úr þeirra vasa til verkamanna og almennra þarfa. En hjer álítur þetta göfngmenni að ofan á þeirra eigið tjón heriaðsakaþáumaðhafa bakað þjóðinni ,núverandi eymd‘. Samkvæmt verslunarviti og kenn- ingum J. J. á hver að versla með sína eigin framleiðslu þar til hún er komin í hendur neytandans. Hefði nú farið hetur á því að alt bapið, er stafaði af verðfallinu hefði lent á vinnulýð landsins? Eða ætlast J. J. til þess, að eng- ar framkvæmdir verði í landinn á komandi árum, aðrar en þær, sem fyrirsjáanlega gefa af sjer ágóða? Hvað má segja um Samb.- verslunina ? Verslunarólagið og neyðarástandið var hvorki þorsk- nje síldarútgerðarmönnum öðrum fremur að kenna, heldur þeim, sem „spekúlera“ í mannaveiðum, þeim sem á seinni árum hafa lagt fram krafta sína til þess að út- breiða róg og rangar hugmyndir og sá illgresi í ísl. þjóðarlíf; og vonia jeg, að J. J. afsaki þótt jeg „gleymi“ aftur að nefna nöfnin. Aðra ath. reynir J. J. að gera útaf ummælum mínum um að- gerðir annara þjóða til vamar fjárhagsvandræðum. Hún hljóðar svo: „Samkvæmt ummælnm höf. um sammötuneyti og hlý hús handa fátæklingum, virðist hann hallast allmikið að sameignar- stefnunni. Hins vegax hefur óvíða orðið vart við aðgerðir í þessa átt frá hálfu Morgunhlaðs- manna. En eftir síðari lið grein- arinnar mætti gera ráð fyrir að höf. samþykti hjer á landi háa tolla á aðflutta vöru, sem heftu innflutning, jafnvel þó að kaupmenn hefðu þá lakarj at- vinnn“. 1 fyrsta lagi tilgreindi jeg fyr- irkomulag hjá öðrum þjóðum, án þess að láta í ljósi eigin skoðun. 1 öðru lagi má benda mannvinin- um á það, að mannúð ræður meiru en stjómmálaskoðnn um það hvort nauðstaddir menn eru mett- aðir og hýstir. f þriðja lagi hefur höf. ekki ástæðu til að gefa í skyn lað mann- úð og hjálpsemi þeirra manna, er að Morgunblaðinu standa, sje minni en annara manna t. d. að standenda Tímans eða jafnvel hans sjálfs. í fjórða lagi ljet jeg ekkert álit í ljósi nm aðflutningstolla og því síður hvort þeir hefðu áhrif | á atvinnu kaupmanna. En það ; dylst ekki að höfundur aúlast til : að eigin hagsmunir ráði skoðun i um í stjórnmálum, jafnvel þó flestir muni tclj.a það ókost þingm annaef num. Annars minnist jeg ekki að Lafa sjeð fátæklegri athugasemdir eft- ir óheimskan mann, enda hefur höf. sjeð nektina, því bann lofar meiru um þetta síðar. Þriðju ath. gerir J. J. við það að jeg getþessiaðaðrarþjóðir reyni að draga úr kreppunni meðal ann- Nýjja Bíö Hvíti maöurinn og Inðiána konan. Sjónleikur í 6 þáttum, eftir skáldsögu Rex Beach, The Squaw Man, tekin eftir fyrirsögn C e c i 1 B. d e M i 11 e, sem gengur næst Griffith í kvikmyndalist. — Aðalhlutverkin leika: Elliot Dexter, Ann Little, Katherina Mc Donald, Theodore Roberts. Mynd þessi er mjög efnis- rík, og vel leikin, enda leikarar allir ágætir. Sýning kl. 8l/a. Aðgöngum. seldir frá kl. 7. Trópenóí þakpappinn sem þolir alt. Fæst altaf hjá A. Einarsson & Funk, Reykjavík. ars með því að styðja vinnuveit- endur til að framleiða sem mest og haganlegast. Er sú lathugasemd á þessa leið: „Atvinnurekendnr eiga þannig að þiggja hjálp frá þjóðfjel. aginu. Þeir eru þá ekki sjálf- um sjer nógir. Ríkisvaldið er beðið um aðstoð sína. Skyldi höf. hiafa athugað hvaða aíleið- ingar slík nppgjöf hefir á að- stöðu þeirra, sem hrópa hæst á frjálsa samkepni, þegar vel gengur, en biðja þjóðfjelagið um auka v.ernd jafnskjótt og móti blæs“'. Þó jeg í þessu sambandi að- eins talaði um framkvæmdir ann- ara þjóða á þessu sviði, er það vitanlegt að hjer á landi er einnig ýmislegt gert af hálfu þess opin- bena til að styðja atvinnurek- endur og framleiðendur bæði með beinum fjárframlögum, samgöngur- bótum, mentun o. fl. og kemur mjer mjög á óvart að J. J. skuli gera athugasemd við það; hann sem í öðru orðinu þykist vera talsmiaður bænda, — fjölmenn- ustu atvinnustjettar landsins. Hjer finst honum það ganga goðgá næst, að þeir þiggi stuðning eða vernd af þjóðfjelaginu og álítur að hver eigi iað vera sjálfum sjer nógur. Engin samvinna? Það væri gullvægt ef höf. breytti sjálfur eftir þessu og sletti sjer ekki fram í annara manna mál og at- hafnir, — en þess er víst engin von. En því talar hann hjer þvert á móti betri vitund? Hann veit að enginn er sjálfum sjer nógur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.