Morgunblaðið - 22.06.1922, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 22.06.1922, Qupperneq 2
MORGUNBLABIB TOBLER-sýning og fleira í skemmunni hfá Haralði íöað- Tobler heimsfrsega átsúkkulaði fæst í þes8um verslunum: Jón Hjartarson & Co. Hafnarstr. Verslun G Olsen, Aðalstræti. Guðrún Jónasson, — Versl. Breiðablik, Lækjargötu. Versl. Búbót, Laugaveg. — Lucana, — Helgi Hafberg, — Jón Magnússon & Maríua Laugav. Guðjón Jónsson, Hverfisgötu. Ingvar Pálsson, Hverfisgötu. Ólafur Hjartaraon — Bj. Jónsson & G. Guðjónsaon, Grettisgötu. Versl. »Grettir« — Versl. Ól. Ámundasonar, Laugav. Hafnarbúðin, Pósthússtræti. Versl. A. B. C., Laugaveg. — Jökull Hverfisgötu. Sjáið Tobler í skemmuglugg- anum hjá Haraldi. Biðjið um T O B L E R. því «r verkaskifting og 'þjóðfje- lagsskiprm nauðsynleg. Þjóðfje- lögin sjá sjer hag í því að styðja og glæða þá atvinnuvegi sína, sem þjóðfjelagsheildinni eru gagn- iegastir, þó þannig að hvorki skerð ist framsóknarviðleitni nje „frjáls samkepni‘ ‘ einstaklinganna. Sem dæmi má benda á Búniaðarfjelagið. Það nýtur mikils fjárstyrks af ríkissjóði, isem -enginn átelur (nema máske J. J.?). Því fje er varið til ýmsra þarfa bændastjett- arinnar, meðial annars til verð- launa þeim sem fram úr skarar í búnaðarsamkepninni. Það er ekk- ert óeðlilegt þótt stjettirnar þurfi meiri vernd og stuðnmg frá þjóð- fjelaginu „þegar á móti blæs“, en því miður eru þá ríkishirslurnar venjulega tómar eða sandi orpnar fr,á sólskinstímanum og veit J. J. máske ihver best hefur þirlað sandinum síðan hann lenti á „gras- leynnl í sandhafi ísl. skulda“ (sbr. Fjármál landsins í 22. tbl. Tímans). Frh. --------o-------- Khöfn 20. júní. Samkomulag um fjármál Evrópu. Símað er frá London, að sam- komulag hafi tekist milli Lloyd George og Poinearé um fyrirkomu lagið á alþjóðaláninu, eftirgjöf herlána og stefnu Frakka og Breta á ráðstefnunni í Haag. Að þessu fengnu hafa Frákkar fall- ist á að taka einnig þátt í ráð- stefnunni. írsku kosningarnar marklausar Blaðið „Daily Telegraph“ legg- ur áherslu á, að kosningamar sem fram fóru 15. þ. m. til ínska grundvallarlagaþingsins, hafi orð- ið markleysa ein, því að eigi hafi greitt atkvæði nema þriðji hver kjósandi í hæsta lagi, og fólkinu bægt frá kosningunum með hót- unnm um ofbeldi. Frá Danmörku. Rvík 21. júní. Heimsókn konungshjónanna ítölsku. Victor Emanúe'l Ítalíukonungur og Helene drotning komu til Kaup mannahafnar á miðvikudag (í gær) kl. 11 árdegis til þess að endurgjialda heimsókn Kristjáns konungs tíunda og Alexandrínu drotningar, í Ítalíu árið 1920. í iör með ítölsku koungshjónunum eru Schanzer utanríkisráðherra og hirðráðherrann Mattioli Pastqua- lini greifi. Krónprinsinn ætlar til Hróarskeldu til móts við konungs- hjónin. Meðan þau verða í Kaup- mannahöfn ætlá þau að búa á Amialienborg. Síðdegis á miðvikudag heldur borgarstjórinn móttökuhátíð fyrir konungshjónin í ráðhúsi Kaup- mannahafnar og um kveldið verð- ur veisla setin á Amalienborg Árdegis á fimtudag verður op- inber móttaka veitt stjórnmálafull cráum erlendra rílrja, og síðar um daginn verða konuugshjónin við- stö-dd er hyrningarsteinn verður lagður að steínsúlu þeirri, sem Rómaborg hefir gefið Kaupmanna höfn og reist verður á Dante- torginu (fyrir framan Glypto- teket). Að öðrn leyti verður fimtu deginum varið til að heimsækja Thorvaldsens Musenm og ýrnsia aðra staði í borginni. Á fimtudagskveld verður hald- in viðhafnarsýning í konunglega leikhúsinu og síðan halda dianskir listamenn kyndil-hátíð á Char- lottenborg. Neergaard ráðuneýtisforseti og Sigurður Eggerz forsætisráðherra munu verða boðaðir sjerstaklega á fund konungshjómanna meðan á heimsókninni stendur. Atvinnuleysið. Tala atviunulausra í Danmörku er uú eigi hærrj en 36.992. Útfluttar landbúnaðarafurðir. Meðal útfluttra landbúnaðaraf- urða í síðustu viku voru 2,2 milj. kg. af smjöri og um 20 miljón egg- -------o----— Strandferöirnar. Síðan „Steírling“ strandaði, hefur ekki verið nm annað meira rætt, manna á meðal, en um það efni, á hverm hátt strandferðun- um yrði fyrirkomið hjer framveg- is. Hringferðafyrirkomulagið var búið að þreyta menn svo gífurlega og gallar þess, iað eitt skip ann- aðist nærfelt alla fólks- og vöru- fiutninga meðfram hinrni hættu- legu og afarlöngu strandlengju Islands, voru komnir svo tilfínn- anlega í Ijós, að flestir munu vera á einu máli um það, að ekki komi til mála að halda sama fyrijrkomulagi áfram. Sterlings- strandið varð því til þess, lað menn vona, að losa menn við afaróhent- ugar og strjálar ferðir og enn- fremur til þess að koma á dag- skrá almennu umtali nm þá stefnu, sem taka bæri upp í innanlands- samgöngum á sjó. Allir sáu, að eitthvað varð að breyta til, ófært var að halda í sama horfinu. Eu þó miargra ára reynsla sje fengin á ýmiskonar fyrirkomulagi hjer í strandferðatilhögun, þá virðast menn ekki vita, hvað sje beilla- vænlegaist að gera, eða á hvem hátt .siamgöngumum verði komið í sem viðunanlegast horf eftir stað háttum og þörfum. • Þó mun mega líta svo á, að einkum sjeu það tvær leiðir, sem menn vilja láta fara eða geti siameinast um. Hafa þó margar uppástumgur komið fram svo sem vonlegt er. En áreiðanlega er ekki nema um þessar tvær 'leiðir að ræða til þess að nokkur veraleg bót fáist á samgönguörðugleikun- um, og þeirri meðferð, sem oft hefur orðið að hafia á farþegum hjer með ströndum fram. Önnur leiðim er sú, og mum húm hafa meira fylgi alment, að landið kaupi tvö skip, nokkuð stærri en t. d. „Austra“ og „Yestra“, og sjeu þau aðallega ætluð til fólks- flutninga, hraðskreið sæmilega og snoturlega. útbúin. Þessi skip eiga að hafa aðalstöð hjer, em annað sigli suður og austur um land og hitt vestur og norður um land, mætist á Akureyri, og sigli síðan sömu leið til baka. Yerður þá þetta sama fyrirkomulagið og haft var, þegar „Sameinaða gufuskipa- fjelagið“ hjelt hjer uppi stramd- ferðum með styrk úr ríkissjóði. En það fyrirkomulag var vinsælt og er qhætt að fullyrða, að þá munu hafa verið bestar siamgöng- ur á sjó hjer við landið. Þessi skip ættu að koma á sem allra flestar hafnir, aðeins til þess að setja upp farþega og taka þá, og gæti því haft stutta viðdvöl al- stað'ar n-ema á aðalhöfnunum. Og vörur mættu þau ekki taka svo teljandi væri nema til minni staða þar sem of kostnaðarsamt þætti a ðstór vöruflutningaskip kæmu, því það er fram- og uppskipun á vörum, sem lengstan tíma tekur og tefur mest fyrir farþegum og gerir þeim ferðiraar mörgum hverjum kostnaðarsamar um efni fram. Vöraflutninga alla mundu svo aftur á móti annast þau skip, sem nú «ru til, skip landssjóðs og Eims'kipafjelagsins, á allar stærri hafnir. Síðan tækju flóiai- ■ og fjarðabátar við af þeim og flyttu þær til minni kauptúna og þorpa. Og væri þá borgið bæði fólks og vöruflutningum á hagkvæmari hátt en verið hefir og flestum að- iljum til bagsbóta. Væri þess konar fyrirkomulag tekið upp, sem nú hefir verið drepið á, þarf engmn að ætla, að slíkt yrði útgjaldalaust fyrir rik- issjóð, minsta kosti fyrst í stað'. En ekki væri úr iháum söðli að detta hvað það sneriir. Því ekki var Sterling mikil fjeþúfa ríkinu. En á hað ber heldur ekki að líta, heldur hitt, að atvinnuvegum vor- um og framkvæmdum einstaklinga sje ekki húið heint tjón með ó- hentugnm samgöngnm. Góðar siam göngur eru e'kki altaf bein tekju- lind fyrir ríkin, en þær era þeim margs'konar óbeinn tekjustofn, og það er þess vegna sem þau kosta oft of fjár til þeirra. Alt atviunu- líf og starfslíf byg'gist á sani- göngum hvers lands. Og illarsam- göngur M'endinga hafa alt til þqssa hamlað þróun og vexti at- vinnuvegaraniai og framleiðslunn- ar. — Hin leiðin, sem á hefir verið bent, og einkum hefir verið hald- ið fram í Tímanum, er sú, að að eins anniist eitt stórt og gott og hraðskreytt s'kip falksflutninga kringum landið. Sje það svo stórt, iaið‘ það geti tekið með góðn móti nokknr hundruð f arþega, og standi stutt við á öllum höfnum. En vöruflutninga annist aftur annað stórt skip, en komi þó ekki nema á stærri hafnir. Um þessa leið er það lað segja, að hjer er enn verið að binda sig við hringferðirnar. En það era einmitt þær, sem eru illþo'landi, þó hver ferð tæki styttri tíma en t. d. meðan Sterling var í förum. Auk þess eru tvö lítil skip miklu betur við hæfi okkar íslendinga en eitt stórt, vegna staðhátta, veðráttufars og margs amnars. Og margir sömu gallamir, isem þóttu vena, á hringferðunum síðustu ár- in mundu einnig koma í ljós, þó hraðskreiðara skip og hetra ann- aðist þær. Yið þurfum einmitt að skifta landinu niður í þessi tvö umdæmi, Suðnr- og AmsturlaTid og Yestur- og Norðurland, en 'hiafa þó altaf tengsli á milli, endastöðv- araar. Og margur mun líta svo á, að við eigum ekki að vera að siglia stórum skipum eingöngu hjer með ströndum fraim, að okkur nægi heldur lítil en vel útbúin skip. En hvað sem er um það, verð- ur eitthvað að breyta til frá því sem var. Sama fyrirkomulag er óverjandi, eftir iað sú reynsla er fengin af því, sem nú er. Ferðamaður. flutt á vormóti Ungmennafjelags Svarfdæla 1. júní síðastl. Kæru Svarfdælir og gestir, kon- ur og 'karlar! Áður en jeg sný mjer að því, sem er hlutverk mitt hjer — að minnast á þessia sveit, vil jeg leyfa mjer að gera ofurlítinn útúrdúr. Jeg hygg, að jeg geri minsta kosti engum Svarfdæling rangt til, þó jeg geti þess til, að ýms- um þeirra þyki kynlegt, að jeg skuli mæla hjer fyrir minni Svarf- aðardals. Þeir vita, að þó jeg sje fæddur og alinn upp hjer, þá er jeg nú aðeins farfugl á þessum slóð- um og flýg á burt — því miður — löngu áður en haustar að. — Svarfdælingar vita 'líka, að jeg hefi dvalið í nökkurri fjiarlægð um hrið og því iekki sjeð eða lif- að þá hnignun, þá kyrstöðu eða þær framfarir, sem átt hafa sjer stað hjer á 4 áram — eða minsta 'kosti aðeins kynst þeim gegnum blámia fjarlægðarinnar. Jeg 1 heldur ekki haft tækifæri til kynnast hinni ungu kynslóð, seJl hj-er er að vaxa upp, og fariö e að sjálfsögðu að sýna hvert stefnir ,eða hvort hún stefnir ekiki neitt. En starf og stef119 ungrar kynslóðar er alt af ór®kut vottur um 'lífsmátt sjerhvers svei*- arfjelags. Hið insta og smáger® aista líf sveitarinnar, sjálfur bjIJ slátturmn, hefir því algerlega far’ ið fram hjá mjer. Alt þetta h1-^1 átt að gera mjer erfiðari laðste®’1 en þeim sem hjer hafa verið settir, að tala um þennan da En mig har að garðinum uffl Þa' loyti, sem Ungmennafjel. var a' ráðstafa ræðuhöldum á þessu v°r móti. Og það tók mig herfa’1^' Yerði því eitthvað ofsagt mjer eða ósagt af því, sem átt að segjast, eða eitthvað sk1 á aðra lund af mjer en rjett eí' þá bið jeg menn að minnast í fyrsta lagi, að jeg er gestur, öðru lagi, að Ungmennafjel. ^ ábyrgð á mjeri Það er þvl ‘1 sækja til sakar. En jeg hugí8 mig við það, tað fj'elagið nógu breitt bakið til að taka sínar herðar eitt mishepnað — ef svo skyldi til takast. Skal jeg svo ekki fjölyrða fre iar um það. Nok'kru eftir, að jeg kom h10 að norður að snnnan, dreymdi draum. Jeg ætla að segja y*kkl hann. ^ ! Jeg þóttist vera hjer frai^1^ víkinni og litaist um upp til 1*° - ins. Jeg þekti mig ekki. Lafl 1 var svo gerólíkt því sem þa* nú. Jeg sá engan Svarfaðar^^’ engan Skíðadal, engiai þverda ’ engin fjöll, enga Dalsá. Þar se nú er sveitin var ein isamfeld a grýtisbunga. Þá fek'k jeg 'el ^ hvert óljóst hugboð um það, ekki hefði nokkuri miamnsauga 1 ið þetta land. Jeg leit til sU® ’ í þá átt sem þessi dalur lig£ Þá sá jeg að sunnan af öræfuU. mn kom lítil árspræna og stefa ^ til norðurs, út að sjónum. 3® sýndist hún ekki líkleg til st,0j ræða; en henni var ætlað vinna mikið verk. Hún gróf ^ lengra og lengra niður, 'j stærri og straumþyngri, eftir sem nær dró sjónum og smásitrur runnu í 'hana frá b'a hliðum. Regn át sundur bakka^ heggja megin svo farvegur k ^ ar hreikkaði í sífellu. í dra1111^, • um þótti mjer sem öld ryno' ^ ir öld. En altáf var áin að1 ^ ' og farvegurinn laið brieikka. ^ var að myndast þaraa daU6 Fjallanibhur fóru að koma 1 ^f — Rimiaraar fyrst og svo hver ^ annari. Eftir úrfelli hrundi þessum nibbum, áin tók vl® 0g og bar það fram. Og sTa^^S-i smátt, eftir geisilangan ^ hafði þessi árspræna me® o0 < anniara sitra og áhrifa iott’ ^@3 regns myndað þessa svelt öllnm einkennum hennar og j,,g lagi. En þá þótti mjer eet^ 1 heyrði sagt einhversstaðar ^ t;l< geimnum: Srarfaðiairdalur ví^,eTlI#' 0g enn þótti mjer aldi1* ^ ^ Og altaf dreyimdi mig- Je” líf tók að myndast í þeSSl1 dnldriajíri. Gróður spratt nr

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.