Morgunblaðið - 22.06.1922, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ
Stórt úrval.
Bifreiðarteppi (ullar).
Rúmábreiður (kojuteppi)
frá 8 kr.
'oriii
Heildsala Umboðsverslun
Fyrirliggjandi
blýhvita
zinkhvíta
botnfarfi á skíp
og öll önnur málning óheyrilega óöýr.
Sigfús Blönðahl & Co.
Simi 720. Lækjargötu 6 B.
Skiftafunöur
Nei, nei! Það er alveg rjett,!
en það er víst litið alt öðruvísi á 1 búi ÞorsteinB J. Sigurðssonar kaupmanns, verður haldinn í bæjar-
hvernig ungar stúlkur eigi að vera þingstofunni laugardaginn 24 yfirstandandi júnímánaðar kl. 4 síðd.
en á Tnínnm yngri árum. En þú og þar teknar ákvarðanir um sölu á eignum búsios, innheimtu úti-
standandi skulda þess o. fl.
Bæjarfógetinn í Reykjavik, 20. júní 1922.
Jóh
mátt •ómögulega taka Malsfeld
svona langt fram yfir aðra. Það
verður auðvitað til þess að vekja
slúður og óþarfa skraf.
— Tek jeg hann þá fram yfir
aðra? Það veit jeg ekki til, og
hann kvartar einmitt oft um, að
jeg fari svo illa með sig. Að jeg
hefi dansað meira við hann en
aðra í vetur, kemur bara til af
því, að hann er í alla staði sá
langbesti dansiari sem jeg þekki.
"V ittu nú bara til mamma, hvort
ekki verður tekið mikið eftir okk-
ur í búninga-dansinum okkar!
Dansmeistarinn var stórhrifinn af
okkur.
Án þess að gefa því nokkurn
gaum, að hún var ekki í svefn-
Iverberginu sínu, hafði hún rakið
upp aðra fljettuma; og þegar
Breitenbeck í sama bili opnaði
dyrnar, hljóp hún á móti honum
og spurði:
— Líttu á mig pabbi, hvemig
líst þjer á mig sem „Loreley“ ?
Breitenback kysti á ennið á
henni.
— Hvað fegin sem jeg vil, get
jeg ekki sjeð neitt líkt með þjer
og Loreley; en á flaksandi hárinu
á þjer má þó sjá að þú ert ekki
strákur, en það væri annars vel
hægt að ímynda sjer, eftir öUu
fasi þínu að dæma. Ertu annars
að klæða þig hjema, eða ætlarðu
að taka á móti gestunum í reið-
fötunum?
— Ó, þessi voðalegi ofursti!
sagði Sigríður og gretti sig lítið
eitt. Jeg fæ klýju, bara ef mjer
dettur hann í hug. Hvað lítiðsem
manni verður á, þegar hann er
viðstaddur, þá þarf hann endi-
lega að segja sögu af einhverjum,
sem hafi verið eins klaufalegur.
Hann er sá stirðasti og leiðinleg-
asti karl, sem jeg hefi nokkum-
tíma þekt. Jeg öfunda Mölvu sann
ariega ekki af tengdapabbanum.
— Jæja, ekki giftist hún tengda
föður sínum, og svo get jeg látið
þig vita, að það situr alls ekki á
stelpugopa eins og þjer, að finna
að eldra fólki. Passaðu nú bara
að vera tilbúin í tækan tíma. Þá
gefurðu ekki ofurstanum tilefni
til að segja sögur um vondar af-
leiðingar af skeytingarleysi. H «r
er systir þín?
— Hún fór auðvitað undir eiri'-
og hún var búin að kveðja Bemd
upp í herbergið sitt til að reyna
að gera sig fallega. Hún er víst
húin fyrir löngu og situr nú bara
og bíður eftir elskhuganum.
Svo hljóp hún hlæjandi út úr
herberginu.
Leyndarráðið eneri sjer nú að
Fyrirliggjandi s
Hessian, 54” og 72”.
Ullarballar, 7 lbs
Preseningar.
L. Andersen.
Sítni 642. Hafnarstr. 16.
2 sólrik herbergi með hús-
gögnum og sjerinngangi til leigu
til 1. okt. A. v. á.
konu sinni, sem hann áður aðeins
hafði kastað kveðju á.
— Jeg vona, kæra Katrín, að þú
hafir sjeð um að þessi miðdegis-
verður væri útbúinn með meiri
hugsun og gætni en síðast, þegar
ofurstinn borðaði hjá okkur. Þá
mátti vel heyra á honum, að hon-
um fanst ekki til um, mjer liggur
við að segja það óhóf, sem bar
svo mikið á, og var alls ekki við-
eigandi við slíkt tækifæri.
Hin föla veiklulega kona hafði
litið niður fyrir sig og lagt bók-
inia í kjöltu sína; þannig var hún
vön að taka á móti ávítum manns
síns, hvort sem þær voru verð-
skuldaðar eða ekki. Hann var'
löngu búinn að venja hania af
öllu mögli.
— Jeg hefi sagt ráðskonunni að
alt ætti að vera látlaust og sem
minst áberafadi, sagði hún lágt.
Jeg hefi því miður ekki getað
verið neitt við það sjálf, vegna
þess að jeg hefi verið svo þjáð
af höfuðverki.
— Nú, já, það er gamli söng-
urinn. Þú ættir að lesa dálítið
minna og hreyfa þig meira, þá
mundi fljótlega hverfa höfuðverk
urinn. Reyndu nú að minstakosti
að setja ekki þennan dæmalausa
eymdarsvip upp við borðið, of-
urstanum gæti auðveldlega dottið
í hug, að sonur hans ætti ekki
sem allra ánægjulegast hjónaband
í vændum, þegar hann giftist
dóttur þinni; hann sem er gamall
jhraustur hermaður, skilur vist
litið í firrum taugasjukra kvenna.
a+b.
Jóhannesson.
TæKitærisHayp.
Neðanskráða muni vil eg selja:
2 atofuteppi,
1 bókaskápur,
leðurstólar, leðursófar.
1 rafmagnslampi stór í stofu.
1 dagstofumublur.
Sigfús Blöndahl
Simi 7 2 0.
Ibúð
vantar mig nú þegar, í sumar
eða haust. Ef einhver gæti bent
mjer á eitthvað væri eg honum
þakklátur.
Mig er venjulega að hitta á
vinnustofu minni Lv. 3 daglega
til kl. 7 (sími 579) eftir þaðheima
Lv. 74.
Brynj. Magnússon.
fi.f. DuErgur
selur úrvals hrífusköft á kr. 0,85
og hrifuhausa á kr. 0,70.
Ef þjer notið einu sinni rjóm-
ann frá Mjólkurfjelaginu
MJÖLL .
þá notið þjer aldrei framar út-
lenda dósamjólk.
QIQ-I8A ‘»aoA«
‘IsjoAnapAjnca ; jnpias
•»^0^« 1SJ0A J JJPJ98 gj,*!
v JjQnnofjdpnuq jfaflujjjaApfg
Bókaskápur til sölu með
tækifærisverði. A. v. á.
Smokingföt til sölu með
tækifærisverði. A. v. á.
r Hœnuungar óskast til kaups.
Engelsk Sommertej
2 kr. 40 0re.
Som det vel nok er alle be-
kendt, var engelske Klædeva-
rer de sidste Par Aar under
Krigen og lang Tid derefter
oppe i saa svimlende höje Pri-
ser, at kun de rige og vel-
havende i Samfundet havde
Raad til at anskaffe sig et
Sæt Töj af engelsk Stof.
Forholdet stiller sig imidler-
tid helt anderledes nu, idet de
engelske Fabrikker jo har ned-
sat Priseme betydeligt, men
alligevel er engelsk Stof jo
en Vare, som ikke hörer ind
under de billigste Kvaliteter i
Klædevarer, og engelske Klæ-
devarer vil sikkert altid, i
lige saa langt Tid Verden be-
staar, bibeholde sit gode
Renomé indenfor Klædebran-
chens Omraade.
Da det er vor Agt at opar-
bejde vor Forretning til Ver-
dens störste og Verdens bil-
ligste Forsendelsesforretning,
har vi besluttet os til som
Reklame for vort Firma og
for saa hurtigt som muligt at
faa vort engelske Stof be-
kendt og opreklameret over-
alt i Landet at give enhver af
Bladets Læsere Ret til at faa
tilsendt 3,20 Meter dobbelt
bredt engelsk Stof af det me-
get bekendte og meget efter-
spurgte og saa rosende om-
talte lyse nistrede engelske
Stof til Sommertöj for kun
12 Kr. —
Dette lyse nistrede engelske
Stof er meget praktisk til
Sommertöj, til Herretöj, Herre
overfrakker, Sportstöj, Dame-
frakker, Dame-Spadseredragter
Nederdele, Drengefrakker,
Drengetöj samt Cyklesports-
töj til saavel Damer som
Herrer. —
Af 3,20 Meter dobbelt bredt
Stof kan blive 2—3—4 oghelt
op til 5 Sæt Drengetöj, alt
efter den nnge Herres Stör-
relse, og naar man regner 5
Sæt, da bliver det kun 2 Kr.
40 Öre for engelsk Sommer-
töj til et Sæt Drengetöj. —
3,20 Meter er godt 5 Alen
og er derfor rigelig til en
Herreklædning. —
Alle bedes skrive straks,
men ingen kan faa tilsendt
mere en 3,20 Meter Stof til
denne Pris, og vi garanterer
nu som sædvanlig fnld Til-
fredshed eller Pengene til-
bage, saa der er ingen Risiko
for Köberne. —
Fabrikkernes Klædelager
v/ J. M. Christensen,
Aarhus, Danmark.
Auglýsing
um
shDðun a irium ug hlfbiOfi I HhuuM Wrt*
Samkvæmt lögum nr. 88, 14. móvember 1917, 4. grein tilkynnis*
hjermeð hifreiða- og bifhjólaeigendum, að skoðun fer fram sefl»
hjer segir:
Föstudaginn 23. þ. m. á bifreiðum og bifhjólum R.E. nr. 1— 25*
Laugardaginn 24. þ. m. á bifreiðum og bifhjólum R.E. nr. 26— 50
Mánudaginn 26. þ. m. á bifreiðum og bifhjólum R.E. nr. 51— ^5
Þriðjudaginn 27. þ. m. á hifreiðum og bifhjólum R.E. nr. 76—10®
Miðvikudaginn 28. þ. m. á bifreiðum og bifhjólum R.E. nr. 101—12®
Fimtudaginn 29. þ. m. á bifreiðum og bifhjólum R.E. nr. 126—150
Föstudaginn 30. þ. m. á bifreiðum og bifhjólum R.E. nr. 151—17®
Laugardaginn 1. júlí á bifreiðum og bifhjólnm R.E. nr. 176—200
Mánudaginn. 3. júlí á hifreiðum og bifhjólnm R-E. nr. 201—22?
Ber bifreiða- og bifhjólaeigendum að komia með bifreiðaí
eínar og bifhjól að tollbúðinni á hafnarbakkanum (sími 88),
verður skoðunin framkvæmd þar daglega frá kl. 1 ttil kl. 6 e.
Vanrækj einhver iað koma bifreið sinni eða bifhjóli til skoðuU"
ar, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt ofangreindum lögui0'
Þetta tilkynnist hjermeð öllum, se mhlut eiga að máli, &
eftirbreytni.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 20. júnl 1922.
Jón Hermannsson.
Gömul verslun
með vefnaðarvörum o. fl. á besta stað í bænum er til sölu OJe‘
hagkvæmum kjörum ef um sernur. A. v. á.
Opinbert uppboð
verður haldið á Snurpinót tilheyrandi þrotabúi Heirs Pálsso11
(östudaginn 23. júní 1922 kl. 2 e. h. í húsinu (Sjávarborg)
bænum. Bæjarföget^»1,,'
HÚ8 OO BYQOHSQARLÓE’IIl.
aelur Jónaa H. Jóijssoœi, Báruhú*inu, sími 327. — Ahersla
hagfold viðAkifti beggja aMa.