Morgunblaðið - 23.06.1922, Síða 2
MOEGUNBLADIÍ
Jjingsins um fiskveiðar Diana og, landi síðan í fyrra, t. d. hefir
íslendinga.l greininni er bent á, að
í Danmörku sje enginn styrkur
veittur til fiskveiðanna, og að lán
£>au úr ríkissjóði, sem danskir út-
vegsmenn geti undir sjerstökum
kringumstæðum fengið til báta
og veiðarfærakaupa, geti ekki tal-
ist ríkissjóðsstyrkur. Sama sje að
segja um Islendinga, og verði því
ekki annað sagt en að danskir
og íslenskir sjómenn keppi á er-
lendum mörkuðum undir lalveg
sömu skilyrðum eins og sjómenn-
irnir sem þar eru fyrir.
ítalski utanríkisráðherrann og
Danmörk.
„Politikeri ‘ birtir viðtai, sem
frjettaritari blaðsins í Róm hefur
iáítt við Schanzer utanríkisráð-
herra. Sagði utanríkisráðberrann
•ástæðuna til þess tað hann yrði
í för með ítalíukonungi til Dan-
■merkur vera þá, að hann lang-
aði til að kynnast dönsku þjóð-
inni 'heima fyrir. Ráðherrann lýsti
aðdáun sinni yfir samvinnu þeirri
er Danir hafa í framleiðslunni,
*og taldi hana svo fullkomna að
■laðrar þjóðir gætu tekið hana til
fyrirmyndar. Sehanzer mintist að
lokum hinna ágætu skilyrða, er
Kaupmannahöfn hefði sem upp-
lagsstaður fyrir Eystrasaltslöndin.
Heimsókn ítölsku konungshjónanna.
Konungur og drotning ítalíu
komu til Kaupmannahafnar mið-
vikudag kl. 11 árdegis. Við mót-
tökuna á aðaljárnbrautarstöðinni
voru staddir Neergaard forsætis-
ráðherra og Scavenius utanríkis-
ráðherra og ennfremur Sigurður
Eggerz. Af stöðinni óku hjónin
til Amalíuborgar og voru strætin
kolaframleiðsla aukist drjúgum og
er mjög farið að dnaga úr inn-
flutningi eldsneytis, sem var afar
mikill fyrstu árin eftir ófriðinn.
Yfirleitt er verslunarveltan mjög
miklum mun hagstæðari það sem
af 6r þessu ári en hún var í hitti-
fyrra og sje síðasta ár tekið til
samanburðar við þau fyrri, þá
kemur það í ljós, að á árinu 1921
hefir hagur þjóðarinnar batnað
mjög, en árið 1920 verið afar
ervitt. Árið 1921 munaði það ekki
nema tæpum 2 miljard franka,
sem Frakkar fluttu meira inn en
út af vörum, ©n árið áður var
verslumarhallinn um 23 miljardar.
Hefir þetta haft þau áhrif, að
frankinn hefir hækkað nokkuð
gagnvart sterlingspundi og dollar,
en þó ekki eins mikið og við
mætti búast.
Viðreisnarstarfið innanlands hef
ir farið fram með mestu spekt og
friði, og þegar litið er á, hve erfið-
ir tímar hljóta að hafa verið í
Frakklandi hin síðustu árin, má
furðulegt heita hve lítið hefirver-
ið um atvinnudeilur, verkföll og
róstur. Verkmannastjettin franska
á heiður skiiið fyrir þá fórnfýsi,
sem hún hefir sýnt. Franskir
verkamenn hafa unnið fyrir lækk-
að kaup og ætíð getað sett sig
inn í lað betri væri hálfur skaði
en allur og að fósturjörðinni reið
á því, að unnið væri, en ekki set-
ið auðum höndum. Einkennilegt
fyrirbrigði hefir orðið í landinu
þessi síðustu ár, og stafar vitan-
lega af því, hve mikinn vinnu-
kraft þarf í eyddu hjeruðunum.
Það er það, að tugir þúsunda af
verkamönnum hafa horfið frá iðn-
aðinum og bæjunum og gerst
fánum skreytt og veður hið besta. bændur. Hefir þetta dregið mjög
Seinni hluta dagsins fór móttaba úr atvinnuleysi, sem óhjákvæmi-
fram í ráð’húsinu. Áður en setst j lcga hefði hlotið að verða í borg-
var að kvöldveitslu gengu þeir unum, og orðið landbúnaðinum til “eit það
fyrir konung Neergaard forsæt-
isráðherra, Sigurður Eggerz og
allir til máls, og svo töluðu þeir
einnig Jón Magnússon og Magn-
ús Guðmundsson. Umræður voru
hóflegar frá beggja hálfu, segir
tíðindamaður Mbl. en lætur það
fylgja með, að A-listinn muni
lítil sem engin ítök eiga í kjós-
endum á Akranesi, fylgið sje þar
emdregið með D-listanum, og hafi
Akurmesingum þótt vænt um komu
þeirra J. M. og M. G. — Hafði
verið talað um meðal Akurnes-
inga, að sækja alls ekki fundinn
meðan menn vissu ekki annað en
A-listamennirir, sem til hans boð-
uðu, yrðu þar einir um hituna.
En þetta breyttist við komu hinna,
svo lað fundurinn var allvel sótt-
ur. Tveir menn af Akranesi tóku
þátt í umræðunum.
1. júlí er talað um, að kjósenda-
fu/idur verði haldinn við Þjórs
árbrú og rætt um landskjörið.
Þann dag á lað verða þar íþrótta-
mót.
Lftil búð
Rllí HMllS
flutt á vormóti Ungmennafjelags
Svarfdæla 1. júní síðastl.
Scavenius, sem allir sátu veitsluma
ásamt frúm sínum. Sigurður Egg-
Eitt er það, sem er sjerkenn-
andi fyrir þesea sveit. Það er það,
að hún hefir alt of sjialdan alið
upp bjartsýna menn. Islendingar
voru yfir höfuð ekki bjartsýnir,
en Svarfdælir allra síst. Ogþetta
er kumnugt. Gamall ^aður á Ak-
ureyri, sem víða hafði farið og
mörgu kynst, sagði eitt sinn við
*mig: „Svarfdælir eru dugnaðar
menn, en þeir eru altaf að berjia
sjer, altaf að kvarta“. Jeg hafði
þá löngun til að neita þessu, en
gat það ékki. Jeg kannast við og
hjer hefir oft verið
hjálpar ogflýtt fyrirviðreisnhans.(ástæða til að kvarta_ En hugs.
Atvinnuleysisskýrslumar ■ ÍFrakk ' nm okkur íbúa þessarar sveitar og
landi eru ekki taldar sem ábyggi-
legastar, en þó ætti samanburður
erz hefur fengið' stórkross ítölsku á þeim frá ári til árs að geta gef-
krónuorðunnar, Sehanzer utanrík-|ið nokkra hugmynd um hvert
isráðherra stórkross Dannebrogs- stefnir. í aprílmánuði í vor þáðu
orðunmar og íslensku fálkaorð- ekki nema 6354 menn atvimnu-
unnar. Ieysisstyrk og er það lægsta tal-
an í fjöldamörg ár. 1 samia mán-
uði í fyrra var tala atvinnulausra
um 85 þúsundir, en síðan hefir
atvinnuleysingjum fækbað jafnt
og þjett. Af 264 atvinnuleysissjóð
um víðsvegar í ríkinu eru ekki
nema 73 starfandi um þessar
mundir.
Yirðist þetta benda í þá átt,
að versta plágan sje nú afstaðin
hjá Frökkum og óðum að græð-
ást svöðusárin eftir styrjöldina
miklu.
Þar sem aðal-viðureignin fór
fram í ófriðnum mikla, í Norður-
og Austur-Frakklandi var ömur-
legt um að litast um það bil að
hildarleiknum lauk. — Skógarnir
voru flestir gereyddir af eldi og
skothríð, þorpin lágu í rústum og
lákramir umrótaðir, svo að varla
sá stingandi strá, heldur gróður-
laus flög, þar sem öllu var um-
rótað af sprengingum og grefti.
Er talið að um 2 milj. hektarar af
ákurlendi hafi eyðst í bili.
Það hefir gengið furðu fljótt að
- rækta þetta land á ný, og nú telst
mönnum svo til, að þrír fjórðu
hlutar þess, eða 1,5 milj. hektarar
sjeu komnir í rækt aftur og muni
gfefa ^ullan arð á þessu sumri
svo framarlega sem veðrátta verð
ur hagstæð. Álíta Frakkar, að
landið muni á þessu ári getafram
Jeitt nægilegt handa landsmönn-
um af öllum helstu fæðutegund-
um.
Á öðram sviðum hefir einnig
1 fyrrakvöld höfðu forsprakk
ar Alþ.flokksins boðað til fundar
á Akranesi. Þetta var símað þeim
Jóni Magnússyni og Magnúsi
Guðmundssyni, umboðsmanni D-
listans, og var óskað, að þeir
kæmu á fundinn, annarhvor eða
báðir. Brugðu þeir við, þótt frjett-
in kæmi seint, fengu vjelbát og
fóru upp á Akranes. Hófst fundur-
irn kl. 7 um kvöldið og stóð til
kl. 11. Fulltrúar Alþýðuflokks-
ins hjeðan að sunuan, þeir Þorv.
Þorvarðarson, Pj. Guðmundsson, j mjer skilst, að þessi sveit hafi
færst mjög til betri vegar í Frakk Ottó N. Þorláksson o. fl., tóku | sjaldan fætt þá menn, sem áttu
íbúa t. d. hungursh j ertaðanna í
Rússlandi eða einhverra þeirra
staða, sem hörmungar síðustu ára
hafa lagst þyngst á. Hugsum
okkur þær skelfingar, sem dunið
hafa yfir sum landsvæði, alla
grimdina, allar sóttimar, alt
hungrið, alt siðleysið. Berum það
saman við kjör Svarfdæla. Jeg
játa, að hjer hefur margur klof-
ið þungan straum. En hvílíkúr
gífurlegur munur á þeim, og þeim
seem jeg áður nefndi. Þessi sveit
hefur verið friðsæll faðmur —
hjer hefur enginn átt verulega
bágt, enginn glatað guðstrú sinni
og trausti á mönnunum vegna
tómra hörmunga eins og átt hefur
sjer stað svo víða. Samt erum
við Svarfdælir sagðir svo bölsýn-
ir, samt erum við að kvarta.
Verða ekki örðugleikar okkar
smávægilegir, hjegóminn einber, í
samanburði við þær skelfingar,
sem aðrir hafa liðið. Höfum við
ekki ástæðu til að þakka, lað við
erum fæddir og aldir upp við er-
fiðleika útkjálkadals — þó að
okkur sverfi við og við. Jeg lít
svo á, að hjer gætu alist upp
bjartsýnir menn og þakklátir.
Mjer dettur í hug í þessu sam-
bandi, að eitt sinn, þegar Henrik
Ibsen sótti um styrk til norska
þingsins til ritstarfa, tók hann
það fram í umsókninni, að hann
vildi kenna norsku þjóðinni að
„tænke stort“. — Jeg veit ekki
hvað öðrum kann að finnast, en
þann hæfileika að „tænke stort“.
Jeg á iekki við neina skýjafara,1
neina glæframenn í hugsun og;
athöfnum. Jeg á við þá, sem hafa ásamt herbergi inn
andlegt bolmagn til að brjóta' ffæst |eigd fpá næsiu mán.
ísinn, finna nýjar leiðir og lyfta! .
aðamótum. — Búðin er *
sjer-
fyrir
lífi sveitarinnar úr hömlum gam-,
ialla farvega tii þroska og þró- miðbænum og er
unar, menn, sem höfðu hug til 9t„klega hentug
að setja bæði sjálfum sjer og
öðrum fjarlæg «n göfug takmörk æðskera og vefnaðar*
að keppa að. vöruverslun. — IWjög Iá0
— Jeg mintist áðan á Klaufa |eiga. ft. v. á.
og það einkenni, sem hann hefði
flutt inn í sveitina: ' nágranna- *
ríginn, sundurþykkið. ’. ■ , .. , v.
, , ....... i heim sneru þau aftur með þekk'
' 'ij’.!* 6 1 u y^a’llvort iugu sinai jeg vil(li áska að kop
Svo m.t,8 kveður að þe,™. að bítoe5|i6 STtrfdælska birti8t |
orð sje a gerandi. En jeg held , . +lf
, _ _ . . , , hinni ungu kynsloð í smm besttt
Kv.f“ SJ‘ S“ndUI-.»í»<i - að hún rísi úr ðato-
>ykk,8 eðlileg afle.ðmg af „a- _ sjí
byli, þrengslum. Hjer stiga menn _ _ „ , . , ... ,
r ^ ' , - ... „,. roðia upp af þeim heilladegi —
oían a tærnar bver a oðrum, fair v „ ■_
og kretöist vopna og farareyris
geta rjett svo frá sjer hönd, að
og ljeti í haf, en með þeim óbif*
Svarfaðardals:
Drjúpi hann blessun drottins á
um daga heimsins alla,
J. B.
þem gefi ekki náunganum kjafts- anlega 4setningl að koma aftnr
hogg, þo ekki verði blatt auga heim með fenginn fj4rUut_ je0
úr. Sumir harma þetta. Jeg fyrir vildi óskfl; að hmir ungu gvarf-
mitt lej ti geri það ekki. Björn- dælir ættu sterba útþrá en ennþá
stjerae Björnson hefur sagt, að sterkari heimþrá_ j veit> a3
friðurmn yæri ekki það besta. þeir ifiiga hana Þessi sveit he£ir
Þetta er areiðanlega sannleikur. „ , , „ , . frí
_ „ . , & . skapað i salum þeirra, sem tra
Jeg lit minsta kosti svo á, að , ■ f , , „i+af
, . ’ henni fara, þann streng, sem altai
sveitarknturmn svarfdælski hafi , * .*
„. ^ kveður við: „Þar sem var mia
ott ílutt með sjer hressandi gust, • . .....
, af. ,, . , . ,’ vagga, vil jeg eiga grof“ — og
hati hleypt dalitilli hrærmgu a , . , . , .
„ , , ... . þessvegna koma þeir heim. El*
„ „ . .._ ' . . . verði það, þa mun þessi dalur
kvon, íym oðrum. Og þ.ð v«n b]6m(!ast _ mrt
amðaulega uudarlegt, ef .buaruir aS St0 t,.t|1Jn vi(J ö]] |u,d[r þrssi
i svo þjettbýlli og mannmargri * T, , , . +:i
ö orð Jonasar og snuum þeim
sveit og þessari væru alt iaf á
sama máli „sætlega sydgjandi“
einn og sömu hugsunina. Jeg tel
miklu eðlilegra, að það sje brim-
hljóð og veðradynur í ýmsum
málum hjer. Og það er vel farið,
iað menn sjeu ekki alt af á sama
máli. Lítum á þessa sveit. Mundi
hún ekki missa eitthvað af svip!
sínum og fegurð, ef engin kæmi
þveráin ofan úr smádölunum, ef
enginn fossaði lækurinn ofan af
brúnum dalanna? Þeir koma eins ^
eg f jörgandi lífsmerki, koma úr ( um land, því menn kunna þ^
lireinna lofti, þvert úr leið aðal-! mjög illa, að maður, sem ný-
straumsins, aðalárinnar, skella á ( dæmdur er af hæstarjetti til betr-
henni — en sameinast henni að unarhússvistar, sje á fyrirlestra-'
lokum og auka hana, gera hana
meira vatnsfall. Eins er því farið
með hinar andlegu þverár sveit-
arlífsins — mennina, sem koma á
aðalstraumþungann þveran, koma
úr alt annari átt. Þeir eru nauð-
synlegir. Þeir flytja með sjer nýtt
afl, þeir setja svip á skoðanirnar,
þeir skýra maliu — og samein-
ast áreiðanlega aðalánni á end-
anum. Því er það, að öllum sveit-
um er nauðsynlegur heilbrigður
skoðanamunur íbúanna. Að öðr-
um kosti rotnar alt í mollu og
dalalæðatilbreytingarleysisins legst
yfir hugina. — Jeg vona, að þessi
sveit eigi alt af einhverjar þver-
ár í hinum andlegu straumum.
Hneykslisförin.
Svo er hún víða nefnd prjedik-
unarför Ólafs Friðrikssonar kring-
Franskur rithöfundur hefur sagt,
að nýtt ljós logj yfir hverri kyn-
slóð, sem komi fram og taki til
starfa.
Ný kynslóð er að vaxa hjer upp
og taka við af þeirri eldri. Efa-
laust logar yfir henni nýtt ljós.
Ef jeg mætti óska þessari sveit
nokkurs, þá væri það það, að yfir
hinni ungu kynslóð þessa dals
logaði ljós útþránna og bjartsýn-
innar — að ungir menn og kon-
ur giratust burtu um stundar-
sakir til fræðslu og frama, til að
þekkja og skilja samtíð sína og
sinn tíma — en að þau ættu öll. ____ __
svo mikla bjartsýni, svo mikið jafnaðarstefnuna og AlþýðufIolí
traust til sveitarinnar, að heim/inn. Fyrirlesarinn byrjaði með V
ferðalagi um landið. Blaðið „Is-
lendingur“ á Akureyri hefir 16.
þ. m. sagt ítarlega frá erindis'
rekstri Ó. Fr. þar. Blaðið segir:
„Akureyrarbúum var á Laugar'
dagskvöldið boðið upp á að hlý8a
á fyririestur um „Jafnaðarstefh'
una og Alþýðuflokkinn“, er ól*
afur Friðriksson hjeldi í 9axn'
komuhúsinu. Margir komu, mikið
fyrir forvitnis sakir, til þess að
sjá Ólaf. Hann hafði ekki komið
til bæjarins um 6 ára bil og nú
var hann orðinn þjóðkunn per'
sóna. Fæstir munu hafa búist
að heyra uppbyggilegan fyrirleS*'
ur og fræðandi — jafnvel ekki na'
komnustu skoðanabræður manhs'
ins; til þess var Ólafur orðinn
kunnur af skrifum og frjettuin
áður. — En að fyrirlesturinn y1^1
annar eins hugsanagrautur
gaspur og hann reyndist, mun r°
að líkindum engan hafa grunað-
Sem ræðumiaður líkist Ólaf°r
mest prjedikurum þeim, sem ®að
ur sjer þráfaldlega á gotuhori1
um í skuggahverfum stórborí
anna, beljandi boðskap sinn 1
lýðsins og baðandi út öllum °ní
um til þess að gera gífuryrð111
áhrifiameiri; margir af prjedikut
um þessum eru ekki með Ölb1111
mjalla.
Fyrirlesturinn étti að vera
uin