Morgunblaðið - 23.06.1922, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ
1
i Stórf úrval. J
Bifreiðarteppi (ullar).
Rúmábreiður (kojuteppi)
frá 8 kr.
VorHhúsi&,
Ibúð
nrasa«rai35isw«i!ssiraraf»
'; Biðjið
•'ítiöxf?
raflýst, 3— 5 horbergi og eldhús,
óskast frá 1. okt. næstkomandi.
Fyrirfram greiðsia ef óskað er
A. v. á.
si
a
E)
Kasnigaskifstofa
þess að kynna sjer ýmiskonar kirkju
lega starfsemi og skólamál.
Leiðrjetting. Unnur Haraldsdóttir,
en ekki Harðardóttir, keitir kona
Sigurbjarnar porkelssonar kaupmanns
en nafnið var misprentað í Mrgbl
í gær, er sagt var frá giftingu þeirra
Friðrik Björnsson befur lokið em-
bættisprófi í læknisfræði við báskól-
ann með fyrstu einkunn, 170 stigum.
Kennaraþingið. Dr. Ólafur Daníels-
son flutti fyrirlestur í gær fyrir
kennara um Einsteinskenninguna.
Farþegar á Gullfossi að vestan,
voru auk þeirra, sem taldir voru í
blaðinu í gær frú Helga Proppé,
síra Böðvar Bjarnason, Raf'nseyri,
síra Þórður prófastur á þingeyri,
síra Sigtryggur Guðlaugsson, Núpi,
síra Sigurgeir Sigurðsson ísafirði
og margir fleiri.
Sirius. Bergenska fjelagið befur nú
ákveðið að láta „Sirius” vera hjer
í förum allan veturinn og bafa sömu
viðkomustaði og nú.
Yfirgangur. Fyrir stuttu kom mó-
torbátur úr Yestmannaeyjum að ensk-
um togara að veiðum í landbelgi
austur með söndum. Ætlaði báturinn
sjer að hafa tal af togaranum, en
á móti honum var tekið með skot-
hríð, grjótkasti og kolakasti. Snjeri
hann þá heim og tók með sjer annan
bát og auk þess bæjarfógeta og lækni
og lagði af stað á nýjan leik. Síð-
an bafa komið þær fregnir, að bát-
arnir hafi ekki fundið togarann og
hafi hann verið farinn úr land-
helgi. Rjettarpróf munu verða haldin
yfir skipsböfninni, sem skotið var á,
og þau síðan send stjórnarráðinu.
Ættarnafn. Synir Sveins Hallgríms-
sonar bankagjaldkera hafa tekið sjer
aettamafnið Sveins.
Lög síðasta alþingis eru öll stað-
fest; fór staðfestingin fram 31. f.
m. og 19. jþ. m.
Hljómleikar Eggerts Stefánssonar
verða haldnir á þriðjudaginn kemur.
Yerður söngskráin bæði fjölbreytt og
umfangsmikil, byrjar með þremur
gömlum aríum ítölskum, næst
koma ítölsk lög eftir nútíma tón-
skáld og þriðji flokkurinn er íslensk
lög. En síðast á söpgskránni koma
tvær aríur úr „Valkyrjunni“ eftir
W agner.
Halldóra Bjamadóttir á Akureyri,
framkvæmdarstjóri heimilisiðnaðarfje-
laganna tekur að sjer kenslu í handa-
vinnu í kennaraskólanum á komandi
hausti.
íþróttamótið. í fyrrakvöld var kept
í kúlukasti, 800 metra hlaupi, há-
stökki og boðhlaupi. 800 metra hlaup-
ið vann Guðmundur Magnússon á
2 mín. 12,4 sek. annar varð Guðjón
Júlíusson á 2 mín. 13 sek. Nær þetta
ekki gamla metinu, sem Tr. Gunnars-
son á. Han tapaði hlaupi þessu fyrir
óaðgætni, var fyrstur en hlaupið gert
ógilt vegna þess, að hann hafði hlaup-
ið útaf brautinni. Hástökkið vann
Osvald Knudsen (1654 mm.) en næst-
ur var Kristján Gestsson (1629 mm.)
Hefur metið hækkað úr 1600 mm.
í boðhlaupinu varð Armann fremstur
D-listans
er í tækjargötu 2.. 5ími 696.
I3pin frá 1—4 og 5—9 alla daga uikunnar.
Auglýsing.
Samkvænt lögum nr. 77, 27. júní 1921 um hlutafjelög, ber
öllum hlutafjelögum, er stofnuð hafa verið fyrir 1. jan. þ. á., svo
og erlendum fjelögum er hjer starfa, að hafa tilkynnt aig til skrá-
setningar fyrir 1. dag næsta mánaðar. Láti eitthvert hlutafjelag
undanfalla að tilkynna sig til skrásetningar fyrir þenna tíma,
skal samkvæmt 59. gr. þriðju málsgrein nefndra laga, slíta fjelag-
inu eða strika erlent fjelag út af hlutafjelaga3kránni.
Þetta tílkynnist hjerroeð öllum, er hlut eiga að máli til
leiðbeiningar.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 20. júní 1922.
Jón Hermannsson.
Unglingadeild
hefi jeg ákveðið að halda næsta vetur og verða þessar námsgreinar
kendar: íalenska, danska, enska, reikningur, bókfærsla, vjelritun o. fl.
Þeir sem vildu sækja um upptöku í deild þessa komi til við-
tals fyrir 20. júlí.
Hólmfpíðup Jónsdóttip, Vegamótastig 7.
(Heima kl. 6—7 síðdegis).
Engelsk Sommertoj
2 kr. 40 0re.
Som det vel nok er alle be-
kendt, var engelske Klædeva-
rer de sidste Par Aar under
Krigen og lang Tid derefter
oppe i saa svimlende höje Pri-
ser, at kun de rige og vel-
havende i Samfundet havde
Raad til at anskaffe sig et
Sæt Töj af engelsk Stof.
Forholdet stiller sig imidler-
tid helt anderledes nu, idet de
engelske Fabrikker jo har ned-
sat Priseme betydeligt, men
alligevel er engelsk Stof jo
en Vare, som ikke hörer ind
under de billigste Kvaliteter i
Klædevarer, og engelske Klæ-
devarer vil sikkert altid, i
lige saa langt Tid Verden be-
staar, bibjholde sit gode
Renomé indenfor Klædebran-
chens Omraade.
Da det er vor Agt at opar-
bejde vor Forretning til Ver-
dens störste og Verdens bil-
ligste Forsendelsesforretning,
har vi' besluttet os til som
Reklame for vort Firma og
for saa hurtigt som muligt at
faa vort engelske Stof be-
kendt og opreklameret over-
alt i Landet at give enhver af
Bladets Læsere Ret til at faa
tilsendt 3,20 Meter dobbelt
bredt engelsk Stof af det me-
get bekendte og meget efter-
spurgte og saa rosende om-
talte lyse nistrede engelske
Stof til Sommertöj for kun
12 Kr. —
Dette lyse nistrede engelske
Stof er meget praktisk til
Sommertöj, til Herretöj, Herre
overfrakker, Sportstöj, Dame-
frakker, Dame-Spadseredragter
Nederdele, Drengefrakker,
Drengetöj samt Cyklesports-
töj til saavel Damer som
Herrer. —
Af 3,20 Meter dobbelt bredt
Stof kan blive 2—3—4 oghelt
op til 5 Sæt Drengetöj, alt
efter den unge Herres Stör-
relse, og naar man regner 5
Sæt, da bliver det kun 2 Kr.
40 Öre for engelsk Sommer-
töj til et Sæt Drengetöj. —
3,20 Meter er godt 5 Alen
og er derfor rigelig til en
Herreklædning. —
Alle bedes skrive straks,
men ingen kan faa tilsendt
mere en 3,20 Meter Stof til
denne Pris, og vi garanterer
nu som sædvanlig fuld Til-
fredshed eller Pengene til-
bage, saa der er ingen Risiko
for Köberne. —
Fabrikkernes Klædelager
v/ J. M. Christensen,
Aarhus, Danmark.
Motorskipið „Oikast“
um 900 tons, fæst til leigu, eða til þess að taka flutning hjeðant
til
Noregs.
Góðip bopgunapskilmálap. — Upplýsingar
af fjórum fjelögum sem keptu og
runnu hans menn skeiðið, 4X400
metra á 3 mín. 52 sek.
Þórður Sveinsson & Co.
Kaupþingið er opið í dag.
Kennaraþinginu verður lokið
kvöld.
Sími 701 og 801.
Gullfoss fór hjeðan kl. 9 í gær-
kvöldi áleiðis til útlanda. Farþegar
voru fremur fáir. Meðal þerira voru
Gunnar Egilson, Ben. pórarinsson
kaupmaður, Jón Björnsson kaupm.,
Oddur Thorarensen lyfsali, síra Meul-
enberg, Árni Nikulásson, Christensen
lyfsali, ungfrúrnar Stella Briem,
Ásta Einarsdóttir, Guðrún Árnadóttir,
Fríða Briem.
\_j; \\
í’ i' TVl
B. D. S.
E.s. „SIRIUS
a
Það tilkynnist ■ hjermeð að e.s. »Sirius« heldur áfram ferðú’11
sínum hingað til lands allan næsta vetur.
Englebest
Viðkomustaðir verða hinii' sömu og nú eru, samkvæmt g1
íld'
andi áætlun.
gummisólar
Nic. Bjarnason.
Strokufanginn, Óskar Nikulásson,
kom fyrir nokkru til Akureyrar og
þektist þar. Fór lögreglan óg bæjar-
fógeti á stað til þess að höndla
strokumanninn. Hafði frjest til hans
á gistihúsi Hjálpræðishersins, og þar
hafði hann komið. Algerða erindis-
leysu fóru yfirvöldin ekki. pau náðu
í poka mannsins og staf, en sjálfur
var hann á burt eins og svo oft
fyrri, og hefur ekki til hans spurst
síðan að því er menn vita.
eru þeir bestu sem til landsins
hafa komið, fást í
Vcrsl. O. Amundasonar
Sími 149. Laugaveg 24.
Dömuhattar
Nokknir drengir
íþróttamótið. 10 rasta hlaupið vann
gærkvöldi Guðjón Júlíusson og
100 stiku hlaupið Þorkell porkelsson.
í kvöld verður háð íþrótt, sem eigi
hefur sjest hjer áður á mótinu, nfl.
kappganga, 400 metra hlaup og lang-
stökk.
óskast til að selja bók. — Góð
sölulaun. — Upplýsingar í Þing-
holtsstræti 7 B kl. 6 í kvöld.
seldir til næstu helgar meÓ
miklum afslætti.
Laugav. 15 (litla hus
Mjólkurfjelagið MJÖLL
selur besta niðursoðna rjómann
sem fæst hjer á markaðinnm. —
Hlutaveltu
fnáU
halda konur fríkirkjusainaðarins í Good-Templarahúsinu í H®
firði næstkomandi sunnudag. Byrjar kl. 6 síðd.
Styðjið innlenda framleiðsln. —
IVIargir eigulegir munir.