Morgunblaðið - 29.06.1922, Page 1

Morgunblaðið - 29.06.1922, Page 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblað Lðgrjetta. Ritstjóri: Þorst. Gíslasoöo 8. ápg., 194 tbl. Fimtudaginn 29. júni 1922. ísafoldarprpBtsmifija h.f. Öamanleikur í 5 þáttum. ^alhlutverkiu leika hinir Sóðkuunu, þýeku leikarar: Henny Popten og Etrtil Jannings. ^ókamynd: Yellowstone Park. ^tllfalleg landslagdmynd af þeasari jarðnesku paradís. Sýning kl. 9. fmnMi heldur 8uðmundup Kamban * -Nýja Bio, laugardag 1. júlí ðj ^l. 7*/* BÍðdegis, stundvíslega. Aðgöngumiðar seldir í dag > °S á morgun í bókaveralun- ‘ um ísafoldar og Sigf. Ey- Daundssonar og kosta kr. 2 00 og 3.00. í * ^amsóknarflakkurinn DQ sjáuarútuegurinn. Tíminn reynir fyrir munn Jón- frá Hriflu, að láta það líta Sv° Út, sem Framsóknarflokkn- 1101 sje sjerlega ant um sjávarút- vs?inn og hefir þar með gefiS tilefni til þess að farið verði j*®1 Það nokkrum orðum hvernig elrri umhyggjusemi er varið. f>að mun enginu maöur með s*)xnilegri góðri greind neita því, fiskframleiðslan — framleiðsla ^kerðarmanna og fiskimanna — 8je grundvöllurinn undir efnalegri afkomu manna í sjávarþorpunum 'ý kaupstöðum þessa lands, jafn- teint því að hún er grundvöll- ^inn undir tekjum ríkissjóösins. erslun og siglingar eru háðar ^'kiframleiðslunni engu síður en aýnað. Hvernig mundi Reykjavík lta út, ef hjer væru engar fiski- Veiðar? Hvaða siglingar mundu " verða hingað og hvaða kaup- ^On mundu þá vera hjer til þess . greiða þau gjöld til bæjar- tarfa eða í ríkissjóðinn, sem U evn nauðsynleg ? 111 þessháttar hluti er óþarft . t8eða. Allir vita að fiskfram- AlliPj sem cement þupfa að nota œttu að tala wið okkup áðup en þeip festa kaup annarsstaðap. Okkar ágæta cement frá ep tpygging fypip að betra cecnent getið þið ekki fengið og vepðið op hvepgi sanngjapnapa. H. Beneöiktsson & Co. Simi 8 (tvap linup). Trópenól þakp appinn sem þolip sdt. Fæsf stltaf hjá A. Einarsson & Funk, Rr'ykjavík. SElskinn ag tambaskinn keypt hæðsta verði. Carl Höepfner Selskinn og Lambaskinn keypt haxsta verði. Tilboð óakast. Hf. Capl Hðepfnep. Kærar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu, við fráfall og jarðarför dóttur okkar Dagbjartar. Dagbjört Brandsdóttir, Quðmundur Einarsson. Btag an er skilyrðislaust undir- ^ aa undir tilveru og framþró- sjávarþorpanna og kaupstað- a °g sú liudrn sem fje ríkis- SÍDs reunur mest úr Ibæði ^ °8 óbeint. ^ jaldþoi útgerðarmanua og ^Upmanna úefir á uudanfömum Veriö rýrt að miklum mun W ^V' taka af þeim nokkuð af atrittnn og fá hana í hend- awJndSVerslun> sem veri® rjúla. Hún hefir eelt vörur Jarðarför Sigfúsar Pjeturssonar í Grænuborg fer fram laugar- daginn 1. júlí kl. 2 frá Fríkirkjunni. Fyrir hönd aðstandenda. Einar Helgason. fyrir um 68 miljonir krona fra því hún tók til starfa. Ef hún hefði verið látin greiða skatta og skyldur, sem aðrir kaupmenn hjer í Reykjavík hefðu þeir num- i5 nálægt 5 miljónum kr. sam- kvæmt upplýsingum er gefnar voru á síðasta þingi. Skattþol (kaupmanna og útgrðartmanna hefir því verið rýrt beinlínis, sem svarar þeirri npphæð. Gjaldþol almennings í kaupstöðunum hefir einnig að mínu áliti verið rýrt að miklum mun fyrir það, hvað I,andsevrslun hefir selt nauðsynj- avörur við háu verði. Þetta er auðvelt að rökstyðja á mraga vegu og verður gert ef rengt er. Framsóknarflokkurinn hefir veriö öflugasti stuðningsaðili Lands- verslunar og á þann hatt átt mest- an þátt í því að rýra gjaldþol kaupstaðanna. Fyrir harðfylgi Framsóknar- flokksins voru hin illræmdu lög um samvinnufjelög lögleidd, er gera það að verkum að Sam- bsndiö er nú að heita má skatt- frjálst. Það er verslnnarfyrirtæki með nm 8000 meðlimum, sem hef- ir margar miljónir í verslunarum- setningu árlega, en greiðir nú sennilega undir 10 þúsund kr. til ríkisþarfa. Til samanbnrðar má nefna að einn fátækur útgerð- armaður é Norðurlandi varð árið 1921 að greiða í ríkissjóðinn á annað hundrað þúsnnd krónnr, aðeins með útflutningsgjaldi af fiski og síld og aöflutningsgjaldi á kolum og salti. Sambandið greiddi 1921 rúm 46 þúsund kr. til ríkisþarfa af rúmlega 9 milj. kr. verslunarumsetningu, en Fram sóknarflokknum þótti það altof mikið og ljetti af því sköttunum til ríkissjóðsins, og útgerðarmað- ur sá, er að ofan getur, varð neyddur til þess aö taka sinn hluta af þeirri byrði. Framsóknarflokkurinn studdi eindregjið hækkun sáldartollsins og studdi það af alefli að kola- og salttollurinn var lögleiddur. Þegar gjaldeyrisskorturinn var mestur og menn sem 6 útlendum gjaldeyri þurftn að halda til þess að fullnægja skilyrðum viðskifta- nefndar fyrir innflntningsleyf- um á vöruxh, er þeir vildu fá frá útlöndum og útgerðarmenn gátu selt gjaldeyri sinn í útlöndum hærra verði en bankamir vildu greiða eða gátu greitt fyrir hann Íog á þann hátt fengið hærra verð miðað við íslenskar krónnr fyrir Alaborgan- cement verður selt í dag og næstu daga mjög ódýi’t á hafnarbakkanum. O. Benjamínsson (sími 166). Sumarbústaður óskast til leigu um 6 vikna tíma. Gpplýsingar leggist inn á afgr. Morgunblaðsins sem fyrst. Nýjtt Bló Gulleyjan (Treasure Islaad). Sjónleikur í 6 þittum, leik- inn af Famous Players Lasky Corp. New York, eftir hinni samnefndu frægu sjórseningjasögu, Robept Louis Steevensons. Saga þessi birtist í Lög- bergi fyrir nokkrum árura, og þótti með bestu neðan- málssögum sem birst hafa. Aðalhlutverkin leika.: Shipley Mason og Chaples Ogie. Aukamynd: Kína II. kafli. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Sýning kl. 8 */»• Aðgöngurniðar seldir frá kl. 7 framleiöslu sína en ella, notuðu biöð Framsóknarflokksins það til árása á útgerðarmenn, er þeir nefndu „gjaldeyrisbraskara“ og ýmsum öðrum óvirðulegum nöfn- um og reyndu að koma því inn hjá lesendum sínum, að þeir væru hættulegir meim efnalegu sjálf- stæði landsins. Þegar olíuskorturinn varð í fyrra á Norðurlandi, sendu útgerð armeim ósk um það til Landsversl xmar, að hún annaðist það, að olía kæmi sem allra fyrst; • var þá Borg, sem var stödd í Engaldi, látin taka dálítinn slatta af olíu, sem átti að vera til að bæta úr brýnustu þörfunum. Þegar það frjettist að Borg væri komin til Austurlandsins með olíuna, var þess getið í einu af blöðum Fram- sóknarflokksins, er komst meðal annars svo aö orði og feitletraði. „Nú verða sumir þeir sem lastaS (hafa Landsverslun og fundið henni margt til foráttu einu sinni enn að kingja digurmælum sín- um. Nú mæna þeir eftir björg úr þeirri átt. Er þeim mönnum vel unnandi þess, að reka nefið í sína eigin spýju að öllum ésjá- andi“. Þannig hljóða hin prúð- mannlegu orð. Ætli margir verði hrifnir af velvildinni til mótor- bátaútvegsins, sem bak við þessi orð Framsóknarblaðsins liggur. Þegar svo hin margþráða olía Landsverslunar kom — olían sem kölluti hefir verið „náðarbrauðs- olían“ — var hún seld mönnum en ekki gefin. Yerðið á henni var 114 kr. tunnan miðað við 150 *kg. Rúmum hálfum mánuði áður lá fyrir tilboð um jafngóða olíu Vorull np. I og II, keypt. TllboA óskast. Hf. Carl Höepfner, eða betri frá Ameríku fyrir 18 cent fyrir gallonið. komið á Akur- eyrarhöfn; því tilboði varð að hnfna, sökum neitunar á yfir- færslu gjaldeyris. Landsversluii var þakkað fyrir störf hennar í þarfir mótorbátaútvegsins, með steinolíusöluna í fyrra, af blöðum Framsóknarfloksins. Það þakk- læti hefir verið endurtekið marg- sinnis í Tímanum og mjög miklu lofi hlaðið á framkvæmdastjór- anu en illyrðum og brigslum dæmt yfir þá, sem fundið hafa að gerð- um Landsverslunar í olíusölunni. Við umræður um Landsverslun á síðasta þingi kom það í ljós, að meðal þeirra sem skulduðu Lands verslun, var ein útlend selstöðu- verslun meö 240 þús- kr. skuld við áramótin síðustu. Engin efast nú um að sú skuld sje vel trygg og á bak við skuldina standi nægi- legar eignir.En óneitanlega erþað dálítið einkennilegt, að é sama tíma og kvartað er yfir fjár- hagsörðugleikum ríkissjóðSins og skorti á rekstursfje til margskon- ai atvinnufyrirtækja hjer í lar.d- iuu, þá skuli ríkið fyrir aðgerðir Landsverslunar vera að lána er- lendri selstöðuverslun svo hundr- uö þúsnndum kr. skiftir í vörum, sem keyptar eru fyrir almanuafje. Með ö: o. vera að lána útlendri verslun rekstursfje. Ef, í sam- bandi við þetta, athuguð er fram- koma Framsóknarflokksblaðanna við íslenska kaupmannasjett; sjerstaklega alt það níð, sem Jón- ar frá Hrifln hefir nm hana skrif- að, þá er ekki að andra þótt

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.