Morgunblaðið - 29.06.1922, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.06.1922, Blaðsíða 2
M OB6UMBLAPI0 raönnum detti liug hvort það sje vilji og tilætlun Framsóknar- flokksins, að nota Landsverslun til þess að gera ísl. kaupmönn- um sem erfiðast fyrir með versl- unarstarfsemi þeirra, sem föng eru til, og ekki aðeins láta út- gerðarmennina íslensku greiða skakkaföll Landsverslunar íneð sjerstökum tollum eins og kola- og salttollinum, heldur leyfa henni og líða, að skattleggja þá eftir eigin geðþótta með álagningu á vörum, sem hún hefir með hönd- um, eins og steinolíunni, þegar kringumstæðurnar fyrir aðgerðir stjórnarvaldsmna gerir það að verkum að kaupmenn geta ekki notið frjálsrar verslunar og á þann hátt látið útgerðarmenn og jaðra viðskiftamenn 8100 njóta hagfeldustu verslunarkjara. Blöð Framsóknarfloksins hafa flaggað með því, að Landsverslun hafi starfað í frjálsri samkepni við kaupmenn árið 1921 og jafnivel forstjóri hennar hefir leyft sjer að halda hinu sama fram á Al- þingi, eftir að hafa lagt sjálfur fram sönnunargagn fyrir því mót- setta. Enginni kaupsýslumaður á íslandi, sem ekki hafði gjaldeyr- isvörur að selja — það hafði Landsverslun ekki — gat grætt á peningagengi í litlöndum árið 1921, þar sem ísl. króna var stöð- ugt að lækka miðað við erlenda peninga, er íslendingar notuðu. G an gish agna ður L an ds v e r slun a r, sem tilfærður er á reikningi henn- a.r árið 1921, er ekki aðeins sönn- un fyrir því, að hún hefir notið sjerstakra vildarkjara hjá bönk- unum, eða landsstjórninni með yfirfærslur, þegar öðrum var neitað, heldur hefir hún einnig fcngið yfirfærðar stórfjárupphæð- ir löngu áður en hún hefir þurft að nota þær, og á þann hátt fest fje að óþörfu um lengri eða skemri tíma, en frá því stafar gengishagnaðurinn. Auk þess fjekk Landsverslun aö nota skip landsins að miklu leyti eftir eigin geðþótta í sínar þarfir, og væri ekki úr vegi að fara um það nokkrum orðum við tækifæri. — Það er því ekki annað en arg- asta blekkingartilraun af blöðum Framsóknarflokksins, að halda því fram að Landsverslun hafi starfað í opinni samkepni við kaupmenn árið 1921, sem er tvö- falt verð fyrir það að almenn- ingur á verra með að átta sig á þessum ívilnunum til Landsversl- unar en sumum öðrum, t.. d. skattfrelsinu. Þegar reynslan hafði sýnt fram kcmu Landsverslunar á steinolín- sölunni 1921 gagnvart útgerðar mönnum, fóru þeir að búa sig undir að vera ekki algerlega upp á þá náð komnir framvegis og er árangurinn þegar sýnilegur. Ein smásending, 1200 tunnur, hefir komið til Austurlandsins og var sú olía seld 4 aurum lægra kílóið en olía Landsverslunar er seld hjer. Einnig hefir verið aug- lýst í blaði á Akureyri, að þang- að sje von á olíu, sem mönn,um gefst kostur á að kaupa fyrir lægra verð en Landsverrslunarolí- an er nú seld fyrir. Það er ekki ósennilegt að það sje þessi niður- færsla á olíuverðinu, sem hefir gefið Tímanum ástæðu til þess að mæla nú sem fastast með steinolíu einokun handa Landsverslun, er hann telur að muni komast á seinnihluta yfirstandandi árs. En skrif Framsóknarflokksblaðanna um kaupmenn og 'sjávarútveginn hafa veriö svo ofstækisfull og að því er virðist stjórnast af svo mikilli óvild til þessara stjetta, aö tillögur þeirra um málefni, sem sjerstaklega snertir þær, getur engin samviskusöm stjórn tekið til greina og gerir ekki. Framsóknarflokkur er nafnið, sem sá flokkur stjórnmálamann anna íslensku hefir valið sjer, sem fastast hefir fylgt allskonar ein- okun í verslunarmálum í seinni tíð; þaö er nafnið á þeim flokki stjórnmálamannanna, sem af alefli hefir stutt að hvers konar versl- unarhöftum, sem stungið hefir ver ið upp á hjer á landi í seinni tíð. Þessir menn vilja vera framsókn- armenn og hafa því valið sínum flokki það nafn; en einasta von þeirra um að geta orðið það, sem nafnið bendir til, er sú, að hefta og binda aðra á framsóknarbraut- iuni. Ef það ekki tekst með lög- gjöf, þá er það óhugsandi; þá vita þeir, að þeir dragast aftur úr verðleikamönnunum. En þessvegná eru verslunarhöftin þeim svo nauð synleg, að þau hafa verið gerð að alvarlegasta flokksmálinu. Að endingu skal jeg geta þess, Tímanum til ánægju, að það er svo langt frá að jeg hafi lokið við skrif þau um steinolíusölu Lands vtrslunar og framkomu Fram- sóknarflokksins gagpvart sjávar- útveginum, að það sem komið er getur varla talist nema inngangur a£ því, sem koma mun, ef leið- togar Framsóknarflokksins halda áfram árásum sínum á sjávarút- veginn hjer eftir eins og hingaö til. Hin „sameiginlega ánægja“, sem Tíminn talar um, að greinar mínar hafi veitt honum og stein oJiufjelaginu, er því langt frá því að vera á enda. Jeg hefði meira að segja ekkert á móti því, að hann bætti einum aðilanum við, til þess að njóta ánægjunnar, sem sje S. í. S. Það mun hafá átt sinn þátt í því að stofna til skemtun- arinnar og hefir því að sínum hlut ábyrgð hennar. Gæti þá ánægjan orðið að sameiginlegri samábyrgð- aránægju þessara þriggja aðila, Tímans, Steinolíufjelagsins og Sambandsins. Reykjavík 25. júní 1922. Jón E. Bergsveinsson. ------o------- Hneykslis málið. Landstjórnin okkar má nú bú- ast við því, að löghlýðnir borg- arar landsins fari alment að láta tii sín taka aðgerðaleysi hennar í máli Ólafs Friðrikssonar, ekki síst vegna þess, að sjálfur hann gerir alt hvað hann getur til þess að hneykslið verði sem augljósast og mest áberandi, nú síðast með afkáralegri árás í Alþýðublaðinu á Kristján Jónsson dómstjóra, og hæstarjett í heild, út af yfirlýs- ingunni, sem dómstjórinn birti hjer í blaðinu eftir að það hafði flutt frásögn „íslendings“ um fvrirlestur Ó. Fr. á Akureyri. Menn vilja ekki þola hlutað- eigandi stjómarvaldi átölulaust þá meðferð, sem höfð hefir verið á þessu máli, menn þola ekki að æðsti dómstóll þjóðarinnar sje hundsaður að stjórnarvaldinu og svívirtur af sökudólgum landsins^ — svo mikil rjettlætistilfinning og sómatilfinning er enn til hjer, sem betur fer. Og nú tala menn mjög um það sín í milli, hvernig málið skuli upp tekið af almenn- ings hálfu gegn dómsmálastjórn- inni. Menn efast ekki um, að þjngið láti það til sín taka á sín- um tíma. En þess er langt að bíða. ------o------ Erl. símlreíOilr frá frjettaritara Morgunblaðrina. Khöfn 27. júní. Morð Rathenau. Símað er frá Berlín, að um endilangt Þýskaland fylgist menn með 'áhuga með leitinni að morð- ingjum Rathenau. En þeir eru ennþá ófundnir og leika lausum hala, þrátt fyrir það þó að fjöldi grunsamlegra manna hafi verið handtekinn. Einn af aðalforkólfum leyni- klíku afturhaldsseggja, hefir ver- ið tekinn höndum, er hann var að i gleymanlegt í þeirri mynd sem Eggert gaf því. Hefðu áheyrend- ur mátt ráða, mundu þessi lög hafa verið marg-endurtekin. ís- , ltnsku lögin urðu jafnvel undir í samkepninni við þau, og er þá mikið sagt, því oftast hafa söngv- ar hjerlendu tónskáldanna fengið bróðurpartinn af hyllinni, vegna þess að þau eru áheyrendum kunn ust. Seinast á dagskráruii voru ’ tvær aríur iir söngleikum Wagn- i ers og fengu menn þar að kynn- ' ast Eggert sem óperusöngvara. Meðferðin á þeim báðum var af- ; bragðs góð, en einkum læsti hin ! síðari „Siegmunds Liebeslied“ sig \ irn í allra hugi. Þegar söngskránni var lokið datt fólki ekki í hug að standa upp, og það var augljóst að söngv arinn komst ekki hjá því að syngja meira. Bravó-hróp og lófaklapp kvað við um alt húsið og Eggert varð að lokum að lejrsa sig af hólmi með tveimur auka-lögum Eggert hefir áður sýnt, að skiln irgur hans á viðfangsefnun.um er ágætur, röddin mjúk og þýð og flýja úr landi yfir landamæri Suð- atar vel ,;skóluð“. En auk þess- ur-Jótlands. ara kosta sýndi hann í fyrrakvöld að röddin etj; einnig víðfeðm og Arfleifð Rathenau. þróttmikil og getur leikið sjer að Walther Rathenau hefir arfleitt Grettistökum tónanna. ýms’ar góðgerðastofnanir að meiri Með þessum hljómleikum hefir hluta hinna miklu eigna sinna. honuúi tekist að vinna sjer þann orðstír, sem ætti að vera trygging Utanríkismálin. fyrir öflugum og sívaxandi vin- Wirth ríkiskanslari hefir tekið sældum hans hja öllum þeim er að sjer að gegna utanríkisráð- song unna. herrastörfunum fyrst um sinn. Auditor. , i Wilson marskalkur í ________0_______ var, að því er símað er frá Lond-: on, grafinn í gær að viðstöddu l feikimiklu fjölmenni. --------o---- Hljómleikar. Eggert Stefánsson söngvari hjelt morgun hafði verið norðan kuldi fyrstu hljómleika sína í fyrra- 0g regn. Þessum skjótu veðra- kvöld fyrir troðfullu húsi áheyr- brigðum tóku Sauðárkróksbúar enda. fegins hugar og þakklátir, því að Eggert vaf hjer á ferð í fyrra ákveðið hafði verið allmikill við- eftir margra ára fjarveru. En búnaður til að halda á þessum hann var svo óheppinn þá, að degi hátíðlegt fimtíu ára afmæli verða veikur í hálsi á leiðinni Sauðárkróks sem verslunarstaðar. hingað og varð ekki heilbrigður Morgunsólin heilsaði afmælisbarn- meðan hann dvaldi hjer, enda inu svo hlýtt og blítt um leið og hafði hann verið lasinn fyrir, af hún hrakti síðustu regnskýin eftirstöðvum langvarandi tauga- burt, og lagði þegar með morg- veiki. Fyrir þá sök náði hannekki unsárinu blessun sína yfir daginn tckum á fólki þá, þeim sem hann og hátíðahaldið. Um eða fyrir átti skilið að ná, og sem hann dagmál fóru gestir að streyma að náði á söngskemtun sinni í fyrra- á ljettlyndu skagfirsku reiðskjót- kvöld. ! unum, og kauptúnið var þegar í Fyrstu þrjú lögin á söngskránni hátíðaklæðum sólfað og fánum — gömlu lögin ítölsku — eru ein- skreytt. Kl. 11 árdegis kölluðu kennileg og falleg að vísu, en kirkjuklukkur menn saman til há- þrátt fyrir mjög skilningsgóða tíðaguðsþjónustu í hinni tigulegu, meðferð söngvarans náðu þau fögru kirkju staðarins. Að les- Fimtíu ára afmæli Sauöárkróks. ! --------------- ! 17. júní 1922 rann upp bjartur 1 og hreinn, þrátt fyrir það, að kvöldinu áður og fram undir ekki þeirri hylli áheyrenda, sem inni bæn söng barnasöngflokkur síðar kom fram. Það var „Mattin- og kirkjusöngflokkur sinn sálm- ata“ eftir Leoncavallo og meðferð inn hvor. Flutti þá sóknarprestur- söngvarans á því, sem fyrst inn sr. Hálfdan prófastur Guð- „kveikti í“ fólkinu. Lagið er gull- jónsson fagra og innilega ræðu í fallegt og iðandi af fjöri, og söng tilefni dagsins. Lagði út af Sálm. Eggert það svo meistaralega, að 107, 31.—32; 36. og niðurlagi. allir hlutu að komast í „sólskins- Söng þá bændakórinn skagfirski skap“, enda varð það líka svo. j „Ó guð vors lands“. (Mun það ert hafði sungið lagið aftur. Frá- sem þessi dýrðlegi lofsöngur er bær var einnig meðfefðin á næstu sunginn með hinni nýju raddsetn- lögunum þremur, sem eru hvert ingu tónskaldsins fyrir karlmanna öðru yndislegra og mundu söng- raddir). Með guðsþjónustunni var elskir menn lengi geta hlustað á1 afmælishaldið byrjað. Úr kirkj- þau með vaxandi unaði. Yil jeg unni skipuðu menn sjer til skrúð- þó ein.kum nefna „Toma a Surri- göngu út á Eyrina. Yfir þeirri ento“ eftir de Curtis, sem er ó- göngu blöktu fánar þeirra fje- Sá maður sem býður út YÍnstáU'þ sinni og gleymir að taka með sjU Tobler hann er vís til að gleyma ein- hverju fleira laga, sem á liðnum áratugum starfað hjer á staðnum og x&J að heill hans og gengi, hvert rfhr sínum , hugsjónum. — Útfrá íSr Eyrin sjálf og Nafabrekkan girtar sem hátíðasvæði. GeW var inn að sunnan hjer um bil1 sýsluveginum um háreist og prýgl legt sigurhlið, með stóru skrai1*' legu nafni Sauðárkróks og tilst*r' ardi tveimur ártölum, og hlm móttökukveðju til þeirra er $ gengu. Inni á hátíðasvæðinu nj brekkunni hafði gerður verið pallur mikill breiður og ví®|,r með setbekkjum að utan og á a: hliðar, fyrir leikfimi, söng’^ dans. Ennfremur reisulegur r®®11 stóll. Var sigurboginn, gólfpall"1' inn og ræðustóllinn mjög skreú' lyngslöngum og fánum, sem aD11' ars blöktu víða á takmörkum h>' tíðasvæSisins og tjöldmium. Fá’1' ar fjelaganna voru niður settir 1 röð á austurtakmörkum hátíðt svæðisins. Tjöldum sínum höfS11 íþróttamenn, leikfimisstúlkur veitingafólk slegið niður víða ^ völlinn, en stærst var almefl’1 ingstjald, er afmælisnefnd ha$l gera látið. Var nú brekkan fljótt alskip11*5 fólki, um 400—500 manns. Í'°I maður afmælisnefndar, Pjetur S1® hvats stöðvarstjóri, steig þá 1 ræðustól og mælti fyrir mi®111 Sauðárkróks. Gat hann helstu at' riða úr sogu staðarins á liðnuu1 50 árúm. Mintist hann þe^' hversu starf.^emi ýmsra rnerkra mætra manna hjer á staðnum og síðar, og starf'semi ýmsra fp' iaga. svo sem Imálfundafjelag9’ kvennfjelags, templarafjelagsi115' ungmennafjelags, verkamannawe' lags og nú síðast sjúkrasamlag8' hefði hvað með sínum hætti sinn skerf til þróunar staðarifl^ Árnaði hann staðnum heilla uif $ fnndardaginn og framtíðina. í5 söng Bændakórinn frumsaö11 kvæði; Minni Sauðárkróks, efllf Pjetur Hannesson myndasmið. Þessu næst sýndi flokur leikfi,lJ' isstúlkna leikfimi undir stjo rí Jóns Þ. Björnssonar skólastjófíl' Þá mælti fyrir minni Skag'1 fjarðar Jón Þ. Bjömsson. MinÞ hann hinnar miklu og marghæ. uðu fegurðar Skagafjarðar, b^1 hjeraðsins og fjarðarins, og $ dóms af náttúrugæðum og sög1’ legum og þjóðlegum minning11111' og hvatti til samvinnu og san1111 ar milli hjeraðsbúa og kauptú11 búa, til heilla og sóma fyf^ 'J livorutveggju og Skagfirðing3 heild. Þegar hjer var komið s ^ ltikfimisflokkur pilta frá mennafjelagi istaðahins leikf^*' undir stjórn J. Valgarðs dals. .. Var að því loknu mælt minni fslands af kaupiníl1'( Pálma Pjeturssyni. Mintist h hinnar margvíslegu tignar 1 . lenskri náttúrufegurð, nokk111^ merkra sögulegra viðbuhða ^ framtíðarmöguleika og flutti , lokum langt og þróttmikið lendsminni í ljóðum. jjf Sýndu þá ungir menn sopP ^ (Fodbold) eina stund. ^ar gð liðið að miðaftan, og e£ttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.