Morgunblaðið - 29.06.1922, Page 3
MOKGUNBLAÐiö
niinnast hetju dagsins Jóns Sig-
urðssonar. Gerði það ljósmynda-
smiður Pjetur Hannesson. Benti
tann á hví'líka þýðingu Jón hefir
haft fyrir ísland, stjórnskipulega,
íjárhagslega og þjóðmenningar-
og hvernig hann væri rjett-
nefndur óskabarn íslenskrar al-
’þjóðar.
Pormaður afmælisnefndar las
þá upp í heyranda hljóði frá
Dæðustólnum um 20 samúðar- og
teillaóskaskeyti, er Sauðarkróks-
kauptúni höfðu borist frá ýmsum
fjarverandi eða fyrrum íbúum
staðarins og öðrum vinum og vel-
UDnuruin. Var þeim hverju einu
fagnað af samkomumönnum meS
lófataki.
Enn mælti skólastjóri Kr. Linn-
et fyrir minni kvenna, Mintist
þess sjerstaklega og sýndi ljóslega
úvernig hin opinberu störf kvenna
> þjóðfjelaginu fyrst og fremst
"væru unnin í þjónustu mannúðar
og kærleika, og hefðu borið og
tæru ávexti í þá átt. Drap á starf
kvenfjelaganna og hvers vænta
mætti í framtíðinni af opinberum
þjóðfjelagslegum afskifum kventia,
Yar þá sungið af Bændakór ,Minni
kvenna1, frumsamið kvæði eftir
Priðrik Hansen kennara á Sauð-
árkróki.
Að svo komnu var orðið gefið
laust fyrir frjáls ræðuhöld. Hóf-
Ust þau með því, að Jón Þ. Björns
*°n skólastjóri flutti erindi um
Dppeldismái, einkum um ábyi'gð
skyldu hinnar fullorðnu kyn-
*lóðar gagnvart hinni uppvax-
andi kynslóð, til að gera hana
andlega og líkamlega starfhæft
og siðfágað framtíðarfólk. — Til
Kiáls tóku þá einnig sr. Arnór í
^ivammi, sr. Hallgrímur í Glam-
og Árni hreppstjóri Þorkels-
s°n Geitaskarði í Langadal.
Var nú komið fram undir nátt-
'Diál. Höfðu menn skemt sjer hið
^esta og góður rómur verið gerö-
Dr að öllu yfirleitt sem fram fór:
itæðuhöldunum, íþróttunum og
^öngnum. Var sjerstaklega ánægju
legt að sjá og' athuga þátttöku
tins unga fólks staðarins. Barna-
ífokkurinn undir stjórn Eýþórs
Stefánssonar hafði mjög prýtt
•’heð söng sínum á undan hverju
^Dinni. Soppleiksmönnum og leik-
í'mi.sflokki aö mestu stjórnað af
"ngum kröftum. Veðurblíðan og
®ólfegurð höfðu og mjög aukið á
iógnuðinn. Nú var sól sígin bak
^ið Tindastól í útvestri. Fullvissir
Ttn fagra sólarsýn aftur innan
síhndar, gengu menn í kvöldkyrð-
lr>Di aftur inn í þorpiö og til
kirkju og hlýddu nú enn sem
oft fyr á mjög vandaðan
^órsöng hjá Bændakórnum skag-
Ánska, sem fyrir löngu. hefir
Setið 8jer besta orðstír innan
sifslu og utan. Han hafði haft það
^gra hlutverk um daginn úti að
Sj,11gja á eftir hverju minni, og
Vfl!> nú enn að kveldi fær um
syngja fólkiö inn í hús til
Slh og halda því í besta skapi í
klukkustund. En þá hóf
^tursólin göngu sína frá Stóls-
og eftir sinni óviðjafn-
;lr,legu sigurbraut austur eftir
^ðinnm. Vaktist þá unga fólkið
/ ^eðvitundar um, að það ætti
^Sætan dansvöll úr timbri úti á
^riDni, þar Sem það gæti dansaö
^aitlan nndir þeim bestu, hollustu
S fegUrstu gkilyrðum, sem sú
^Dtun getur verið háð.
hn ar,"a® var því horfið aftur í
vomæturblíðunni,
eiria t°ftinu og miðnætursólar-
áýrðinni. Skemti unga fólkið sjer
þar til litlu va rfátt í aö jafnt
væri báðum lágnættis ’ og óttu.
— fólkiö sem að öílum líkum eftir
50 ár hjer á sama stað horfir á
eftirkomendur sína halda hundrað
ára afmæli Sauðárkróks.
Undir morguninn var aftur
komið helliregn, er hjelst lengi
dags.
J. Þ. B.
--------o------
Soujetstjárnin dq Italir.
Meðan á Genúaráðstefnunni stóð
gerði Tchitcherin ráðstjóri utan-
ríkismála Rússa viðskiftasamning
við ítölsku stjórnina. En þegar-
þessi samningur kom til endan-
legs samþykkis sovjetstjórnarinn-
ar í Moskva, þá neitaði hún um
samþykki sitt. ,Og ástæðan sem
fram var færð fyrir neituninni
var sú, að samningurinn hafi ekki
í för með sjer nógu mikil stjórn-
arfarsleg rjettindi.
Sovjet-stjórnin gerði nýlega
samning við Tjekkóslóvaka. Þar
er svo ákveðið, að Tjekkóslóvakar
viðurkenni rússnesku stjómina
sem einu lögmætu stjórnina í Rúss
landi, og að erindrekar hennar í
Prag sjeu einu löglegu erindrek-
arnir, sem Rússar hafi hjá stjórn-
inni þar. Leiðir af þessu að erind-
rekar gömlu stjórnarinnaT rúss-
nesku, sem verið- hafa hjá ýms-
um stjórnum í Evrópu njóta eigi
framvegis neinna rjettinda hjá
stjórninni í Prag.
Samskonar ákv. höfðu eigi verið
tekin upp i samning þann, sem
Tchitcherin gerði við ítali. Þess
vegna hefir stjórnin í Moskva
ekki viljað undirskrifa hann og
lætur hún svo uin mælt, að stjóm
arfarslega viðurkenningin sje ó-
hjákvæmilegt 1 grundvallaratriði
fvrir öllum samningum við önnur
ríki framvegis.
--------e-------
Fiskmarkaður narö-
manna í Portúgal.
Fyrir stuttu hafa fiskútflytjend
ur í Noregi fengið þær fregnir
frá Portugal, að fiskmarkaður
þeirra þar stæði á fallandi fæti.
Er þess getið í fregninni, að stórir
farrnar berist altaf á markaðinn
af íslenskum, frönskum og þýsk-
um fiski. Og það muni vera áreið-
anlegt, að Þjóðverjar sjeu að bfia
sig undir að lækka mikið sölu-
verð á annars flokks fiski, til
þess að ná föstum og tryggum
markaði í landinu. Ennfremur
muni Frakkar ætla sjer að auka
fiskinnflutninginn að miklummun
Sá sem fregnina sendir, en það
er umboðsmaður fiskútflytjenda
norskra, leggur þeim því mjög á
hjarta, að vinna að því á allan
hátt að lialda við núverandi mark
aði í Portúgal, 'annars eigi þeir á
hættu að missa markaðinn alveg.
Blaðið sem flytur þessa fregn
getur þess, að litlar vonir sjeu
um, að Norðmenn komist fyrst
r.m sinn að nokkrum samningum
við Portúgal. Engar samningatil-
raunir hafi farið fram síðan í
fyrra við Portúgala, og ekkert
útlit sje fyrir að þeir verði teknir
upp fyr en samningar sjeu af-
greiddir við Spán.
Dr. Kapp látinn.
Dr. Wolfgang Kapp, sem frægnr
er orðirtn tyrir byltinguna þýsku í
mars 1920, andaðist i fangelsi suðor
( Leipz g 12. jiini. Hafði hann leg-
ð veikur í nokkrar vikur og byrj-
aði sjúkdómurinn i augunum og
va ð að taka annað þeyra aður en
dr. K pp )j tst.
Völd dr. Kapp voru skammvinn
í n ars I920 var hann hjeraðsstjóri
í Königsberg. H nn var eindreginn
keisarasinni og vel kunnugur i flokki
heiforingjanna. Eystrasaltsher Þjóð-
verja, herde ld sú sem kend er við
Erhardt, alls 5000 manns, undir
stjórn Lúnw tz hershöfðineja itti
1 pptökin og byltinga innar fóru alla
leið til Beilín frá Döberitz og kom
setuliði lýðveld:sins i Berlin í opna
skjöldu og vann það til fylgis við
ig. Eystrasaltsherinn, eða rjettara
sait Lúttw tz, varð hæstráðandi í
Berlin og Ebert og stjórn hans flýði
til S xlands. Byltingamenn sneru
sjer þi til K pp og buðu honum
kanslaratign. Og hann þá boðið.
— Hinsvegar hefur það þótt sann-
ast, að hann hafi eigi átt upptökin
ið byltingunni. Dr. Kipp gaf út
yfirlýsingu um, að þingið væri leyst
upp og Ebert og stjórn hans rekinn
fiá völdum.
En Adam var ekki lengi i Para-
dis. Ebert safnaði liði i Sachsen og
þvínæst var þingið kvatt saman til
fundar i Stuttgart, höfuðborginni i
Wöittenberg. Þingið boðaði. alls-
herjar verkfall um alt rikið og það
reið dr. Kappa og fylgifiskutn hans
að fallu. Þeir gáfust upp. Dr. Kapp
sem sjálfur var enginn bardagamað-
ur og hafði látið hersinnaflokkinn
leiða sig út í byltinguna, flýði til
Sviþjóðar nokkrum dögum slðar. Þar
dvaldi hann þangað til i vetur.
Honum var þá stefnt fyrir rikisrjett-
inn i Leiþzig og ikærður fyrir land-
ráð. Kapp beiddist griðabrjefs ef
hann kæmi heim en var neitað.
Hann fór eigi að siður til Þýska-
lands — og var vaipað í fangelsi.
Eftir það lá hann veikur en ranu-
sókn hans var haldið áfram í máli
hans. Og nú er hanu dáinn — áð-
ur en rjetturinn i Leipzig náði að
kveða upp dóm yfir honum.
Dr. Kapp er fæddur í Bandarik-
junum. Hefur mjög skift i tvö
horn um stjórnmálaskoðanir hans
og föður hans — annar róttæk
frelsishetja en hinn afturhalds-
maður. Dr. Kapp hinn eldri tók ó-
sleitilega þátt í frelsisstríðinu 1898
og varð, þegar ihaldsstefnan varð
ofan á, að flyja til Ameriku. Ol
hann þar aldur sinn siðan. Er Wolf-
gang Kapp þvi fæddur sonur frels-
ishetju i frjálsa landinu vestan hafs.
En hann fór ungur til Þýskalands,
varð stúdent og naut mjög stúdenta-
lífsins, tók svo mikinn þátt í hólm-
göngum stúdenta, að andlitið á hon-
um varð eins og fjalhögg.
Siðan varð hann embættismaður,
gekk i afturhaldsflokkinn, reyndist
mesti dugnaðarmaður og náði á
skömmum tíma hæstu stjórnarráðs-
störfum i Prússlandi. Fyrir striðið
var hann alment talinn einn af vænt-
anlegum forustumönnum afturhalds-
flokksins. — Á ófriðarárunum gaf
hann út undir dulnefni svæsinn
skammapjesa um Bethmann-Hollweg
þáverandi kanslara. Varð úr þessu
hin mesta senna. Kanslarinn and-
æfði Kapp i rikisþinginu, fletti ofan
af honum og hrakti árásina, með
mikilli gremju og mergjuðum rök-
um. Var Kapp þá sviftur embætti
en eftir það gerðist hann foringi al-
þýska afturhaldsffokksins. Við auka-
kosningar komst hann inn í ríkis-
þingið og var m. a. kosinn i fjár-
málanefnd þess og barðist þar óvægi-
legg gegn stjórninni. Hann vakti
athygli mikla hvar sem var, mikill
maður vexti, andlitsdrættirnir stór-
gerðir og menn vissu að hann var
bæði djarfur maður og áræðinn.
Þvl var það engin tilviljun að hann
væri tekinn og settur i hinn æðsta
sess, er afturhaldsbyltingin kom.
Þessi byíting strandaði á allsherjrr-
verkfallinu, en þvi vopni höfðu bylt-
ingamenn gleymt. Og svo urðu ör-
lög hans hin sömu og föðursins:
hann varð að flýja land. Annar
varð landflótta fyrir baráttu fyrir
frelsi, hinn fyrir baráttu gegn frelsi.
---------o----------
Beimanmundurinn
»Og þetta hefir yður i allri al-
v3ru dottið í hug að gefa út i blaði
yðar?« spurði hann. »Hefir yður
als ekki komið til hugar, að bæði
stjórn verslunarbankans og stjörn
»Sameinaða málmbræðslu og náma-
fjelagsins*, er þar afdráttarlaust
borin á brýn svik?*
»Jeg hefi auðvitað nákvæmlega
gert mjer grein fyrir öllu sem i
greininni stendur, á*ur en hún var
prentuð, og jeg held að jeg hafi að
að öllu leyti skilið hana rjett*.
»Nú, þá þykir mjer vænt um
yðar vegna, eða látum okkur segja
blaðsins vegna að þessi óþekti brjef-
ritari i tæka tið hefir gefið mjer
bendingu um þessa grein, svo jeg
geti komið i veg fyrir fljótræði sem
ávona illar afleiðingar geta haft.
Útkoma þessarar greinar mundi
óumflýjanlega hafa haft i för með
sjer málssókn á hendur yður, sem
eflaust hefði fallið á yður og blaðið*.
»Þjer segist munið hindra útkomu
greinarinnar, mætti jeg fá að vita
hvaða vald að yður sje gefið til
þess?«.
»Það vald, að jeg lýsi greinina
helbera Iýgi og bakmælgi. Jeg
geng að þvi visu að drengskapar-
orð það, sem alþektur heiðursmað-
ur gefur yður, muni hafa eins
mikla þýðingu eins og heilaspuni
einhvers óþokkans eða fjárglæfra-
mannsin, sem ekki þorir að kann-
ast við nafn sitt en skriður i skugg-
ann og felur sig«.
• Geinarhöfundurinn felur sig als
ekki fyrir oss, og hann hefir lýst
,því yfir að hann muni bera fulla
ábyrgð' á orðum sinum. Vjer álit-
ekki heldur að það sje ætlan hans
að hafa út úr yður peninga með
grein sinni; og jeg þykist ekki
þuifa að taka það fram að vjer
mundum als ekki styikji hann til
þess*.
•Viljið þjer segja mjer nafn hans?«
»Yður? — nei*.
»Það er þá svo kallað ritstjórnar
leyndarmál — eða er ekki svo? —
Þessi ágæti grið«staðnr allra baknag-
ara I Jæja þá játa jeg fúslega að
nafn hans er mjer Htils virði, og
jeg mundi ekki hreyfa legg nje lið,
honum eða öðrum til hjálpar, frá
óhjákvæmilegri hegningarhúsvist, ef
ekki væri annað í veði en minir
eigin hagsmunir. Hafið þjer líka,
herra doktur, gert yður i hugarlund,
hverjar hinar fyrstu afleiðingar gjör-
ræðis vetða? — Það verður til að
vekja ofsa hræðslu hjá hinum mörgu
hluthðfum — það mun hafa í för
með sjer afskapa verðlækkun á
hlutabrjefum okkar og sameinaða*
fjelagsins, Og enda þótt að sá aft-
urkippur verði til þess að fjelagið
kemst í einn meiri uppgang, þegar
við höfum gert nægilega grein fyrir
öllu, verður þó ekki hagt að bæta
upp þann feikna skaða sem margra
þúsunda — já, margra miljóna tap
getur haft i för með sjer á einum
degi í kauphöllinni. Þvi það erum
als ekki við — ekki jeg — því það
er auðvitað jeg sem árásin er gerð
á — sem verð fyrir mestum skað-
anum. — Nei, það eru þeir aumk-
unarverðu og skammsýnu menn,
sem láta blekkjast af bakmælgi blaðs,
sem er i jafn miklu áliti.
Jeg hef óefað miklu meiri reynslu
i þessum efnum en þjer herra
doktor, og jeg veit vel hvað slikt
upphaf hefir að þýða og gerir að.
verkum, enda þótt það verði fl|ót-
lega bælt niður. Það orsakar gjald-
þroti ótal manna, og veldur þvi að
hjálpar vana, fjörgamlir menn missa
arðinn af öllu æfistarfi sinu — og
að ekkjur og börn missa aleigu sina
— er samviska yðar i sannleika
nógu sterk til að bera ábyrgðina af
slíkum afleiðingum sem þessi grein
mun hafa doktur Ellhofen.
»Látið þjer samvisku mina alveg
hlutlausa i þessu máli, herra leynd-
arráð, það sem henni og mjer fer á
milli, kemur engum við nema mjer.
En mjer hefir þótt mikið til koma
að heyra af yðar eigin munni, lýs-
inguna á allri þeirri eymd, sem fall
svona stórvægilegs fyrirtækis muni
draga á eftir sjer. Verðbrjef hluta-
fjelagsins standa i dag i fimmhundí-
uð og áttatiu krónum, hver veit
nema þau að tiu til fjórtán dögum
liðnum verði keyrð upp i sjöhundr-
uð krónur eða enn þá meira, þvi það
koma næstum daglega nýjarognýj-
ar frjettir af hinum ótrúlegu auð-
æfum, sem hinar ungversku kola-
námur fjelagsins hafa að geyma.
Mundi eymdin og volæðið ekki verða
enn þá meiri ef stofnunin færi um
koll, eftir að þjer hefðuð kastað
enn þá fleiri millijónum nýrra verð-
brjefa inn á markaðinn; eins og
auðvitað er áform yðar*.
Hann sagði þetta kuldalega og ró-
iega með hárri og 'hvellri rödd. En
leyftrinn sem brá fyrir í hinum
djúpu augum hans og hinir ósjálf-
ráðu kippir i andlitinu gáfu til kynna
að það væri ekki einungis köld og
tilfinningarlaus skynsemi sem rj.-ði
svarinu.
Á andliti leyndarráðsins lýsti sjer
hin mesta skelfing og hann setti
dreyrrauðan upp i hársrætur; en
hann gat ekki staðist augnaráð rit-
stjórans — hann starði fram hjá
honum og einblíndi á skýrslu sem
hjekk á þilinu.
»þjer vitið vist tæplega hvað þjer
eruð að seeja«, sagði hann rólega
»þegar þjer talið nm óhjákvæmilegt
fall, að minsta kosti verð jeg að
biðja yður að gera grein fyrir hvort
þ|er með þvi eigið við verslunar-
bankann og þau fjelög sem hann
styður*.
»J.eg þykist ekki þurfa að gera
ljósari grein fyrir orðum mínum,
en jeg þegar hefi gert, og jeg sje
enga þörf á að eyða að þvl fleiri
orðum. Hjer er bara um tvent að
tefla: Annaðhvort er það satt, sem
höfundur þessarar geinar segir, um
falsaða reikninga og ósannar skýrsl-
ur um ágóðann af ungversku nám*
unum, og upp-puna um verklegt
nothæfi glermontska einkaleyfisins
og önnur ófögur fyrirtæki — og
þá er það bein skylda min að fletta
ofan af þessu stórkostlega fjárhættu