Morgunblaðið - 29.06.1922, Page 4

Morgunblaðið - 29.06.1922, Page 4
M0RGUNBLAS3IB wmm rmmn i • Ullargapn ca. 500 pund gam seljmn við - 4 aðeins 6 kr. danskt pnnd, . Notið ýkknr þetta einstaka % k o s t a b o ð. 'ur Zópkóníasson; stór-kapelán: Árni SigurSsson; fyrrum stórtemplar: Pjet- ■ uf Halldórsson. | Stórstúkuþingið lýsti afstöðu sinni til Spánarsamninganna í þessari til- lögu: „Stórstúkuþingið mótmælir al- 'varlega þeim breytingum á bannlög- unum, sem beimilaðar voru á síðasta j ' Alþingi og eru nú í lög komnar. Jafn- framt felur það framkvæmdanefnd sinni að neyta allra ráða til að i tryggja það, að afskiftum erlendra . áíengishagsmuna af áfengislöggjöf (landsins verði afstýrt, svo að full- j komin bannlög verði sett aftur hið Sveinabókbanöiö Laugaveg 17. Sími 286. Odýrast bókband. Sel og kaupi alla erlenda peninga. Morten Ottesen Hafnarstrœii 16. Hitt og þetta. bralli — — eða á hinn bóginn að f>að er helber ósannindi eins og |>jer segið, — og þá hljótið þjer að geta komið með nægar sannanir fyrir máli yðar*. »Jeg verð að segja að það er nndarlegt að heimta slikar sannanir nf mjer, jeg get ekki sjeð að nokk- or maður hafi vald til þess — ekki faeldnr þjer, herra doktorl* »Ekki jeg, en almenningur, þeir sem eiga þá peninga sem þjer farið «neð eins og yður best þykir, þjer verðið að sætta yður við að jeg sem ábyrgðarmaður að blaði, sem er al- (Oennings eign, skoði mig sem verndara og talsmann þessa almenn- uigs*. »Ef jeg skil yður rjett þá heimtið f>jer að jeg verji mig frammi fyrir yður eins og frammi fyrir dómara tftirmm út af þessari ósvífnu ásök- ■n?« »Jeg heimta ekkert af yður, ,jeg er þvert á móti alveg á sama máii ag þjer með það að þjer eigið að yerja yður fyrir almenningi. Þegar greinin er komin út stendur það alveg i yðar valdi að draga mig og greioarhðfundinn fyrir lög og dóm. *>að er besta og vissasta meðalið til að koma sannleikanum í Ijós*. Breitenbach svitnaði — honum fanst litli maðurinn fyrir framan sig vaxa allnr og verða að stórum — stórum risa. Dauðahrollur fór um fajarta hans. — »Þrátt fyrir mótbárur mlnar er það þó enn áform yðar að láta greinina koma út?« »Yfi(Iýsingar yðar ern mjer ekki Dægar sannanir á móti hinum ljósa og rökstudda framburði heimildar- manns mins. Það hljótið þier að kannast við*. fyrsta' i Sigfús Pjetursson andaðist að heim ili sínu Grænuborg hjer í bænum 24. þ. m., 92 ára gamall. Umlangt skeið Eric Geddes, æfi sinnar bjó hann á Hellulandi og í°rmaí5ur ensku sparnaðarnefndarinn- Eyhildarholti í Skagafirði. Hrepp- ar> sem stjórnin skipaði í fyrra og stjóri var hann í sinni sveit um skilaði aliti sínu í vor, ætlar nú að mörg ár. Síðar fluttist hann vestur' draSa siS í hlje frá opinberum mál- í Svartárdal og bjó þar um 10 ár. ,11 m- Verður hann forstjóri fjelagsins Þegar hann hafði fylt 80 árin flutt-‘ ”DunloP Rubber Company“, sem ist hann hingað til Reykjavíkur 0g einkum býr 111 bifreiðahringa og hefir hann verið hjer síðan. Sigfús skyldar vörur. heitinn var greindarmaður og f jör- j maður mikill. Reykvíkingar þektu Þráðlaus hjónavígsla. hann helst sem hestamann; á níræð-' í'yrir nokkru voru ung hjónaefni isaldri var hann að temja f jörhest- ! &efin saman í New York — eða rjett- ana, sína og annara. — prjú börn ara sagf yfir New York — í 3000 | Sigfúsar eru á lífi: Jóhann bóndi á fcta bæð- H.iet sa Maynard og er Torfustöðum í Svartárdal, Þórunn f bískuP> sem Saf >au saman. Yar hann kona á Völlum í Skagafirði og Sig- ' a skrifstofu sinni og framkvæmdi at- urlaug. höfnina með þráðlausu tali milli sín [og brúðhjónanna, en fjöldi fólksvíðs- Ameríska skemtiskipið sem kemur * vegar um borgina hlustaði á hvað hingað 6. júlímánaðar, fór frá New fram for> með loftskeytatækjum sín- York í gær. Nafnlausa fjelagið kjer _um- ; um móttöku farþeganna hjer eftir | samráði við fjelagið Raymond & ®ex morð j Whitcomb Co., sem stendur fyrir ferð bafa verið framin i Kaupmannahöfn j inni, en Helgi Zoega er umboðsmað- °§ uagrenni hennar undanfarnar vik- j ur gufuskipafjelagsins sem skipið á. ur °S er Það miklu meira en venja Skipið heitir „Osterley", er 18100 er tik Morð þessi hafa flest verið tonn og hefir 22Ö farþega. Jiryllileg og sum með öllu óskiljan- < leg. Lögreglunni hefir tekist að kom- Hjónaband. Ungfrú Viktoria Guð-,ast fyrir tildrög sumra morðanna og mundsdóttir frá Stokkseyri og Valdi- ná 1 sökudólgana, en um tvö þeirra mar Árnason vjelstjóri á Hverfis-}befir ekkert sannast enn. götu 16 voru gefin saman í hjóna- band af Bjarna Jónssyni dómkirkju- presti á laugardaginn var. Gult verkfall. í Mekao lögðu allir Kínverjar nið- ur vinnu um síðastliðin mánaðamót. ísland fór hjeðan í gærmorgun, Dentu verkfallsmenn í skærum við Uorður um land til Kaupmannahafn-^ögregluna og herliðið og fjellu 74 í ar. Meðal farþega til útlanda voru; Kínverjar í þeirri viðureign. Einar Benediktsson skáld og frú hans, Magnús Jónsson ráðherra og frú, Wetlesen verslunarstjóri, Sæmundur . Bjarnhjeðinsson prófessor, Þorsteinn Kvenfólk lögregluþjónar. f London hafa stúlkur gegnt lög- regluþjónsstörfum í nokkur undan- Sch. Thorsteinsson lyfsali, Sir John! farin ár> en nu befir íögreglustjór- Fleming frá Aberdeen, Mr. Isaac inn lagf fcil> að þær yrðu leystar frá | Spencer, Mr. Raynal Broodie, Mr. þjónustunni og færir þá ástæðu til, (Hood, Jón Ólafsson, Bjarni Finn- aS >ær gc:r[ ekkert gagn- T. d. ér j bogason, Björn Bjömsson hirðbakari -=Dá8B0í.=- Allakonar skófatnaður bestur og ódýrastur hjá Hvannbergsbræðrum Stórstúkuþing hefir staðið yfir und aíifama daga. prátt fyrir nokkurn akoðanamun, sem átt hefir sjer stað meðal Tempíara um málefni Regl- «nnar nú, endaði þingið með sátt og sfcmlyndi. Þessir vom kosnir í framkvæmda- *efnd Stórstúkunnar næsta ár: Stór- tcmplar: porv. Þorvarðsson; stór- kanslari: Þórður Bjarnason; stór- varatemplar: Ottó N. porláksson; «tór-gætslumaður ungtemplara: Isleif- *r Jónsson; stór-gætslumaður kosn- iriga: Flosi Sigurðsson; stór-ritari: íóhann Ögm. Oddsson; stór-gjald- keri: Borgþór Jósefsson; fregnritari: jEinar H. Kvaran; frseðslustjóri: Pjet og frú, ungfrúmar Guðrún porkels- dóttir, Hrefna Þorkelsdóttir, Anna Eyjólfsdóttir, Lára Magnúsdóttir, Ragna Stephensen, landshöfðingjafm Elín Stephensen, Ingibjörg Magnús- dóttir og frú Wall. — Til Akuréyr- ar -fóru Geir Sæmundsson vígslu- biskup, Theódór Jakobsson fram- kvæmdarstjóri, Guðjón Samúelsson húsameistari, Jónas Jónsson frá Flat ey, Jón porbergsson, Ragnar Olafsson konsúll, frú Karólína porkelsson, frú Hulda Þorsteinsdóttir, Eggert Lax- dal kaupmaður, Jón Stefánsson og Jón Bergsveinsson. Nálægt 200 manns fóru með skipinu hjeðan, flestir til norðurlands. Til ísafjarðar fór Magn- ús Sigurðsson bankastjóri. Guðmundur Kamban rithöfundur ætlar að lesa upp í Nýja Bíó á laug- ardaginn keinur. Flestum mun kær- komið að fá tækifæri til að hlusta á það núlifandi leikritaskáld íslend- inga, sem mesta frægð hefir hlotið úti í heimi fyrir ritstörf sín. En um hitt er þó meira vert, að Kamban er sá maður, sem fyrstur allra íslendinga hefir lagt stund á upplestur, samkvæmt fullkomnum list- arreglum og meðferð leikrita á leik- sviðinu. Ef þjer notið einn ginni rjóm- ann frá Mjólknrfjelaginu MJÖLL þá notið þjer aldrei framar út- lenda dósamjólk. ómögulegt að senda þær neitt nema því aðeins að karlmenn sjeu sendir með þeim til þess að gæta þeirra. Og verk það, sem stúlkunum var sjerstaklega ætlað: eftirlit með fölln- um konum og frelsun ungra stúlkna frá falli, sje ekki eins vel af hendi leyst, eins og af stúlkum Hjálpræð- ishersins og konum lögregluiþjónanna. Námuslys í Essen. í námu einni í Essen varð spreng- ing um síðastliðin mánaðamót og urðu miklar skemdir í námunni. Um 20 námamenn Ijetu lífið við spreng- inguna en nær 30 særðust. Fárviðri varð nýlega nálægt New York. Um 50 manns mistu lífið, flest fiskimenn. Fimm menn sem voru á gangi úti á víðavangi fuku og rotuðust. Risavaxin stjarna. Dr. Plankett stjörnufræðingur við Dominion Observatory í British Col- umbia hefir nýlega fundið stjömu, sem ókunn var áður stjörnufræðing- um og telst svo til, að hún sje 160 sinnum stærri en sólin. Fjarlægðin frá jörðinni er 52.560 triljón enskar mílur og er það svo mikil vegalengd, að ljósið, sem annars þykir fljótt í ferðnm, er 10.000 ár að berast þaðan og hingað. Flugvjel, sem fer 200 enskar mílur á klukkustund mundi verða 30 miljón ár á leiðinni. Bensínsala mín á Lækjartorgi er nú byrjuð. Afgreiðsla allan daginn. Verðið 75 aura literinn. Jónatan Þorsteinsson. Irjáuiðarfarmurinti kominn 3ónatan Þarsteinssnn. Jörðin Oseyri við Hafnarfjörð fæst til kaups og ábúðar 1- okt. næstkoinandi. — Jörðinni fylgir eignarland að Hafnarfjarðar- fjarðarhöfn ásamt rjetti til bryggjubyggingar og uppfyllingar. Tún gefur 2 til 3 kýrfóður. — Gott íbúðarbús og gripa og geymsluhús er éí jörðinni. Semja ber við eigandann Böðvar Böðvarsson. Utboð. Tilboð óskast í að sljetta að utan og innan 2—3 steiusteypu' hús á Akranesi. Allar upplýsingar gefur Moritz Ólafsson (í versl. Ólafs Ámundasonar. Hittist venjulega kl. 11—12 og 3—4. Sími 149. Reynið Englebert gummisóla Þeir fást í lfersH. Ol. Amundas. Simi 149. Laugaveg 24. Egg fást í verslun Gunnars Gunnarssonar Munið eftir að Irma hefir aðeins það besta kaf f i sem til borgarinnar flyst. Nýjar birgðir komu með e/s ,lsland(. Smjörhúsið Hafnarstr. 22. Sími,223. Stofa með forstofuinngangi til leigu á Bragagötu 26. Hrtánar Ijwsftrtarimr kanpár faAn verfSi feaföldarpr&ntemiðljft h.f. I Laxveiðimenn Flugur kr. 1,75. pr. stk. Sportvöruhús Rvikur Bankastræti 11. Fatapokinn „Altidfin" nýkominn í Bókaversiun Isafoldar* Frá Steindópi Póstbifreiðaferðir til Kefiavikur þrjá daga í viku: Mánudaga Fimtudaga og Laugardaga. Burtf arartími s Frá Reykjavík kl. 10 árd. Frá Keflavík kl. 2 e. h. Afgreiðsla í Keflavík á póst- húsinu, sími 6. Fargjald 10 krónur. Bifreiðarstöð Steindórs* Hafnarstræti 2 (hornið). Símar: 581 og 838. Odýr gólfdúkui* og linoleum nýkomið til liasv llalt Holti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.