Morgunblaðið - 11.07.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.07.1922, Blaðsíða 4
MORGUNBLABIB -S llllargarn ca. 500 pund garn seljum við á aðeÍD8 6 kr. danskt pund. Notið ykkur þetta einstaka kostaboð. ^ 4 4 r»t*Uf** ************* Allskonsr skófatnaður bestup og ódýrastur hjá Hvannbergsbræðrum Hjúskapur. Á suanudaginn var gifti sjera Bjarni Jónsson dómkirkjuprest- ur þau Önnu Pálsdóttur frá MöSru- felli í Eyjafirði og Garðar porsteins- son stud. juris. Þorskafli afarmikill hefir verið norðanlands undanfarið. Eru vjelbát- ar á Eyjafirði og Siglufirði búnir að fá um 100 iskippund. pó bafa gæftir ekki verið góðar altaf. En svo segja gáililir menn, að langt sje síðan önn- «r eiris fisikiganga hafi gengið að Norðurlandi., Hafsíld er mikil komin fyrir norð- »n. Fekk einn vjelbátur nýlega 40 . tunnur. Togararnir sem ætla sjer að stunda síldveiðar mega fara að hraða sjer. Silfurbrúðkaup áttu í gær þau hjón- iii Jakobína Torfadóttir og Friðfinn- iu' Guðjónsson préntari. Kappreiðarnar. í fyrrad. kl 2 voru háðar kappreiðar hestamannafjelags- ins „Fákur“ á nýju hlaupabrautinni við Elliðaár. Fór svo mikill fjöldi fólks inn 'að ám, að bifreiðarnar höfðu hvergi nærri við að flytja, og beið fólkið í stórhópum hjá bifreiða- stöðvunum. Bestu skeiðhestarnir hlupu *llir upp á skeiðinu og enginn þeirra er hjelt gangi alla leið náði þeim hraða, sem áskilinn var fyrir verð- launum. í stökkinu tóku þátt alls 20 hest- ar. Voru reyndir 4 í senn og urðu, því flokkarnir 5 alls. 1 fyrra hlaup- inu varð fljótastur 13 vetra kamall hestur, eign p, Fjeldsted frá Hvítár- isi, sem stökik skeiðið, 300 metra á 25 sekúndum, % sek. á undan öllum íestum í forhlaupinu. Minsti hraði í forhlaupinu varð 271/s sek. ÚTslitahlaupið fór evo; 1. verðlaun fekk rauðskjóttur hest- U’ (eigandi Ingi Halldórsson hakari), sem hljóp sikeiðið á 24 sek. 2 verðlaun fekk brúnn hestur (eig- ar.di Þ. Fjeldsted), sem hljóp skeiðið á 24/1, sek. 3. verðlaun fekk grár hestur, Sörli, (eigandi ólafur Magnússon hirðljós- myndari), sem hljóp skeiðið á 24% sek. Um hlaupið iná annars segja, að það færi myndarlega fram, þó hins vegar mætti sjá merki þess, að þetta var byrjun að kappreiðum. pær eru hestaat nútímans og fögur íþrott og forn með oss íslendingum, og meg- um v.jer fagna því, að hún er aftur upp tekin 1 rjettri mvnd. Þess eru dæmi, að íslenskir hestar hafa skarað vel fram úr á erlendum kappmótúm, og það svo mjög, að í smærri bæjum í Danmörku eru háð sjerstök „Is- la?nd<rrlöb“ fvrir hesta hjeðan. pess vegna er þessi fþrótt, sem hjer hefir verið innleidd af hestamannafjelag- inu gagnleg og góð og vonum vjer, a,,. framhald verði á kappreiðum hjer, svo að því verði fvrst og fremát slegið föstu hvaða hlaupahraða ís- lenskir hestar hafa, og í öðru lagi ! að samkepni komist á milli íslenskra i hesta, þannig að hestaeigendur viti vissú um gæði og hlauphraða gæð- | iuga sinna. Byrjunin í gær var góð | og vonandi verður framhald á eftir, þannig að góðhestarnir íslensku fái fairi á að reyna krafta sína eígi síður en íþróttamennirnir. Því án alls lasts í garð þróttamanna verða menn þó að segja, að við höfum átt hetri íþróttahesta en íþróttálnenn. En „það er langt síðan þetta var“ — aiuívitað. Leikmót Iþróttafjelagsins' fór að vaúda ágætlega fram og voru marg- ir áhorfendur — einkum síðara kvöld- ið. Ný staðfest met urðu þar í Iþrem- ur íþróttum og yfirleitt bar þetta nýja mót þess vott, að fleiri eru að bætast í hópinn þeirra, sem vinna vilja afreksverk á íþróttasviðinu, og stefnir þar í rjetta átt. Skýrsla um mótið mun bráðlega verða birt hjer í blaðinu. Góðir gestir. Með skipunum sem komu í fyrradag komu hingað meðal annara tveir góðir gestir, sem, við Islendingar höfum ástæðu til að fagna. Annar þeirra er málfræðing- urinn George Priest prófessor frá Princeton University í Bandaríkjun- um, sama háskólanum sem Wilson Bandaríkjaforseti var rektor við áð- ur en hann tók við forsetatign. Hinn er Austmaðurinn Frederik Paasehe prófessor í Osló, frægur maður á Norðurlöndum fyrir lærdóm sinn í fornum fræðum, íslenskum og nor- rænum. Svo sem sjá má af ítarlegri grein fremst í blaðinu hefir þessi maður, þótt nngur sje, unnið íslensk- um fræðum meira gagn en margir þeir, sem áratuga skeið hafa rannsak- að sögu og tungu forfeðra vorra, og er því að vænta margra þakklætis- verka af (þessum unga fræðimanni, sem gerst hefir stórvirki í þágu ís- lenskrar sagnaritunar þegar á unga aldri, eftir því sem um unga fræði- menn er títt, Kosningafrjettir berast nú óðum að hingað til ReykjaVíkur. Eftir þátt- tökunni að dæma virðist enginn vafi á því, að fylgi D-listans hafi reynst longsamlega happadrýgst vi.ð kosn- ingarnar. Eins og menn vita er mesti sægur sægur af kííu í tjarnarhólmanum og við tjörnina, og er þar sungið dátt. Nýlega var kisa ein á vakki og lang- aði sýnilega í kríusteik. Vatt hún sjer niður fyrir vegbrúnina fyrir framan harnaskólann og kom að vörmu spori með kríu í gininu. Krían bar sig aumlega og kallaði á hjálp af öllum mætti. Vinkonur hennar þnstu að úr öllum áttum og börðu kisu svo duglega, að hún varð fegin að sleppa bráð sinni og forða sjer. Erí una sakaði ekki og forðast líklega kettina framvegis. 1'" 7Ð E3 I? aaaf Mótorhjól á 750 kr. Enskt 4 hesta með Lucas ljósi og baksæti Uppl. á Vesturgötu 33 Fólk það sem ráðið er til Siglufjarðar hjá Halldöri Guðmuudssyni er beðið að snúa sjer til skipstjórans á m.b. Freyja og m b. Svala við- víkjandi fari norður. Skipin fara á þriðjudagskvöld þann 11. júlí Gengi erl. myntar. Kaupmannahöfn. Sterlingspund . 20.54 Dollar . 4.62i/2 Mörk . 0.90 Sænskar krónur . 119.60 Norskar krónur . 76.25 Franskir frankar . 36.15 Svissneskir frankar .. . . 88.65 Lírur . 20.50 Pesetar . 72.25 Gyllini .. . 179.65 Reykjavík. Sterlingspund . 26.25 Dansbar krónur . 127.61 Sænskar krónur . 156.10 Norskar krónur . 99.57 Dollarar NÝTT! Agurkur Blómkál Gulrsetur Kartöflur nýjar Laukur Sítrónur Tómatar Bananar Appellsinur r Oskilshasfiir Rauður óafrakaður ójárnaður, mark lögg aftan hægra sneitt aftan vinstra. Neðra-Háls í Kjós. Andrjes Olafsson. Lítið hús óskast til kaups. Lysthafendur sendi tilboð með öllum upplýs- ingum ásamt verðupphæð, merkt: »Lítið hús«, til afgr. þessa blaðs. Statsanstalten for Livs- forsikring. Skrifstosan fiutt á Stýrimanna8tíg 2, uþpi. Opin kl. 4—5 síðdegis alla virka daga. Ungur reiðhestur, vakur og viljugur til sölu nú þegar. Upplýsingar hjá Guðm. Ásmunds- syni, við Þúfnabanann, p t Lága- felli. Hjón óska eftir 2 berbergjum ásamt eldbúsi A v. á. Bragðbcstú'r og notadrýgstur et EJÓMINN frá MJÖLL Mjólkurfjelagið M J ö L L selur besta niðursoðna rjómann sem. fæst bjer á markaðinum. — Styðjið innlenda framleiðslu. — Augnlæknisferðiit 1922. Verð rrieð skipi fjóiðu strandferð til Akureyrar. Dvel'þar. Kem heim um miðjan ágúst. A. Fjeldsted. Engelsk Sommertöj 2 Kr. 40 Ore. Som det vel nok er alle bekendt, var engelske Klœdevarer de sidste Par Aar nnder Krigen og i lamr Tid derefter oppe i saa svimlende hoje Priser, at kun de rige og velhavende i San»fundet havde Raad til at anskaffe sig et Sæt Toj af Engelsk Stof. Forholdet stiller sig imidlertid helt anderledes nu, idet de engelske Fa- brikker jo har nedsat Priserne betyde- ligt, men alligevel er eDgelsk Stof jo en Vare, som ikke herer ind under de hilligste Kvaliteter i Klædevarer, og engelske Klædevarer vil sibkert altid, i lige saa langTid Verden bestaar, bi- heholde sit gode Renomé indenfor Klædebranchens Omraade. Da det er vor Agt at oparbejde vor Forretning til Verdens störste og Ver- dens billigate Forsendelsesforretning, har vi besluttet os til som Reklame lor vort Firma og for saa hnrtigt som muligt at faa vort engelske Stof he- kent og opreklameret overalt i LaDdet at give enhver af Bladets Læsere Ret til að faa tilsendt 3,20 Meter dobhelt bredt . engelsk Stof af det meget be- kendte og meget efterspnrgte og saa rosende omtalte lyse nistrede engelske Stof til Sommertöj for kun 12 Kr. — Dette lyse nistrede engelske Stof er meget parktisk til Sommertöj, til Herre- tÓj, Herreoverfrakker, Sportstöj, Dame- frakker, Dame-Spadseredragter, Neder- dele, Drengefrakker, Drengetöj samt Cyklesportstöj -til saavel Damer som Herrer. — Af 3.20 Meter dohbelt bredt Stof kan blive 2—3—4 og helt op til 5 Sæt Drengetöj, alt efter den ange Herres Störrelse, og naar man regner 5 Sæt, da bliver det knn 2 Ki. 40 Öre for engelsk Sommertöj til et Sæt Drengetöj. — 3,20 Meter er godt 5 Alen og er derfor rigelig til en Herreklædning. — Alle bedes skrive strax, men ingen kan faa tilsendt mere en 3,20 Meter Stof til denne Pris, og vi garanterer nu som sædvanlig fuld Tilfredsbed eller Pengene tilbage, saa der er ingen Risiko for Köberne. Töjet sendes pr. Efterkrav overalt i Island. — Fornd- betaling frabedes. Fabrikkernes Klædelager v/ J. M. Cbristensen, Aarhus, Danmark. M Fi n r: 3 Bensin Landstjörnunnan ei* 0 best |og þvi lang-ódýnast. « / kiikiAi ki'ViÁi ki ki'Wi U kiVi ki P. QJ. Qacobsen & 5ön TimburYersluii. Stofnuð 1824. Kaupmannahöfn C, Símnefni: Granfuru. Carl-Lundsgade. New Zebra Code. Selur timbur í stærri og smærri aendingum frá Kböfn. Eik til skipasmiða. Binnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Biðjið nm tilboð. Að eins beildsala. mmé mmm lferð á legsteinum lækkað! Pantanir fyrir haustið, tilkynnist sem fyrst. Gunhild Thorsteinsson. Suðurgötu 5. Sími 688. Funður ið fyrir hann. verður- haldinn i Kvennaskólanum 11. þ. m. kl. 8l/í, fyrir allar þær konur, yngri aem eldri, er bafa stutt C-listann og unn- Kosninganefnd kvenna. HÚS OG BYGGIKGAELÓLIE. seiur Jónas H. Jónaaun, Bárubúsiuu, áími 327. - hagfeid viðakiiii beggja aðila. Áher&La lögð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.