Morgunblaðið - 13.07.1922, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.07.1922, Blaðsíða 3
M0RGUN3LABI1 a *ir hef6u unnað honum að lieil- Ilffl hug, hafa sýnt af sjer jafn ^'hla athafnafýsi og raun er á 1 1,11 ferðast um heimin þveran endilangan og fórna sjer með handi áhuga fyrir heill og við- rtlSn þjóðar sinnar. ^eir sem þektu Albert konung n3iiar, og höföu haft tækifœri til 6n Veita aðal lundarfarseinkenn- j01 hans eftirtekt fyrir stríðið, arðuðu sig ekert á þessu athafna- ehi. Fáir menn eru lausari við ^fintýrablæinn, sem vanalega loðir Vl® sagnahetjuna, en einmitt Al- 6rt konungur og að öllum lík- ln(tum mundi ekki sópa neitt að 'OQiim 4 kvikmynd. Vafalaust hef- engmn maður verið færari um i'era þær byrðar sem honum ^0rU lagðar á Jierðar en einmitt Dlh en hinsvegar enginn verið j.frari um að láta frægð snía iouia og íklæðast skrúði sigur- ,.garans. Þe gar menn lesa æfi- SÓo c’ hans dettur þeim ósjálf- alt í hug, hvort ýmsir af hetj- ^ liðinna tímans, ekki endilega exander mikli eða Napoleon, en Verulegar }letjur eins- og Alfreð ^i eða St. Lúövík hafi ekki Veri6 með líku sniði, persónulega stjórn landsins í flést- um atriðum og kjör innfæddra manna. Frh. *lgi ætti að og hvort __dáðst að mörgum ^Uuum fyrir stöðuglyndi og y durækni, sem nú eru eingöngu ■ egsania^iar fyrir hujgrekki og ^aðarafrek.' ^ -^íenn gleyma því oft, að Al- ert 1 var ekki borinn í þennan eim sem ríkiserfingi Belga. Að ,ann varð arftaki Leópolds II %Urhróður síns kom til af því, einkasonur konungsins dó í 0g síðar (1891) dó eldri roðir Alberts konungs, Baudouin ^ ahh ólst upp í höll föður síns, eíiogans af Flandern, undir stöð- .11 eftirliti móður sinnar og við ^staklega- kyrlátt og óbrotið ^6l«iilislif. I frídögum sínum fór aann gongur upp í hrjóstugt renni Chateau de Amerois -= bmít - Allskonar skófatnaður bestur og ódýrastur hjá Hvannbergshræðrum I. O. O. F. — H1047138—III. íþróttanámsskeiðinu, sem íþrótta- fjelag Reykjavíkur hefir haldið und- anfarnar vikur hjer í bænum, er nú lokið. 1 fyrrakvöld hjelt fjelagið öll- um þátttakendum námsskeiðsins sam- sæti í Iðnaðarmannahúsinu og voru þar einnig allir kennarar námsSkeiðs- ins. Fyrir minni kennaranna Reidars Tönsberg og Björns Jakobssonar tal- aði Snorri Sigfússon kennari, en Frið- rik Hjartar fyrir minni Iþróttafje- lagsins. Ræðuhöld voru mikil á sam- komunni, sem fór hið besta fram í alla staði. Fimtugsafmæli á húsfrú Sesselja Snorradóttir, Njálsgötu 27, í dag. Dánarfregn. í fyrradag andaðist að heimili sínu, Saurbæ á Kjalarnesi, Eyjólfur Eyjólfsson yngri eftir stutta en stranga legu í lungnabólgu. Eyj- ólfur hafði nokkur undanfarin ár veriö búsettur hjer í Reykjavík og gegndi tvö síðustu árin dyravarðar- starfinu í stjórnarráðinu, en á síð- astliðnu vori tók hann við búi hjá föður sínum í Saurbæ á Kjalarnesi. Hann var maður vinsæll og alstaðar vel látinn, enda vandaður og ábyggi- legur í hVívetna. Baðhús barnaskólans. Byrjað er nú að hækka upp leikfimishús barna- skólans og gera aðrar umbætur á kjallaranum, þar sem baðhús barna- skólans á að vera. Morten Hansen skólastjóri fór til r^eHnafjöllum. Drengurinn kom 11111 í hið fjölskrúðuga bóka- ^afh föður síns' og fjekk nokkra j kingu á ýmsum málum, auk eilsku og flæmsku, sem voru ^Urrnál hans. Hann var frá “arn£esku mjög bókhneigður mað- ^ sýndi einltnm mikinn áhuga v stserðfræði og verkfræði. Hann 1 iaT1"ter^ir, til Konstantínó- ’ -Dalmatíu og Grikklands en j, ^11111 varði hann tíma til að i^^kia helstu iðnaðarhjeruð- 1 Belgín. í einni af þessum Jr(SUm, árið 1897 er hann var fór Ur 1 ®erainS; skamt frá Liége ^ þanu í vinnu í námu til þess að ^^hast kjörum og aðbúð verka- ^ianna. prá þvj }iami w niii ^181 míög mikið á þess- alhi^USa a ^V1 kynnast astan(tl Sií heima og erlendis og etcking kom honum að góðu s®ar- Til þess að kynnast Vqji P iilll(lum og þjóðum var hann þvj lr f,eröast undir dulnefni, þpv.,. kann vissi, 1 Akureyrar með Síríus og dvelur þar um hríð. f, viööi, að á opin- n keimsóknum verður reynsl- hr h'-að ósönn. Hann vann sem sjó- á RUr’ tyrst á seglskipi og síðan 1 árjfr nskiPb kom til Bnglands og Mkt ?5 hann ^ . nm Banda erfinr,! !!oiíra mánuði. Sem ríkis- Sko^a' , °In kann til Englands o ^ailPski árið 1906, og veitti Siðasta !>a iotaniim mikla athygli. tok .0r^íliaR bans áöur en hann 1909) 1 1 Bei igm v w— (í desemher f°r h ^ UIn riiii Hetga í Kongo tU °sa ala leið fra Rhodesia 0ng°-fljóts og kynti sjer Síríus fór hjeðan í gær norðijr um land og - tíl Noregs. . Meðal farþega voru Hannes Thorsteinsson banka- 'stjöri, Jónatan porsteinsson kaupm., sjera Arni Sigurðsson, frú Thoraren- sen, Herluf Clausen kaupm., frú H. Andersen, ungfr. Alma Andersen, Leif ur Þorleifsson kaupm. og frxi hans. Auk þess allmargir útlendingar. Laxveiðin í Elliðaánum er heldur að glæðast síðustu daga. Veiddust í fyrradag 27 laxar á 3 stangir. Baldur seldi nýlega afla sinn í Englandi fyrir 1026 sterlingspund. Ungmennafjel.fundur verður hald- inn kl. 91 kvöld í Goodtemplara- húsinu. Verður þar tekin ákvörðun nm skemtiferð fjelagsins og eru með- limir beðnir að fjölmenna. þorsteinn Þorsteinsson sýslumaður á Staðarfelli er staddur hjer í bæn- um. Tveir norskir stúdentar, Eyvind Vágslid og 0. Hansen komu hingað með Sirius síðast á vegum stúdenta- skifta stúdentaráðsins, og hjeldu áfram norður með skipinu. Þeir verða í Skagafirði nokkuð fram eftir sumr- inu. Báðir leggja þeir stund a nor- ræn fræði. — Tveir ísl. stúdentar eru einnig í Noregi í sumarleyfinu. Hengilsför. Austur í Hengil fóru fyrir nokkrum dögum Agúst Bjarna- son prófessor og með honum nokkrir ungir menn, þar á meðal danskur stúdent, er leggur stund á jarðfræði. Ennfremur var dönsk stúlka með í fcrinni, sem nýlega kom hingað land- veg frá Akureyri. Ætla þau að verða vikutíma í útlegðinni. Hjóuaband. A morgun verða gefin saman í hjónaband í Kaupmannaböfn af síra Hauk Gíslasyni ungfrú Berg- þóra Patursson frá Kirkjubæ í Fær- eyjum og Þorsteinn Sch. Tborsteins- son lyfsali. Hjónin munu búa á Hótel Terminus í Kaupmannahöfn. Baldur Sveinsson ritstjóri hefir legið rúmfastur undanfarna daga, en er nú að hressast. Skotsku knattspyrnumennirnir koma með Gullfossi á laugardaginn. Eru þeir 16 alls, en tveir þeirra eru fararstjórar. — Fyrstu leikarnir munu verða seinnipart næstu viku. Próf. Paasche frá Kristjaníu legg- ur í dag af stað í ferðalag um Vest- ur- og-Norðurland. Fer hann í bif- reið til pingvalla en þaðan vestur að Reykholti, þá vestur í Dali og síð- an um Húnavatns- og Skagafjarðar- sýslur og austur að Völlum í Svarf- aðardal. Fylgdarmaður hans verður Ögmundur Sigurðsson skólastjóri. Guðmundur Kamban rithöfundur fer til Kaupmannahafnar með Botníu á sunnudagskvöld. — Síðasta tæki- færi til að hlusta á hina ágætu fram- sögn hans gefst mönnum á sunnu- daginn; þá ætlar hann að lesa upp það leikrit sitt, sem mestri leikhús- frægð hefir náð, „Vjer morðingjar’ ‘. Kamban sá sjálfur um undirbúning þessa leikrits á Dagmar-leikhúsinu í Kauptnannaböfn og leiðbeindi leikend um þar. Má telja víst, að leikritið 'hafi hvergi verið leikið eins vel og þar. Af framsögn Kambans á leik- ritinu geta menn því fengið glögga mynd af meðferð leikhússins á því, og mun mörgum vera það hugleikið, og ekki síst af því, að leikritið hefir verið sýnt hjer. Fá þeir, sem sjeð hafa leikinn hjer, tækifæri 'til sam- anburðar. Kóræfing kl. 8 í kvöld í K. F. U. M. Samæfing. Landskjörið. í fyrradag voru sam- einuð atkvæði í atkvæðakössum kjör- deildanna hjer bænum og taldir at- kvæðaseðlarnir. Reyndust 3042 hafa greitt atkvæði af rúmlega 5000 á kjönskrá. lengja á ný bráðabírgðasamning- j f inn við Noreg, sem rennur út 15. júlí. Kemur því til framkvæmda í þessum mánuði hámarksákvæði hinna spönsku tolllaga að því er snertir norskar vörur. Hallæri á Krím. Símað er frá Moskva,. að Kaliu- in forseti sje nýkominn frá Krím og segi, að 90% af íbúum þar líði af fæðuskorti. Lenin ei farinn til Kákasus. Gengi erl. myntar. 18. Kaup og sala. Sandalar fást með tækifær- isverði á Vatnsstíg 9. Góðar skilvindur á 40.00 stk. á Vatnsstig 9. kr. Rvík 12. júlí. Kaupmannahöfn. Sterlingspund .. .... .. 20.64 Dollar 4.65 Mörk 1.09 Sænskar krónur 120.25 Norskar krónnr 76.65 Franskir frankar 37.90 Svissneskir frankar .. .. 89.35 Lírur 21.10 Pesetar • 72.65 Gyllini 180.15 Reykjavík. Sterlingspund '. .. 26.25 Danskar krónur 127.55 Sænskar krónnr .. .. . 156.45 Norskar krónur • • • • • • 99.20 Dollar 6.04 Erh símtregAlr fri frjtttartfctra, HEorgunblaðsins. fieimanmunduvinn Finnur Jónsson prófessor hefir ný- lega skrifað fyrir D. I. F. dálitla bók um Alþingi og sögu Gullfoss fór frá Leith í fyrrakvöld. Ætti því að geta komið hingað á laugardag. Með skipinu eru um 80 farþegar, meðal þeirra síra pórður Tómasson prestur í Horsens, í kynn- isför til ættjarðar sinnar. Khöfn 11. júlí. Versailles-samningarnir endur- skoðaðir? Lloyd George hefir lagt til, að aliir fulltrúamir, sem undirskrif- uðu friðarsamningana í Versailles komi saman á fund hið allra fyrsta Verkefni fundarins er að ræða um núverandi fjárhagsástand Þýska- lands, og hve miklu muni vera unt að slá af skaðahótum Þjóð- verja. Bankamannanefnd Piermont Morgan ætlar af þessum ástæð- um að koma saman á fund bráð- lega. Engin samvinna. Símað er frá Berlín, að meiri- hluta-jafnaðarmenn hafi samþykt að láta fulltrúa sína í sambands- stjórninni þýsku ganga úr stjóm- inni, ef þjóðræðisflokkurinn (Volks partei) hafi fulltrúa í stjóminni. Khöfn 12. jiilí. Hámarkstollur á norskum saltfiski. Símað er frá Kristjaníu, að Spánverjar hafi neitað að fram- »Þetta sem þjer hafið borið fyrir eru altsaman ástæður fyrir þvi að trúlofnnin verði að dragast, en alls ekkert afsvar; gefið okkar tima til umhugsunar og til að reyna okkur, og jeg lofa hátiðlega að ekkert það — að minsta kosti af minni hendi — skal koma fyrir, sem getur kom- ið af stað illu umtali um dóttur yðar.« — »Þjer megið ekki misvirða það við mig, að jeg get heldur ekki gengið að þessn. — Jeg hugsa ekki ein- ungis um Sigríði, heldur einnig nm yður. í hinni ungæðislegu ástar- leiðslu yðar, takið þjer ef til vill ekki nógu vel eftir öllum þeim erfið- leikum sem val yðar kann að hafa f för með sjer«. — »Jeg held að jeg skilji yðnr rjett, en út af þeim sökum þnrfið þjer alls engar áhyggjur að hafa því for- eldrar minir eru löngu dáin, og jeg er fullkomlega sjálfum mjer ráðandi*. »Breytingar lífskjaranna eru marg víslegar, og engin stjett manna er þeim eins undirorpin og versl- unarstjettin. Ef jeg nú spyr yður hr. von Malsfeld og legg það undir æru yðar og samviskn, hvort þjer gætuð gifst dóttur minni þó húo ekkert ætti til; hverju svarið þjer þá ?« Hinn uugi maðnr þagði litla stund og var auðsjáanlega í vandræðum. En svo vann hið hreinskilna djarfa eðlisfar sigur yfir ölln hiki f huga hans. Einarðlega leit hann f augu Breitenbachs þegar hann svaraði: »Þjer hafið lagt svarið undir æru mína og samvisku, og þjer eigið heimtingu á að það sje hreint og satt. Nei, jeg er þvi miður ekki þannig settnr að jeg geti gengið að eiga fátæka stúlku. Renturnar af föðnrarfi mfnum eru svo litlar að þær mundu ekki hrökkva til heimil isþarfa, enda þótt kröfurnar yrðu litl Gummisiigvjel og ryk- frakkar fást með tækifæris- verði á Vatnsstíg 9. ar. Ef að þjer, eftir að hafa heyrt þetta svar, álítið mig vesalmenni þá verð jeg að þola það«. Röddin skalf lítið eitt. Það hafði ekki verið neinn hægðarleikur fyrir hann að segja svona afdráttarlaust sannleikann; en ósannindi á þessari stundn mundi hann aldrei hafa get- að fyrirgefið sjálfum sjer. Hlýtt og innilega tók Breitenbach nú f hönd hans og viðmót hans var nú alt annað en áður. »Nei, kæri ungi vinnr minn, það er langt frá mjer að álita það. Hið hreinskilna svar er yður þvert á móti til sóma, og styrkir mig f þeirri góðu trú, sem jeg alt af frá þvl fyrsta hefi haft á yður. En það sannfærir mig lika enn þá betur um að það svar, sem jeg hlýt að gefa yður sje það eina rjetta. Jeg get ekki gift dóttur mina öðrnm en þeim, sem getur gifst henni þrátt fyrir það hún engan heiman- mund fengi*. Nú varð lítil þögn og hinn nngi maður dró þungt andann, en svo sagði hann skýrt og greinilega, en vel mátti á málrómnum heyra hve njög honnm fjellst um að þnrfa þannig að brjóta odd af oflæti síuu: »Svar yðar, kæra leyndarráð, hefur nú snúist þann veg að ekki getur romið til nokkurra mála að jeg haldi bónorðinu áfram. Og jeg á auðvit- að einnig að skilja það svo að jeg ijereftir enga heimild hafi til að koma á heimili yðar?« »Það er að sjálisögðu það hollasta fyrir okkur öll, herra liðsforingii jeg get ósköp vel sett mig inn i að þjer sjenð mjer (afarreiður nú. En bugsast gæti samt að sá dagnr kæmi fyr en yður varir, sem þjer yrðuð mjer þakklátur fyrir þetta svar«. Malsfeld hneigði sig. »Leyfið mjer að fara. Jeg þakka yður alla mjer auðsýnda gestrisni og bið yður sömuleiðis flytja frú yð- ar kveðju mína og þakklæti*. Fölur en tignlegur og keikur gekk hann út úr herberginu, fór í yfir- höfn sina og hjelt af stað án þess að koma við i danssalnum. Breitenbach horfði á eftir hinnm fagnrvaxna nnga manní, svo strauk hann hendinni yfir enni sjer og angu, og þungt andvarp leið frá brjósti hans. »Ves!ings börnin* I sagði hann harmþrunginn. Svo herti hann sig upp og fór aftur inn til gestanna. Fólksfjöld- inn var nú farinn að minka töluvert og einungis þau allra úthaldsbestu af ungum stúlkum og karlmönnum vögguðu sjer enn þá eftir mjúkleg- um tónnm hljómleiksins. Sigriður var ekki í þeirra tölu, hún hafði af- sakað sig með þreyta, við þá sem buðn henni upp, og flúði svo til kvenfólksins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.