Morgunblaðið - 15.07.1922, Side 3

Morgunblaðið - 15.07.1922, Side 3
Skotski knattspyrnuflokkurinn. j_ 1 dag með e.s. „öullf ossi' ‘ 01(1 skotskn knattspyrnumenn- 'rillr hingað til bæjarins. ^ympiunefnd knattspyrnu- ^nna hefir nú búið alt undir ^°ttökuna og mun sjá um að alt r‘ vel úr bendi. Væntir nefndin PeSs <• aí óllum knattspyrnumönn- ’ að þeir aðstoði hana eins og krefnr og að þeir allir fjöl- e«ni er ciullfoss legst að hafn- ^akkqnum, syo móttakan geti orðíð . ’ sem skemtilegust. ^ __ tþróttavellinum, undanfarin ^°ld hefir M. Templeton verið ®fa úrvalsliðin. Þeir, sem bar Verið að æfa, virðast taka ^ garnar mjög alvarlega og gera lr sitt besta til að þær komi Sö eia bestum notum. Er það ifel f , arið, því Skotarnir hafa mjög ^ liði á að skipa, og mega uspyrnumenn vorir leggja alt ^ 1 a að vera, sem best æfðir, a*i þeir veiti öflugt viðnám. ^ ffjer birtast myndir af liðs- ^ínriUt11 Skotanna. Eru það alt á- v ls frikmenn og skal þeim lýst '°kkru nánar: James G-ilbert. Mið-framherji (centre forward). Hann er fyrirliði á leikvelli. Hefir leikið fyrir Heart of Midlothian og Queens Park. Hann hefir ágætt vald vfir knettinum. Og er góð- u;- skotmaður. Var með Civil Ser- vice í Kaupmannahöfn 1921 og skoraði þar mörg mörk. Var mikið hrósað. | Hafið gætur á honum knatt- spyrnuménn vorir. James Cruickshank. Hægri framherji. Er hreinasti í galdramaður með ,knöttinn. Ágæt | skytta og einn af þeim. sem þarf j sjerstaklega að hafa gætur á. —■ i Einnig hann var með Civil Service | í Kaupmannahöfn 1921, við góð- an orðstvr. ^fir James Blair. arin er vinstri út-framherji. bth' ^1^ fyrir Heart of Mid- ty,líllr °S Airdrieonians, sem hvort (þ^a eru fjelög atvinnumanna Hj^^rionals). Er ágætur leik- t(jegllr °g góður skotmaður. Var k’,, Civil Service í Kaupmanna- n og var þar mikið hrós- rir góðan leik. !i i, r i( l C w. Grove. Hægri út-framherji. Ungur mað- [ ur, en er mjög góður leikmaður, fljótur og ákveðinn. éames B. McAlpine. ^ark ír®gi farmherji Queens ' esta ákugamannafjelag, S6kst e{tjr uppi). Er mjög mikið vitinUrí) 'r honum af fjelögum at- U allj-^!111'1' Hann er án efa einn Hcti. 6s1;u framherjum á Skot- ^^bahöf^ Queens Park í Kaup- kíósag j,11 1921 og var mikið ^^arbik * hann meðal annars r' S6ni hesti maður á ^ann einn þeirra uai er km+t <utsPyrnumenn vorir Vara sig ajörstaklega á. Duncan McGregor. Vinstri framvörður. Var tekinn í úrvalsflokk Skota gegn Englend- ingum, sem skóladrengur. (Inter- national kappleik yngrideilda). — Hann hefir ágæta dómgreind á því, sem fram fer á leikveili og mjög slæmt er að komast fram hjá honum. MORGUNBLAPIP David Shaw. Miðframvörður (cóntre half). Leikur mjög ákveðið og vinnur mikiS fyrir lið sitt. Kvað vera mjög slæmt fyrir framherja að komast fram hjá honum. Fjekk góðan dóm fyrir leik sinn í Kaupinannahöfn 1921. Charles Bobertson. Hægri framvörður. Ungur mað- ur, en mjög snar og fljótur. Hef- 4r ágætt vald yfir knettinum og er afbragðs skotmaður. W. Wiseman. Vinstri bakvörður. — Er í úrvals- liði Queens Park. Hann er einn aí bestu áhugamönnum Skotlands. (Því miður tókst ekki að ná i mynd af honum). Bichard Hughes. Hægri bakvörður. Stór og kraftalegur leikmaður og hefir ágæta þekkingu á leiknum. David S. McLay. Markvörður. Er hann leikmað- ur Queen^ Park flokkLsing og einn af allra bestu markvörðum Skotlands. Flokkur þessi er mjög öflug- ur, enda hafa þeir þráfaldlega unnið áhugamannakappleiki í Skotlandi. Þeir hafa unnið bikar skotskra áhugamanna (Scottish Amateur Cup) tvisvar. Heiðurs- merki skotskra áhugamanna (Scott ism Amateur League Trophy) hafa ish Amateur League Trophy) hafa' halda nú Austur-Skotlands bik- arnum (the East of Scotland Cup) og eru hinir einu áhugamenn er unnið hafa þennan bikar frá því fyrst var kept um hann 1898. — Sömuleiðis hafa þeir nú konungs- bikarinn fyrir Austur-Skotland (the East of Scotland Kings Cup) og bikar áhugamanna Skotlands (Scotland Amateur Cup) hafa þeir unnið fjórum-sinnum í röð. Flokkurinn hefir ferðast til ír- lands, Rússlands, Finnlands, Sví- þjóðar og Danmerkur og alstaðar getið sjer góðan orðstýr. Það sem einnig skiftir miklu er það„ að þeir hafa allir orð fyrir að vera drengir góðir, með góða fram- komu, hvort sem er á leikvelli eða annarsstaðar. Þeir- eru allir skemtilegir menn, blátt áfram og fjelagslegir. Eins og sjá má af því, sem hjer að framan er ritað, munu Skot- arnir verða knattspyrnumönnum vorum skeinuhættir. En það vita allir, sem fylgst hafa með knatt- spyrnu nú upp á síðkastið, að miklar framfarir hafa orðið í þeirri íþrótt hin síðari ár, sjer- staklega eftir komu A. B. 1918. Treystum við þeim því til þess, að þeir taki vasklega á móti Skot- unum og geri alt, sem í þeirra valdi stendur til þess, að fara með sigur af hólmi, þótt í fljótu bragði virðist vera við ofurefli að etja. Því miður er íþróttum alt of lít- ill gaumur gefinn hjer á landi. Þó virðist áhugi fyrir þeim vera, að glæðast hin síðari ár og er það vel farið. Enda hafa allir íþrótta- menn, bæði knattspyrnumenn og aðrir, sýnt lofsverðan áhuga á því að efla veg og gengi íþrótta, eins og kostur hefir verið á. Sú íþrótt, sem er án efa skemti- legust allra, er knattspyma. Enda fjölgar þátttakendum hennar með ári hvevju og sömuleiðis eykst sí- felt tala þeirra manna, er koma að horfa á kappleikina. En því miður eru menn yfirleitt illa að sjer í leikreglum þeim, sem kept e, eftir, og þess vegna geta menn ekki fylgst nægilega vel með leikn um og við það minkar áhuginn ■ lionum að miklum mun. Ef menn vildu kynna sjer leikregl urnar áður en þeir horfa á kapp- leikina, mundu þeir sannfærast um, að ekki getur hollari nje skemtilegri íþrótt en knattspyrnu. Nú vill svo vel til, að hingað kemur flokkur ágætis knattspyrnu manna. Yildi jeg því skora á hvern einasta bæjarbúa að koma og horfa á kappleikana, og með því styrkja þá menn, sem eru að berjast fyrir málefni er þeir vita að er gott og göfugt, og um leið skemta sjer á besta hátt. Reykvíkingar! Fjölmennið út á fþróttavöll er Skotarnir keppa. K. -------o------ Sumardagur. Klukknahljómar, kærleiksómar. kveða vorsins morgunlag. Hvítur særinn, bjartur blærinn boða fagran sumardag. Allra hjörtu leita, leita að ljósi guðs og kærleikans. Hjörtun opnist, inn þá streymir aftankyrð og sólarglans. J. P. --------o--------- Kynflokkahatrici. Georg Braudes hefir nýlega skrifað smágiein í „Politiken“. i henni heldur hann því fram, og segir að um það megi ekki þegja, að öll þau morð, sem fram- in hafi verið í Þýskalandi síðan stjórnarbyltingin var þar sjeu af kj-nflokkahatri; fyrir þeim verði altaf merkismenn og konur, sem annaðhvort sje fullvíst eða lík- legt að sjeu af Gyðingaættum. Segir Brandes, að Þýskaland sje vagga „antisemitismans“. Hirð- presturinn Sftöcker hafi komið Gyðingaof.sóknunum á áriS 1880, og síðan hafi stöðug andúð verið í blöðum Þýskalands og Austur- ríkis gegn Gyðingum, og sjerhver þjóðkunnur maður, hvort sem hann liafi veriö ráðherra, stjóm- málamaður, listamaður eða rit- höfundur, hafi verið ofsóttur, ef hann hafi verið af Gyðingaættum. G. B. telur upp ýms nöfn þessu til sönnunar. Leibknecht, sem fyrst hafi verið myrtur, hafi verið Gyð- ingur í móðurætt, Rosa Luxem- burg, sem myrt var á samá tíma, einnig verið Gyðinga ættar, for- sætisráðherra Bayerns, Kurt Eis- ner, hafi verið Gyðingur, Haase, foringi óháðra þýskra jafnaðar- manna sömuleiðis, Erzberger hafi, þótt hann væri kaþólskrar trúar, eirmig verið af Gyðingum kominn, og nú síðast Rathenau. Ástæðan til ofsóknarinnar á honum muni hafa verið sú, að hann var álit- inn vera af GySingum kominn. Brandes heldur því fram, að Þýskaland sje ekki eitt um hit- una í þessu efni. Áhrif Stöckers hafi borist til Frakklands, og þar hafi þau sýnt sig meðal ann- ars í sakaráburðinum á Dryfus og flutningi hans til Djöflaeyj- unnar. Brandes telur mismuninn á kyn- flokkahatrinu í Þýskalandi og t„ d. í Rússlandi, vera þann, að í slavnesku löndunum sjeu höfuð- oísóknirnar fólgnar í ránum og þá sje í sambandi við það drep- inn fjöldi manna. En í Þýska- landi eigi sjer ránin ekki stað — og þaS s.je' fyrsti votturinn um meiri menningu — en þar sje myrt, þegar blöðin og stjórn- málamennirnir sjeu búnir að und- irbúa jarðveginn. En aldrei sje þar myrtur nema einn í einu. Þetta er nú skoðun Brandes á ástæðunum fyrir þeim morð- um, sem framin hafa verið í Þýskalandi. Hann er sjálfur af GySingaættum, og þykist hafa fengið að kenna á því. En aftur munu arðir telja þau af alt öðr- um rótum runnin. -------o-------- Skíffall á Balkan. Skömmu eftir miSjan júní varð skýfall mikið í Serbíu, er olli af- armiklum spjöllum í hjeruðunum Kumanovo og Kriva Palanka. — Urðu áhrif þess einkum mikil í hinu síðamefnda hjeraði, því þar drndi skýfallið yfir á næturþeli. Hrandu 58 hús til grunna og skoluðust burt með vatnsflóSinn, er kvikfjenaður druknaði í hrönn um. Margt fólk ljet lífið. Skömmu síðar varð skýfall yfir Sofia, höf- uðborg Búlgaríu og eySilögðust svo mörg hús, að um 100 þúsund manng urðu húsnæðislausir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.