Morgunblaðið - 19.07.1922, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.07.1922, Blaðsíða 3
 aranna, þá rnundi honum heyrast þeir tala innra í sjer. Jón lærði fann jörðina hoppa og ganga í bylgjum, þegar Galdra. Leifur vakti upp og magnaði drauga. Og guðspekingar sumir htfa sjeð stórhópa af hismisdraug- um — nýmóðins draugum — í kringum Bíóhúsin og aðra sam- komustaði, þegar menn skemtu sjer þar. Þessir náungar vilja hiaupa í mennina og njóta skemt- unar í þeim og með þeim, en líka æsa þá- Það orkar sem sje tvímæl- is hverjir skemta sjer meira við vín og víf o. s. frv. mennirnir sjálfir eða hismisdraugarnir í þeim! Og gerviandar og annað ill- þýði er sagt að hafi komið inn hjá þingmönnum þeirri sannfær- ingu að nauðsynlegt væri að fá Spönsk vín inn í landið! Jeg býst við að ofnæmi tauga- og sálarlífsins, samfara taum- lausri trúigirni, skapi mönnum þessar og aðrar ofsjónir og of- heyrnir. Og sögurnar um almætti meist- aranna eru í ætt við sögur „Vel- lýgna-Bjarna“, Sölva meistara Helgasonar og annara andlegra samherja þeirra. „Hafi hvorr þökk er hlýddi og gerði sjer lærdóm og skemtun af, en hinir ógleði sem angrast við“. nú orðið og varð að samkomulagi að útkljá málið á friðsamlegan hátt, með afslætti af beggja hálfu. Miðflokksmenn slógu af breytinga tillögum sínum svo að þær færð- ust nær upphaflega stjórnarfrum- varpinu og voru hinar nýju til- lögur samþyktar. Stjórnarskifti eða þingrof verður því ekki í Þýska- landi í bráð út af þessu máli- ErL síinfregmr frá frjettaritara MorgunblaCsina. Khöfn 18. júlí. Skuldamálin. Frá Berlín er símað, að þýska stjórnin hafi lýst því yfir við frönsku stjórnina, að hún væri nauðbeygð til að stöðva skaða- | bótagreiðslurnar fyrir teknar | einkaeignir. ! Ftá London er símað, að Bng- land borgi Bandaríkjunum 3,500, 000 pund sterling fyrir skotvopn og flutninga og nefnd sendist til : þess að semja um eftirstöðvar skuldarinnar. I ! • Alþjóðasambandsráðið er kvatt saman í Halle. Kornsölulögin Msku. i sjálfsmorð. » Morðingjar Rathenau ( ^iafa náðst qg frömdu báðir Sambandsstjórnin þýska lagði í síðasta mánuði fyrir þingið frum- varp um, að ríkið keypti alt korn, sem ræktað verður í Þýskalandi í; sumar og var í frumvarpinu á- ^ kveðið hámarksverð fyrir kornið I nokkru lægra en kornverðið er hefir flutt (25. þ. m.) um 17. júní nú. Frumvarp þetta var flutt fyrir hjer á fsafirði, eftir hr. porbjörn hönd meirihhtta-jafnaðarmanna. og , Tómasson, vil jeg leyfa mjer að biðja ýmsir aðrir flokkar í þinginu hlað þetta fjrrir eftirfarandi stutt- höfðu heitið því fylgi sínu. En ar athugasemdir.: Hr. Þorbjörn getur ílialdsmenn gerðu harða hríö að þess meðal annara skemtiatriða sam- frumvarpinu og varð tvísýnt aðikomuunar, aðdrengjaflokkurhafisýnt það mundi nú samþykki þingsins. fimleika undir stjórn Gunnars And- Ef frumvarpið hefði verið felt, var rtw fimleikakennara, og er það rjett. eigi nema tvent til: annaðhvort að Er. höfundi hefir um leið láðst að stjórnin hefði sagt af sjer eða gtta þess, að stúlknaflokkur úr ung- leyst upp þingið. Hið síðarnefnda minnafjelaginu „Árvakur" sýndi þar hefði orðið íhaldsmönnum hættu- 'einnig fimleika undir stjórn sam; legt, því mótstöðumenn þeirra k( nnara, og þótti öllum, sem á horfðu hefðú þá getað gert kosningarnar, að mjög vel tækist, sjerstaklega að baráttu gegn þeim, „sem gera ei litið er til þess að stúlkur þessar brauðið dýrara“, og í þeirri bar- j sýndu þarna i fyrsta sinni opinber- -----o---- flf Isafirði. Utaf grein þeirri er Morgunblaðið áttu hefðu íhaldsmenn átt örðugt uppdráttar. Stjómin hefir reynt að miðla málum, en það gekk illa lengi vel. Miðflokkurinn í þinginu, sem að miklum kluta er skipaðurbændum, reyndi að komast að samningum við meirihlutajafnaðarmenn á þeim grundvelli að eigi væri skylt að selja stjórninni eins mikið korn og upphaflega frumvarpið hafði ákveðið, og að hámarksverðið yrði haft dálítið hærra. Gengu jafnað- armenn strax að fyrri breyting- unni og óháðir jafnaðarmenn fjell- ust á þær báðar. En þegar frum- varp þetta og breytingartillögur komu til atkvæöa, var alt felt, en n\éð litlum atkvæðamun þó. Eink- um snerist deilan um hámarkið á komverðinu og kröfðust íhalds- menn fjórðungi hærra hámarks en jafnaðarmenn vildu hafa. Var nú eigi annað sýnna en deilan mundi leiða til þingupplausnar. Þá kom morð Rathenau og ósköp in sem því fylgdu. Þótti of viður- hlutamikið að láta nýjar kosning- ai fara fram eins og ástandið var .lega, og úti á lítt heppilegum stað, og hafa ekki notið æfingar fyr en séinni hluta síðastliðins vetrar. Jeg vil ekki með þessu gera þltiö úr frammistöðu drengjaflokksins er tvisvar hefir sýnt hjer áður (og þá tckist enn betur en að þessu sinni, enda þá sýnt í húsi inni). það má á.'ítast framar vonum, hversu þeim smádrengjum tekst vel með flestar æfinga^nar og sumar sjerlega vel. En jeg vildi heldur ekki að stúlkna- fiokksins væri látið ágetið, sem víst er að ekki stóð drengjaflokknum að baki, og náð hefir meiri leikni er- ætla mætti á svo skömmum tíma. Annað, sem jeg vildi 'leiðrjetta í áðurnefndri grein, er það að Gunnar hefir haft síðastliðinn vetur fimm flokka til fimleikakenslu, þar sem Þorbjörn segir haim hafa kent þrem- ur. (3 fl. frá U. M. F. „Árvakur“, 1 kvenflokk og tvo drengjaflokka, og 2 flokka utan fjelagsins, 1 kven- flokk og áðumefndan smádrengja- flokk). Elsti flokkurinn, sem í eru mest fullorðnir piltar hefir haft nokkrar æfingar undanfarandi vetur og sýnt MORGUNBL ABIB nokkrum sinnum opinberlega og tekist eftir ástæðum mjög vel, enda jafnan vtrið gerður góður rómur að. Annars er það i fáum orðum ,að segja um tilsögn og frammistöðu hr. Gunnars Andrew í þessu efni, að honum ‘lætur starfi þessu frábærlega vel. Hefi jeg haft þess náin kynni síðastliðinn vetur og ætla að sama rómi allir þeir, er til þekkja. pað má viðurkennast að hann á miklar íþfckkir skyldar af þessu bæjarfjelagi fvrir áhuga sinn og ósjerhlífni við þennan starfa og þann árangur sem orðinn er af stuttri veru hans í bæ -þessum. ísafirði, 2. júlí 1922. Guðm. J. frá Mosdal. * tmú Gullfoss fór hjeðan kl. 9 í gær- kvöldi áleiðis til Yestfjarða. Fór skipið fyrst til Hafnarfjarðar og los- aði þar um 30 tonn af vörum. Frá Hafnarfirði fór skipið til Keflavíkur og skilaði þar vörum. Hverfisgata. Byrjað er nú á undir- búningi undir malbikun Hverfisgötu, áframhald af því, sem gert var í fyrra, en þá var komið inn að Safna- húsi. Síldveiðar eru byrjaðar á Isafirði, þó aðeins í reknet. Hefir einn bátur fengið um 70 tunnur, og bátur frá Súgandafirði fjekk á 3 nóttum 100 tunnur. Strand. í fyrrinótt strandaði djúp- báturinn „Bragi“ frá ísafirði á Am- arnesi við Skutilsf jörð. Yar báturinn að koma innan af Reykjanesi við Djúpið, hafði farið með fólk á sund- próf, og vöru um 120—150 manns á honum. Blindþoka var. Farþegar voru fluttir á bátum inn til ísa- fjarðar sumir, aðrir gengu. „Braga“ var náð út í gærdag. Lagarfoss var á Húsavík í gær, er væntanlegur hingað 23. þ. m. K. F. U. M. Söngæfing (samæfing) í kvöld kl. 8. Þorskafli hefir verið frábærlega mikill á Siglufirði undanfarið. Era hæstu bátar þar búnir að fá 130 skippund og er það óvanalega mikið. Síld hefir aflast þar ofurlítið í rek- net og hafa þegar verið sendar út 50 tunnur. Mun síld aldrei hafa ver- ið send svo snemma út hjeðan. — Veður var hið besta á Siglufirði í gær. Óheppilegt er það, að leikskrá sú, er nú er seld yfir þátttakendur í Skota-kappleikjunum , skuli vera fölsk. pað er áð segja, myndir af alt öðrum mönnum í henni en þeim, sem keppa. Er hiin gersamlega gagns- laus að því leyti. Úr því svo er, ættu umsjónarmenn kappleikanna að b;rta í blöðunum fyrir hvern kapp- leik, nöfn þeirra sem keppa, svo eng- inn misskilningur Iþyrfti að eiga sjer stað. Oddfellowar fóru í morgun kl. 9 tii Þingvalla í bifreiðum. Mun hafa verið um 200 manns í förinni. Síð- ar munu þeir fara til Geysis og Gullfoss. Apríl kom frá Englandi í gær. Kvöldúlfstogararnir tveir fara norð- ur á síldveiðar á föstudaginn. Þeir halda út frá Hjaltejrri. Skotakappleiknrinn í gærkvöldi fór þannig, að Civil Serviee vann með 7:0. Höfðu Skotarnir 5 mörk fyrri bálfleikinn, í þeim síðari sótti K. R. sig svo, að þeir skoruðu ekki nema tvö mörk. Allakonar skófatnaður bestur og ódýrastur hjá Hvannbergsbræðrum REÍmanmundunnn Breitenbach varð sem steini lost- inn. Honum kom svo á óvart að þessi kona, sein hann eiginlega var orðinn alveg ókunnugui í þesssum endalausa eltingaleik við auðæfi og metorð, skyldi lesa í huga hans með slíku ástriki. Honum var því sem oær alveg sama um hana og hafði ömur á henni sakir lasleika hennar, og gat því ekki hugsað sjer annað, en að sílarlíf sitt gæti ekkert snert hana. Það, að hann hafði rangt fyr- ir sjer i þessu vakti i fyrstunni frekar gremju hans heldur en að hann kæmist við af þvi. >Þú átt i fórum þínum heilmikinn forða af glöggskygni;* sagði hann dá- litið háðslega. »En enda þótt jeg nú hefði einhverjar sorgir eða alvarlegar ÁLyggjdr, hvers vegna ætti jeg að fara að bera mig upp um það við þig? þú mundir ekki skilja þær, og enn þá síður mundir þú geta losað mig við þær, eða hjálpað mjer til að bera þær«. , »Er það þá ekki undir eins ljettir að því að tala um það, Geihard? Jeg hefi aidrei viljað reyna þetta fyr, því jeg veit svo vel að þú álitur mig of litilfjörlega og einkis nýta til að vilja segja mjer frá áhyggjum þinum, en jeg hefi oft liðið mikið við það. Og núna, þegar jeg er þess fullviss að þú hefur þunga raun að bera — nú bið jeg þig svo inni- lega — bið þig af öllu hjarta — eins og trvgglynd og sönn kona, i fyrsta skifti að mega bera þessa þungu sorg með þjer. Enda þótt jeg geti ekkert hjálpað þjer, get jeg þó borið alt með þjer — og þú mátt óhætt trúa mjer til þess, það er mikill ljettir að trúa einhverjum fyrir raunum sinum!« Ef til vill hefur það verið hið veiklaða ástand sem hann var í sök- um þessara mörgu og miklu geðs- hræringa sem verið hefur orsök i að Orð hennar snertu hjarta hans, en ekki það, hve orðin vorn innileg og biðjandi. Hann leit á þessa konu, sem var orðin gömul fyrir timann, alt öðrum augum en áður. Og með sjáifum sjer fann hann sárt til þess, að líklegt væri að þessi óeðlilega aft- urför stafaði af því að hann hefði alt of oft eftir fyrsta hjónabandsár þeirra, látið hana vera í skugganum. Hann fór að finna til viðkvæmni sem annars var honum óþekt. Og það var ekki langt frá að hann freistaðist til að segja henni frá hinni miklu sorg sem hvildi á hjarta hans — því það gerði sannarlega ekki þá hræðilegu klipu, sem hann var kom- inn i, minni, að hafa engan — fyr- ir utan hinn meðseka mann, sem hann hafði komið undan — sem hann gæti trúað fyrir hve voðaleg sú hætta-var sem yfir honum vofði. En það var ekki lengi, sem þessi viðkvæmni hafði vald yfir honnm — hún var horfin áður en hann hafði ráðrúm til að láta undan henni. Og með sjálfum sjer kallaði hann sig heimskingja, að hafa verið rjett að því kominn að bíða ósigur fyrir konu. — »Ef að veröldin væri þannig úr garði gerð, sem þú gerir þjer 1 hug- arlund, Katrin mín góð, þá væri lik- Mótorhjól sem er Htið notað og er rajög ódýrt til sölu í F á Iíí a n u m. lega ekki önnur ráð mler betri, en setjast niður og skeggræða við þig um embættisverk min og alt, sem að þeim lýtur. Jeg er þess fuliviss að þú ættir nægtir af fögrum orðum og að þú mundir reyna að telja mjer trú um að allar áhyggjur, sorg- ir og þrautir, yrðu ekkert annað en barnaleikur, ef við bara elskuðum hvort annað nógu heitt. — En í raun og sannleika er heiminum alt öðru vísi háttað — þar kemst mað- ur ekki einu feti framar með orða- gjálfri og fagurmælum. — Jeg held að við verðum þess vegna að láta okkur nægja með að hafa alt eins og það hefur gengið hingað til. Ef að þú nú bara vildir hugsa um Sigríði og sjá um að hún finni ekki npp á einhverri heimskunni og eyði- leggi brúðkaupsdag Mölvu fyrir okk- ur, þá er það alt sem jeg heimta af þjer sem eiginkonu*. Nú sagði hún ekkert en gekk út úr herberginu niðurlúl og raunaleg. En nú var leyndarráðið ekki leng- ur þreyttur, og hann sat við skrif- borðið sitt og hugsaði, og keftist þess á milli við að skrifa, þar tii dagur rann. — Frh. .. » Ú Hiísfpú Narnrjel ÓlafsiHr fróDel F. 5. apríl 1899. — D. 27. okt. 1921. Harmafrjettir — sorgarsaga — svona fljótt að liggja nárl Elska morgun-daggardaga, dreyma ljós og ala þrár, geyma vonarblóm í barmi, bera lífsins gull i sál, eiga móðurmátt í armi — mynnast þó við banaskálí Svo er komið. — Alt að einu inst i hjörtum skulu geymd barnagullin björtu, hreinu brosin þin og verða’ ei gleymd, lifs þins göfgi í vilja og verki, veglund þin i trygða-raun. þvilík vors og vökumerki vegleg taka sigurlaun. Sofðu blessuð sumariilja, • sæla drauma nú þú átt. — Sterk þó hafi heljar-kylja handabandsins slitið þátt. Þakklát minning þinna gæða þætti í okkar brjóstum á vekur efni angurkvæða yfir þinni luktu brá. Hinstu ástarkveðju kvaka kærir vinir yfir þjer. Þeim er mikil þraut að vaka þegar liljan fölnuð er, margri gleði er varp á veginn, vorsins bjarma i engu fól, breiddi ilm um æfiteiginn undir dýrri morgunsól. KveSja frd frcendfóM.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.