Morgunblaðið - 28.07.1922, Síða 1

Morgunblaðið - 28.07.1922, Síða 1
9. érg., 219 tbl. Fðstudaginn 28. Júlf 1922. k.t 5tór auglýsingar-útsala sem stendur nálœgt 14 daga, verður haldin i Sápuhúsinu ug Sápubúðinni Austurstræti 17 Laugaveg 40. 20°L afsláttur Handsápum — blautsápum — allskonar þvottadufti — stahga- sápu — mottum — gólfklútum karklútum — allskonar burstum — svömpum — leðurvörum — speglum — kryddvörum — allskon- ar hreinlætisvörum ■— öllum búsýslugögnum o. s. frv. Eldspitnabirgðir verða seldar fyrir 45 aura pakkinn. 2000 kg. blautsápa seld fyrir 40 aura pr. kg. Munið þetta ágæta tilboð, sem stendur aðeins stuttan tíma: 20°|0 afsláttur. Kapp-hjólreiðar. í dag eru síðustu forvöð að gefa sig fram í hjólreiðarnar 2. ágúst; Þrenn verðlaun verða veitt. 1. verðlaun eru nýtt kappreiðhjól. Bankastr. 7. Egill Guttormsson. Sími ‘209. Hjermeð tilkynnist ættingjum og vinum að jarðarför Gunnars Gunnarssonar, trjeBmiðs, fer fram á morgun frá Hafnarstræti 8, og hefst með húskveðju kl. 1. Kristjana Einarsdóttir. ísafold Jónsdóttir. Gunnar Gunnarsson. II i iim ii—i Ga* ila 3íó msmmma GiRisteina- smygiarnir. Afarspenuii ndi ?a kamálasjón- leikur ,í 5 þáitum, leikinn af hinum ógætu leíkurum: Tom IWoore og Nacluni Childers. Biðjið ávalt um r j ó m a n n frá MJÖLL TTr-m1TW- ,m - » » n 11.1 iim—MMH Páll e. Ólason Menn og mentir siðaskiftaaldarinnar á íslandi. Annao bindi. Evík 1922. Nl. Um Gissur er alt öðru máli aS gegna. Myndin af Gissuri, sem dr. Páll festir í huga vorum, er ærið á annan veg en menn hafa hmgað tii átt að venjast hjá sagn- fræðingum vorum. Margir kannast við þann liarða dóm, sem sá ann- ars góðf og rjettsýni maSur, sjera Þorkell heit- Bjarnason, kveður upp yfir Gissuri í siðbótarsögu sinni. Hann er þar talmn „slæg- vitur, vanþakklátur og jafnvel ematt fullur hræsni og undir- hyggju“. Honum er lýst sem hreinum og beinum ódreng, er „tældi fornau viu og velgerða- mann í trygðum, til að ganga í greipar fjandmanna sinna, duldi trú sína meðan hann var að koma sjer fyrir, tók kaþólskar vígslur og þjónaSi embættum þeirrar trú- ar, er hann einskisvirði og jafn- vel hataði með sjálfum sjer“. Um þeuua og líka dóma er það að segja, að dr. Páll dregur upp þá mynd af Gissuri biskupi, sem ósannar þá hjer um bil undautekn- ingarlaust. Að vísu talar dr. Páll á einum staS um „ódrenglyndi“ Gissurar, en gerir það í sambandi við „brjefið“, sem áður er getið um (og jeg ætla tilbúning ein- vörðun'gu), en tejluír jafnframt ýmislegt því til afsökimar og það svo stórvægilegt sumt (t. a. m. að líf Gissurar hafi veriS í veði, ef Ögmundur hefði ekki verið tekinn), að „ódrengskapurinn* 1 ‘ verður að engu. En annars er lýs- ingin þessi: Gissur biskup er ríkur hugsjónamaður, stefnufast- ur og frábitinn allri kúgun í trúmálum. Hann er mesti frið- semdarmaSur, stuðlar mjög að því að koma sáttum manna á milli og útrýma ríg og fjandskap (bls. 376). Hann er hinn reglusamasti í stóru og smáu, beitir aldrei valdi sínu til óleyfilegs fjárafla, mildur við menn bæði í sökum og fjár- greiðslum, raususamur, stórgjöf- ull, hugulsamur (bls. _381), enda virðast frændur Ögmundar ekki hafa erft við hann „hlutdeild hans í handtöku Ögmundar“ (bls. 384) Málssóknir er aldrei um að ræða af hálfu Gissurar (bls. 386), og „óeigingirni hans er svo mikil, á öllum neðantöldum vörum: aö haun ber af öllum öðrum lönd- um sínum, sem gull af eiri“ (bls. 434). Þjóörækni hans lýsir sjer i allri framkomu hans og hann er vitsmunamaður meiri en nokk- ur annar á siðaskiftaöldinni (bls. 433 og 435). Hann er einlægur mentavinur, „fyrsti frömuður lýð- mentunar á lslandi“, „fyrsti forn- mentamaður á lslandi“ (bls. 363), — (þetta síðasttalda mundi þó vafasamt, því að sennilega hafa þeir báðir Sveinn biskup spaki og Stefán biskup veriö fylgjandi fornmentastefnunni). Hann er „prýðilega að «jer í guðfræði“ (bls. 400). „Ilann er. „einlægur trúmaður“. „Trúin, ásamt upp- fræðing alþýðu og æðri mentun, er honum heitasta áhugamál“ (bls. 391). Haun er einlægur Lúters- sinni (bls. 394) og „biblían hefir verið honum mjög haudgengin bók‘ (bls. 395). „Ekkert annað land í heimi slapp svo vel frá hretviðx1- um siðaskiftanna sem ísland, með- an Gissurar naut við. — Ómælt livert gagn Gissur gerði föður- landi sínu í þeim afskiftum, sem hann hafði af siðaskiftunum og óir.etanlegt það tjón, sem þjóðinni var í fráfalli hans jafnsnemma“ (bls. 434). „Verður Gissur biskup hvikiaust talinn manna vitrastur og stjórnvísastur allra þeirra, er til valda hafa hafist á íslandi, og hefir þó ekki í annan tínxa vcTÍð vandfarnara með embættis- völd hjer á landi en á biskups- árum hans“ (bls. 453). Þessir eru höfuödrættirnir í þeirri mynd af Gissuri biskup, sem dr. Páll hefir dregið upp í riti sínu hinu nýja. Þar kveður óneitanlega við annan tón, en menn hafa áður átt að venjast. Myndin sýnri Gissur sem stór- menni bæði í anda og athöfnnm. Og mun enginn vafi á, að þar sje oss gefin rjettasta og saxm- asta myndin af Gissuri biskupi. Eiiinig samherjum Gissurar, þeim Marteini, Ólafi og Gísla er vel borin sagan og margt þar dregið fram, sem áöur hefir ekki kunnugt verið öðrum en sjer- fi’æðingum. En hjer skal ekki far- io frekar út í þá sálma. Þegar á alt er litið verður dómurinn um þetta nýja bindi aí „Mexm og mentir“ sá, aö dr. Páll E. Ólason hefir með því gefið þjóð sinnj verulega góöa gjöf. Ættu landar hans fyrst og frenxst að votta honum þakkir sínar fyrir gjöfina og þá miklu elju, sem bókin er ávöxtur af, íxneð því að kaupa hana og lesa. Ejigan mun iðra. þess, því að þar er áreiðanlega mikinn fróöleik að finna, sem vjer höfum ekki áður átt jafn greiðan aðgang að og ekki fyrri verið borinn á borð fvrir almenning með þj'*4 vorri. Dr. Páll er ennþá ungur maöur. Urn stáliðni hans orkar síst tví- mælis, og þá ekki heldur um góð- an vilja hans á því að miðla lönd- um sínum af mikilli þekkingu sinni eða um kjarkog áræði hans að NÝTT! Appelsinur Bananar Epli Tómater Sitrónur Blómkál Rauðrófur Laukur Kartöflur nýjar 45 aura kg. Næpur. Eggin bestu og ódýrustu komin aftur. líersl. G. Gunnarssonar rita jafn stórt söguverk og þetta handa jafn fámennri þjóð og vjer erum. Því aö hjer þarf bæði kjark og áræði til að rita stórar bækur. En þann kjark og það áræði má síst kyrkja með sinnu- og áhugaleysi. Þjóð vor hefir ekki ráð á því, svo fáir sem þeir meixn teru með oss, sem þetta eiga í fari sínu. En ekkert eykur kjark- inn og eflir áræði slíkra rithöf- unda sem það, að þeir verði þess varir, að rit þeirra sjeu að verð- leikunx metin, og með þökkum þegin af þeim, sem þau erú ætl- uð. Og því vildi jeg óska, aö prófessor Páll yrði í ríkum mæli þessa var fyrir þetta góða rit sitt, svo að vjer mættum eiga von á að sjá ekki aðeins áfram- hald þessa ritverks hans um „menn og mentir siðaskiftaaldarinnar" lieldur og mörg önnur um sögu vora og mentir á eftirfarandi öld- um. Því að þar er enn aö mestu leyti óplægður akur, sem bíður eftir plógara sínum. Dr. J. H. -----—o--------- Vantraustsyfirlýsing úr Borgarfjarð- arsýslu. Vjer undirritaðir alþingiskjós- endur í Borgarfjarðarsýslu lýsum hjer með megnri óánægju vorri konunnar. Hrífandi og iærdómsríkur sjóuleikur í 7 þáttum frá »World Standard Corp.« New York. Aðalhlutverkin leika af mikilli list: Flopence Reed og Fnank Mills. Sýning kl. 8l/a. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 7 yfir meðferð dómsmálaráðherra Sigurðar Eggerz á dómi hæsta- rjettar,' dags. 1. maí 1922, og lýs- um hjer með vantraustj á honum sem forsætis og dómsmálaráðherra Akranesi 14. júlí 1922. Undirskrifað af 242 kjósendum, Þessa yfirlýsingu hefir Morgun- blaðið með brjefi dags. 25. þ. m. verið beðið að birta, og segir í brjefinu: „Þá gefum við Akur- nesingar fordæmi, með því að senda Morgunþlaðinu mótmæla- skrár gegn ráðstöfxm dómsmála- ráðherra í máli Ól. Fr. Undir þær Ixafa skrifað á þriðja hundrað kjósenda......... Fleiri undir- skriftaskjöl eru í umferð..... « " <*--------- Nú eru skotsku knattspymu- mennirnir farjgixr. Þeir stóðu hjer við aðeixxs í 10 daga, en aliir voru þeir mjög ánægðir yfii för- ic-ni. Ekki síst Mr. Mitckeil for- ingi þeirra. Ljet hann þess getið, ao hvergi hefði hann komið, þar sem jafn alúðlega hiefði vei'ið tekið 4 móti honum og flokki hans. Er það ósk allra Skotaxxna að þeir eigi kost á að koma kingað aftur og þá lielst sem allra fyrst. Mr. Mitehell hefir verið beðinn um að skrifa greinar í skotsk og ensk blöð og verður fróðlegt að beyra hvað hann segir um ísland og íslendinga þar, og hvaða álit hann hefir fengið á landi og þjóð, þpnnan stutta tíma, sem hann hefir verið hjer . Knattspyrnumenn hafa gert alt, sem í þeirra valdi stóð, til að Skotamir mættu vera ánægðir yf- ic komu sinni hingað og er eng- inn vafi á því, að þeim hefir furist móttakan mjög vel úr hendi. Mun hr. kaupm. Egill Jacobsen eiga drýgstan þátt í að svo vel tókst um móttökuna, og aö ó- gleymdum hr. stórkaupm. J. Feng- er, Ásgeir Sigurðssyni konsúl og Einari Viðar kaupm. Mai’gir aðr- ir lögðu og drjúgaix skerf til að alt færi, sem best. Vil jeg þar nefna kaupm. Ingvar Ólafsson, Pjetur A. Ólafsson, Eggert P. Briem, hr. Rosenberg o. m. fl,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.