Morgunblaðið - 02.08.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.08.1922, Blaðsíða 4
MÖBG QNBLABID Hinar marg eftirspurðu Ðarnapeysur eru nú komnar aftur, einnig barnasokkar. Opinbert uppboö. Samkvæmt ákvörðun skiftarjettarins verður haldið opinbert uppboð á eignum þrotabús Guðmundar Eiríkss, stórkaupmanna, i Bárubúð og hefst flmtudaginn 3. ágúst næstkomandi kl. 1. e.“h. Verða þar seld allskqnar húsgögn, í borðstofu, dagstofu, svefn- herbergi og skrifstofu. — Harmonium,^grammofonn með plötum o. ' s. frv. — Ennfremur ýmsar nýjar vörur tilheyrandi mótorum, mótorar, skilvindur, glóðarhausar, mótorlampar, primus bakarofn- ar, rakvjelar, skeiðar, vasahnífar, búðingsduft, gerduft o. m. fl. Það sem selt verður verður til sýnis á sama stað degi fyrir uppboðið. Bæjarfógetinn í Reykjavík 26. júlí 1922 Lárus Jóhannesson, settur. Prestafjelagsritið. Fjórði árgangur þess er nýlega korninr v.t. Er efnið fj<5Ibreyttara nú en nokkurntíma áður og ri+jg hið eigulegasta, bvjrt IielJur er fyrir leikmenn eða lærða. kyrsta riíyerðin er eftir Jloffmevar stiftis- prófast á Priðriksbergi: Nokkur orð um nýjustu kirkjusameiningarstarfsem ina. Hannes Þorsteinsson skjalavörð- ur ritar stutta æfiminning Páls prests Björnssonar í Selárdal, Freysteinn Gunnarsson kennari um gjöf sær.sku •kirkjunnar á 400 ára afmæli siðbótur- innar, ritstjórinn um bjartsýni krist- indómsins, Magnús Jónsson dóeent um Páls brjefin; síra Friðrik Frið- riksson minnist aldarafmælis trú- boðsfjelagsins danska; præp. hon. Sig- urður Gunnarsson um kirkjulíf Norð- manna; dr. Jón Helgason biskup um frumkristni á íslandi; Eiríkur Al- bertsson um alþýðlegar biblíuskýring- ar; Aage Meyer Benedictsen um Mú- hamedstrúna, erindi er hann flutti á synodus í fyrra; prófessor H. Niels- eon birtir hugleiðingar: Þegar hjörtun taka að brenna, og ritar um ensku ik-rkjuna og sálarrannsóknir. Nokkrar fleiri ritgerðir eru í heftinu, ásamt erlendum bókafregnum, yfirliti yfir starf Prestaf jelagsins ' síðasta ár og reikninga þess. Ritstjóri er eins og að undanförnu próf. Sigurðnr vertsen Magnús Jónsson docent er kominn til bæjarins úr ferðalagi um Vestfirði. ---------o--------- Bdmanmundunnn Það var tekið að rökkva, þegar hann gekk upp tröppurnar í húsi tengdamóður sinnar. Hin óvanalega dirfska og for- vitni sem lýsi sjer á svip dyra- varðarins, þegar hann tók á móti Bemd fjell honum illa, því það er ekkert skemtilegt að vita af því að allir taka eftir manni og hælist um ólán mannanna. Enda þótt dyravörðurinn heilsaði hon- um með sömu lotningu og áður, setti Berad þó dreyrrauðan, und- an augnaráði hans. Og þá varð hann að segja sjálfum sjer, að mörgu ætti hann fyrir höndum að mæta, sem væri sárara að þola, en títuprjónsstungu af þessu tagi. Hann hringdi, en það var ekki þjónninn ,sem opnaði, heldur ein af vinnukonimum, öldruð stúlka, sem um mörg ár hafði verið þar á heimilinu. Hún var sorgarklædd og Bernd sá að hún var grátin. „Ó guð minn góður, herra liðsfor- ingi“, hrópaði hún þegar hún sá Bernd von Degerndorf, „hamingj- unni sje lof að þjer eruð loksins kominn! nú skal jeg undireins kalla á ungfrúna“. Að vörmu spori kom Sigríður. 'Ef hann hefði mætt henni einhvers- siaöax' a£ hendingu, mundi Lann tupast hafa þekt hina ungu stúlku. I’að var eklá einungis látlausi, svarti kjóllinn, sem hún var í, sem olli þessari breytingu. Hárið hexrn- ar, sem áður hafði fallið í óheft- um hrokríum lokkumS niður um enni og gagnaugu, var nú greitt sljett niðuf, og andlitið varð við það ennþá minna og barnslegra. En svipurinn var ekki lengur neitt barnalegur; andlitið var orðið magrara, og sýndi meiri lundfestu en áður. Daufir skuggar lágu undir augunum og munnvikin vissu lítið eitt niður á við. En ennþá betur en sorg og böl lýsti sjer í þessu unga andliti staðfesta sú, sem sorg- in og bölið höfðu skapað. „Jeg vissi altaf að þú mundir koma, Bemd“, sagði hún vingjarn- lega. „Yiltu ekki koma með mjer?“ Hann gekk á eftir henni inn í salinn, þar var grátt ljereft lagt yfir öll húsgögnin. Enda þótt hjer- um bil væri orðið aldimt, kveikti Sigríður ekki ljós. „Mölvu líður auðvitað betur, fyrst þú ert kominn ? því jeg veit að þú hefðir ekki skilið hana eina eftir, hefði noklcur hætta verið á lífi bennar“. llann tók utan um hendur henn- ar. „Já, það gengur eftir öllum von- um og læknirinn fullvissar mig um, að það sje ekkert að óttast. — En þú, aumingja litla Sigríður mín, Irveraig hefir þú farið að rísa undir öllu þessu“ ? „Eins og maður gerir, þegar ekki er annars kostur; áður hefði jeg reyndar ekki trúað því, að hægt væri að leggja svona mikið á eina manneskju; en nú er líklega það versta liðið hjá“. Hann var hissa á að heyra, hve málrómurinn var orðinn hörkuleg- ur og hendurnar, sem hann hjelt utan um, voru hreyfingarlausar og kaldar. Mikið mátti þessi unga stúlka hafa tekið út, til að ge . orðið svona kaldsinna og róLg ‘. orðið svona kaldsinna og róleg. þó minsta kosti jeg kominn, og get hjálpað þjer eitthvað; _ en mamma þín, er hún líka búin að ná sjer dálítið" ? Sigríður hristi höfuðið. „Jeg er hrædd um að hún nái sjer aldrei. Jeg hefi aldrei fyrri getað ímyndað mjer, hvé innilega hún hefir elskað pappa. Jeg hefði átt að afstýra því, að hún færi í kirkjugarðinn í dag, því nú er hún alveg óhuggandi“. „í kirkjugarðinn; er þá búið að jarða“? „Vissirðu það ekki? Já, í dag var aumingja pabbi jarðaður. En minstu ekki meira á það, jeg bið þig um það!‘ ‘ Nú gat hún varla komið upp Þakkarávarp. Fyrir hina ógleymanlegu unaðar- stund, er börnin mín bjuggu mjer á sjötugsafmæli mínu með því á- samt tengdabörnum mínum og barnbörnum, og nokkrum öðrum vinum, að búa mjer samsæti með nærveru sinni, flytja mjer ástúð- legt ávarp, og gleðja mig á alla lund auk þess sem heillaskeyti bár- nst mjer frá mörgum, votta jeg mínar innilegustu þakkir. Það er unun á ellidögum, að eignast hlýj- an sólskinsdag. Keflavík 31. júlí 1922. Guðrún Guðbrandsdóttir frá Hópi. Hestaeigendur geta fengið fyrirtaksgóða haustgöngu og ef um semur fóður í vetur komandi fyiir hesta sina, upplýsinga gefur Jón 'Láiusson Þingholts- stræti 2. Hýtt SElskjöt fæst í íshúsportlnu við Hafnarstræti í dag. Sundbolur og handklæði heflr tapast frá sundlaugum til Reykjavíkur. A. v. á. orðunum; og Bemd þóttist nú skilja hvers vegna hún hefði helst viljað vera í rökkrinu — hún vildi ekki láta hann sjá, hve bágt hún átti með að láta ekki á sjer bera. Hann tók blíðlega utan um hana og dróg hana ofan á legubekkinn við hliðina á sjer. „Sigríður — litla hetjan mín góða; systir mín góð! hjeðan af verðirðu að láta mig vera bróður þinn. Malva, þú og jeg skulum öll taka saman höndum, og mjer þykir undarlegt, ef það fer svo, að við ekki verðum yfirsterkari í bar- a.tunr' ’rá hún sje köld Hí á að honum. „Jeg þakka þjer fyrir þemm-. góða ásetning, en þú ættir ekki að vera svona fljótur á þjer að lofa þessu. — Ertu búinn að fá vit- neskju um, hvemig öllu hagar til; hefirðu talað við nokkurn um þetta síðan þú komst?“ ÍflMHIIÉIÍIttl!! I liilgMiiinilsillli u I Afturelding eftir Annie Besant. ALnmnak kacda ísl. fiskimeimtun 1922 Á guðs veguœ, skáldsaga, Bjatj. Bj. Ágrip af mannkynssögu, P. Mcisted. *Ágrip af mannkyn6«ögu, S. Br. Sív. Árin og eilífðin, Haraldur Níelsson. Ást og erfiði, saga. Barnabiblía I. H. og I. og II. saman Bernskan I. og H. Sigurbj. Sveinas. Biblíusögur, Balslevs. Bjarkamál, sönglög, síra Bj. Þorst. Bjöm Jónsson, minningarrit. •Björn Jónsson, sjerpr. úr Andvara. •Björnstjerne Björnson, þýtt af B. J. Bólu-Hjálmars eaga, Brynj. Jónsson. Draugasögur, úr Þjóðs. J. Árnasonar. Dranm&r, Hermann Jónasson. Dularfull fyrirbrigði, E. H. Kvaran. Dvergurinn í s ' urhúsinu, smás., Sbj. Svcinssonar. ‘Dýrafræði, Benedikt Grönidal. Dönsk lestrarbók, Þorl. H. B. og B. J. •Dönsk lestrarbók,, Sv. Hallgrímsson. Eftir danðann, brjef Júlíu. Einkunnabók bamaskóla. Einkunnabók kvennaskóla. Einkunnabók gagnfræðad. mentaak. Einkunnabók lærdómsd. mentaskólana. Fjalla-Eyvindur, Gísli KoarAðsson. Fjármaðurinn, Páll Stefánsson. Forasöguþættir I. H. III. IV. Fóðrun búpenings, Hermann Jónass. Franskar smásögnr, þýtt. •Garðyrkjukver, G. Schierbeck. Geislar I., bamasögur, Sbj. Sveinss. Gull, skáldsaga, Einar H. Kvaraa. Hefudin, I. og n., saga, V. Cherknliea Helen Keller, fyrirl., H. Níelsson. •Helgisiðabók (Handbók presta). *Hugsunarfrasði, Eir'kur Briem. Hví slær þú mig? Haraldur Níelsson. •Hættulegur vinur, N. Dalhoff, þýtt. •Höfrungshlaup, skálds. Jules Veme. •fslenskar siglinga eglu.’. íslenskar þjóðsögur, ólafur Davíðsson •Kenslubók í enskn, Halldór Bríem. Kirkjan og ódauðleikasannanirnar, Har Níelsson. •Kirkjublaðið 5. og 6. ár. Kvæði, Hannes Blöndal, 1. útg. Lagasafn alþýðu I.—VI. •LandsyfirrjettRrdómar og hæstarjett- ardómar, frá byrjun. Einstök hefti fás’: einnig. Lesbók h. börnum og ungl. I.—HI. Lífið eftir dauðann, þýtt af S. K. Pj. Lífsstiginn, 6 fyrirl. A. Besant, þýtt. Ljóðmæli, Einar H. Kvaran. Ljósaskifti, ljóð eftir Guðm. Guðm. Mikilvægasta rr Jið í heimi, H. NíeLs. •Nítján tímar í dönsku. Ofurefli, skáldsagr.. E. H. Kvaran. Ólafs saga Har.Jd xonar. ólafs saga Tryggvasonar. Ó4öf í Ási, akáldsaga, Guðm. Friðjúns* Ósýnilegir hjálper.dur, C. W. Lead- beater, þýtt. Paseiusálmar Hallgr. Pjetursson&r. Pjetur og María, skáldsaga, þýdl •Postulasagan. •Prestekosningin, leikrit, Þ. TCgitniion, *Prestsþjónustubók (Ministerialbók). •Reikningsbók, Ogmundur Sigttrðason, Reykjavík fyrrum ©g nú, I. Einarso. •Rímur af Friðþjófi frækna, LúCvþi Blöndal. Rímur af Göagu-Hrólfi, B. GröndaL Sámur af Sörla hinum sterka, V. JÓBM§ •Ritgerð um Snorra-Eddu. •Ritreglur, Valdemar Áamundssonar, Safn til bragfrseði ísl. rímna, H. Sigs Snmband við framliðna, E. H. KvaraS SátmakóJúm. Sálmar 159. S&masafn, Pjetur Guðmundsson. Seytján æfintýri, úr Þjóðs. J. Áraaa. Skiftar skoðanir. Sig. Kr. Pjetuma, •Séknarmannatal (sálnaregistnr) Stafsetningarorðabók, Bjöm Jónssoa. •Bamargjöfin J. •Sundreglur, þýtt af J. HallgrimA *Svör við reikningsbók E. Briem. Sögnsafn ísafoldar I.—XV. Til syrgjandi mannn og sorgbitinna C. W. L. þýtt. Tröllasögw, úr Þjóðs. J. Árats. •Tngamál, Björn Jónsson. •Um gnlrófnarwkt, G. Sehierbeck. Um Harald HArfagra, Eggert Briom. Um metramál, Páll Stefánsson. Uppvakningar og fylgjnr, úr Þjóða Jóns Ám- <•. Ur dulurhe, m, 5 æfintýri skrifaff óejálfrátt af G. J. •Útsvarið, leikiit, Þ. Egilsson. Útilegumannusögur, úr Þjóts. J. A, Yeruleikur ðsýn legs heims, H. N. þýtt, Vestan hafs og austan, E. H. Kvarau. Við stranmhvörf, Sig. Kr. Pjetarsa. •Víkingarnir á Hálogalandi, Ieikrit, Henrik Ibsen. Vörn og viðreisn, 2 ræður, H. Níelssoc Þorgríms saga og kappa hans. Þrjátíu æfintýri, úr Þjóðs. Jóns Á Æskudraumar, Sigurhjörn SveintNon. Bækur þær, sem í bókaskrá þessari em auðkendar með stjörnu framan við nafnið, em aðelns seldar á skrif- stofu - vorri gegn borgnn út í hönd, eðs sendar eftir pöntun, gegn eftir- kröfu. En þær bækur, sem ekki ern auðkendar á skránni, fást hjá öQum bóksölum landsins. Bíísfjórar! Kl. 3—5 fara hjólreiðarnar fram á vegin- um milli Arbæjar og Geitháls. Gjörið svo vel að fara ekki um veginn á meðan. Forstöðunefndin. Sjóuátryggið hjS; Skandinauía — Baltica — natiunal islands-drilrlinni. ADí'ns - ; ijeg félög vt . .1 yuut Irolle 3 kothe h.f. nusturstræti 17. laísími 235. HÚS OG BTOGHWWkBLÓRIR. Bfclur J6*ia» H. Jónsaan, Báruhúamu, aími 327. — Áherala lögð £ hagfeld viðalrifti beggja aíílla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.