Morgunblaðið - 17.08.1922, Page 2

Morgunblaðið - 17.08.1922, Page 2
MORGU NBLAIII KjöttDllurinn narski. Aðalræðismaður Norðmanna hj?r hefir sent Morgunblaðinu eftir- farandi skeyti, frá norska utan- ríkisráðimeytinu, og er þaS dag- sett í Kristjaníu 11. ágúst, og efni þess viðvíkjandi tollhækkun Norðmanna á innfluttu kjöti: „þVumvarpið um hækkun á kjöt- tollinum er ekki borið. fram af norsku stjórninni. Það kom frá meiri hluta tollmálanefndarinnar í Stórþinginu og ástæðan til þess að þaö kom fram, var sterk krafa frá fylgismönnum landbúnaðarins um meiri tollyernd á ýmsum land- búnaðarafurðum. Prumvarp þetta og hækkun sú á eggjatollinum, sem samþykt var um leið, mun að því er virðist vera talin sem nokkurs konar uppbót fyrir toll- hækkanir þær á fáeinum iðnvör- um, sem lagt var til að tollur yrði hækkaður á“. Er þetta algerlega í samræmi við það, sem áður hefir 'verið sagt um þetta mál hjer í blaðinu. 3.—10. september. Weser Gilde í Bremen hefir heðið Morgunblaðið að birta til- kynningu þá, sem hjer fer á eft- ir um „lágþýska viku“ dagana 3. til 10. næsta mánaðar: í fyrsta skifti eftir ófriðinn er sjáífstjórnar- og Hansa§taðurinn Bremen að búa sig undir fyrir- taki, sem vekja mun athygli víös- vegar um Þýskaland. Lágþýska vikan sem borgarstjórnin hefir tekið að sjer verndun á, með ráð- herra og aðalforseta lagþýskti lrndanna sem heiðurs-framkvæmda stjórnar mun draga að sjer at- hygli allra þeirra, sem áhuga hafa fyrir viðreisn Þýskalands, eru af lagþýsku bergi brottiir og vilja vinna að heill landsins í framtíð inni. Dagskrá lágþýsku vikunnar verður aðallega þrenns konar: menningarmál, viðskiftamál og í- ])^óttir. Auk þess verða farnar ferðir um borgina, höfnin skoðuð og ýms fyrirtæki. Hinir kunnu lágþýsku rithöf- undar Albreeht Schaeffer, G'eorg Droste, Rudolf Kinau, Karl Wag- enfeldt, Otto Ernst, Hans Frank. Berend de Vries, August Hin- richs og ágætir ræðumenn hafa heitið aðstoð sinni. Sem fulltrúi allra þýskra skálda ætlar Gerhard Hauptmann að lesa upp eitthvað af verkum sín- um á hátíð, sem haldin verður í vikunni. Leikhúsin Stadttheater og Schauspielhaus ætla, auk þess að. þau hafa fyrstu sýningar á ýmsum leikum, að bjóða almenn- ingi ágæta aðfengna leikkrafta. Ennfremur verður haldið lágþýskt söngkvöld, ,,Heimatabend“, lag- þýskt skáldakvöld og Herman Löns-kvöld. Atvinnumálaþáttur vikunnar verður, auk daglegra funda í ýms- um framleiðslu- og hagfræðifjelög um, lágþýsk vörusýning í líkingu við kaupstefnurnar miklu, og verð ur einkum sýndur margs konar listiðnaður. í sambandi við þetta verða listasýningar og aðrar lág- þýskar sýningar, og mun þetta taka fram öllu þ-ví sem áður hefir sjest í NorðurÞýskalandi. IþróttÚsýningamar verða ein- göngu fyrsta flokks, þannig verða háðir kapþleikir milli blaðamanna Norður-Þýskalands og Vestur- Þýskalands og kappakstur á bif- reiðum til ýmsra bæja í Norður- Þýskalandi. Ym.s meiri háttar fjelög og fja- lagasambönd ætla að halda sam- komur og fundi í Bremen þessa viku. Sjerstaklega má nefna hinn fyrsta „samgöngudag“, sem hald- inn verður í Þýskalandi; kom þangað fulltriiar frá öllu ríkinu. Aðrar germanskar þjóðir, svo sem Norðurlönd og Holland hafa sýnt mikinn áhuga fyrir lágþýsku vik- unni“.----- Frá Danmörku. Erl. símfretaiir frá frjettaritara Morgunblaðsins. 16. ágúst. I. C. Christensen og Kaupmannahöfn. „Nationaltidende“ hafa lagt þá spumingu fyrir I- C. Christensen, hvort hann óskaði þess, í tilefni af burtför sinni úr ráðherrasessi, að senda Kaupmannahafnarbúum kveðju sína. Svarið var þannig: „Að vissu leyti hefi jeg óskað þessa og segi þá í stuttu máli: Jeg hefi frá fyrstu elskað Kaup- mannahafnarbúa, en hefi alt af verið vonbiðill. Þessi fáu orð segja eiginlega alt“. Blaðamaðurinn spurði þá Christensen, hvort hann áliti þetta rjettlátan dóm. „Já því miður. Jeg hefi ávalt unnið að nánu sambandi milli sveita og borga, en finst ekki skilningur- inn á þýðingu þessa sambands hafa komist inn í stjórnmálameð- vitund Kaupmannahafnarbúa“. Burtför I. C. Christensen. Hans hátign konungurinn gaf I. C. Christensen, er hann kváddi ráðherradóminn, mynd af sjer með innilegri tileinkun, að skilnaði. Loftskeytastöð í Austur-Grænlandi. Eftir birtingu hinnar opinberu tilkynnin ga r löggjafarnefndarinn- ar um störf hennar á nýliðnum fundum, hafa „Berlingske Tid- fnde“ spurt veðurathugunarstö* veðurstofunnar dönsku um þýj- irgu stofnunar loftskeytastöðvar á Austur-Grænlandi. Svarið var þetta: „Sennilega mun stöð þessi geta haft allmikla þýðingu fyrir ísland, sjerstaklega Reykjavik og vesturlandið, því margra ofviðra þar um slóðir verður fyrst vart í Austur-Grænlandi. En fyrir Dan- mörku hefir stöðin miklu minni þýðingu. Útfluttar landbúnaðarafurðir. Vikun^ sem lauk 11. ágúst fluttu Danir út af landbúnaðar- afurðum 2 milj. kg. smjör, 360 miljón egg og 2.4 miljón kg. af fieski. Atvinnuleysið. Síðustu viku hefir atvinnuleys- irgjum fækkað um 671 niður í 34.911. Um sama leyti í fyrra voru 55.500 atvinnulausir. Khöfn. 16. ág. Lloyd George og Lundúnaráðstefnu-rofið. Lúndúnafregn segir, að íhalds- blöðin haldi því fram, að Lloyd Geörge hafi ekki ensku þjóðina að baki sjer í því, að rjúfa Lun- dúnaráðstefnuna. Times krefst þess, að aðrir menn taki við stjórnartaumunum. Þýsku blöðin telja rof ráð- stefnunnar mesta vandræðavið- burð, sem gerst hafi frá undir- skrift. vopnahljessamninganna. Skaðahótamálið. Þýska stjórnin hefir fengið til- kynningu um það frá viðreisnar- nefndinni, að ekki sje hægt að gefa eftir f járgreiðslumar. En þýska ráðuneytið er einhuga um það, að þýska ríkið geti alls ekki borgað. Veggirnir eru víða óskemdir en' þakið vantar á f lest herbergi. Yfir f or garðinum var auðvitað ekkert þak ! og þegar rigndi hefir vatnið safn- ast ítjarnstæöið.Gólfinerulögðsmá I steinflísum, einskonar mosaik, og á veggina eru málaðar mjög fagr- ar myndir og má glögt sjá að bú- staðir gömlu Rómverja hafa verið mjög skrautlegir. í sumum húsun-! um er aririað opið svæði innar í byggingunni (peristyium) og svo herbergi kringum það. Flest hafa húsin haft aðeins eina hæð. Auð- vitað er búið að taka burtu alla rnuni og mikið af veggjamálverk- ■ 1 E. & T. Pink Ltd. (V cjci. 8 m þi - c | III $ 1 mi L.m y 'yý-'ii ■ 1 tsÁaÁTfll - ií-raS 11 'tS unum og flytja á söfnin í Neapel Þórður Sveinsson & Co. ■i'll'MIIII—B—.. ■ Fór fylgdarmaður minn nú að . hægja á sjer og drógst aftur úr og Róm, en þó er eitt lítið safn j og s4 jeg ,ekki betur eu að hann þarna í gamla bænum með mörg- væri farinn að skjálfa á bainun- um fögrum og merknm munum — j llnlj j>4 hinn sagði að hann sky](li skrautgripir, lampar, stólar og j engu fyrir týna en lífinu.Jeg benti önnur áhöld, veggjamyndir og líkn 1 honum og skipaði a« halda áfram eski, alt grafið upp úr öskunni. j 0g kæra Slg kollóttan, en þáð Nokkrir mannabúkar liggja þar á ■ hreif ekki, hann stansaði og þorði borðum, líkin hafa auðsjáanlega ■ ekk[ ag fara lengra. Jeg vildi ekki ekki verið lögð til, því að stelling-1 gera >j(Jónanum“ sem elti okkur arnar eru óeðlilegar ,og ófagrar og ; það tll eftirlætis að nota Suðurganga. Eftir I. G. Einkennilegt efni neðanmáls. Blað eitt í Kansas hefir tekið upp a því, að birta biblíuna neðanmáls í dálkum sínum í stað „reyfara“. — Þykir þetta ósæmileg meðferð og hefir sætt miklu ámæli. En nafn blaðsins hefir komist á margra varir og útbreiðslan aukist og margfaldast, og með því er tilganginum auðvitað náð. Morgunin eftir varð jeg að yf- irgefa Capri þótt jeg sæi eftir því, þar er svo fagurt og veðrið var svo ákjósanlegt, sólskin og blíS- viðrij en líklega er ‘ allheitt þar ,á. sumrin. Jeg fór af skipinu í fyrstu liöfn, — þorpi sem heitir Yikko, þaðan með sporvagni til „Castella Mare“ og þaðan í hest- vagni til Pompai, var ca. fjóra klukkutíma á öllu þessu ferðalagi. 1 Pompai, sem er suðvestan viS V esuo standa hilsin strjált, en borgarstæðið er stórt, sljett og fagurt. Gamli upþgrafni bæjar- parturinn er umgirtur og liggur r.æst að skoða hann sem stórt fomgripasafn. gestum þar heim- ill aðgangur kl. 10 f. m. til kl. 3 e m. gegn fjögra eða fimm líra gjaldi. Af því að jeg hafði lagt snemma af stað frá Capri um morgunin þá var jeg komin á hepplegum tíma til Pompai, keypti jeg mjer strax aðgöngumiða og var nú kominn inn í þetta ríki forn-ítala. Þröngar götur lagðar stóram steinflísum, háar gang- stjettir, Stórar hellur yfir ræsum. Þegar jeg var að ganga þarna, flaug hugurinn heim að mvndar- bæ einum á íslandi, þar sem bónd- inn hafði bygt háa stjett meðfram bæjarþilunum og notað til þess stórar hellur, er hann hafði fund- it uppi í fjalli og ekið heim smátt og smátt. Göturnar og húsarað- irnar til beggja handa hafa verið bygðar reglulega eins og eftir ákveðnu sniði — tómir ferhyrning- ai eins og í Kristjanss. í Noregi. Flest húsin eru þaklaus, stein- veggirnir standa þarna og segja frá því hvernig húsbyggingin var á Krists dögum, leiðsögumenn og verðir segja manni til hvers hvert herbergi var notað, einkum eru það stærstu og fegurstu húsin - höfðingjasetrin — sem þeir leggja sig fram með að útskýra: Að framanverðu er múrveggur, sem gengið er í gegn um breiðar dyr, þar fyrir innan opiðsvæði(atrium) það er ferhymt og í því miðju lítið tjarnstæði líka ferhymt. Af svæði þessu eða forgarði er svo líka aftur gengið inn 1 hin ýmsu herbergi: skrifstofu, baðstofu, við- tafnarsal og svefnherbergi o.s. frv. er sem skelfingin sjáist á svipn- um. Skrokkarnir eru harðir sem steinn; hvort þetta eru steinrunn- vagn hans, fór því til fylgdarmanns míns, tók undir handlegg honum og dreif hann þannig af stað; ljet ir ítalir frá Krists dogum eða hann nú ag stjórn! gn hinn gnaut_ gibssteypa af holunum þar sem aði bllrtu. N4ðum við ieatinni og líkin lágu skal jeg ekki um dæma. ætlaði jeg að gefa fylgdarmanni Aðaltorgið í borginni „forum mínum 10-líra seðil, en hann neit- — er fyrhyrnt svæði allstórt, í ílði að taka móti peningum hvera kringum þaö hafa verið opinber- ig s,em jeg fór aS og kom mjer ar byggingar, hof, leikhús, bæjar- það mjogt á óvart. býgt við að ráðshöll etc. Einkennilegt finst' harlu hafi ekki þorað það £yrir manni að vera þaraa innan sömu, hinumj sem hann líklega hefir veggja og ganga á sömu stein-: þekt; vona jeg að þeir hafi sæst flísum og Ágústus keisari þegar, heilum sáttum, en hvað sem því hfinn var að ljetta sjer upp og llður fðr jeg mina lei« með lest- heimsækja vini • og vandamenn inni til Neapel og ]iaðan um kvöld þarna í þessari stóru og blómlegu ið til uif')m og bar ekkert söguiegt borg, þar sem útsýn var fegurri ti] tiðilldaj kom jeg um morgun- og veðrátta hlýrri en í Rotn. jn]) eftir heim í herbergi mitt í Öskuflóðið eyðilagðj Pompeji „Albergo Abruzzi“ eftir viku seint í ágúst 79 e.K. ÖskulagiS var hurtveru og þóttust fjelagar mín- 4—5 inetrar á þykt, svo aðeins ir hafa heimt mig úr helju. það efsta af húsunum stóð upp Daginn eftir skoðuðum við merki úr og 2000 manns fórust, en tala hga bvggingu, sem heitir Castel íbúanna var nálægt, því sein nú S. Angelo, sem á íslensku mundi er í Reykjavík, svo margir hafa þýða engilskastali, á hús þetta sioppíði Ekki var grafið neitt að nijög langa og margbreytilega ráði fyr en tvær seinustu aldirn- sögu. Fyrst ljet Hadrian keisari ar, en nú er það komiS vel á veg, byrja að byggja þarna grafhveic- þótt allmikið sje óunnið enn. Loks ir gu 135' e. K.; skyldu hinar jarð- var jeg orðinn þreyttur af að nesku leifar hans og Sabinu konu skoða þessa undirheima og fór út hans geymast þar. En ekki var í heimsskarkalann og reikaði á, verkinu lokið þegar hann dó þrem leið til aðaljámbrautarstöðvarinn- ur árum síðar og tók þá fóstur- ar. Jeg hafði lestarskrá (Togliste) sonur hans og eftirmaður. Antoní- og sá þar að lest átti að fara inn-|us Pius við, stækkaðj og fullkomu an klukkutíma fi'á Pompepi til ; aði bygginguna og ákvað að þar Neapel. Á járnbrautarstöðinni er skyldi verða lagstaður allrar keis- mjer sagt að lest þessi farj frá araættarinnar. Septimus Severus ar.nari stöð og að jeg verði að (d. 211) var síðasti keisarinn, sem hraða mjer ef jeg ætli að ná í þarna var grafinn, Seinna var lestina, vingjarnlegur yfirmaður bygging þessi, sem altaf var verið þarna á stöðinni skipaði fátæk- ^ að hreyta) notuð sem vígi, síðar lega búnum manni, sem stóð þarna sem páfabústaður og eftir það sem aðgerðalaus, að fylpcje m.ler á hermannaskýli og fangelsi. Fanga hiná stöðina því jeg mundi okki klefarnir hafa verið ægilegir, eng- rata. Fórum við nú af stað og ^ in birta og slæmt hefir loftið ver- gengum rösklega, en þá ræðst að jg. þvi hrúgur af mannabeinum okkur ökumaður og skipar mjer hafa fundist undir klefunum og upp í vagn sinn, en skammar eru þau til sýnis, lítur út fyrir að fylgdarmann minn blóðugum ' ekki hafi þótt taka því að hreinsa skömmunum fyrir atvinnuspell, j til þótt einhver hrykki upp af. hvað hann sje a« labba með ferða- Einn af fangaklefunum er kendur manni — ferðamennirnir sjeujvið gullsmiðinn og mvndhöggvar- þeirra (vagnmannanna) eign Ineð ' ann fræga, Benvenuto Cellini frá húð og hári, og svona ljet hann Firenze (lifði 1500—1572). Er dæluna ganga þótt við skiftumjsagt að hann hafi eitt sinn verið okkur lítið af honum, jeg ljetst lokaður þarna inni, en komist í ekki sjá hann nje heyra, en fylgd-jburtu á flótta og þótti það rösk- armaður minn var eitthvað að af- j lega gert,. 1 Firenze er stór mynd saka sig með því að sjer hefði — líknéski — af honum, sem stend verið skipað að fylgja þessum ó- kunna manni. Altaf urðu skamm- ur á Ponte Vecehio. Síðan um síðustu aldamót hefir irnar svæsnari og svæsnari hjá Engilskastali verið lagaður til og ökumanninum, sem elti okkur og geymdur sem fomgripur og eru varð ljó ,ari og Ijótari á svipinn. þar margvísleg söfn til sýnis. Nafn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.