Morgunblaðið - 17.08.1922, Side 4

Morgunblaðið - 17.08.1922, Side 4
M ORGUNBLABIB swswiyvut^agaggs Auglýsi um ljós á bifreiöum og reiðhjólum. Á bifreiðum og reiðhjólum, sem ekið er í lögsaguarumdæmi Reykjavíkur, skulu Ijós tendruð eígi síðar en hjer segir: •ótliti gagnólíkur hinum alþekta blaðamanni. Hár og herðabreiður, með ljóst alskegg, sem náði hon- um ofan á brjóst, skær og róleg augu, var þessi á að giska þrí- tíigi maður, íiiynd hins alvarlega, sjálfstæða hugsandi manns. Hann haföi ekki farið úr yfirhöfninni þegar hann kom inn og hefði verið farinn ef talið hefði ekki af til- viljun borist að Breitenback’s málinu. — Jeg segi ekki að þú hefðir átt að þegja alveg, sagði hann stillilega; en að mínu áliti gatst þú farið öðruvísi að því — þú fórst eins og læknir, sem undir eins tekur það ráð aö lækna með hættulegum holskurði, án þess að reyna fyrst hvort ekki mætti lækna sjúklinginn öðruvísi. Og jeg dreg engar dulur á það fyrir þjer að þú hefir með þessari óbilgimi þinni gert miklu meiri skaða en mennirnir, sem þú ætlaðir að brennimerkja. — Þetta eru skoðanir, sem jeg ekki skil. -)eg er settur í þetta embætti til að gæta hagsmuna almennings og jeg álít að jeg geri skyldu mína best, meö því að fletta ofan af öUu ósönnu miskunarlaust hvar sem jeg finn það. Ef að jeg færi að reyna til að miðla málum. mundi jeg fljót lega missa fótfestuna. — Jeg veit hvernig þú skilur stöðu þína. faðir minn; og jeg skal vera sá síðasti sem ámæli þjer fyrir það; en þú mátt ekki gleyma því. að það rjikla vald, sem blöðin hafa, gera þeim, sem með þetta vald fara, það að skyldu að vera varkárir og gætnir í öllu — það er ekki skotið með fall- byssum á hvern þann mann, sem álitið er að brjóti eitthvað á móti almennum reglum, því þá er svo hætt við að íallbyssan geri miklu meira tjón en hann. Hinar hroða legu afleiðingar af þessari blaða- grein eru bestu sannanir fyrir því að þú hefir ekki fariö rjett að í þetta skifti. — Ef þú átt við s.iálfsmorð Breitenback’s, þá geturðu alveg xeitt þig á, að það hefir ekki valdið mjer samviskubiti svo mitf- ið sem eina sekúndu! Þeir, sem vinna mannfjelaginu tjón, eiga umtalslaust að hverfa! Öll með- aumkun með þeim er glæpur gagn- vart fjöldanum! — Ekki er jeg heldur viss um það, faðir minn góður, að ekki megi færa söunur fyrir að þessu sje ööruvísi varið. En það var ekki beinlínis dauði þessa manns, sem jeg átti við; látum svo vera að hann hafi verið rjett- mæt hegning fyrir það sem hann braut af sjer, >ó jeg hinsvegar i sje sannfæröur um að Breiten- jback hafi als ekki skaðað neinn af Frá 16. ág. til 20. ágúst kl. 9 21. — — 25. — — 83/4 — 26. — — 29. — — sy2 — 30. — — 2. sept. — 8y4 — 3. sept. — 6. — — 8 — 7. — — 11. — — 73/4. — 12. — 15. — — iy2 — 16. — — 19. — — 7y4 — 20. — — 23. — — 7 — 24. — — 28. — — 63/4 — 29.. — — 2. okt. — ey2 — 3. okt. — 6. — — ey4 — 7. — — 10. ___ — 6 — 11. — — 15. — — 53/4 — 16. — 19. — ■ 51/2 — 20. — '— 24. — — 51/4 — 25. — — 28. — — 5 — 29. — 1. nóv. — 43/4 — 2. nóv. — 6. — — iy2 — 7. — — 11. — — m — 12. — — 16. — — 4 — 17. — — 21. — — 3% — 22. — — 27. — — 3 y2 — 28. — — 5. des» 31/4 — 6. des. — 31. — ’— 3 Akvæði þessi eru sett samkvæmt 46. og 45. gr. lögreglusam- þyktar fyrir Reykjavík, og hjermeð birt til leiðbeiningar og eftir- breytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík 15. ágúst 1922. Jön Hermannsson. HÚS 00 BYOGUcOABLÓÐIB. ælur Jónaa H. Jónsson, Báruhúaiiiu, aími 327. — hagfeld viðskrfti beggja aðila. Skósverta 4. teg., Ofnsverta 3. teg , Fæglögur, Bonevax, Blákka, Handsápur, Þvottasápur, Þvotta púlv^r, Stifelsi og margt fleira gott og ódýrt fæst í versluninni Þjótandi, Oðinsgötu 1. Gott notað harmonium óskast til kaups, borgast við móttöku. Þórður Jónsson, Stokks- eyri. Sími 4. ásettu ráði. — En greinin í „Her- old“ hefir valdið voða nppþoti hjá almenningi. Menn hafa tekið sjálfsmorð Breitenbacks og flótta Rodewitz, sem fulla sönnnn fyrir því, að alt væri eins og í grein- iuni stendur; verslunarbankinh hefir neyöst 'til að hætta öllum útborgunum, og hið „Sameinaða málmhræðslu- og námafjelag“ verður að fara á höfuðið, vegna þess að það hefir ekki fjármagn til að halda vinnunni áfram. Mörg hnndruð efnalítilla manna hafa mist hlutafje sitt og margir hafa komist í þann aumasta vesaldóm og örvæntingu, sem engin orð ná yfir. Er það virkilega þín hjart- ans meining að þú hafir unnið mannfjelagiinu þarft verk með þessat Engleberts- gummisólar og hælar fást B.heildsölu og smásöiu í líersl. O. Amundasonar Sími 149. Laugav. 24. G i æ nýtt! Egg Hreinar Ijereftstuskux kanpir háa verCi ísafoldarprtnUnifllja hX Aluminium vörur. Katlar Könuur Pottar Mjólkui bi úsar. Johs. Hansens Enke. Áteiknaö. Púðár Rifstau Dúkar / Klæði, grátt, rautt, grænt og svart Hörljereft Boj — — — Ísaum8silki. allskonar. Brodergarn Teppagarn nr. 8 10, 12, 16 Johs. Hansens Enke. Bómullartau Ljereft, hvit Tvisttau Sira Kjólatau úr ull og bómull, mikið úrval Lasting, margir litir Kvennærfatnaður, allskonar Blúndur Kjólaleggingar Silkibönd. Johs. Hansens Enke. Elðavjelar og ofnar af öllum stærðum, nýtt werd. Rör, ristar o. fl. Johs. Hansens Enke. M I Johs. Hansens Enke. Silkibönd i flestum litum og breiddurn, í heildsölu. Johs. Hansens Enke. OHulampar. Nýkomið mikið úrval af Borðlöinpum Náttlömpum Baliance lömpum Vegglömpum 3—10”, Ganglömpum Anddyralömpum Lampaglös Lampabrennarar Lampakúplar Lampakveikir, Heildsala. — Smásala. Johs. Hansens Enke. 20( til I. september Rafmagnsofnum af Rafmagns-ljósakrónum Rafmagns-borðlömpum ----vegglömpum --------pendlum Rafmagn8-straujárnum, Johs. Hansens Enke. eiðhúsáhölð. Pottar Pönnur Katlar Könnur Form, allskonar 'Matfötur Tepottar Sigti, margskonar Olíubrúsar Þvottapottar, galv. Balar galv. Fötur — og margt fleira. Johs. Hansens Enke. Baðvarðarstaðan við baðhús Reykjavíkur er laus frá 1. október. Árslaun 1600 kr. og dýrtíðaruppbót. Umsóknir sendast til borgarstjóra fyrir 25. þ. m. Borgarstjórinn í Reykjavík 12. ágúst 1922., K. Zimsen.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.