Morgunblaðið - 20.08.1922, Page 1
0B6VV UB
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Landsfelad Lðgp jetta
Ritstjóri: Þorst. Gíslason.
9. ðrg., 238 fbi.
Sunnudaginn 20. ágúst 1922.
ísafoldaiprentsmiðja h.f.
Gamla Bíó
MansaRarniv*.
Amerísk stórmyud.
Aðalhlutverkið ieikur
Juanita Hansen.
Síðasli kaflinnf
verður sýndur i kvöld
kl. 6 7>/2 og 9.
Aðgöngumiðar fást í dag í
Gamla Bio frá kl. 4. Pöntun-
um ekki veitt móttaka í síma.
VT
Fyrirliggjandi:
Allskonár bifreiðatæki svo sem:
i Hringir, slöngur,
fjaðrir, drifhjói, tann-
hjól, stimpilstengur,
^ srnurningabollar, vönt-
ilgormar, kæliviftur,
öxlar; kúlulagerar,
brem8uborðar, kerti,
perur og maret fleira.
Biireíðaeigendur: komið og
lítið á birgðirnar á Hverfisgötu
nr. 4.
Nýkomnar tviritunarbœk-
urnar ódýru.
Simar: 281, 481 og 681.
Pianospil.
Elin Storr, Grettisgötu 3á.
Sími 66. Kennir píano-spil frá 1.
september.
Hugheilar þakkir flyt jeg öllum,
seni hafa sýnt mjer samúö'og lilut-
tekningu við fráfall mannsins míns
og fóstursonar, og á ýmsan hátt
stutt mig með ráðum og dáð.
Eiði á Seltjarnarnesi 10. ág. 19-2
Sigríður Kristjánsdjóttir.
Endurminningar um
Islandsjör.
Eftir
Sir John Tleming,' L. L. D.
frá Aberdeen.
III.
Nokkrar umbóta-tillögur.
Það er ineð hálfum huga að
jeg geri það aS hlutverki mínu,
að komá fram með nokkrar til-
lógur, er verða inættu til aukinna
hí gsælda með þjóð þessarar und-
urfögru eyjar, sem jeg verð hú
að fara að kveðja, þó nauðugt
sje, með því að tími minn er þrot-
inn. <
Aðalatvinnuvegirnir tveir hjer
■i Islandi eru vitanlega fiskveiðar
og landbúnaður. Landbúnaðurinn
var um langt skeið aðalatvinnu-
vegur landsins, ef ekki eini at-
vinnuvegurinn. En nú býst jeg
við að bann verði að setjast ann-
ar í röðinni á eftir sjávarútvegn-
um, að minsta kosti bvað fjár-
afla snertir.
Að koma fram með umbótatil-
lögur í fiskveiðunum, þegar slík-
ir menn sem t. d. herra Thor
Jtnsen eru starfandi í þeirri grein,
mætti virðast fífldirfska; en eigi
að síður ætla jeg að leyfa mjer
að segja, aS þó saltfisksútgérðin
sje rekin á allra fullkomnasta
hátt, þá hafi sala á nýjum fiski
verið vanrækt.
A Bretlandseyjum er ótakmark-
aður markaður fyrir hinn ágæta
kola, smálúðu, heilagfiski og þorsk
og þessi verslun er í höndnm fá-
einna enskra og þýskra togara-
sjá granna rabarbaraleggi og á
skjólgóðumstöðum ribsberja runna.
Þar með er upp talið.
Allar aðrar matartegundir verð-
ur að flytja ina og borga með
geipiverði. Er þetta hið mesta
vandræöamál fyrir þjóðiiia og
býst jeg við aö margt hafi verið
rætt og ritað um það og margar
tilraunir gerðar til þess að 6æta
úr- núverandi ástandi, svo að það
sem jeg legg til í málinu hafi
verið re>lk áður. Samt á jeg bágt
með að Wúa, að ’þar sem jafn
fíngert 'gras vex eins og þjer —
fallegasta gra.sið sem jeg hefi sjeð
— sje ókleift að rækta hafra,
rúg, rófutegundir eða betri kart-
öf!utegundir. Yröi að gera til-
útgerðarmanna, sem koma í hafn-; raunir með sjerstaklega harðfeng-
i við og við, en þessi s'ala hefir ai tegundir útsæðis oþ- leita leið-
verið heldur erfið á síðustu tím- beininga hjá reyndum stofnunum,
ums Þó er þess að gaúa við þessa eins og t. d. Norðlenska Land-
f/sksölu, að peningarnír koma | fcúnaðarf jelaginu í Aberdeen (sem
strax í hendur seljanda aftur, en, jeg er forseti fyrir) og fá þar
peningarnir, sem lagðir’ eru í salt-1 bendingar og aðstoð í þessu máli.
fisksverslunina koma ekki aftur ^ Kartöflurnar þurfa mikla kolsýru,
fyr en eftir marga mánuði, frá og'ætti að setja þær niður í röð-
því að fiskurinn er veiddur. fs- j um, en ekki í beðum éins og víð-
fisksölunni, sem hægt væri að | ast er gert hjer nú, fóðurófurnar,
rtka bókstaflega allan ársins ( Sem eru mjög bark-þykkar og
liring, þyrfti aö vera'alt öðru vísi, barðfengar og geta staðið úti all-
fyrir komið en nú er. Togararn- ^ an veturinn í Skotlandi, ættu að
ir ættu að flytja veiði sína á á-. vera settar á sama hátt. Eru
kvejðnar hafnir hjer, þar sem þær ágætt fóður handa nautpen-
hægt væri að geyma hana í kæli- ^ ingi, fje^eg . hrossum og þaraö-
rúmum, og frá þessum stöðum j auki góðar til heimilisþarfa.
ætti síðan að flytja fiskinn til j Ef hægt er rækta hjer ribsber
Englands á stórum skipum og ^ geta stikilsber einnig vaxið hjer,
hraöskreiðum, er kæmu í ensku • má geyma þau í safa í flöskum
hafnirnar á ákveðnum dögum í.og nota allan veturinn. Jeg sje
hverri viku. Þær hafnir, sem best- ^ enga ástæðu fyrir því, að eigi
:ar væru til fisksölu í Bretlaudi j sje hægt að rækta hjer grænkál,
eru Grimsby, Hull og Aberdeen ^ hvítkál og því um líkt, ef skjól-
eða jafnvel Billiugsgade (aðalfisk. góðii' torfgarðar eru í kring nm
markaðsstaður London). Þessi ( reitina. En vitanlega þarf að
flutningaskip mundu ekki þurfa ■ vanda vel til tegundanna.
meiri mannafla en togari, þauj Mikiö-mein er íslandi að skóg-
gætu flutt aflann fljótar á mark-* leysinu. í öðrum löndum á .sama
aðinn og tekið til baka farma ^ breiddarstígi, t. d. í Alaska og
af kolum, salti eða matvörum, í Síberíu eru ágætir barrskógar
sem keypt væri á ódýrasta mark- en skóggræðslutilraunirnar, sem
aöiitum í Englandi. j jeg hefi sjeð hjer, á Þingvöllum
A itanlega mundi fiskurinn tapa, og við ’Rauðavatn hafa að því
nýjabragðinu lítið eitt við um- er .virðist algerlega mLhepnast,
hieðsluna, en þó er vel kleýft, þrátt fyrir margra ára viðleitni.
ef vandvirkni og góð umhyggjaj. jeg o-et ímyndaö mjer að hraun-
er /við höfð, að varna því a!s lögin undir jarðveginum og seltan
þetta verði að meini- í sjávarloftinu eigi . sinn þátt í
1 Hvað síldveiðarnar * snertir þá þessu ■— einkum þó( sjávarseltan,
finst mjer hræðilegt, aÖ síldin því engir skógar < þrífast t. d. á
skuli > vera notuð til be'itu. >Teg ^ Shetlandseyjum eðá Orkneyjum.
hefi kjuitr ,mjer síldveiðar alstaðaiv p;inj vegurinn til þess að rækta
í Noregi og Skotlandi, en hvergi skóga pjer, er að mínu áliti sá,
úí'fi jeg sjeð eins feita og stóra ag velja til ræktunarinnar skjól-
síld eins og hjer við land. Meðau „fáa dali, er vissu til suðurs
rússneski markaðurinn er ónýtur j og fcelst aö rækta þá sem næst
æt.ti aö krj’ddsalta alla síld niður ■ igekjum. Að minni hvggju mundi
í hlikkdósir og sel.ja hana til skotskt lævirkjatrje vera heppileg-
ast til ræktunarinnar.
■MBI
Nýja 8ió
Brúökaupsnóttin.
Ljómandi skemtileg gamanmynd í 5 þáttum.
Aðalhlutverk leikur hin fallega ameriska leikkona
Alice Birady.
Allir sem hugsa um að giftast ættu að sjá þessa mynd,
svo þeir læii að tnejða hjá þeim torfæium, sem veslings
brúðhjónin komast í — fyrstu nóttina.
Ungfrú Dr. fidenE Fernau
ies upp í Iðnó, mánudagskvöld kl. 9..
Uerkefni: Göthe.
Aðgöngumiðar verða seldir i bókaverslun Sigfúsar Eymunds-
sonar og kosta 2 kr.
Hjer með tilkynnist að móðir og tengdamóöir okkar, Karítas A.
Fjeldsted andaðist 18. þ. m. að heimili sínu Laugaveg 104. (Lundi).
Jarðarförin ákveöin síöar.
Sæunn Jónsdóttir, Björn Jónsson, Grímur Jónsson.
Ameríku.
Læf jeg þetta nægja um fisk-
veiðarnar og sný mjer þá að á-
standi íslensks landbúnaðar, sem
ffit öðru vísi er ástatt um.
Eins og nú standa sakir ræktar
íslenski bóndinn ekkert nema 'gras
og víðast hvar er einnig góð við-
leitni á því aö rækta kartöflur
og rófur, þó uppskeran sje frem-
Bændurnir flytja allar vörur
sínar á tvíhjóla kerrum, sem ein-
um hesti 'er beitt fyrir og er mjer
sagt, að hlassið vegi ekki nema
400 til 700 nund. Á veginum mæt-
ix' maður löngum lestum af þess-
um kerrum og fer mikið fyrir
þeim að ytri sýn, en í rauninni
er flutningurinn lítill, sem á
ur ljeleg. Sumstaðar má einnig þær kemst. Jeg held aö það sje
orðið tíniabært hjer að innleiða
ljetta, fjórhjólaða ameríska vagna
i sveitunum, með tveimur hestum
fyrir og stöng á milli hestanna.
Þeir bera, mikinn þunga, eru með
fjöðrum og þaki yfir og því miklu
þægilegri til ferðalaga, einku;.i
fyrir konur ag börn. Þeir eru
þægilegri í drætti og hestarnir
geta farið hraðara með þá, en
kerrurnar, sem altaf hvíla með
miklum þunga á bakinu á þeim.
Jeg hefi ekið í þesskonar vögn-
um í West, Wirginia jafnvonda
eða verri vegi en jeg' hefi sjeð
hjer á landi. Er það ómaksins vert
að reyna þessa vagna hjer.
Önnur tekjulind er hjer so g-
lega vanrækt, nefnilega sunar-
fefðir útleiidinga.
L fjölda mörg ár -hefir Nor-
egur ausið of fjár af þes ari
lind,' jeg leyfi mjer að fullyrðá
að til Noregs hafi farið miljónir
\ frá Englandi, Þýskalandi og enda
frá öllum löndum í heimi.
Þailgaö sigla á hverju sumri
sjerstök ferðatnannaskip frá Lon-
don, frá Hull, frá Neweastle, frá
Leith og frá fjölda mörgum höfn-
um á meginlandi Evrópu.
Þessar skemtiferðir eru aug-
lýstar mjög ítarlega, og á hverjum
firði í Noregi, í hverjum bæ, á
gistihúsunum inni í landi — al-
staðar dvelja útlendingar, sem
skilja mikið eftir af fje.
Hví skyldu íslendingar ekki
reyna að verða aönjótandi ein-
hvers af þessari góðu uppskeru?
Perðamennirnir eru að verða
þreyttir á Nóregi, verðlagið hefir,
síöan óíriðinum lauk hækkað
gegndarlaust, laxveiðin þar er
ekki eins góð og áður var —
hver sem ástæöan er til þess —
og nú vantar nýja staði að flýja
til.
Nú er tækifærið fyrir ísland
til þess að koma á góöum og
hröðum skipaferðum og auglýsa
þær vel. — Hjer er hressandi
loftslag, góðar veiðiár, mikilfeng-
lcgar fjallasýnir, og' hverir og
laugar eru hvergi til á jarðríki
eins og hjer nema á New Zealand,
og hin tignarlegu fjallaskörð og
gljúfur fiuna hvergi sinn jafn-
ingja nema vestur í Klettafjöll-
unum í Ameríku.
En ýmislegt verður, samt aö
gera til undirbúnings. Æskilegt
ér að fullkomnara gistihús kom-
ist úpp í Reykjavík. Hotel Is-
land, sem er ágætt í sinni röð,
er úr timbri og er hættulegt ef
eldur kemur upp, en ýmsir ferða-
menn ’setja slíkar hættur mjög
fyrir sig.Þar að auki eru ekki bað-
kiefar þar, engin setustofa, engin
skrifstofa handa gestum nje reyk-
skáli, og það er ekki á góðum
staö. Nýtt gistihús ætti að vera.
reist þannig að þaðan væri gott-
útsýni yfir Faxaflóa. Einnigþyrfti
að reisa stórt gistihús á Þing-
völlum og smærri gistihús við
Laugavatn og Geysir og ef til
vill dálítið skýli við Gnllfoss til
afnota ferðamönnum, sðn þangað
koma.
Fiskiveiöum á stöðipvötnum
þyrfti að vera komið þannig fyrir,
að ferðamenn gætu fengið leigða
báta þar sem þeir koma, og væri
greidd ákveðin lág leiga fyrir
hvern öngul, sem rent væri.
Ef farið væri aö þessu ráði,
er jeg fullviss þess, að mikll
i%rðamannastraunmr mundi verða
hingað á næstu árum og verða.
landinu álitleg fjeþúfa. Gufuskip-
in, sem notuð yröu til farþega-
flutninga ættu að koma við í Orkn
eyjum eða Shetlandseyjum í norð-
urleið og í Færeyjum í suðurleið.