Morgunblaðið - 20.08.1922, Síða 2

Morgunblaðið - 20.08.1922, Síða 2
M0R6UNBLABI Ennfremur grætu þeir farið hring- Hesftamannafjel. „Fákur“. ferð kringum landið, ef óskað væri. Jeg vona að í það minsta ein- hverjar af þessum uppástungum mínum megi festa rætur og verða til aukinnar hagsældar þessu landi og þessarj þjóð, sem jeg sendi hjer með alúðar kveðju mína. Frá Danmörku. Khöfn 18. ág. Veitingahúsaskatturinn. í júlí, sem er fyrsti mánuð- urinn, sem veitingahúsaskatturinn hefir verið í gildi, hefr hann gefð af sjer um 2 miljónir króna, þaraf um 850,000 kr. í Kaup- mannahöfn. Skatturinn var af stjórninnj áætlaður að gefa af sjer um 20 miljónir króna á ári. , ! Smjörverðið hækkaði 16. þessa mánaðar um 23 krónur. upp í 413 krónur, hver 100 -kg. Eftirlit með innflutningi skófatnaðar og vindla. • Reglur fyrir innflu|ningsleyf- um á skófatnaði og vindlum frá gengislágum löndum hafa nú verið samdar af verslunarráðuneytinu, og eru í líkingu við reglur þær, sem gilda’í Sviss um sama efni, þannig t. d. að leyfður verður irnflutningur á einni tylft fyrir hverjar 12 af skófatnaSi, sem gerður er í Danmörku. Hvað vindlana snertir þá verður mönn- um leyft að flytja inn í ár birgðir sem standa í sama hlutfalli við innflutning hans 1921 eins og hlut fallið er millj innflutnings alls til Danmerkur 1921 og 1913. — Akvæðin snerta ekki Havanna- vindla. Kappreiðaskrá sunnudag 20. ágúst 1922.' Kappmótið hefst kl. 3 siðd. Skeiðhestar: I. flokkur: Eigendur: 1. 2 3. 4. 5. 6 7. 8. 9. 10. Mósi mósóttur Þorst Fjeldsted, Hvítárósi. Reykur steingrár 9 v. Áreæll Árnason, bóksali. Ble8i bleikble8Óttur 10 v. Hjörtur Fjeldsted. II. flokkur. Blakkur brúnn 11 V. Sæm Eyjólfss., Hvammi á Landi. Faxi bleikskjóttur 7 v. Árni Gunnlaugsson, járnsmiður. Hrefna brúu 7 v. G. Kr. Guðmundsson, skipam. III flokkur. Stígandi hvítur 11 V. Pálmi Jónsson verslunarm. Víkingur rauður 14 v. Jón Vigfú8son, Dalsmynni. Sleipnir grár 10 v. Olafur Guðnason, innheimtum. Rauður rauður 8 v. Þórður Gunnlaugsson,/Ébrsl.m. 11. Sörli grár 12. Freyja brún 13. Stjarni brúnn 14. Glói rauður Stökkhestar: I. flokkur. 11 v. Oiafur Magnússon hirðljósm. 7 v. Erlendur Jónsson, Bakka. 8 v. Sig. Gíslason, lögregluþjónn. 7 v. Júlíus Olafsson, heildsali. 15. Brúnn brúnn 16. Blakkur brúnn 17. Garpur grár 18. Sporður rauðskjóttur II. flokkur. 13 v. Þorst. Fjeldsted, Hvítárósi. 6 v. Sami 9 v. G. Kr. Guðmundsson, skipam. 7 v. Þór. Egilsson, k.p.m. Hafnarfirði. III. flokkur. 19. Skjóni rauðskjótttur 7 v. Ingi Halldórsson bakari. 20. Dreki brúnn 7 v. Daníel Fjeldsted, læknir. 21. Loki grár 10 v. Páll Melsted verslunarm. 22. Óskar jarpur 9 v. Sig. Jórisson steinsrniður. 23. *Stígandi 'hvítur 24. Tjaldur rauður 25. Tryggur jarpskjóttur 26 Skiði brúnn *) nr. 23 er sami hestnrinn og nr. 7 V. flokkur. \ IV. flokkur. 11 v. Pálmi Jón8Son verslunarm 7 v. Dariíel Bjarnason bankSfHtan. 6 v Ágúst Jóhannesson bakari. 10 v. Sig. Jónsson steinsmiður. i Frall Skaðabótamálið þýska *er enn strandað á Frokkum. Hafa þeir í hótunum að leggja Vestur-Þýska- land undir sig, ef Þjóðverjar standi ekki í skilum, en á því éru litlar horfur, því st.jórnin þýska hefir lýst yfir þvú, að Þjóðverjum sje ómögulegt að útvega fje til greiðslu skaðabótanna. Þegar talað er um fjárhags- vandræði er mönnum tamast að líta til Rússa og Þjóðverja. Og augu manna eru svo haldin af vandræðunum þar, að alvörumál annara þjóða dyljast fyrir fult og alt. Danska blaðið ,Finanstidende‘ vekur athýgli á þessu nýlega og gerir einkum að umræðuefni hið afarískyggilega 1 f járhagsástand Frakka, Belga og Itala. Segir þar SVO : Menn segja? að þessi ríki slamp ist af, en lítum dálítið nánar á þetta. Tökum til dæmis Frakk- CEMENT f r á Christiania Portiand Cementfabrik A.s. höfum við fyrirligg- a n d i og útvegum einnig beint frá verksmiðjunni. Aðalumboð fyrir ísland: Þórður Sveinsson & Co. land, þetta ríka frjósama land, ustu^il'ill (tölurnar fyrir 1922 eru þar sem smjör drýpnr af hverju áætlaðar) Tölurnar sýna miljard strái, og hina nægjusömu íbúa þess. I Economist er sagt frá frankaf. Ár. é reikningsdremi því, sem hjer fer Gjöld. Tekjur. Halli á eftir og varpar ljósi á aðstöðu 1919 . 54.2 11.6 42.6 Frakka gagnvart öðrum þjóðum 1920 . 58.1 19.8 38.3 og eignir þeirra og skuldir er- 1921 . 52.0 21.5 30.5 lendis. Sje talið í gullmörkúm 1922. ..-.. . 48.7 23.4 25.3 skulda Frakkar Bandaríkjunum og Danir og verslun í Eystrasalti. 27. Sóti eótrauður 7 v. Lúðvik C. Magnússon -kaupm. Hinn kunni enski stjórnmála- 28. Sörli rauður 8 v. Ingólfur Jónsson, Geithálsi. maður Walter Runeiman, sem áð- 29 Neisti rauður 7 v. Þorvaldur Egilson, verslm. ur var verslunarmálaráðherra er 30. Hrafn brúnn 7 v. Jóu Hansson póstur. um þessar mundir á skemtisigi- ] ingu í höfunum við Danmörku I og hefir í viðtali við dönsk biöð j talið mjög miklar líkur & þ/í,' að Kaupmannahöfn standi vel að ^aúúarstÍÖri: vígi sem upplagsstaður fyrir j Eystrasaltslöndin, þegar verslunin við Rússland komist í samt lag aftur. Tölt verður sýnt án verðlauna og spilað undir. rauður borði á Finnland ng Spánn. í fregn frá Helsingfors til norskra blaða 3. júlí síðastliðinn segir, að bannlögin þar standi í vegi fyrir verslunarsamnihgum við Spán og sje loku skotið fyrir alla verslun með finskar vörur á Spáni, að minsta kosti á þessu Starfsmenn: Dan. Daníelsson. — Einkenni hægri handlegg. Dómnefnd: Magnús Einarsson,dýrl., Einar E. Sæmundsen, skógfr!, G. Kr. Guðmundsson, skipam. — Einkenni: bleikur borði á hægri handlegg. Timaverðir: Benedikt Waage, Magnús Stefánsson, Ágúst MarJs- ússon. — Einkenni: bleikur borði á vinstri handl. Ræsir: Sigurður Gíslason. — Einkenni: gult og rautt á hægri handlegg. Umsjónarmaður hesta: Sigurður Jónsson', steinsm. — Ein- kenni: gult og rautt á vinstri handl. Aðstoðarlið. Einkenni: gult. Yfirlöggæslumaður: Karl A. Torfason. — Einkenni: rautt og hvítt. Aðstoðarlið: Skátar. — Einkenni: hvítt. i Sölustjörar: Ágúst Jóhannesson, ÓI. Magnússon, Ludvig C. ari. Tollurinn a finskum vorum ] þar sje 300 til 500 pet. yfir lág-! agnusson markstaxta, og þár við bætist DyrBverðir og merkjasalar. svo gengismunur, sem nemi 80 _ pc Meðan svo standi, sje aiis Leikið fra kl. 2 7* af ,Luðrasveit Reykjavikur'. ekki að húast við sölu finskra .... _ _ vara á Spáni Veit.ngar verða a staðnun. Ath.: Eigendur hestanna, eða þeir sem reyna þá, eru beðnir að mæta á skeiðvellinum kl. 2 i dag stundvíslega. Einkenni: rautt og blátt. Einkenni: blátt. Bretmn 24.6 miljarda, og ef talið er, að þessi upphæð verði endur- greidd á 25 árum með 4% % vöxt um, þá verða árlegir vextir og af- borgun af skuldinni 1.657 milj. gullmárka. Sjeu árlegar skaða- bótagreiúslur Þjóðverja - reiknaðár 3 míljard gullmarka, verður hluti Frakká af þeiin (52%) 1.560 mi’;\ gullmörk á ári. Þetta sýnir, að þó Frakkar fái . greiddar allar skaðabótakröfurnar verður samt halli á þessum greiðslum, s.em inemnr 97 miljón gullmörkum á ári, eða um 300 miljón gullmörk- i’m með núverandi gengi. I raun og veru fara því allar skaðabóta- greiðslurnar í vasa Breta og Ame- ríkumanna og Frakkland er sku'd unum vafið og hefir ekkert f,ie til viðreisnarstarfsemi hinna eyddu hjeraða sinna. En ef nú er gert ráð fyrir 1' n, a^ð Frakkar fái ekkert frá Þjóð- verjum nema aðeins þvingunar vinnu þá, sem gert er ráð fyrir að þýskir menn verði látnir vinna í Norður-Frakklandi; hvernig fer þá ? Bretar !hafa fyrir löngú óbein- línis lýst yfir því, að þeir vildu ívilna Frökkúm mjög í greiðslum ’og ' gefa þeim eftir þann hluta skaðabótanna er þeim ber, ef Frakkar verði fáanlegir til að ganga að allmiklum afslætti á kröfum þeim, er settar voru í Ver. si.illes-samningunum. En hitt hefir orðið erfiðara að fá Baúdankja- menn til þess að gefa eftir fje það, er þeir hafa lánað Evrópu- mönnum. Og nýlega hefip þingið í Washington s{imþykt lög er fyr- irskipa, að skuldir bandamanna í Bandaríkjunum skulj greiðast á 25 árum og ekkert eftir gefið- Síðan þessi lög voru samþykt hef- ir athygli manna beinst mjög að Frökkum og hinu ískvggilega fjár hagsástandi þeirra. En nú eru það ekki aðeins þess- ar gífurlegu érlendu skuldir, sem gera Frökkum afkomuna erfiða. Ii nanlandsskuldir ríkisins eru oi'ðnar svo risavaxnar, að óskiljan legt er að þjóðin fái afborið þær til lengdar. Á fjárhagsárinu 1921 námu renturnar af innlendum rík- islánum 9i/2 miljard franka eöa nærri því helmingi af öllum tekj- um ríkissjóðsins, sem voru 21.5 miljardar. Þrátt fyrir fjöldann allan af nýjum sköttum h'efir ekki tekist að koma jafnvægi á milli tekna og gjalda ríkissjóðsins eins og sjá má af eftirfarandi yfirliti yfir tekjur og gjöld fjögur síð- Meðan á ófriðnum stóð (1. ágúst 1914 til ársloka 1918) voru gjöld ríkisins 165 miljard frankar, en reglulegar tekjur á sama tíma- bili voru aöeins 23 miljardar. Af- gangurinn, 142 miljardar var greiddur með lánum og í lok þessa fjárhagsárs verða viðbótar- skuldir við þessa upphæð orðn-ar 136.7 miljard frankar. Eru ríkis- skuldir Frakklánds samantaldar, við stríðsbyrjun voru 30 miljard frankar, nú orönar 317 miljard frankar eða 8000 frankar á hvern limdsbúa. Nokkurt tillit má að vísu taka til þess, að gengi frank- ans er ekki liærra en svo, að hann gildir ekki nema 45% gullverðs, en þó tillit sje tekið til þessa verða ríkisskuldirnar samt fimm sinnum hærri en fvrir stríðiö. Og þarf sterk bein til þess að rísa undir þeim. ÚF i. Nú um nokurn tíma hefir mikil ráöagerð verið á döfinni í Eng- landi um fólksflutninga til ný- lendanna bresku. Þykjast Eng- lendingar altaf hafa verið að sjá það betur ög betur, að framtíð enska iðnarins væri að jniklu leyti undir því komin, hvernig nýlendurnar væru notaðar. Hefií mikiö verið um það rætt, hvern- ig ætti að fá fólkið til að ílytja hurt úr heimalandinu og setjast að í nýlendunum. Er nú enska stjój’nin orðin ákveðin í því, hvað hún vill leggja í sölurnar og er það ekkert smáræöi, og sýnir hvert kappsmál henni er þetta. Vill hún semja um það við stjórn- ir nýlendanna, að Bret.land vveiti ^00 miljónir króna til fólksflutn- inga. Á þessi geisifúlga að not- ast á 15 árum, 60 milj. árlega. Þettti fjárhagsár á að veita 15 miljónir króna. Bretlaud hefir þegar fyrir mj'ög stuttum tíma samið á þessum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.