Morgunblaðið - 22.08.1922, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.08.1922, Blaðsíða 3
MOKGUNBLAí* i » listasafn hins ágæta íslenska myndhöggvara Einars Jónssonar. Þykir okkur helmingi meira til listaverka hans koma, eftir að viö höfum sjeð landið og alt hið œikilfenglega í íslenskri náttúru, scin Mýtur að hafa fýlt listamanns- sál hans guðmóði. Oft höfum við veriö að hugsa um, hvort allir menn í þessu landi sem að eins á 1000 ára gamla menningu — en ekki valdboðs- menningu -— væru listamenn. Við liöfum hilt svo mörg tónskáld, skáld, málara, söngvara, orgel- og pianoleikara með ágætum hæfi- lcikum, að okkur thefir verið ó- blandin ánægja að því. Og hóg- værð þeirra og yfirlætisleysi í allri framgöngu hefir hrifið okk- ur og má teljast mikils virði ekk síst á þessarj öld, uppskafnings- , háttarins. Okkur var vitanlega söknuður að því, að sjá ekki hjer í landi sem annarstaðar forn mannvirki Þó höfum við sjeð nokkrar gaml- ar kirkjur og bóndábæi, sem hafa sagt okkur hætti úr sögu liðins tíma. Og' við höfum sjeð margt mjög eftirtektarvert af görnlum munum, t- d. á Þingvöllum o Hólum í Hjaltadal og vænt' þótti okkur að sjá haug Egils Skalla- grímssonar við Borgarnes og Snorralaug í Reykholti. Jeg vona að gamla kirkjan á Víðimýri, sem alveg er einstök í- sinni röð, vtrði keypt af landinu og haldið við sem minnismerki, fvrir óborn- ar kynslóðir. Við höfðum gaman af því, að koma á forngripasafnið hjer hitta hinn margfróða , forstjóra þess, Matthías Þóröarson. — Eruð þjer á förum hjeðan? — Nei við dveljum hjer til mánaðarloka og búumst við að eiga ánægjulega daga það sem eftir er viðstöðunnar hjer á gamla íslandi. ui varð. ekki og ólíku minni aÓ- sókn' en kappreiðadaginn 9. júlí. Þeir sem inn eftir fóru voru að- eins þeir, sem áhuga hafa á þessu málefni. unna 'hestum og hafa yndi af þeim, og hefðu því horft á veðreiðarnar. þó rignt hefði eldi og' brennisteini. Völlurinn hafði verið bættur að mildum mun, eins og getið hefir verið um hjer í bíaðinu. Og auk þess hafði rignt svo blessunar lega á hann, að .nú þurfti enginn a£> óttast moldryk. . En þó var hann ekki sagður góður. Skeiðhestarnir voru 10 alls o voru þeir reyndir í þremur flokk um. Fór á sömu leið í þetta sinn og' fyr, að enginn þeirra náði þeim flýti, sem áskilinn var til verð launa, þer sem ekki hlupu upp Fljótastur þeirra varð Faxi, eign Árna Gunnlaugssonar járnsm. 22.4 sek. Flestir þeirra voru of f jör ugir til þess aö haldast niðri, t d Stígandi, sem menn bjuggust við miklu af. Þá komu stökkhestarnir. Mestrí athygli var beint að þeim verðlaunuðu, Skjóna, Brún og Sörla, og svo Neista og Stíganda En svo fóru leikar, að þeir verð launuðu hjeldu enn sínum hlut þó hinn síðasti yrði fyrstur nú Hljóp Sörlj skeiðið nú á 25,2 sek. Brúnn á 25,6 og Skjóni á 26 sek En hann vann fyrstu verðlaun síðast- Á síðustu kappreiðum hljóp sá skjótti skeiðið á 24 sek., Brimn á, 24Vr. sek., eji Sörli á 24% sek; Hefir því enginn náð .sama hraða við það besta sem mennirnir hafa arinnar . því skýrt og skilmerki- lega yfir á síðasta þingi, að sitt | gert. álit væri, að Landsverslunin ætti að vera útsvarsskyld. Vegna þeirr ar heita, að nú skuli vera kominn I fótgangandi fram hjá hinum eld- Með rafmagnssporvagninum fór yfirlýsingar má það undarlegt | um við til Gizeh og fórum síðan upp ágreiningur um þetta. Til- boðið um fjárgreiðslu til bæjarins 'ömlu pýramidum, sem stóðu í gulum sandinum. Við ætluðum til virðist þá vera svo að skilja, að Memphis, til Salíkarapýramidans. Landsverslunin vil.j; leggja utsvar Ilinir þrír pýramidar, sem við fór- sjálf og ráða upphæð þess, um fram lijá, voru til meira en en ekki láta niðurjöfnunarnefnd- ina gera það. En þegar, við förum, þá erum við þó ekki farin fyrir fult og alt. Við höfum í hyggju að koma hingað aftur næsta Vimar og ferðast þá inn í óbygðir, einkan- lega um svæðið milli Langjökuls og alt austur að Vatnajökli. Við erum þakklát hverjum þeim manni, sem við 'höfum hitt og' hefir sýnt okkur gestrisni og alúð. Og vænt þótt okkur um að sjá, hve íslendingar eru miklir föðurlandsvinir. Jafnvel á minstu bæjunum sjáum við myndir af bestu sonum þjóðarinnar. — — — Jeg reyni að gera alt sem jeg get til þess að verða íslandi að liði, í hverjn tilliti sem er og a(, endingu endurtek jeg orðin, sem jeg sagði í byrjun þessa máls: Jeg trúi óbifanlega á fram- tíð íslands. Eigi aðeins fiskveiðarnar og landbúnaðurinn, heldur einnig námugröftur gæti orðið til þess að efla veg íslands í framtíðinni og jeg er sannfærður um, að þeg- ar tímar líða fram verða margar litlu hafnirnar h.jerna. stórar og «uka hag þessarar' góðu eyju. 0K‘ og þá. Veldur það að sjálfsögðu nokkru um, ( að móti vindi var að sækja í þetta sinn og veður að öllu leyti hið óhagstæðasta. Miklum vonhrigðum urðu menn fyrir með Stíganda; hann náði ekki einu sinni að komast í úr- slita-kappreiðina. En þó hyggja menn að liann sje okki allur sjeð- ur enn. Og að hanú muni ná sjer bttur niðri ef hann keppir fram- vegis' a veðreiðum hjer. Og um fleiri hesta hafa menn þá trú, t. d. Faxa.að þeir murii reynast harð ari á sprettinum síðar. Snildarlega sátu sumir reiðmenn irnir hestana. Þótti mönnum eink- um skemtun að sjá þann, er sat Sörla og Skjóna, þegar kept var í stökkinu. Munu þeir menn, svo ungir aem þeir eru, einhverntíma geta Iialdið um taumana. Memphis. Sakkaraeyðimðrkin. Eftir Ebbe Kornerup. (Rithöfundurinn E. Kornerup hefir sent Morgunblaðinu ferða- 1000 árum áður en Moses reikaði um Egyptaland, og þó eru þeir börn við hlið Sakkarapyramidans. A egleysur fórum við meðfram eyðimörkinni í gulum sandinum. Við hneigðum okkur fyrir gamla Sfinxinu. Það hvíldk sig og brosti með skilningi til okkar. Alt hafði það sjeð, alt vissi það/; alt skildi það. Við vorum komnir nokkuð hátt upp, fyrir neðan okkur streymdi sögubrot frá Egyptalandi. Er Nil og með fram henni lá gróðrar- sum't í því svo fróðlegt, að það flæmið egyptska og fylgdi henni birtist hjer í lauslegrf þýðingu). Ein af allra elstu og stærstu | borgum, sem sagan getur um, er Memphis, sem lá um 20 km. sunnan við það, sem Cairo stend- ur nú. 1 öllum bugðum hennar. Langt burtu eygjum við' pyra- midana; einn þeirra er tindóttur og er með tröppum og þrepum. — Þær verðum við úpp að fara, upp á toppinn og hjeðan sýnist það honúm nú en er. En orsökin er sú, Memphis stóð á geisistóru svæði, ljett. En í raun og veru eru sum eins víðáttumiklu og London, og ]irepin níu, tíu og jafnvel ellefu var umluktur hvítum múr, Vegna metra há. þessarar stærðar er maður hissa Sólin hækkar á himninum. Alt að ekki skuli meira eftir af af höldum við í suðurátt. Við eig um eftir að fara 20 km. vfir gul- að á þeim I an sandinn, og það er heitt eins tíma, sem hann var reistur, kunnu ng um sumardag þrátt fyrir það roenn ekki að nota brendan stein. að það er aprílmánuður. en bygðu.úr honum sólþurkuðum. Niði'i á grænum breiðunnm spíg- Tönn tímans hefir bókstaflega sporar storkur. Nú, hjerna heldur eytt bænum. Hann var á tak- hann til og reikar um mosaþemb mörkunum milli norður-ríkisins og ur Faraos. Uppi í loftinu sveima suðurríkjanna og liafði þess vegna | vargfuglar. Yfir Cairo sveima mjög rnikla landfræðislega þýð ingu. Það fór mikill hróður af Memphis þá. Margar styrjaldir hafa verið háðar um borgina, og hver þeirra helst haukar. Þeir sveima í stór um bogum og líkjast í loftinu smáum punktum. Yst við sjóndeild arhringinn, þar sem lág fjölí rísa, sjest hinn hvíti múr eins og skörð hefir gert sitt til að jafna hana óttaí tennur. Það eru levfar gamla ið jörðu. Bærinn var upphaflega Memphismúrsins. Stofnsettur á stjórnartíð fyrstu Pyramidarnir í suðri yerða nú konungsættarinnar og ber því að stærri og stærri. Og ef við snúum baki sjer alt að 5000 ár. Veru- okkur við, standa hinir þrír jötn- legum blóma tók hann ekki fyr ar, stærstu pyramidar jarðarinn- en nokkru síðar eða um 2500 ar, tíu km. í norður og gnæfa við árum f. Kr., þegar Farao Zoser | t.ærbláan himinn. Sfinxið er smá- ygði tröppupyramidann við Sakk- ara, sem er elstur allra pyramida, frá þeim -tíma stafa elstu Mastabar Egyptalauds, einkagraf- reitirnir. Sakkara-pýramidinn er bygður ur leyndardómsfull jarðgöng. f kapellum, sem liggja dýpra en gangurinn, standa heljarstórar marmara-líkkistur hinna heilögu Apisa, dýr guðsins Ptahs. Göngin eru 100 metra löng, 5 metra há og 3 metra breið. Við finnum þarna 24 kistur iir fægðum granít, aðeins fyrir naut, Þau hljóta að hafa etið öll ósköp þessi naut. Nú ei' hjer ekkert annað eftir til roinningar um þá en kisturnar. Skrokkarnir hafa verið fluttir á safnið í Cairo. Kisturnar eru höggnar út úr einu stykki. Þær eru geisileg bákn 8 metra háar, svo maður get- ur tæplega skilið, hvernig þeim hefir verið komið hingað niður. Svartar, gljáandi hliðarnar glitra ljósbirtunni. Lokið eitt er svo stórt, að það mundi þurfa ný- tískn upphölunarvjelar til þess að lyfta því. En gömlu Egyptarnir kunnu alt. Heitt er hjer niðri und ii jörðinni. Við göngum í fjögur þúsund ára dufti. Þegar við komum aftur upp, öndum við ljettara, Höldum síðan áfram yfir sandinn til Mastaba-Ti. Fvrir framan hús sjerhvers Araba, hvar sem það stendur, er bekkur einn, eða rjettara sagt, hann stendur í fyrsta herberginu, sem maður kemur inn í þegar maður heimsækir Araba. Hjer bíð ur maður þar til kvenfólkinu hef- ir verið gert aðvart. Maður sest á Mastaba, bekk. í fyrsta sinn, er Arabar sáu fornmenjagröftinn og litu einka- grafreitina, sem voru aflangir, sögðu þeir: Mastaba. Þeir líktust, bekkjum þeirra. Og nafnið' hcfir haldist, Við stöndum framan við dyr, sem grafið hefir verið niður að. Sandurinn liggur til beggja hliða. Hjer stöndum við við verk frá tímabili fimtu konungsættarinnar. Hjer hvílir konunglegur yfirbygg- ingameistari Faraós. Á þeim tíma lá. Mastabarinn ofanjarðar, nú er hann grafinn í sand, jafn vel loftið í grafhvelfingunni er neð- anjarðar. Ur stórum sal kemur maður inn í stóra hliðarganga og úr þeim inn í kapellu eina með leyni- vaxið við hlið þeirra. Loks náum vð til Abusir og, dyrum á austurhlið. Inn um þess- klifum upp á hæsta pyramidan. ar dyr hvarf sál byggingameist- arans. En framan við þær færði Þar uppi ætlum við að borða harð- soðnu eggin okkar, hvíta brauðið,' maður fórnir. Skipula^ hið besta á öllu 0g sömuleiðis eru Masta- ar niíursuðudósir. sem laut að veðreiðunum, og stc munur frá því sem var 9. júlí Viðstaddur. Landsversl iinln. bamir höggnir út í stein eða reistir úr tigul- eða kalksteins- björgum, stundum úr sandsteini, I svo að þeir hafa enst til vorra I daga. gulu appelsínurnar og opna dansk-1 Veggirnir eru úr sandsteini, en ! eru prýddir. með allskonar upp- Yst í vestri, svo langt sem aug- hleyptum listaverkum. í því voru að evgir, liggur Sahara, hin enda- lausa eyðimörk' — gul breiðist hún út inn í óþekt endaleysi, gul, aðeins gulur sandur, sem gul Hvað eftir annað hefir Memphis I þyrlast upp í minsta vindblæ og vorið tekin herskildi, jafnvel myndar smá hvassa kletta. sem Veðreiðannar. Veðrið kappreiðadaginn mátti ekki verra vera : suðaustan storm- ur með steypiregni öðru hvoru, svo alt varð rennvott, menn hest- ar og jörð. Þó fóru menn að tín- E'gyptar snillingar. Hjer sjer mað- ur trönur, sem verið er að fóðra, gæsir. sem á að gefa fæðu, kýr, soni bundnar eru saman á fótun- um og á að slátra, pottagerðar- ; . . , . , menn við vinnu sína, bændur, sem : Ethioptarar og Assyríumenn hafa eru garottir ems og sandurmn und glá akurinn; Vefara. trjesmiði, mál- Niðúrjöfnunarnefndm hjer heí- lagt hana undir sig. Við þessar n sjávarborðinu við strendur. En ara alla vig vinnu gina gkipa_ • í ár lagt útsvar á Landsversl-^ árásir hrakaði borginni, en þó var með nýjum vindi skifta klettarnir smiðr ritara £ einum gtað er aftur um lögun, og enginn þekkir J kýr ’að bera Nokkur hluti af- er komið í ljós. í öðrum stað er verið að mjólka kú, og kálfurinn er dreginn nauð- unina, 25 þús. kr. Landsverslunin hún á dögum Ágústusar keisara vill ekki greiða útsvar, en býðst' miljónaborg. til að borga til bæjarins einhverja j Síðar hafa Múhameðstrúarmenn ákveðna fjárihæð. Meiri hluti bæj- flutt stein eftir stein úr muster- arstjórnar (allir bæjarfulltrúarn-' unum yfir á hinn bakka Nílar- i: aðrir en sósíalistarnir) hefir fljótsins og notað þá til að byggja samþykt að krefjast útsvarsgreiðsl upp Cairo. i nnar, og verða að líkindum mála Og þó — svo voldug borg Var ferli út af þessu. Frá Landsversl- Memphis, svo sterk öfl hafa bygt unarinnar hálfu er því haldið fram;upp staðinn, svo margar miljónir að hún hafi áður verið undanþeg- manna eru dauðar innan múra in útsvari. Það var á stríðsárun- hans og' hafa lagt til skerf ,í hróð- um og þá litið á hana sem bjarg- ur hans, að enn í dag gengur ráðastofnun. En nú er hún gróða-! maður með undrun um rústir fvrirtæki, eða á að vera það] og hans undir jörðinni, í yndislegum hlýtur því að vera liáð sömu regl- J ro.usterum, prýddum fagurri list, um og önnur verslunarfyrirtæki,1 sem er svo hrein, svo dásamleg, ast inn að veðreiðasvæðinu strax eftiy kl. 1. En vei'ulegur straum-'enda lýsti forstjóri Landsverslun- að hægt er að bera hana saman þá aftur. Yindurinn þurkar út öll j kvæmisins fótspor; um Sahara liggja engir vegir. Alt vatn okkar er drukkið og ugur burtu frá henni, en hún flaskan tóm. \ið höldum aftur á sleikir granir sínar og snýr sjer baulandi við. Hjer sjást ljómandi vel gerðir apar og fiskar. krókó- dílar, flóðhestar niðri í vatninu. Hjer eru geitur, hyenur, sjakalar, stað um sandinn til húss Marietts. Þessi Frakki var einn hinna fyrstu austurlandafræðinga. Hann bjó í þessu húsi og stjórnaði fornmenja- rannsóknunum þarna við hlið sjer. i hundar, kettir og refir uppi i Arabi einn fylgir okkur. Hann trjánum á veiðum eftir gargandi ber málmspjald á slopp sínum og lýkur upp dyrunum fyrir okkur. sem liggja langt undir yfirborði ssndsins. Það er eins og við göng- Og þetta er ge með miklum um niður i helli Aladins. ^ ið, næmleik fvrir myn >rýðinni, með berum ljós og höldum áfram nið- ágætum hæfileika fó að velja úr trönuungum. Alt sjest hjer, þræl- ar, sem eru bartÞr bændur, sem vmna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.