Morgunblaðið - 07.09.1922, Blaðsíða 1
OBfiVHBLABD
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Landsbljsð Lögrjetta,
Ritstjóri: Þorst. Gíslason.
árg., 253 fbti.
Fimtudaginsi 7. september 1922.
ísafo!darprent8tniðja h.f.
mstammtm Oamla Bíó
Hamlet.
Sorgarleikur i 6 þáttum með
einum forleik.
Aðalhlutverkið »Hamlet«
leikur Asfa Nielsen.
Meðal annara þektra leikara
sem einnig leika í þesaari
mynd má nefna:
Antori de Verdier og
Lilly Jacobsen.
Efni myndaririnar er tekið
eftir hinu heimsfræga leik-
riti Shfikespeare’s, en
þó með nokkiinn breyting-
um í samræmi við hina eld-
gömlu Hamlet-þjóðsögu, sem
prófessor Vining hefir samið.
Eins og nærri rná geta, þar
sem efni og leikendur er
það fullkomnasta, sem kost-
ur er á, hefir mynd þessi
allsstaðar vakið feikna at-
hygli og aðdáun.
Sýning kl. 9
Pöntunuru veitt móttaka í
síma 475
i
I
KIRKJUHLJOMLEIKAR
Vegna marg-ítrekaðra áskorana enduitaka þeir
PÁLL ÍSÓLFSSON
Og
EGGERT STEFÁNSSON
hljómleika sína í Dómkirkjunni laugardaginn 9.
þ. m. kl. 9. Aðgöngumiðar seldirí bókaverslunum.
Piano-kensSa
10. þ ra. byrja eg aftur kenslu
í piano-spili. Til viðtals ki. 4 — 5
á Laufasveg 35.
Katrin Viðar.
FyriHiggjandi:
Sykur, st., hg. og í toppum.
Kandís, Farin
Flórsykur
Kaffi, Río.
Exportkaffi, Kannan.
Cacao, Chocolade
Mjólk, 16 oz.
Rúsínur, Sveskjur
Þurkuð epli, Aprikosur
Marmelade, Maecaroni
Smjörlíki, Oma
Palmin, Kokkepige
Bakarasmjörlíki, C. C., Tiger
Ostar, fleiri tegundir
Eldspýtur
'Sódii, græn og brún sápa.
Hveiti’ fleiri tegrmdir
Rúgmjöl
Hálfsigtimjöl
Finsigtimjöl
Hrísgrjón
Sagógrjón, smá
Baunir, heilar
Bankabygg, Bygg
Majsmjöl, Majs knúsaður
Kex: Snowflake
Ixion, ósætt
Bordeaux og Dolphime
H.f. Carl Höepfner.
Viðskiffamálin.
Notið tækifærið.
Nokkrir pakkar af góðmn Ijereftom
verða seldir með tækifserisverði i
VERZL. „EDINBOR G“
— Hafnarstræti 14. —
hans urn Jón Magnússon fyrv.
forsætisráðherra og afstöðu hans
th þessara mála er fullsvarað hjer
á undan. HÖmlur á viðskiftum og
allar ráðstafanir þar að lútandi
voru alt annað á ófriðarárunum
en þær eru nú, og ætti ekki að
þurfa, að deila um slíkt við heil-
vJa menn.
las ulniielilii
Nýja Bió
Byggingarefni:
Þakjárn nr. 24 og '26, Hryggjárr,, Þakpappi „Víkingur“, Panelpappiþ
Gólfpappi, Pappasaumur, Saumur 1”—6”, Kalk, Asfalt, Gaddavír,!
Ofnar og Eldavjelar, eldfastur leir og steinn, Rör. Málningarvörur,
Zinkhvíta, Blýhvíta, Þurkefni, Terjjentina, Þurrir litir, tillöguð máln-
ing allskonar.
H.f. Carl Höepfner.
Það eru einkum og sjer í lagi,
viðskiftamálin, sem nú skifta
flokkum þjer á landi. Um þau
var mest deilt í kosnimgáharátt-
unrii nýafstöðnu-og varð fríversl-
unarstefnan þar ofan á með mikl-
um atltvæðamun, eins og áður
liefir verið sýnt hjer í blaðinu.
Út af viðskiftamálurium urðu
stjórnarskiftin hjer á síðastl.vetri.
Fyrv. forsætisráðherra Jón Magn-
ússon, skýrði frá því í þinginu,
aö til sín hefðu komið sendimenn
frá Framsóknarflokknum, sem
hefðu tjáð sjer, að flokkurinn
vildi taka upp ákveðna stefnu í
viðskiftamálum og verslunar, sem
þeir byggjust við, að hann vildi
ekki; aðhyllast. Veg-na þessa sögðu
þeir, að flokkurinn óskaði stjórn-
arskifta. Forsætisráðherra svaraði
þessu svo, að rjett mundi til get-
ið hjá þeim sendimönnunum, að
hann væri í þessum málum á
öndverðum meið! við Framsólmar
flokkinn, því að hann værj þeirr-
ar skoðunar, að nú ætti að fella
burt þau höft á verslun og við-
skiftum og aðrar ráðstafanir, er
komið hcfðu vegna ófriðarins.
Þetta er sæmilega skýrt. Nú-
verandi. stjórn tekur við völdum
með skuldbindingum við Frarn-
sóknarflokkinn um að fylgja
þeirri stefnu í viðskiftamálum, sem
flokkurinn „vildi“ þá taka upp.
Þessi stefna var verslunarhafta-
og e.nokrmar-stefnan, og var það
a'tlun flokksins í byrjun þings,
að fylgja þeirri stefnu fast fram.
En flokkurinn hafði ekki mátt til
þess í þinginu, og ýmsir þeirra
manna, sem flokk’nn fyltu, munu
líka við nánari íhugun hafa fallið
meir og meir frá þeirri hugsun,
sem fyrý’ þeim vakti í byrjun
þings, um þessi mál. Eða, víst er
um það, að viðskiftahafta og við-
skiftaþvingunar-kenningamar voru
kveðnar niður í þinginu. Stjórnin
hefði því átt að vera laus við þau
loforð, sem hún hafði gefið Fram-
sóknarflokknum, er hún tók við
völdum, þar sem sýnt var, að þau
fóru í bág við vilja meiri hluta
þmgsins.
Nú hefir olíueinkasölunni verið
demht á samkvæmt þeirri stefnu
í viðskiftamálum, sem Framsókn-
arflokkurinn vildi koma fram í
byrjun þ'ngs, en gat ekki komiö
fram, er á reyndi. Það má telja
fullvíst, að stjórnin sje ekki í
samræmi við meiri hluta þings-
ins, er hún skellir á einkasölunni,
og næsta kynlegt er það, að ei’ka
salan er lát:n koma í framk^xmd
einum 5 dögum áður en Alþingi
á að koma saman.
Kosningarnar nýafstöðnu hafa
sýnt, aö fylgi landsmanna er með
frjálsri verslun. Og ef til vill veld
ur þetta því, að Tíminn (sem nú
er farið ag kalla „Hálftímann“)
virðist vera farinn að heiikjast á
viðskiftaþvingunarkenningum sín-
um, vill þvo þær af sjer og helst
koma þeim yfir á andstæðinga
sína. Öðruvísi verður ekkj skilin
grein hans í síðasta tölublaði. —
Morgunblaðinu er það ánægja, ef
hann í fullri alvöru er nú horfinn
frá fyrri villu sinni í viðskiftamál-
unum og ætlar framvegis að fylla
f'okk fríverslunarmanna. En rugli
Með reglugerð þeirri, sem sett
var um sölu Spánarvínanna í júlí
mánuði síðastliðnum er svo ákveðið
að einn vínveitingastaður skuli
vera í hverjum kaupstaðanna,
Reykjavík, Isafirði, Akureyri og
Seyðisfirði og skuli stjórnin lög-
gilda þessa útsölustaði, eftir að
'hafa leitað tillögu hlutaðeigandi
bæjarstjórnar um, hverjum skuli
veitt veitingaleyfi í hverjum stað.
Ennfremur segir í reglugerðinni,
að löggilda megi í Reykjavík
fleiri en einn veitingastað, að
ftngnum tillögum bæjarstjórnar
Reykjavíkur.
A Isafirði, Akureyri og Seyð-
isfirði hafa bæjarstjórnir verið
beðnar aö gera tillögur um, hverj-
um skuli falið veitingaleyfi þar
og eru svörin þegar orðin kunn.
Bæjarstjórnirnar hafa ekki notað
rjett sinn til að gera tillögurnar,
og afleiðingin verður því sú, að
stjórnin hefir algerlega óbundnar
hendur meS tilliti til veitingaleyf-
isins. En hjer í Reykjavík hefir
stjórnin löggilt til bráðabirgða
einn veitingastað, án þess að fá
tillögur bæjarstjórnarinnar. Hafa
umsóknir um veitimgaleyfi þó
komið fram frá fleirum, en þegar
þær komu fyrir bæjarstjórn var
málinu vísað aftur til stjórnar-
innar, með áskorun um, að Reyk-
úkingar fengju að láta alþing-
iskjósendur skera úr, hvort nokk-
ur veitingastaður skyldi' leyfður
hjer í borginni. Samkvæmt reglu-
gerðinni hafa kaupstaðirnir fjórir
■engan ákvörðunarrjett um þetta,
heldur er minni kaupstöðum ein-
um leyft að láta kjósendur skera
úr, hvort veitingar skuli leyfðar
þar eöa ekki. Áskorun bæjarstjórn
arinnar hjer fer því beinlínis í
bága v'ið reglugerðina, og meira
að segja eitt af þeim ákvæðum,
sem örðugt mun vera að breyta.
Það vakti eftirtekt undir eæs
og reglugerðin kom rit, aö Reykja-
vík, sem hefir fast að tuttugu
þúsund íbúum, skyldj vera ætluð
sama tala veitingastaða eins og
hinum kaupstöðunum þremur, sem
hafa margfalt færri íbúa. En sam
Sjónleikur i 5 þáttum,
Leikinn af Nordisk Film Co.
Settur í senu af
Holger Madsen.
Hlutverkaskrá:
Betty Wiggins Lilly Bech
Billy Wiggins (maður
hennar) Yaldm. Lund
Thornts Ward Henrik Halherg
William White Peter Malherg
Evelyn White Gndrnn Brunn
Kalph Lewis EyvindKornbeck
Turner Hngo Brnun.
Aukamynd
RomEP cg 3ulia
Gamanleikur frá NordiskFilm
Aðalhlutverkiu leika:
Lsuritz Olsen og
Heien Gammeltoft.
Sýning kl. 8'/2.
kvæmt reglugerðinni er það á
valdii bæjarstjórnarinnar að fjölga
veitingastöðunum hjer. Nú stend-
ur svo sjerstaklega á hjer íReykja
vík, að rekin hafa verið tvö veit-
ingahús, sem enginn munur er á
annar en sá, að annað er í sam-
bandi við gistihús en hitt ekki.
Svo jafnt er á komið með þessum
tveimur veitingahús-um, að það að
veita öðru veitingaleyfi en hinu
ekki, er sama sem að svifta annan
gestgjafann öllum möguleikum á
að reka veitingahús sitt. Þetta er
því vandamál og það því fremur,
sem í hlut á maður, er hefir lagt
mikið fje og erfiði í það, að reka
gott veitingahús hjer í bænum, og
á skilið viðurkenningu fyr»r starf
sitt.
Frá sjónarmiði bæjarstjórnár-
iunar virðist veitingamálið horfa
þannig við, að spurningin sje um
það, hvort hjer skuli vera nokk-
ur veitingastaður eða enginn, en
þeirri' spurningu er svarað með
reglugerðinni sjálfri. En bæjar-
stjórnarinnar er, að skera úrhvort
veitingastaðiimir skuli vera eiun
eða tveir, og ennfremur að gera
tillögur um, hverjum skuli veitt
veitingaleyfi, einu veitingahúsi
eða fleirum, því að það hefir ekki
verið gert enn. Skiljanlega er
dráttur sá, sem orðið hefir á af-
greiðslu þessa máls mjög baga-
legur hlutaðeigendum, og mun
bæjarstjórnin í dag því kosta
bapps um að afgreiða málið, að
sinni hálfu, því liver sem úrslitin
verða, þá er hlutaðeigendum nauð-
synlegt að fá að vita þau sem
fyrst.
Sanngirni mælir með því, að
ekki verði gert upp 4 milli veit-
ingahúsanna tveggja, hvað veit-
ingaleyfin snertiir, enda mundi það
draga þann dilk á eftir sjer, að