Morgunblaðið - 17.09.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.09.1922, Blaðsíða 1
GBVBUBD Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblað Lögsnjett Ritstjóri: Þorst. Gíslason. S« árjs«9 262 tbl. Sunnudaginn 17. september 1922. ísafoldarprentsmiðja h.f. j csæíf.'masm Gamla Bió Humoresque. Framúi'skarandi fallegt og efnisríkt kvikmyndalistaverk í 6 þátt- nm. — Myndina hefir útbúiÖ Famous Players Lasky /Corp. AÖallilutverkin leika: Vera Gordon, Gaston Glass, Alma Rubens. allir góðkunnir fyrsta flokks leikarar. Humoresque er frásögn um móöurást eða lofsöngur til hennar, svo fögur og átakanleg að það má einsdæmi heitá. Mynd þessi hefir alstaðar hlotig einrómalof. Sem dæmi má nefna að í Criteronleikhúsinu í Ne\y Yrk var hún sýnd samfleytt í 22 vikur fyrir fullu húsi og aðsóknin var svo mikil og áfergj- anr að ná í aðgöngumiða, að hvað eftir annað varð að loka sölu- istaðnum. Myndin verður sýnd í kvöld frá kl. 6, 71/0 og 9. — Að- göngumiðar seldir í Gl. Bio frá kl. 4. H. I. S. Skrifstofutimi Tjarnargðtu 33 kl. 9—5. á laugardögum þó að eins — 9-3. Hið isi- steinoliuhiutafjelag. Siman 2i4 og 737. H. fD. G u 99 SEMi-DIESILVJELAR 5—200 hestafla, útvegar undirritaður. 24 liesta vjel, 2 cyJ., kostar nú t. d. aðeins 260 stpund, 60 hesta vjel 500 st.pd. Nánari upp- lýsingar hjá mjer. Konráð Stefánsson, Vonarstræti 1. Gefið því gaum hve auðveldlega sterk og særandi efni í sápum, get komist inn í húðina um svita- holurnar, og. hve auðveldlega sýruefni þau, sem eru ávalt í vondum sápum, Jeysa upp fituna í húðinni og geta skemt fallegan hörundslit og heilbrigt útlit. Þá munið þjer sannfærast um, hve nauðsynlegt þaö er, að vera mjög varkár í valinu, þegar þjer kjósið sáputegund. Fedora-sápan tryggir yður, að þjer eig- ið ekkert á hættu er þjer notið hana, vegna þess, hve hún er fyllilega hrein, la»s við sterk efni, og vel vandað til efna í hana — efna sem hin milda fitukenda froða, er svo mjög her á hjá FBDOEA- SÁPUNNI, eiga róf - sína að rekja til, og eru sjerstaklega hentug til að hreinsa svitaholurnar, auka starf húðarinnar og gera húðina mjúka e;ns og flauel og fallega, hörundslitinn skír- an og hreinan, háls og hendur hvítt og mjúkt. Aðalumboðsmenn: R. KJARTANSSON&Co. * Reykjavík. Sími 1004. Til þess að rýma fyrir nýjum vörum sel eg nokkur fataefni með miklum afslætti. Sömu- leiðis verða seldir bútar í nokkra daga. HaHdói* Hallgrimsson. Klœðskeri Laugaveg 21. í. S. í. K. R. I. i ílsSls hefst á íþróttavellinum í dag kl 4*4 síðd. — Keppa fyrst Fram og Valur og að því loknu K. R. og Víkingur. Aðgangur kostar fyrir báða kapleikina 1 krónu fyrir full- oðna, og 25 aura fyrir börn. Ódýr og góð skemtun. \ \ Stjórn K. R. H. I. S. Þór er á leiðinni Hann kemur ekki einn. Hýja Bfó FjallmriD Sjónleikur í 5 þáttum, tekinn á flltnu af »Metro Pietures« Aðalhlutverk leika: Mable Taliafes*ro, William Black o. fl. þektir og góðir leikarara. Sýning kl. 6, 71/, og 9. Börn fá aðgang að sýning- unni kl. 6. pr- Va kg. Sirraar 214 og 737. Rúgmjöl 25 aura Hrísgrjón 35 -aura — - »GoldMedal» hveiti35a.— - Rúsínur 1 kr. — - Sveskur 1 kr. — - Súkkulaði kr. 2.25 — - og alt eftir þessu. lfersl. Vísir. Sími 555. Hvað ertu að gala gaukurinn þinn? Nú vil jeg sofa út, því nú hefi jeg loksins fengið mjer gott rúm og ágaetan rúmfatnað og nú líður mjer svo vel. Jeg vilði bara að jeg gæti sagt öllum frá því, að bestan rúmfatnað selur J4avaCdmJffa4iœAon

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.