Morgunblaðið - 20.09.1922, Page 1

Morgunblaðið - 20.09.1922, Page 1
1 OBGtWBUBIB Stofnandi: Viih. Finsen. Landsblisð Logr jetta Ritstjóri: Þorst. Gíslasojj. 9. Ai*0., 264 tbl. Miðvikudaginn 20. september 1922. ísa.i'oldatprcntsmiðja h f. Gamla Bió Humoresque. Framúrskarandi fallegt og efnisrikt kvikmyndalistaverk í 6 þátt- m — Myndina hefir útbúið Famous Players Lasky Corp. Aðalhlutv erkin leika: Vera G-ordon, Gaston Glass, Alma Rubens. allir góðkunnir fyrsta flokks íeikarar. Humoresque e- frásögn um móðurást eða lofsöngur til hennar, svo fögur og átakanleg að það má einsdæmi heitá. Sýning kl. 9. Aðgöngumiða má panta í síma 475 til kl. 6. Látið ekki hjá liða að koma á = útsöluna = i dag. Munið að þar fáið þjer meðal annarss Karlmanna- og unglinga fatnaði fyrirj að cins kr. 29,00. — Karlm. og ungl. frakka með gjafverði. — Mikið af hlýjum og góðum Kven-vetrarsjölum, fyrir óheyrilega lágt verð. — Lambskinsvsilinga fyrir kr. 4,50. Barnaprjónakjóla. — Kvenprjónatreyjur. — Manchettuhnappa á 65 au. parið og margt s : : margt fleira sem þejr þarfnist. : : : Ef þið þunfjið að láta veggfóðra, þá finnið mig Ó. Ólafsson. Grettisg. 50. Hin slettirekan. Nýja Bió æaæEsifflMSBæiææiís SkóuErslun StEfáns Bunnavssunar Husturstræti 3. Nýlega komnar nokkrar tegundir af kven chevreaáix stigvjelum — lakk chevreaux sköm, — inniskör úr leðri og taui. Karla- og kven- skóhlifarnar marg eftir spurðu. Ennfremur er störkostleg Verðlækkun á ýmsum eldri tegundum af skóm ogstígvjel- um, einnig ungl. klossum og gummí verkamanna skóm. — Gjörið svo vel og litið inn. Það marg borgar sig. fflæsHsssssBraraa r f ^ ^ ;r ^ ^ ,r ^ ;r; t Vfr^ r ^ ,r ^ Dansleik halda í sameiningu knattspyrnufjelögin Fram, R. K. og Víkingur, laugardaginn 23. þ. m. kl. 9 e. h. á Hótel Island. Fj lagar mega taka með sjer gesti. Aðgöngumiðar kosta kr. 5.00 fyrir parið, og fást hjá undir- rituðum formönnum fjelaganna Axel Andersen. Gunnar Schram. Tryggvi Magnússon. Jeg gat þess í svari mínu til fcringjans frá Hriflu, að jeg ætti ósvarað ritstjóra Tímans út af grein hans í aukablaðinu, sem laumað var út um land, samhliða riti mínu „Verslunarólagið“. Mjer er sagt af kunningjum ritstjór- ans, að liann sje þó engin ótukt að eðlisfari og sárvorltenna þeir honum að það skuli hafa orðið hans hlntskifti að lenda í fje- lagsskap við sjer verri menn, og að hafa notið mentunar sinnar síðari árin á Samvinnuskólanum, hjá Jónasi. Það er því ekki furða þó honum verði á, eins og læri- föðurnum,' að skrökva í viðlögum. Hann virðist því, ef dæma á eft- ir grein hans í aukablaðínu, hafa mist alla trú á, að ráðvendni í rithætti og sannsögli sje haldbest. Hann byrjar með því að segja að jeg hafi tekið mig síðnstu ár aldarinnar sem leið, einn úr hóp með „herferð gegn samvinnu- fjelögunum“. Þetta eru lielber ósannindi. Kaupfjelag Þingeyinga var þá aðalkaupfjelagið lijer, og þá alveg háð útlendum umhoðs- manni, sem gat einokah á kanp- kaupf jelögunum, af því þau höfðu 'ekkert veltufje. Þau urðu því :að sitja og standa ■ eins og einok- unarkaupmaðurinn vildi, alveg eins og þan nú, vegna veltufjár loysisins, verða að sitja og standa eins' og nýja einokunarverslunin, Sambandiö, vill. Mjer gramdist að sjá þessa meðferö umboðsmanns- i ins á bændum, og að selstöðu- verslunin, sem þá var mestu ráð andi, borgaði innlendu vörnrnar hærra verði en þær voru verðar og útilokaði því peninga frá við skiftunum, og hyrjaði því á að panta vörur fyrir fáein kaupfje- lög. Þessu reiddist einvaldshafinn og gerði mjer eins örðugt fyrir eins og hann gat. Jeg lenti því í blaðadeilum við hann. En í stað- inn fyrir að kaupfjelögin styddu mig í viðureigninni við þennan einveldishafa, þá rjeðust þau á mig til að hjálpa honum, verja hann. Svo mjög voru þau fjárhags- lega háð þessum manni. Og auð- vitað varð jeg að svara fyrir mig. — Frá minni liálfu var því vöm gegn árásum þessara krupfjelaga, en ekki aras að fyrra bragði. Þeir sem nú lesa þessa grein ritstjórans og þessar upp- lýsingar munn sjá, að ritstjór- inn umhverfir hjer .sannleikan- um alveg. Það er skreitni hans nr. 1. Önnur skreitnin er, að jeg á stríðsárunum hafi gefið út blaðið „LandiíS“ ; það hlað-fyrirtæki var hlutafjelag og átti jeg engan blut í því sjálfur, en það studdi minn Grænlandsmyndin mikla. Kvikmynd í 5 þáttum, tekin af Snedler-Sörensen með aSstoð Knud Rassmussen heimskantafara og Peter Freuehen. Mynd þessi lýsir á frábæran hátt hinni mikilfenglegn grænlensku náttúrufegurð, lifnaðarháttum Eskimóa og at- vinnnvegnm, bjarndýra-, sel-, hvala- og rostnngaveiðnm og ennfremur móttökum Eskimóa, er konungshjónin komu til Grænlands, fimta leiðangrinum til Norður-Grænlands o. fl. Hjer er um óvenjulega mynd að ræða, sem hvorki lýsir ástaræfintýrum eða stórhorgarlífi. Hún er tekin í skauti þeirrar náttúru, sem fæstir þekkja, og segir satt frá dag- legu lífi þjóðar, sem býr á fornum slóðum íslenskra land- námsmanna. Myndin hefir hlotið einróma lof víðsvegar um heim, og hvarvetna verið afarvel tekið. Þetta er fyrsta grænlenska kvikmyndin í heiminum. Sýning kl. Sl/2. Jarðarför elsku litlu dóttur okkar Sigríðar Ernu fer frarm fimtudaginn 25. þ. m. kl. 1 eftir hád. frá heimili okkar Siglfirð ingahúsi Hafnarfirði. Sigríður Einarsdóttir Eyjólfur Eyjólfsson. málsstað, og jeg skrifaði í það nokkrar greinar um verslunar- og fjármál, >en ekkert um kíiupfje- lögin sjerstáklega. Þriðja skreitn- in er að það blað hafi nokkurn tíma ráðist á kaupfjelögin. TJm samábyrgð í stórum stíl var jeg sömu skoðunar og nú, og rit- stjórannm mun væntanlega lær- ast aö sjá það, þegar hann vitkast meira, og fer að fá einhverja nasasjón af því hverja þýðingu slík samábyrgð hefir, sem hann getur lært af ritlingi mínum og öðram, þegar hann finnur sjálf- an sig aftur og hann' er losn- aðnr við handleiðslu Jónasar og annara fjelaga hans. Fjórðu ósannindin eru, að jeg hafi skrifað rit mitt fyrir kaup- menn. Jeg hefi skrifað það af þeim hvötum, sem tekin eru fi-am í niðurlagi ritlingsins og ekki öðrum. Mjer er vitanlega alveg ssma hvort kanpmenn eða kaup- fjelög fara með verslunina, ef þekkingar- og fjárhagsskilyrði eru jöfn. Eftir að hafa skrökvað öllu þessu, án þess að finna að nokkr- rm hlut í riti mínu, eða að gera t:lraun til að rökstyðja að nokk uS sje þar skakt eða órökstutt, þá eggjar hann kaupfelagsmenn lögeggjan að slá „fastan hrin^ (með feitu letri) um foringjann og Samhandið. Annað hvort er, að það sem jeg hefi sagt í riti mínu, er með öllu skakt, eða að þessi lögeggjan er gerð í æsingi og blindni með alt annað fyrir augum en hag almennings. Fyrst er að hrekja með rökum lið fyrir líð það sem í riti mínu stendur, og þegar það er gert, þá fyrst ei ástæða til og tími til kom'nn að heita þessarii lögeggjan. Annars er mjög eftirtektarvert hvemig „foringinn“ og ritstjó»- inn mæla menningu bænda. Þeir mæla liann á ekki stærri kvarðfc en þann, að halda að ritsmíðar þeirra í ankablaði Tímans slái niður öll áhrif rits míns. Þeir trúa því og treysta, að bændut skoði svæsnustu skammir rök gegm efni hókar, sem aldrei er nefnt á nafn í skömmunum. Þeir trúm því, að menning þeirra sje ekM meiri en það, að það megi sk-rökv* svo miklu í þá sem vera v:ii, þó ósannmdin sjeu augljós hverj- um meðal greindum alþýðumanni- Jeg þekki bændur ekki svo menm- ingar- eða mentunarsnauða. Þvert á móti eru þeir yfirleitt skír'j' menn, og margir stórgáfaðir.Verk- in sýna líka merkin. Þeir eru fyr- ir löngu farnir að sjá blekking- arvef Tímans og kveður svo ramt að þessu, að heilar hrúgur ai Tímanum kváðu nú liggja á af- greiðslustöðvunum, án þess að þeir, sem við eiga að taka, vilji hirða blöðin, jafnvel þó þeim sjte útbýtt gefins. Þetta er árangur- inn af því, að geta ekki verið einlægnr eða sagt satt. 1 - Jeg trúi að það sje ætlun Tím»- mannanna að taka eina og einm setningu og einstök orð úr riti mínu út úr sambandi svona til málar- mvnda, og legga lit af þeim í mörg- um smágreinum. Það á að ganga 1 „heimskingjana“ í sveitinni. Verðí þeim að gó5u. Að öðru leyti ætla jeg ekkx eð svara gífuryrðum ritstjóraniL Það er eðlilegt að, hann vilji halda ntan um þetta nýja „brauð“, sem hann hefir fengið og sem ekki hefir getað skapast með öðru en samáhyrgðarflækju mikils fjöld*. af bændum þessa lands. Þeir verSa .nauðvigir viljugir, að borga persónulega níðið um einstaka

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.