Morgunblaðið - 20.09.1922, Side 2

Morgunblaðið - 20.09.1922, Side 2
 Kienii, óeinlægniná og ósannindin, sem Tím'nn flytur vikulega út ujn land, því kaupfjelögin verða afS borga útgáfu blaðsins, þó eng- ibn vilji líta við því. Og þetta verða þau að gera þangað til einhverj'r verða til að hjálpa þeim til að hrista okið af sjer, og það mun verða gert fyr eða sfðar. Yiðvíkjandi leyndinni, sem þess- ir menn nú hanga á, e:ns og hverju öðru hálmstrái sjer til vnrnar, vil jeg taka fram, að rit mitt var komið í margar bóka- verslanir hjer í bænum og til beggja greinahöfundanna, þann 14. september, eða deginum áður en norðan- og vestanpóstar' fóru. Björn Kristjánsson. Rrásirnar á starfskönur fiEilsuhælisins. Niðurl. Þá er ga'ðakonan með 9 börnin ög' stóra hjartað (í 37. tölubl. Tím- ans). Einum merkum manni varð það að orði, er hann hafði lesið grein hennar, að aldrei hefði hann lesið skítugri grein í nokkru blaði. og má Tíminn vera hreykinn af því að vera þó framúrskaraudi í ranhverju! Konan lætur á sjer skilja að ráðskonan sje óskjddurækin, hugsi mest um að eiga góða daga, og að hún geymi fæðuna þangað til hún er orðin úldin og mygluð, og búi sv.o úr henni kryddaða rjetti, til þess að minna beri á skemd- ir.ni! Menn mega ekki furða sig of mik'ð á því, þó einhver mann- eskja sje svo gjörð, að henni þyki það yndislegt starf að sverta ná- unga sína, sjerstaklega ef þeir bera af henni og eru álitnir betri og meiri menn en hún. Þá sendi hún hjúkrunarkonun- um, sjerstaklega hjúkrunarkonu barnadeildarinnar, tóninn heldur þokkalega, og kemur með hinar ill- kvitnmstu gróusögur, og alt er þetta fram sett með svo óheiðar- Iegum rithætti, aö slíks eru ekki mörg dæmi. Hún fullyrðir svo sem ekkert, gæðakonan! Alt er i dylgjum. Hún hefir heyrt! og það er sagt! En henni bregst bogalist- in. Hún heldur að einhverjir taki mark á vaðlinmn, en ósanninda- vefurinn er of gagnsær! Jeg er viss um að ekki einu sinni rit- stjóri Tímans trúir henni! Um ráðskonuna hefi jeg áður talað, og hjúkrunarkona bai-nadeildarinnar er svo vel metin af öllum, sem til hennar þekkja, vegna mannkosta hennar, dugnaðar og kunnáttu, svo ástsæl af bömunum og í svo miklu afhaldi hjá foreldrum og aðstandendum barnanna, að henni er algerlega óhætt. Skeyti konurfn ar geta ekkj gjört henni neitt mein. Konan býðst til þess að láta heldur skera úr sjer hjartað, eri að senda eitthvert barna sinna á Yífilsstaðahælið. Hún ætti hvorugt að gera. Hún þarf að halda á hinu hugumstóra og djarfa hjarta, gínu, næsta sinni er hún fer í róg- burðarferð á móti einhverri með- systur sinni. Sig. Magnússon. -------o------- [iandmandsbanksn. I tilkynningu frá sendiherra Dana seg'r svo um Landmands- banken og viðreián hans: Kaupmannahafnarblöðin segja, að Gluckstadt etatsráð, fram- kvæmdastjóri Landmandsbanken, hafi sótt um lausn frá starfj sínu og fengið hana, að allir aðrir for- stjórar bankans hafi lagt stöður sínar við bankann undir úrskurð aðalfundar þess, sem bráðlegæ verður haldinn í bankanum. Það er álitið, að lagafrumvarp nm afstöð.u ríkisins til Landmands- banken verði afgreitt þtiðjudag eða miðvikudag. (í gær eða í dag). Geng'isskráning á kauphölbnni á öllum hlutabrjefum og skulda- brjefum hefir verið frestað, þang- að til ríkisþingið hafir lokið með- ferð sinni á málinu. Blöðin segja, að eigi sje neitt verulegt aðstreymi að útborgun- arstöðum bankans. — ------o------- Þoruaídur IhoroddsEn ppófessoi*. Frh. Þessa athugasemd, sem átt hefði að vera gerð fyrir löngu, geri jeg mi hjer, svo að ekki undan falli hún með öllu. Sjálfsagt hefir höf- undurinn hugsað sjer með þessu að víggirða sem best lofsæla minu ingu biskupsins sáluga í eftirtíð- ii ni. Annað mál er það, hvort Pjetur biskup mundi sjálfur hafa kært sig' um að skrifa æfisögu sína svona, sem, eins og hún er, lýsir fult svo vel höfundinum sjálfum sem biskupinum. Og hlýj- ari hug munu flestir fá til Pjeturs biskups, sem _var stórum velmet- inn maðirr, — þó að ekki væri hann alveg sannheilagur, ■— eftir að hafa lesið æfisöguágrip biskups eftir Grím Thomsen í Andvara, heldur en eftir lestur þessarar æfisögubókar. Framsetningin á bókinni , er hinn vanalegi flaumstíll höfundar- ins, sem menn g’eta þó oftast nokkurnveginn lesið. Bók þessa prýðir tvent. Ytri frágangur hennar er góður, og hún er efni.smikil. Þangað verður altaf mikinn fróðleik að sækja, og að því leyti hefir bókin verulegt og varanlegt gildi, þrátt fyrir smekklítil smíðalýti. Að vísu eru þar ýmsar frásagnir, sem nú er ekki og verður ekki gott að vita, hver fótur sje fyrir, og verða þær að standa á ábyrgð höfundarins. (Á bls. 284—285 í æfisögunni er þó frásögn, um úttekt Borgar á Mýrum 1875, sem hæglega getur ndsskilist. Eins og þar er frásagt, liggur næst að skilja það svo, að Pjetur biskup hafi eitt af þrennu ábyrgst þá fyrir föður minn 500 ki., lánað honum 500 kr. eða gef- :'ð honum 500 kr. Mjer er gjör- kunnugt um það, að biskup ábyrgð ist aldrei fyrir hann peningalán, lánaði honum aldrei fje, og því síst, að hann byði sjer það við hann, að ætla að gefa honum pen- inga. En það er önnur saga til, sem kann að standa eitthvað í sam bandi við þessa, og hún er sönn. Maður einn átti að standa föður mínum skil á 519 kr. af opinberu fje, tók peningana traustataki og eyddi þeim, en sagði föður mín- i um þá geymda hjá Pjetri biskupi. Biskup gerði föður mínum vitan- lega aldrei skil fyrir peningum þessum, því að þeir voru ekki í hans vörslum. Og faðir rninn tímdi ekki mannsins vegna að spyrja biskup um fjeð, því að hann grun. aði, hvernig til væri háttað, þó að hinn hefði aldrei einurð til að segja honum sannleikann. Hafði faðir minn mikil leiðindi af þessu máli, og fjeð kom ekki til skila fyrri en úr dánarbúi áðurgreinds manns, sem varð þrotabú. Og þá voru þeir faðir minn og Pjetur biskup báðir dánir). Þorvaldur mintist eitt sinn, fyr- ir fám árum, að fyrra bragði æfi- sögu þessarar í brjefi til mín ,eft'r að hann hafði þá nýlega fongið eina ákúruna í blöðunum hjer fyrir hana. Sagði jeg honum þá í brjefseðli í fáum .orðum hisp- urslaust, hvað mjer sýndist um hana, gat þess, að jeg heföi aldrei ne'tt um hana skrifað, og hefði ekki hugsað mjer að gera það nokkru sinni. Nú er það þó orðið, ekki af ásetningi, heldur af at- viki. Þorvaldur var aS sumu leyti gamaldags í skoðunum, -og' ekki laus við það að vera (jeg vil ekki seg'ja: difficilis, quærulus) lauda- tor tempor's acti. Það kom glögt fram hjá honum í ritum hans á efri árum, að honum þótti sém „lærðir“ menn og embættismenn vorra tíma mundu hafa minni al- menna meritun heldur en embætt- ismenn á 18. öld og framan af 19. öld., af því að lærðir menn vorra tíma skrifuðu ekki eins og þeir gömlu um allskonar búskap- arefni og atvinnuvegi, bráðafár og þrundhrúta, hrossaket og hákarla- veiði, geld'ng'ar og graðhestaskyr, og hvað annað sem gagnlegt var. (Þetta er sem næst orðrjett eftir Þorvaldi haft, þegar hann hjer um talaði, því að hann var oft gam- ansamur. Höfundar að ritgerðum þessa efnis voru meðal annara Jón Sigurðsson, Ólafur Stiptamtmaður, Magnús Ketilsson, Magnús kon- ferensráð, Bjarni landlæknir. [At- hugasemd gerð hjer]. Og í því sambandi var eins og hann ljeti sjer ekkert koma það við, að vor- ir tímar heimta nú sem mest sjer- fræði í hverju efni, svo að á hálf- þekkingunni og hálfverkunum þurfi sem minst að halda. En alt um það hafði hann heilbritrð skilning á sögu vorri, og hvað þar þyrfti helst að gera. Þegar jeg kyntist honurn fyrst, svo að nokk- ur kynning gæti heitið, 1892— 1893, var þann' einn af þeim ör- fáu, sem var það alveg ljóst, að þeir af vorum mönnum, er við fræði vor fengist, mætti ekki allir lenda í vísnaskýringum og forn- aldarfitli. Það er handverk, sem jeg hefi aldrei getað lagt mig í. Þótti mjer því vænt um að hitta þar mann, sem var líkrar skoðun- ar og jeg, og skildi það, að það vær: bókmentir og saga miöald- anna og síðari alda, sem brýna nauðsyn bæri til að snúa sjer að af alefli, og gera þar rannsóknir frá rótum. Og sögu þessara alda hefir Þorvaldur Thoroddsen tekið það tak á ýmsa lund, sem stórum um rnunar og lengi verður að að búa og seint mun fyrnast. Svo hljóðar grein sú, er í Skírni stendur, eftir mig um sagnarit- an Þorvalds Thoroddsen. Nú skal því einu þar AÚð bætt, að það er blátt áfram hin sjálfsagðasta skylda Bókmentaf jelagsins, að bera vörn, þegar svo ber undir, fyrir dána menn vora, sem prýði eru bókmenta vorra og þjóðsómi, er vanvirtir hafa verið ófyrir- synju, — vi‘8 hvern sem eiga er. En því skyldara er fjelag'nu að finna að þvílíku sem þeir menn, er gerast til slíkra offara, eru rneira háttar og orð þeirra talin meira virSi, og sjálfir eru stór- menni í bókmentum vorum, eins | og Þorvaldur Thoroddsen. Fje- lag'nu er skylt að láta hvern mann njóta sannmælis og þola sannmæli. Þessa sjálfsögðu skyldu hefi jeg nú int af höndum um þessa sök. Og aldrei hirði jeg um það, þótt | einhverir reiðist rnjer fyrir það, ! að jeg geri skyldu mína og það, sém rjett er. ástla jeg og, að hjá mjer sje farið nærri rjettu og afdráttarlausu hófi. Forseti Þjóðvinafjelagsins, prófessor P'1' E. Ólason, fer færri orðum um æfisögu Pjeturs biskups en jeg, en ekki sýnist mjer dómur hans um liana í Andvara í ár, mik’ð mýkri en minn. Þar segir svo: „Þá sjaldan sem hann (Þ. Th.) jhygst að kafa dýpra, t. d. rita um menn, tekst honum miður. Eiginskoðanir glepja honum þá nokkuð sýn. Svo er t. d. um suma dóma hans í æfisögu Pjeturs bisk- ups PjetUrssonar; hlutleys'ð virð- ist þar stundum verða að rýma fyrir hleypidómum1 ‘ (Andvari bls. 42—43). Um stýl og framsetning Þorvalds hefi jeg sag’t aðeins eitt einasta orð, að stýll hans sje „flaumstýll“, og ætla jeg að það sje. ekki mjög ofsagt. Um það efni fer prófessor Páll mörgum og afdráttarlausum orðum, kveður, að hjá hontrm kenni „sumstaðar i margmælgi nokkurrar og end- j urtekninga" (Andvari bls. 41 r.eðst). Og' enn segir prófessor- inn: „En ekki er mál hans að sama skapi mergjað og sterkt. Og um orðbragð og málfar (setn- ingalag) virðist Þorvaldur vera mjög skeytingarlaus. Þetta hvort- tveggja er víða mjög óvandað hjá honum og jafnvel sumstaðar, því nær að kallast megi luralegur bragur á, hvort sem litið er til orðavals eða málfars“ (Andvari bls. 40—41), — auk margs ann- ars þar um, sem lesa má í And- j vara. Dómur prófessorsins ei- hjer ; allur þyngrj en hjá mjer. Býst j jeg við að flestum skiljist svo, j að jeg hafi ekki verið mjög ónær- gætinn. Hjer um skal ekki fleiri orð- j um farið, en það eitt um mælt j látið, að aldrei skal það henda, , að ekki fái vorir menn að njóta j sannmælis, og rjetta hluta, sinn ef þess er þörf, og jafnframt þola sannmæl, hjá Bókmentafjelaginu, á meðan jeg ræða þar nokkru. Jón Þorkelsson. _______ Símamálið. Þegar maður hefir gert eitt- hvað það, sem hlýtur að hafa alvarlegar afleiðingar og veldur manni þar af leiðandi ábyrgðar, þá er það altaf gleðiefni, að heyra raddir, sem staðfesta það, að maður hafi gert rjett, jafn- vel þó maður, sje sannfærður um það sjálfur, að hafa gert það. j Þessvegna gladdi það mig mjög, i fyrir hönd Fjelags ísl. símamanna, 1 C E M E N T (,,, IChmistiania Pmir>t!ancl Cemenffabrik A.s. liöfum við fyrirligg- andi og útvegum einuig beint frá verksmiðjunni. | Aðalumboð fyrir ísiand: ^ Þórður Sweinsson & Co. j er jeg las í Morgunblaðinu í dag, grein með yfirskriftinni: „Ómak- leg árás‘ ‘. Jeg ætla ekki að fara að slá greinarhöfundi neina gullhamra fyr:r það, að hann sje okkur símafólkinu neitt sjerlega velvilj- aður í grein sinni, en hann hefir þó ekki getað látið hjá líða, að kveða niður það eina, sem fundið hefir verið að framkomu F. 1. S. í því máli, sem risið er út af veit- ingu Borðeyrarstöðvarinnar; auk þesis, sem hann hefir staðfest sumt af því, sem við höfujp fært fram máli okkar til stuðnings, og í þriðja lagi gefið okkur ástæðu til, að skýra enn betur ýmislegt af því, sem almenningi er ekki nægilega kunnugt, en sem margar raddir hafa hevrst um, aS nauð- synlegt sje að komi í ljós. Ýið því höfum við símaSienn hlífst í lengstu lög. Jeg vildi því fara nokkrum orðum um þessa grein, sem al- menningur gæti þá haft til hlið- sjónar við lestur hennar. Greinarhöf. byrjar á því, að „nokkrir starfsmenn landsímans hafi í nafni „Fjelags íslenskra símamanna“ lýst vantrausti á landssímastjórastjóra, hr. O. For- berg. auðsjáanlega til þess, að svo líti út, sem öll stjettin stanúi þar að bak| og þar sem fjelags- menn sjeu aðeins á 8 til 10 lands- símastöðvum, en þær 'alls mm 200 á landinu, sje þetta lítill hluti“. Manni verður á að spyrrjai Skilur greinarhöf. orið „stjett?“ Heldur hann, að hver bóndi inn til dala, eða úti á annnesjum, sem hefir tekið að sjer að starf- rækja símastöö 2—-3 tíma á dag, til heyri símamannastjett- inni. Hann ætti að spyrja þá sjálfa um það. Til þessarar stjett- ar heyra auðvitað þeir einir, sem hafa fasta aðalatvinnu við sím- ann, og fá laun sín úr ríkissjóSi, og munu þeir flestir vera í F. í. S., nema landssímastjórinn. Er það því blekking, að hjer sje aðein; að ræða um lítið brot af símamannastjett- inni. Hvað því viðvíkur, að margir hafi verið hlutlausir, þá vild: jegv spyrja hann, hversvegna menn vanalega eru hlutlausir í svona löguðum málum? Nægur tími var til þess fyrir þá fjelagsmenn, sem hefði fundist að fjelagið væri að ganga h^er út á ranga braut, að reyna að bjarga því, og það hefði verið skydda þeirra. Ekki er það rjett að önnur stærsta símastöð li.ndsins hafi „hvergi komið til greinaf“, en eðlilega vildi starfs- fólk hennar vera hlutlaust, þar sem Eggert Stefánsson er starfs- maður þeirrar stöðvar. Enda skift- ii það mestu máli, þegar um van- traustið eitt er að ræða, að það fólk, sem vinnur svo að segja undir handarjaðrinum á lands- símastjóranum, er nær óskift um það.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.