Morgunblaðið - 20.09.1922, Síða 4

Morgunblaðið - 20.09.1922, Síða 4
 '-'4MB jaeðan hjá öllum þorra manna, og fáir viljaíS horfa á . >ær. Sumir dæma myndirnar eftir því hvað margir sjeu í þeim kossarnir, aðr- ir eftir því, hve vasklega er flog- ist á í þeim, eða hve margir menn drepnir. En þótt þessu sje þannig varið, mun óhætt að gera ráð fyrir, að myndin, sem hjer er um að ræða, muni vekja hjer athygli og eftir- tekt. Því bæði er það, að hjer er ferðasaga sögð betur og tilbreyti- legar í myndum, en títt er, og svo er hitt, að mikill hluti myndar- iinar gerist á slóðum, sem ættu að vera íslendingum eftirtektar- verðar, bæði vegna hinnar gömlu íslensku sögu, sem v:ð þær er tengd, og hinnar miklu athygli, sem Grænlandi er veitt hjer á landi, og komið hefir fram í blöð- unurn hjer. Grænland er næst okkur allra landa, það er eina landið, sem fslendingar hafa nokkurntíma numið, og m. a. sýn:r myndin að íslenska land- námið hefir látið eftir sig merki, sem ekki hefir tekist að útmá enn þann dag í dag, þó Eskimóar hafi óspart tætt sundur fornu mannvirk:n og notað teglda grjót- ið úr þeim til sinna þarfa. Myndin byrjar með því, að lvsa í stuttum dráttum förinni frá Danmörku til Grænlands. Síð- an er brugðið upp öðru hverju Grænlandsuppdrættinum og sýnt, á hvaða stað hver myndin er tek- in, sem á eftir kemur. Eru Græn- lensku myndimar með afbrigðum fjölbreyttar. Náttúrufegurðin er þar svo óviðjafnanleg og hafís- inn mun margan fýsa að sjá, Þá sjást veiðimyndir, sem frábærar eru í sinni röð, eltingaleikur við hvítabjörn á sundi, rostungadráp, hákarlaveiðar á „Kajak“, sela- dráp o. fl. Af myndunum má sjá fiskimergðina uppi í landsstein- um Grænlands. Þá eru myndirnar úr landi, bæði af helstu þorpun- um þar og þó einkum af dag- legu lífi Eskigióa afbrags skemti- legar. Þeir eru fáir sem til- Græn- lands koma. Fræðsluna um það fá menn af bókum. En langa bók og vel ritaða mundi þurfa til >ess, að gefa fólki þó ekki væri nema brot af þeirri þekkingu á Grsenlandi, sem þessi mynd veit- ir. Því þeim sem á hana horfa hlýtur að finnast að þeir sjeu siálf'r komnir í 'Grænlandsferð. > ------o------ kt gfmtmCTÍr ðná ffjdtaritara Morgimlilaðains. Khöfn 19. sept. 1922. Frá Rússlandi. Frá Moskva er símað, að hall- ærishjálpamefndin hafj verið af- numin vegna góðrar uppskera og jafnframt sjeu hjálparnefndum Ameríkumanna og Nansen sendar þakkir fyrir störf þeirra. Skuldamálin. Frá Berlín er símað, að Eng- landsbanki taki á sig ábyrgð á víxlurn þeim, sem þýski rikisbank- inn gefur út handa Belgíu fram til júlí 1923. Ófriðurinn í Litlu-Asín. Símskeyti, sem farið hafa milli Mustafa Kemals og utanríkisráð- herra ráðstjómarinnar rússnesku sýna, að samningar hafa farið fram í fyrra milli Angorastjórnar Tyrkja og Bolsjevika um að koma á sameiginlegri herlínu í Litlu- Asíu, Persíu, Turkestan og Af- ganistan. Enska stjórnin hefir sent út yfirlýsingu um, að hún vilji með öllum meðulum hindra, að Tyrkir fái fótfestu í Evrópu, og halda því uppi, að Dardanellasundið verði frjálst. Hún skorar á bretsku rýlendumar, að senda hjálp til varnar hlutlausum hjeruðum þar eystra, og hafa Nýja Zealand og Ástralía þegar orðið við þeirri áskorun, en í Kanada hefir þing verið kvatt saman út af þeim rrálum. f blöðunum eru hemaðarráðstaf anir Idoyd George ákaft ræddar og hart dæmdar. Parísarblöðin neita afdráttarlaust að komið geti ti1 mála, að Frakkar eigi nokkurn þátt í hernaði með Bretum mót: Kemalistum og segja, að af því mundi leiða, að þeir kasti sjer 1 arma rússneskra Bolsjevika. — ítölsku blöðin segja einum rómi, a& ítalía verði hlutlaus, þótt upp komi ófriður á Balkan. Skófatnaður A. frá 2 kr. giallsfáss allskenar B. C. ' Uisslunnl FEdora-sápan er úppáhaldssápa kvenfólksins. Ger- ir hörundslitinn hreinan og skír- an, háls og hend- ur hvítt og mjúkt. Fæst alstaðar. Aðalumboðsmenn: SKiftafundur í þrotabúi Kriatins Sveinssonar húsgagnasala Klapparstíg 2, verður haldinn í bæjarþingsstofunni laugardaginn 23. yflrstandandi sept- bermánaðar kl. 1 '/* síðd. og þar teknar ákvarðanir um ráðstöfun eigna búsins og útistandandi skulda þess. Bæjarfógetinn í Reykjavik, 19. sept. 1922. R. KJARTA NSSON dt C o. Jóh. Jóhannesson. Fyrirligg jandi s fiott UEPD Vatnssalerni, Þvottaskálar, Þvagskálar, Þaksaumur, Þakjárn, Saumur ferstrendur, Skeifnajárn sænskt. Símar 281, 481 og 681. Trygggið yður í tíma hvitu kertin ágœtu frá H. G G Nokkrir kassar enn þá fyrirl S. R. F. í. Fundur verður haldinn í Sálar- rannsóknafjelagi Islands fimtu- daginn 21. september kl. 8l/s e. h. í Bárubúð. Þar talar Einar H. Kvaran um hina nýju bók dómprófasts H. Martensen-Larsen (Spiritismen8 Blændværk og Sjæle- dybets Gaader) og próf. Harald- ur Níelsson segir frá dulrænum hæfileikum hjá fólki, sem hann hefir kynst í sumar. Stjörnin. Tilboð óskast í að pússa af ca. 750 fer. al. innanhúss í húsinu Brúarland við Varmá í Mosfellshreppi Skrif- leg tilboð sendist til mín fyrir 24. þ. m. Varmá, 18. sept. 1922. Halldór Jónsson. Nýr gufuketill sem ætla má alt að 75 kg. þunga með tilheyrandi. Svo og leiðslu- rör með viðeigandi krönum, 2 bræðsluker er rúraa 650 til 700 litra hvert og einn lýsisgeymir sem tekur um 1500 lítra óskast keypt sem fyrst. Tilboð sendist til bræðslufjelagsstjórnar Kefla- vikur fyrir 1. október þessa árs. Dansskóli Sig. Guðmundssonar (i Rvik.) fyrir fullorðna byrjar mánudaginn 2. október kl. 9 e. m. í Iðnó. Kendir verða, allir algengir og nýtísku dansar. Einnig kenni jeg privat eins og undanfarið. Listi til áskriftar í Bókaverslun Isafoldar. Kenslugjald 10 krón- ur á mánuði. — Til viðtals í Bergstaðastræti 29. Dansskóli i Hafnarfirði ' byrjar sunnudaginn 1. október 1 Bíóhúsinu, kl. 2% fyrir böm og kl. 4 fyrir fullorðna. Listi til áskriftar í versluninni hjá Jacob- sen og niðri í búðinni hjá Hafberg. Kenslugjald 5 kr. á mán- uði fyrir börn, 10 krónur fyrir fullorðna. „h. m. G“ SEMI-DflESILV JELAR 5—200 hestafla, útvegar undirritaður. 24 hesta vjel, 2 cyl., kostar nú t. d aðeins 260 st.pund, 60 hesta vjel 500 st.pd. Nánari upp- lýsingar hjá mjer. Konráð Sfefánsson, Vonarstræti 1. Stórbruni í Smyrnu. Eldur hefir geysað í Bmyrnu. Tjónið metið 1 miljard franka. 120.000 menn eru húsnæðislausir og 60.000 hafa farist. Loftferðir frá London til Berlín. Fyrsta loftferðin hófst í gær frá London til Berlín og var það reynsluför. Frá 1. okt. næstk. verða daglegar loftferðir þar í milli. Landmandsbankinn, sem er stærsti banki á Norður- löndum, gafst upp í fyrradag, en verður reistur við á þann hátt, að ríkið, Þjóðbankinn, Austur- Asíufjelagið og Stóra norræna fje lagið skrifa sig fyrir 100 miljón- ua í forgangshlutum. Bankaráð og bankastjórn farin frá, en Ander sen etatsráð tekur sæti í nýja bankaráðinu. Útborganir bankans takmarkaðar við 1000 kr. upp- hæð. Hlutabrjefin ekki skrásett. Kauphöllinni lokað. Hlutabrjefin ganga kaupum og sölum á kr. 15.00. Þingið kom saman í dag til að ræða um hag bankans og leggja Skinnsett, 5(búi og múffa) litift notað svart, til sölu með tæki- færisverði. Til sýnis á Skólavörðu stíg 8 (uppi) kl. 1—3 e. h. Sjóuátryggið hjá: Skandinauia — Baltica — riatianal íslands-dpíldinni. Aöeins ábygqileg félög veita yðar fsetla samþykki á viðreisnarráðstafanim ai. Komin er fram krafa um saka- málsrannsókn gegn fyrv. banka- ráði. ------—o—------- IrollB 5 KothE h.f. Flusturstrsti 17. lalsírai 235. Gengi erl. myntar. 19. september. Kaupmannahöfn. Sterlingspund.......... 21.40 Dollar.................. 4.86 Mörk.......... .... .. 0.36 Sænskar krónur.........128.30 Norskar krónur......... 83.00 Franskir frankar .. . .• .. 37.00 Svissneskir frankar • • • • 90.50 Lírur........................ 20.50 Pesetar................ 73.50 j Gyllini................ 187.50 j Altaf kostakjör Bamasokkar, bómullar 0.50 parið Silkihyrnur 1.25 stk. Voxdúkur í töskur 3.50 mtr. Ljósastjakar úr Messing 0.75 stk. Peningabuddur frá 0.35 stk. Bolchevikkapakkar á 1.00 stk. liú er vert að flýta sjer. Unglingstúlka óskast 3—4 tíma á morgnaua til mjög Ijettra morgunverlca. A. v. á. [Nokkrai* kýrf sem eiga að bera á ýmsum tíma, til sölu. Kristinn Kristjáns- son, Brekku, Garðahverfi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.