Morgunblaðið - 26.09.1922, Page 1

Morgunblaðið - 26.09.1922, Page 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblað Lögr jeita. Ritstjóri: Þorst. Gíslason. 9. 269 tht. Þi'iðjudaginn 26. sepiember <922. íaafolda rprentsoiiðja h. f. Gftxnla BIó Sjónleikur í finim þáttum. Myndin er* frá Artcraft Pictures. Aðalhlutverkið leikur: Elsie Ferguson, hin góðkunna. og undur- fagra ieikkoria. Bjer er alögglega sýnt hvern- ig ýtnsar ástríður ganga í erfðir. Dóttirin verður fórn- ardýr apilasýkinnar, setn eyðilagt hefir rnóðurina. En þó reyiiist móðurástin sterk- ust að lokum og fær frelsað barnið. stórkaupum. Og best fer stór- verslunin úr bendi, þegar kring- umstœðurnar leyfa, að stórkaup- maðUr versli aðeins með eina vörugrein, því hann ræður best við að afla sjer nægrar þekkingar á heimsmarkaðinum ð svo þröngu II sviði. Ij Þá >er næsta tegund kaupmanna, sem selja í stórkaupum og smá- ( kaupum; eru það venjulega kaup- S menn, sém lært hafa að versla með alveg sjegstakar vörutegundir, og , eru því hæfari að versla með þá J vöritgrein en kaupmeim alment. i Loksins er þriðji flokkurinn, : kinir eiginlegu smásalar,sem skifta j e ngöngtt beint við almenning. ; Þetta eru nú milliliðirnir milli . framleiðenda og almennings, og : enda þótt kaupmönnum sje skift ; hjer í 3 flokka, þá eru mill’lið- I irnir þó ekki nemá tveir, stór- | kaupmenn og smákaupmenn. Og í reynsla állra landa hefir sýnt., aö j milliliðirnir geta ekki verið færri, Eitt aí þeim slagorðum, sem | ef eðlilegri verkaskiftingu í þjóð- kveðið hafa við hjá þeim, sem fjelaginu er haldið. En um þessa hafa viljað ryðja verslunarstjett- inni alveg burt hjer í landi, er, að hún sje ekki annað en óþarfur „milliliður“ milli framleiðenda og neytenda. En þegar framleiðendur og neýtendur eru hvorir í sínu landi, eða hvorir í sinni heims- álfu, veröur það augljóst, að ein- hver verður aö hafa milligöugu,; ef viðskifti eiga að takast. Sú milliganga er verk verslunarstjett- arinnar. Nú skal tekinn hjer upp kafli úr riti Björns alþm. Kristj- ánssouar um „Yerslunarólagið“ Bliiliiaiðin. eðlilegu verkaskifting er deilt, ems og kunnugt er, og vil jeg því fara um hana fáeinum orðum. Það er kunnugt, að maðurinn getur ekki, svo að verulegt lið sje að, g’efið sig við margskonar störf- nm. Til þess vantar liann hæði þekkingu og tíma. Sá sem gefur síg við margskonar óskyldum störfum, sem dæmi eru til, vinnur minna gagn, en ef hann legöi alla krafta sína fram og vitsmuni til að vinna að einu ákveðnu starfi. hjer, sem ræð'r um þetta efni: í Ef maður gefur sig við margs- Verslunarstjettinni má skifta í; konar störfum, dreifist hugur þrjá flokka, fyrst stórkaupmenn,1 hans og veikist til framkvæmda. sem annast einkuin verslunina við j Og eðlilega annar hann því ekki útlönd, og sem á hvílir mesti að kynna sjer og lærj margskon- vandinn og ábyrgðin á því, að t ar störf í staðiim fyrir að læra laudið njóti sem hagkvæmastra! eitt starf, sem hann leggur allan viðskifta við iitlönd. Þeir þurfa,! bugann á. Þess vegna hafa hinar eins og áður er sagt, að vera | ýmsu atvinnustjettir myndast. Og framsýnir gáfumenn og aö hafa. Þa'' hahcl skapast alveg af sjálfs- siðferðisþroska í sem ríkustum j dáðum. Þörfin ein hefir skapað mæli. Þeir þurfa að hafa víð-j Þær> hin náttúrlega þörf. Þanuig tæka þekkingu á því, hvernig. he^ir h ci' bamdaNjettin, sjómanna heimsverslunin er rekin yfirleitt; stjettin, iðnaðarstjettin og versl- og á einstökum tímum. Þeir verða að fylgjast vel með öllum þeim unarstjettin myndast. Og þessi verkaskifting reyndist aragrúa af ástæðum, sem valda ekki næg. Þess vegna skiftist t.. d. breytingum á markaðsverði út- iðnaðarstjettin í ótal greinai, einn lendra og innlendra vara, því e>' trjesmiður, annar skósmiður, annars geta þeir ekki komist sem næst því að kaupa eða selja á rjettum tíma. En það er aðalat- riðið fýrir hvert land, að eiga þá kaupmannastjett, sem sje best fær um að reka þessa hlið versl- unarinnar, og hún skapast ekki alt í einu, lieldur jafnvel á fleir- um mannsöldrum. Og af því að starf stórkaup- rcannanna er svo vandasamt, geta þeir ekki annast hverskonar versl- unarrekstur í landinu. Þessvegna liefir revnslan sýnt., að nóg sje á þá lagt, að annast stórkaupin, þriðji úrsmiður o. á. frv. Þörfin sýndí það, a'ð einum manni var ekki ætlandí ítieira en að lærá v e 1 eina iðn. Og' verkaskiftmg sú heldur áfram alt ofan í það, að smíða t. d. aðeins eiun lini í vjel eða úr. Og allar þessar stjettir lifa liver á antíari, hver stjett fyrir sig set- ur svo mikið upp fyrir vinnu sma, aö hún getj lifað, og meira en það, ef hún er þess megnug. Bændur setja eins hátt verð á afurðir sínar eins og þeir sjá sjer fært, svo að þeir geti komist af, þegar verkahringur þeirra á því j og 'enginn finnur að því þó t. d. sviði er orðinn nægilega stór. j bóndi verði efnaður, eða jafnvel Þessvegna er það almennast, að, þó hann verði ríkur. Þaö þykir st^fkaupmwm Tersla aðoins í svo sjálfsagt að hann lifi á hin- um stjettunum, sem ekki hafa þekkingu á eða ástæður til að reka t- d. sveitabúskap. Sama er að segja um sjávarútvegsmenn. Allir vilja fá sem hæst verð fyrir vöru sína og kaupa sem ódýrast það sem þeir þarfnast. Þeir lifa því á hinum stjettunum, sem ekki reka sjávarútveg. Eng'nn kvartar yfir því þó einstakir útgerðarmenn græði og verði jafnvel ríkir menn, að minsta kostj á meðan þeir gera út báta eða minni skip, og eiga því minna á hættunni, o. s. frv. Oánægjan og öfpndin bjrrjar fyrst, er almenningur hættir að skilja atvinnureksturinn vegna stærðar hans, þó atvinnuvegurinn sje miklu áhættumeiri, og gefi minna af sjer, miðað við veltu- fjeð sem í honum þarf að standa. Og vegna þekkingarleysis almeun- iug's á atvinnuvegunum, þegarþeir eru reknir í stórum stíl, opnast möguleikinn fyrir fjárbrallara og. lýðskrumara, að gera atvinnuveg- ina tortryggilega, og að vekja öf- undina. En slíkan stórrekstur geta engir rekið nema þeir, sem standa lungt fyrir ofan allan þorra manna að þekkingu á þeim sviðum. \ erkaskiftingin er bráðnauðsyn- b‘8, því betri er hún, sem hún getur verið víðtækari í hverri at- vinnugrein. Hver stje.tt verður að sætta sig við það að hinar stjett- irnar lifi a lienni, öldungis eins og htin lifir á þeim. Og hún verð- ur að sætta sig við það, „að háðir hafi haginn“, þá er vel ef báðir hafa hagnað af viðskiftunum, og háðir geta verið ánægðir. Það ætl- ast náttúran sjálf til. En ótækur er sá hugsunarháttur, þegar ein stjett er ekki ánægð nema hún þyk- ist viss um að hún ein beri allan groðann frá borði í viðskiftunum við aörár stjettir eða við aðrá menn. Sá hugsunarháttur ríður í heran bága við eðli hinnar náuð- sj nlegu verkaskiftingar — og kær- leikslögmálið — og hefnir sín því £yr eða síðar. Sajnskifti stjettanna verður að byggjast á kærleika, en ekki á ýtni og ásælni til þess ítrasta og jafnvel hatri. Á annan hátt getur kaupandi og seljandi ekki skoðað hvor annan „við- skiftavin“, ’eins og menn er skiftu saman í gamla daga skoðuðu hverjir aðra. m wý]a 8*6 mem Haustsæðið rússneska. Rosta-rjettastofa tilkynnir 3. þessa manaðar, að stjornin hafi nú fengið ti: umraða um 500,000 smálestir af sáðkorni, og sje þetta bending um, ai goður árangur muni verða af við- leitni stjórnarinnar á því, að fá naegi- legt innlent útsæði undir næstu sáning. Prentaraverkfall var í Englandi í síðasta mánuði og reis út af kaupgjaldsdeilu.Vildu vinnu veitendur setja niður kaupið að all- miklum mun. Deilunni lauk með bráðabirgðasamningi og samkv. hon- um læfkkað kaup prentara um 3 shill- ing á viku. Greifitm af TTlonfe Cfjrisfo, Stói fenglegur sjónleikur í 8 pörtum (25 þáttum) eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Alexandre Dumas sem er meistaraverk skáldsagnanna, og mynd þessi er meistaraverk kvikmyndalistarinnar í föðurlandi hans. Engin kvikmyrid sein sýn'd heMr verið hefir gengið jafn lengi í leikhúsum Frakklands sem þessi fallega mynd. Efni sögunnar þekkja víst flestir og vita hvað það er tilkomy- mikið og myndin er gerð með mikiili nákvæmni þar eftir, enda hefir fjelagið sem gerði hana crðið að búa til fleiri eintök aftur og aftur til að fullnægja eftirspurninui. 1. partur Edmond Dantes og 2. partur Auðæfi Monte Christo’s verða sýntiir i siðasta sinn i kvöid kl. 3 xj.i. Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem á einn eöa annan hátt auðsýndu okkur hluttekningu við fráfall og jarðarför okkar hjart- kæra ástvinar og föður, Árna Árna3onar. Reykjavík 25. sept. 1922. Valgerður Pálsdóttir, Árni Arnason, Palina S Árnadóttir. mmmwHffiwssmtmi Aukakosning fór fram í kjördæminu Suður-Haeney í Englandi. Hafði Horatio Bottomley, maður sem stórfeld fjársyik hafa sannast á, verið þingmaður þar áð- ur, og var vitanlega sviftur kjörgengi. Kosinn var Erskine Bolst, sem er stjórnarsinm. Hafði hann aðeins lít- inn hluta ,yfir frambjóðanda verka- mannaflokksins. Vitar. Grænt og rautt ljós í vitum. Það er g’leðilegt, að vitamála- stjórinn gefur skýringar um ljós- m.agn liinna lituðu ljósa í vit- unum, svo að sjómenn viti hið rjetta. Ægir hefir ekki mælt fast- lega með koparrauðu ljósi, heldur tekið upp úr danskri bók, sem vitnað er tii, leiðbeiningar fyrir sjómenn um ljós, og mun sú bók hvergi vera álitin skrifstofuhug- leiðingar, nema ef til vill á vita- málaskrifstofunni. — Sjómönuum þeim, sem nota eiga t. d. Ing- ólfsvitann í útsynningshil, hefir stundum dottið í hug, að hið gefna Ijosmagn hans væru slíkar hug- leiðingar, en það fer ekki hátt, en skiprekar á því svæði munu gera þær athugasemdir, sem trú- anlegar verður að taka. 1 ræðum og ritum hefir frá því fyrsta verið kvartað undan Galtarvitanum, en vitamálasijóri iskýrir í Ægi frá ástæðunum, hversvegna breytingu er ekki sint. í Faxafló* #r kölluð hrein leið frá Skaga á Akranes, en í vestan- rokum grunnbrýtur stundum á Syðrihraunum, og þeir munu til hjer, sem sjeð hafa þarablöðin á botn’num flögra milli brotanna. Þar er 6—12 faðma dýpí um stórstreymisfjörur, svo hætta get- ur verið þótt dýpi sje nokkuð. Til þess að koma skriffstofu- hugleiðingum ritstjóra Ælgis að, þá virðist þognin. um slysið þegae „Talisman“ strandaði 24. mars þ. á., nokkuð einkennileg. Heyrst hefir, að stýrimaður hafi sjeð ljós, sem ágreiningur varð um, hvort værí Straumnesvitinn eða einhver annar viti, og að skip- stjóri, sem lá meiddur niðri í ké.etu, hafi ráðið til að stýra upp undir land, ef ske kynni að kom- ist yrði í var. Um þetta atriði n un reynt að fá greinilegar upp- iýsiugar, og reynist þetta rjett hermt, þá er spurningin, hvort eigi væri gerlegt, að greina sv® Vesturlandsvitana,, að enginn mis- skilningur gæti orðið, hver sá viti væri, sem í það og það skifti sæist, Þessar breytingar, ef gerð- ar væru, mundu eflaust kostá mikið fje, en slysin á sjónum eru einnig dýr, og um það verður að hugsa, hvort ekki borgi sig at$ eyða fje til að afs.týra þeim. Þar sem það eu sannað, að Straumnesvitinn sjáist stundum ekki, þá verður næstf viti fyrir sunnan hann að hafa eitthvert það sjereinkenni, að ómögulegt sj® að villast á þeim. Hjer er þögn um svo margt} •rlendi® mundi „Taliiiman11 -strapdt-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.