Morgunblaðið - 29.09.1922, Síða 2

Morgunblaðið - 29.09.1922, Síða 2
awatsamaps MOS6UNBLAH9 Enginn »b!ankur sem hefir T03LER i vasanum. fá peninga yfirfærða til utlanda, og af þe'm ástæðum þvi nær ó- mögulegt eins og sakir standa að versla við Grikki. Því miður liefi jeg ekki haft ástæður til að rann- saka fiskmarkaöinn á Grikklandi, en eftir þeim upplýsingum sem jeg hefi fengið frá mönnum sem þekkja þ@r til, er enginn efi á, að undir venjulegum kr'ngum- stæðum er hann mjög góður. Enn- fremur mun mega vinna talsverð- an markað í öðrum Balkanlönd- um, svo sem Rúmeníu, og sama er | að segja um Litlu-Asíu. Afríka. Samkvæmt upplvsing- ingum er jeg hefi fengið, er tals- verður markaður fyrir fiskíEgifta landi, sjerstaklegat fyrir fullþurk- aða ýsu, löngu og ufsa, og selja Englendingar mikið þangað árlega. Sama er að segja um alla Norð- urströnd Afríku, svo sem Tripolis, Algeiríu og Marokko; þangað selja ' aðallega Frakkar. Sjerstaklega vil' jeg þó benda á' Vesturafríku J Liberíu, Nigeríu og Kongoríkinu. í | þessum ríkjum er mikið notað af fiski, aðallega hertum, og flytja! Norðmenn þangað mikið af ufsa.1 ’ Argentína og Brasilía. í þessum J löndum er talsvert mikið notað | af fiski, og verðið sem fæst fyrir ! hann þar, jafnast fyllilega á við það verð sem fæst á Spáni. Þar er aðallega notaður Nýfundna- landsf:skur og Canada, ennfremur norskur og enskur. Eflaust mætti fá þar markað fyrir íslenskan fisk, ef dyggilega væri að því starfað. Auðvitað stöndum vjer ekki vel að vígi með aðflutninga þangað, samanborið við Norðmenn, og þó sjerstaklega vegna umbúðanna, sem verða Norðmönnum að mun ódýrari. Vegna þess að fiskurinn verður í flutningnum að fara yfir miðjarðarlínuna, verður að flytja hann í tinkössum. Utan um tin- kassann skal vera annar kass; úr trje. í kassanum skulu vera 41 kg. af fiski. Nú hefir íslenska stjómin ráðið mann til að rann- saka sölumöguleika fyrir íslensk- an f'sk í Suður-Ameríku, og er það vel farið, og vonandi að af því mætti verða einhver árangur. En stærstu annmarkamir á sölu þangað eru núverandi greiðslu- skilmálar, sem kaupmenn þar syðra krefjast. Eru þeir þannig, að kaupmenn vilja ekki greiða fiskinn fyr en eftir komu þangað og eftir að hann hefir verið skoð- aður þar af tollvfirvöldunum og heilbrigðisnefnd, og úrskurðaður sem góð og heilbrigð vara. Áður fyr greiddu kaupendur í Suður- Ameríku fiskinn gegn farmskjöl- um, en breyting sú sem nú er orðin á þessu komst fyrst á í fyrra, og stafar af því, að árið 1920 kom mikið af norskum fiski til Argentínu, sem hafði eyðilagst í flutningnum yfir línuna, senni- lega af einhverjum trassaskap frá Norðmanna hálfu, fiskurinn lík- lega ekki verið nógu vel þurkað ur til að þola hitann. Afleiðingin af þessu varð sú, að allur þessi fiskur var af heilbrigðisnefndinni í Buenos Aires dæmdur óhæfur til manneldis og öllum fleygt í sjóinn. Urðu viðkomandi kaupendur þar yris Fjillslil Simi 395. Skrifstofan flutt á Lækjartorg 2. uppi. Skrifstofutími 1—5 e h. af leiðandi fyrir stórtjóni, og vilja j>eir vitanlega ógjarna verða aftur fyr:r slíkum skakkaföllum. —Tii þess að vinna bug á þessum erf'b- xtikum, hvað snertir greiðsiúskil- málana, væri því nauðsynlegt að færa Suður-Ameríkumönnum heim sanninn um það, að okkar íslenski fiskur sje þannig xir garði gerður, að hann þoli flutninginn og geti komist á markaðinn í góðu ástandi Kunnugt er mjer um, að sýnis- horn hafa verið send af íslenskum fisk: til Buenos Aires, og hafa þau komið fram í góðu ásigkomu- lagi og fiskurinn líkað ágætlega. En þetta virðist þó ekki vei-a nægilegt til að útrýma tortrygn: kaupendanna og fá þá til að greiða gegn farmskjölum. Besta ráðiö til að vinna markað fyrir fiskinn á, þessum slóðum, eins og reyndar hvar sem er, hygg jeg vera það, að byrja með því að senda smásfatta í „umboðssölu", svo sem 50—100 kassa. Ef nokkr- :'r ixtgerðarmenn vildu leggja til eina 10—20 kassa hver, mundi slíkt ekki geta leitt af sjer neitt verulegt tjón fyrir þá, enda þótt fiskurinn eyðilegSist, þar eð um svo lítið vær: að ræða. Að fiskur- ir.n eyðileggist í flutningunum á enda ekki að geta komið fyrir, sje þess aðeins gætt, að hafa hann nógu vel þurran. Væri slík send- ing síðan endurtekin nokkrum sinnum með góðum árangri, væri eflaust takmarkinu náð, markaður fenginn, og kaupendur mundu þá ekki lengur draga sig í hlje með að fullnægja söluskilmálum vor- um. Karlm. skór« stígujEl brúnt og svart Sjerstakleg uandaöar og fallegar tegundir nýkomnar til 5tefáns BonnarssDnar, Þar eð fiskframleiðsla vor fer altaf í vöxt, verður ekk' hjá því komist að gera sitt ítrasta til að fá nýja markaði fyrir fiskinn, bæði fyrir samskonar ,verkun‘ og vjer nú framleiðum, og eins með því að taka upp nýjar verkunar- aöferð'r, eins og jeg hjer að fram- an hefi drepið á. Ef hægt væri með nýjum verkunaraðferðum að fá markað fyrir þó ekki væri nema 3—5000 smálestir til að byrja með, hefir slíkt mjög mik- ið að segja, því ennþá er fiskfram- leiðsla vor . Islendinga ekki meiri en það, að í raun og veru höfum vjer góðan markað fyrir hana alla og eigum kost á svo góðu verði, að sjávarútvegur vor þyrfti ekki að vera í þe:rri fjárhagslegu nið- urlægingu, sem hann nú er, ef aðeins sá markaður sem vjer nú höfum væri rjettilega notaður, þ. e. a. s. ef framleiðendurnir sjálfiv nytu þess verðs, sem markaðurinn hefir að bjóða. Frh. Cuxhafen Tageblatt, sem byrjaði að koma út fyrir 90 árum, hefir nýlega orðið að hætta, vegna ástandsins, s»m nú er í blaða- heiminum þýska. Eru öll blöð rekin þar með miklum tekjuhalla. Lágt verð í Edinborg. Lágt verð í Edinborg. Kunningjabrjef frá sjera Fr. Friðrikssyni. (Prentað án hans leyfis). --------Jeg kom til Hafnar 2. ágúst. Var þar á alheimsfundi K. F. U. M., kyntist þar mörgum af bestu starfsmönnum K. F. U. M. úr hinum ýmsu löndum. Oll sam- bandsstjórn f jelagsheildarinnar var þar. Þar voru margir þektir og merkir menn, t. d. Prins Berna. dotte, Lord Asquith, Des Gouttes og Dr. John R. Mott, og margir fleiri. Jeg fjekk hinar bestu við- tökur og „Extrablaðið“ gerði mig að prófessor! Geta má næi-ri, hvort jeg hefi ekki verið xxpp með mjer af þeim vegsauka. Fundurinn stóð yfir dagana 2., 3., 4. • og 5. ágúst Síðasta daginn fóru fundarmenn í bifreiðum til Helsingjaeyrar, en jeg fór þann morgun út í Birkeröd og var fyrri hluta dagsins hjá Olíert Rieard, ókum við svo til Hilleröd, og tók- um á móti bifreiðaflotanum, sem var á heimleið frá Helsingjaeyri. Skoðuðum höllina, drukkum te hjá stiftamtmanninum, og hjeld- um því næst til Hafnar. Næsta dag, sunnudag 6. ág., tor jeg út í Jægerpris og var þar þann dag með K. F. U. M. drengj- um í sumarbústað þeirra. Næsta dag til .Odense og hjelt þar fund um kvöldið, þá þriðjudaginn til Suður-J ótlands, var 4 daga. á latínuskólapiltafundi, er haldinn var á Hoptrupháskóla nálægt Iladérslev. Ricard var einn g á þeim fundi. Þá fór jeg sunnudaginn 13. ág. til staðar, sem he:tir Jels-Vold- sted, þar var samkoma haldin undir berum himni; talaði jeg þar, hjelt svo aftur til Hoptrup um kvöld'ð. Forstöðumaður skólans þar er Hans Kildeby, einn af ungu vinunum fyrrum frá Bethesda- kjallaranum, frá mínum fyrstu starfsárum. Mánudag, 14. ágúst, komu meðlimir klæðsöluf jelagsins og hjeldu kristilegan fund í Hopt- rup. Var jeg einn af þeim, er stjórnuðu fundinum, var jeg á þeim fundi í 6 daga. Það voru blessunarríkir dagar. Áður en fundinum lauk var haldin altar- isganga, og 19. ág. hjeldu fundar- menn heimleiðis. Fór jeg þá til prestsseturs eins á Suður-Jótlandi, og er presturinn þar einn af Ála- borgardrengjunum mínum frá 1908; heitir hann Peter Filten- borg. Um kvöldið var fundur i K. F. U. M. og næsta dag töluðum við báðir í kirkjunni. Mánudaginn þ 20. lagði jeg svo leið mína yfir Gramby og heimsótti Pastor Zer- lang, sem um fjölda mörg ár hef- ir verið hinn mesti tslandsvinur. Hann les íslensku og fylgist vel með í íslands málum; hafði jeg hið mesta yndi af að heimsækja hann. Þaðan fór jeg í bifreið til Jels, prjedikaði þar í kirkjunni Lágt verð í Edinborg. Tobler samkepni. Við höfum ákveðið »ð gefa verðlaun þeim, sem best svara spurningum þeim sem hjer fara eftir. hverjum pakka af Tobler súkkulaði er smámynd. Svör víð spurningunum geta þvi að- eins komið til greina i sam- kepninni, að fimm slíkar mýndir sjeu sendar okkur með svörunum. Hverjum er heim- ilt að senda svo mörg svör sem hann vill, ef myndir fylgja hverj- um þremur svörum. (Framhald á morgun). uin kvöldið. Presturinn sem þar ei, heit'r Christian J'ensen, bjó hann með mjer á: Garði, 6. gangi nr. 1, fyrsta veturinn sem jeg var stúdent í Kaupmannahöfn. Varð mikill fagnaðarfundur okkar á meðal. Næsta dag hvarf jeg aftur til Hoptrup-háskóla,, og hjelt svo það- an til Beils, sem er lítill bær rjett hjá Litlabelti. Þar í grend- innj er sumarbústaður K. F. U. M. í Kolding, og voru þar nú sam- an komnir 60 framkvæmdarstjórar úr K. F. U. M. Var þar fundur frá miðvikudegi til laugardags. Hvíldi mikil blessun yfir þeim •fundi. Aður en fundi þeim var slitið var altarisganga í kirkjunni í Heils, hjelt jeg þar skriftaræðn. Laugardag 26. ág. fór jeg til Fredericia og var hjá dr. Wich- mann Matthiesen til kl. 2 um nóttina, aö jeg fór áleiðis til K.- hafnar, og kom þangað kl. 8 um rrorguninn. Kl. 4 þann dag talaði jeg á sumarhátíð K. F. U. M., var hátíðasalurinn troðfullur. Mánudagskviildið (28. ág.) fór- um við Pastor Svend Bögh með næturhraðlestinnj út yfir Fjón, og vorum næsta dag á prestafundi á Nyborgstrand. Þar var mikill fjöldi presta. Þaðan fór jeg um nóttina kl. 3, og hjelt með lestinni til Árósa, kom ar kl. 8, drakk morgunkaffi hjá Pastor Harald Jessen; þaðan fór jeg kl. 11 til Skanderborg, kom um 2 leytið til Horsens, tók Hálfdán Helgason á móti mjer á jámbrautarstöðinni. Var jeg svo það sem eftir var þess dags, hjá sr. Þórði Tómas- svni, talaði í kirkju hans um kvöldið. Var svo samverustund heima hjá honum til kl. 12y2, ókum við þá til sóknarprestsins í Raai’up og vorum þar um nóttina. Fór jeg þá næsta dag til Hor- sens, þaðan til Vejle, var þar 2 daga, og hjelt jeg samkomur báða þá daga, síðari samkomuna fyrir skólapilta. Frá Vejle hjelt jeg til Frede- ricia, talaði þar í K. F- U. M. um kvöldið, fór svo kl. 2 um nóttina norður til Randers, þar talaði jeg á fjölmennum fundi. Gisti jeg urn nóttina hjá Christensen lyfsala, er var í Rvík, fjekk þar hinar bestu viðtökur, flutti Jörgen son- ur hans mig þaðan í b:freið föð- ur síns, og hjeldum við ala leið til Viborgar. Skoðuðum við fyrst dómkirkjuna, og fórum síðan í K. F. U. M., þar sem Octavíanus Helgason er framkvæmdarstjóri. Það kvöld var latínuskólapilta- fundur og daginn eftir samkoma í K. F. U. M. Á þeirri samkomu var Götzche biskup. Næsta dag hjelt jeg aftur til Horsens og hjelt þar fund með latinuskóla- piltum kl. 3—y>4. Fór þvinæst út til Endelave, sem er lítil eyja úti af Horsensfirði. Þangað kom Lágt verð í Edinborg. Þórður Sveinsson & Co. jeg kl. 8, og pi’jedik^ði þar í dómkirkjuxini. Þar á eynni er ís- lendingur, Vigfús Einarsson að nafni, bróðir Karls sýslumanns. Á hann stærsta búgarð eyjarinnar ásamt stórum aldingarði. Vigfús ei 'einlægur trúmaður og höfðingi þar á eynni. Jeg var hjá honum um nóttina, töluðum við saman til kl. 3, fórum á fætur kl. 5%, lagði jeg svo á stað kl. 7 með póstbátnum. kom til Hofsens kl. 10, hjelt þaðan til Árósa og talaði á tveim samkomum það kvöld. Fór jeg svo næsta dag norður til Álaborgar talaði í sxinnudaga- skóla kl. 3, í yngstu deild K. F. U. M. Kl. 4, og um kvöldið hjelt jeg sameiginlega sa.mkomu fyrir allar deildir fjelagsins. Það hjelt jeg til Hoptrxxp og var þar á fnndi, sem 100 starfandi menn innan K. F. U. M. á Jótlandi hjeldxx. 12. sept. fór jeg til Hader- slev, og hjelt þar fund með her- möxmum úr setuliði Haderslev- borgar. Þar var flaggað meS ís- lenska fánanum, Sama kvöldið hjelt jeg samkomu og bjó xxm nóttina hjá póstmeistaranum, töl- uðum við um andlegt mál til kl. 3 um nóttina. Að morgni næsta dags gekk jeg upp að latínxx- skóla bæjarins og átti þar tal við fjölmennan nemendahóp- Hjelt jeg svo aftur á leið til Khafnar. Kom við í Slagelse og hjelt þar samkomu. Er jeg nix kominn aftur til Hafnar, og sit nú í tui’nherberg- inu í K. F. U. M. og skrifa þjer þessa ferðasögu. Býst jeg við að koma he'm með Sirius. Jeg finn, að jeg hefi yngst upp í þessari ferð. Skilaðu kveðjn til allra vina og kunningja. Jeg hlakka til að koma heim.---------- Barnavistirnar i Borgarfirði. Frá því fyi’sta að Oddfellowar fóru að taka fátæk hörn í sumar- vistir upp í Borgarfjörð, hafa þau verið vigtuð bæði þegar þau komu og fóru. Af tölum þeim, sem fara hjer á eftir má sjá, hve gagnleg hörnnnum þessi sumardvöl í sveitinni er; bömin hafa þyngst um alt að 11 pxxndnm sum, þess- ar vikur, sem þaxx höfðu tæki- færi til að dvelja í sveitinni. — Fara hjer á eftir tölurnar frá því í sumar. 2 börn þyngst um 2 pund 2 — — — 3 — 6 — — — 4 — 4 — — — 5 — 9 — 2 — — — 6 1 barn — — 7 4 börn — — 9 1 bam — — 10 1 barn — — 11

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.