Morgunblaðið - 29.09.1922, Page 4

Morgunblaðið - 29.09.1922, Page 4
MORGUNBLAftlft i *> 4» » £ ► ► p » Rúmstæðin 2 | komin aftur, » mun ódýrari * en ðður. 3 'orufyusi&cy \ ÍlÉÉÉÉÉÉÉAAáftáááÉÉI % Jpcss að færa rök fyrir máli sínu. Það er aldrei gaman aS eiga í m'ðajiastj við menn. sem ganga grímuldæddir og reyna þannig aS ðS rægja aðra, en það munu fáir tföka marb á orðum slíkra manna. cg mun grein hr. Egils verða dæmi Jiess. Gunnar Schram. a B9 I. 0. 0. F. 1049298y2. i Messað á sunudaginn í Hafnar- ijarðarkirkju kl. 6 eftir miðdag. Messað verður í Lágafellskirkju ^ sunnudaginn kl. 12 á hádegi Á. B. Lagarfoss kom frá Englandi í gær- morgun með steinolíufarm til Lands- yerslunarirmar og lagðist að Hafn- arbakkanum um miðjan dag í gær. I „Island'1 fór til ísafjarðar í gær 61 2. Meðal fárra farþega voru Her- hert Sigmundsson prentsmiðjustjóri Cg- Tage Möller heildsali. Nefnd hefir stjórnarráðið skipað til Iþess að athuga, hvort aðfinslur þær, sem komið hafa fram nýlega f blöðum hjer viðvíkjandi heilsuhæl- fcuinu á Vífilstöðum, sjeu á rökum fjygðar. Hafa verið skipaðir í nefnd- fca Ólafur Lárusson prófessor, Jón Hj. ítigurðsson hjeraðslæknir og Ste- fán Jónsson dósent. Var skipun þessi i^álfsögð og best fyrir alla, að hún. ftveði upp dóm í málinu. Hlutavelturnar. Glímufjelagið Ár- mann astlar að halda hlutaveltu á- eamt kvöldskemtun í Iðnaðarmanna- ijúsinu annað kvöld og knattspyrnu- fjelögin halda samskonar ófagnað í lok næstu viku. i Guðmundur í Baðhúsinu er nú að sgdla af sjer starfi sínu eftir 15 ára fjónustu Hefir hann verið stjórn- ædi þess, að kalla má frá byrjun qg getið sjer góðan róm fyrir lip- urð og umhyggjusemi á starfi sínu. Góð skemtun. Jeg vil aðeins með faum orðum minna bæjarbúa á ágæta 4kemtun í kvöld og annað kvöld. Jeg á við uppskeruhátíð Hjálpræð- fehersins, þar sem aðeins, fynr eina trónu (bæði kvöldin) er á boðstól- um fyrirtaks hljómleikaskemtun. í fcvöld apilar hljóðfærasveit Bernburgs ög ítnnað kvöld Hljómsveit Reykja- Tíkur. Báðir flokkamir spila vegna góðvHdar og áhuga fyrir starfinu. Ættum við því ekki að kaupa einn, iða fleiri aðgöngumiða, sem eftir Biínu Aliti sel.jast með því lægsta verði *cm nokkru sinni hefir verið áður kjer í bænum, eða aðeins eina krónu fjrir bæði kvöldin. Borgari. Jarðarber og aðrir ávextir œjög ódýrir hjá Jes Zimsen. Gamalmeimaliælið. Þar er nú að fjölga þessa dagana. Þó er þar nokk- urt pláás enn, og ættu iþeir, sem hafa í hyggju að koma þangað gömlu fólki að senda umsóknir sínar strax næstu daga. Eyðublöð undir umsóknir fást hjá öllum þeim, sem eru í stjórn gamalmennahælisins. Kaupþingið veriður lokað í dag vegna flutnings. Blíðuveður var á Eyjafirði í gær, og er allur sá snjór, er þar kom um síðu'stu helgi, að taka upp. Leiðrjetting. f greininni „Yerslun- arfrelsið", öðrum dálki 14. línu höfðu fallið niður orðin „á steinolíu' ‘ á eftir orðunum „qjnkasalar ríkisins‘‘. ,^n Skófatnaður frá hinni frægu ensku verksimðju Ekins Sons & Percival, sem sagt var frá hjer í blaðinu nýlega er nú á boðstólum hjer í bænum í sókverslun Stefáns Gunn- arssonar. Gengi erl. myntar. 28. september. Kaupmannahöfn: Sterlingspund .. 21,26 Dollar .. 4,85% Mörk *. 0,31 Sænskar krónur ... .. 127,60 Norskar krónur .. .. .. 82,30 Franskif frankar .. .. .. 36,75 Svissneskir frankar .. .. 90,60 Lírur .. 20,60 Pesetar .. 73,35 Gyllini .. 188,00 Reykjavík: Sterlingspimd .. 25,60 Danskar krónur • ■ • ■ .. 120,77 Sænskar krónur .. .. .. 156,44 Norskar krónur .. .. .. 100,81 Dollar .. 5,93 Eldiviður í 25 kg. böggum á kr. 2 25 heim- fluttur. Hellusundi 3. Sími 426. Skógræktarstj. Ný neiðhjól alvönduð nýkomin. Verðið lækkað. — Sími 893. Olafur Magnússon. Egg ný og góð komin til Jes Zimsen. Lambalifun og hjöntu ódýrast í « 9Henðubneiðc. Laukun og allskonar krydd best og langódýrast hjá Jes Zimsen. Stúlka, þrifín og barngóð, óskast nú þegar, á lítið og gott heimili, til hjálpar annari. A.v.á. Hraust og þrifin stúlka óskast i vi8t. Austurstræti 8, uppi. Gnænmeti: Hvítkál Rauðkál Rödbeder Gulrætur Púrrur — nýkomið í lf^nsl. Visin. Hitt og þetta. Heimsflugið. Flugið kringum jörðina virðist ekki ætla að ganga að óskum. Foringi fararinnar, Blake major, varð veikur af botnlgngabólgu í Kalkutta og varð eftir þar, en samferðamenn hans hjeldu áfram ferðinni. Síðustu blöð segja frá því, að hætta sje á að þeir hafi farist á fyrsta áfanganum frá j Kalkutta, því ekkert hafði til þeirra frjetst þá um langan tíma. Járnbrautarslys. Tvær jámbrautir rákust á nýlega skamt frá Gravesend í Englandi. Fór- ust þrír menn en um 50 særðust. Fólksflutningar til Brasilíu. Það sem af er þessu ári, hafa yfir 18,000 manns flutt inn í San Paolo-fylkið í Brasilíu. Skógareldar gengu í síðasta mánuði í Minnesota. Eyðilögðust meðal annars tvö þorp og fjöldi fólks Varð húsnæðislaust, Fyrirliggjandi meðal annars: Dijpyp Rugmjöl, dunskt. Kaffi, 2 teg. Kaffibætir. Hveiti, >WHITES«. Hafragrjón, 2 teg. Smjörlíki, holl., 2 teg. Oatar: »Edam« og »Gouda«. Nýkomid : Ávhxtasulta, 7 teg. Kex í kössum. Simar 281, 481 og 681. Nú nota allir hvitu kertin frá H. G. G ? JX rtzmsmsiÞr'- nvkomið: Hinir ágætu „Therma(< rafmagnsofnar og straujárn af ýmsum stærðum. „Philips(< raf- magnsperur; ljósokrónur, lampar og margt margt fieira. Halldór Guðmundsson & Co. Sími 815. Bankastræti 7. Nýkomið mikið úrval af s Omega, Zenifh, Perfecta og ýmsum fleiri úrategundum í gull- silfur og nikkelkössum. —- Einnig mikið af kven-gullarmbandsúrum mjög ódýrum. Mest úr- val á landinu að allskonar KLUKKUM. Verð frá kr. 8,00 oy upp í 600,00 kr. — Gull-skúfhólkar mikið úrval. Sigurþór Jónsson, úrsmiður. Aðalstræti 9. Sími 341. L i n o I e u m mjög ódýrt, útvega jeg heint fr á fyrsta flokks verksmiðju. Sýn- ishom á skrifstofu minni. Jón Bankastræti 11. itmmjimr Stúlha dugleg og vön afgreiðslu, getur fengið atvinnu við vefnaðar- vöruverslun í Vestmannaeyjum. Umsókn merkt »Vestmannaeyjar« sendist afgreiðslu þ. bl. fyrir 5. okt. ásamt mynd meðmælum og launakröfu. ■mjjjmTrrni jjtjj nivi,«n nmTTTnrtm Nýtt: Epli, appelsinup, vinber, bananar, laukur og jard- epli. Versl. Visir. en sex ljetu lífið í eldinum. JT„ plf n'meÍTi wi V 1? Q A ; i q - - .. | , jíiErtagní miöbænum, , llllil IIKff {l| i; ■ | 1" pf Nýr gufuketill sem ætla má alt að 75 kg. þunga'jpneð tilheyrandi. Svo og leiðslu- rör með viðeigandi krönum, 2 bræðsluker er rúma 650 til 700 litra hvert og einn lýsisgeymir sem tekur um 1500 litra óskast keypt sem fyrst. Tilboð sendist til bræðslufjelagsstjórnar Kefla- vikur fyrir 1. október þessa árs. Dsnsskóli Sig. Guðmundssonar byrjar mánudaginn 2. okt. i Iðró kl. 5 e. m. og fyrir börn kl. 9 e. m. fyrir fullorðna. — Listi til á- skriftar í bókaversl. ísafoldar. Glímufjel. „Armann heldur fjölbreytta skemtun og hlutaveltu í Iðnó laugardaginn 30. þessa mán. kl. 8 siðdegis. Stjörnin. u hentugt til VÖRUSÝNINGA ósk- ast til leigu mánaðartíma. A. v. á. uiim

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.