Morgunblaðið - 03.10.1922, Blaðsíða 3
X 08 6II11
zszzzszzxzxZTza^rsmwv&cxæm
Sterk barna og unglinga-gummistígujel hjá föuannbergsbræðrum.
iOl
þess að fá endurtekin mörg lögin, þó
ekki yrði af því, þratt fyrir mikiÖ
lófatak oft. Yíða er það líka siður
á kljómleikum, að slíkar endurtekn-
ingar fara ekki fram fyr en söng-
skráin er tæmd einu sinni. Mikið af
vinsældum þessara hljómleika er að
sjálfsögðu ekki síst því að þakka, að
lögin eru íslensk -— og sum gamal-
kunnug og mjög vinsæl, en flutt fram
á nýjan hátt og af nokkuð öðrum
„skóla‘ ‘ en menn • eiga hjer að venj-
ast, og eru því fremur við hæfi fólks
hjer en mörg erlend ,,músik“. Geta
slík kvöld því sjálfsagt orðið til þess
að auka áhuga manna og skilning á
þessum efnum, og ættu smam saman
að geta færst í aukana og tekið fyrir
fleiri höfunda og verkefni. Eggert
Stefánssoh er nú á förum hjeðan til
Ameríku, en áður munu þó þeir Páll
ísólfsson ætla að halda eina nýja
kirkjuhljómleika. Ýmsir hafa líka
verið að vona það, að E. St. „gæfi
eitf al-ítalskt kvöld“ áður en hann
færi, svo að fólk fengi hjer líka tæki-
færi til þess að kynnast nánar ein-
h\ erju úrvali úr þeirri „músik' ‘, sem
h.ann hefir annars sjálfur mestar
inætur á og helst hefir haldið fram.
Og skjóta má þessu fram hjer, hvað
sem úr því verður, og hvernig sem
sl'íku kvöldi yrði tekið.
ium dáinna manna er Ijótt athæfi og
í ómannlegt.
Tvær ræður eru nýkomnar á prent
: eftir sjera Ól. Ólafsson fyrv. frí-
' kirkjuprest: skilnaðarræðan, sem
í hann flutti, er hann kvaddi söfnuð
sinn, og ræða, sem hann hjelt, er
hann setti eftirmann sinn inn í em-
l bættið. Útgefandi er Helgi Árna-
son dvravörður í Landsbókasafns-
húsinu.
Vel gert. Trygve Forberg, elsti son-
ur landssímastjóra, stundar nám við
rafmagnsdeildina í tekniska skólanum
| í Kristjaníu. Við ársprófið í vor
i fjekk hann hæsta einkunn af öllum
125 nemendum þessa árgangs.
Vífilstaðahælið. Tíminn er að af-
saka framferði sitt gegn Vífilstaða-
hælinu með því, að ádeilugreinum
| gegn hælinu hafi verið neitað um
j rúm í öðrum blöðum áður en hann
hóf herferð sína. „Vísir1 ‘ hefir lýst
iyfir, að engin slík grein hafi sjer
■ borist, og sama getur Morgunbl. sagt.
Ummæli Tímans um þetta hljóta því
: að vera uppspunnin ósannindi, eins
eins og 'Svo margt annað þar í blað-
inu.
. ■ .
í Landssíminn. í gær voru opnaðar
í 2 3. flokks landssímastöðvar, önnur
á Hvenneyri í Andakílshreppi en hin
' á Narfeyri í Skógarstrandarhreppi.
Lækkun talsímagjalda varð all-
mikil með deginum í gær, samanber
i auglýsingu hjer í blaðinu.
Baldur Andrjesson guðfræðingur i
var meðal farþega á íslandi í gær.!
Hefir hann hlotið styrk af þessa árs
fjárveitingu sáttmálasjóðsins handa
efnilegustu kandidötum til utanfarar, j
og mun ætla að dvelja vtra nokkur j
misseri, mest í Þýskalandi. 1
ísland fór hjeðan kl. 5 í gær áleið-
is til Kaupmannahafnar. Farþegar
voru fremur fáir. Meðal þeirra voru:
Mr. Grove, Mr. Hadden, frú Tómas-
son, frk. Carstensen, Emil Thorodd-
sen píanóleikari, frk. Grage, Árni
Thorlacius og frú hans á leið til
Ameríku og Sverrir Briem.
Gullfoss kom í fyrradag frá út-
löndum sunnan um land. Farþegar
voru f jöldamargir utan af landi.' Frá'
íitlöndum komu m. a. Magnús Jóns-
son docent, Guðbr. Jónsson doktor,
Hálfdan Helgason cand. theol. og
Björn Ólafsson skipstjóri.
Hljóðfæraskólinr: á að byrja mánu-
daginn 16. þ. m,
Dánarfregn. Ólafur Benjamínsson
og frú hans hafa mist dóttur sína,
Rögnu að nafni, 4 ára gamla.
t
Lagarfoss fer hjeðan í dag eða á
morgun vestur og norður um land
og tekur kjöt á norðanhöfnunum til
útflutnings.
Skólasetning fór fram í gær í
mörgum skólurn, háskólanum, menta-
skólanum, sjómannaskólanum o. flí Á
sjómannaskólanum verða 60 nemend-
ur í vetur.
Blómastuldnr. Maður hjer í bæn-
um setti 25. f. m. blómvönd á leiði
konu sinnar í minningu þess, að þá
voru 25 ár liðin frá giftingu þeirra.
Eftir tvo daga var blómvöndurinn
horfinn af leiðinu. Þetta gramdist
manninum, eins og eðlilegt er, og
hann bað Morgunblaðið að minnast
á það, ef vera mætti, að það gæti
komið í veg fyrir, að slíkt endur-
tækist, því blómsturstuldur af leið-
"0~
Gengi erl. mvntar.
Khöfn 2. okt.
Kanpmarinahöfn.
Sterlingspund............. 21.49
Dollar..................... 4.91
Mörk........................0.70
Sænskar krónur............129.30
Norskar krónur............ 84.20
Franskir frankar ......... 37.25
Svissneskir frankar .... 91.65
Lírur............. • • • • 21.10
Pesetar................... 74.30
Gyllini .. ...............189.75
Reykjavík.
Sterlingspnnd ............ 25.60
Danskar krónur............119.09
Sænskar krónur............157.29
Norskar krónur............102.13
Dollar..................... 6.00
. - •. ~ ■
Aa y f
•
fieimanmundurinn
Jeg fór samstundir á skrifstofu
bankans og fjekk að sjá skjölin.
Jeg sá undir eins að þau voru sam
þykt og undirskrifuð af Hillmer.
Líka voru lagðar fyrir mig bæk-
urnar, sem sýndu að Hillmer,
undir því yfirskyni að hafa al-
staðar lánstraust, hafði fengið alla
víslana úthorgaða og að enginn
vafi gat á því leikið að mjerbæri
að innleysa þá.
Þetta er mjer ómögulegt af
eigin ramleik, og ef jeg get ekki
útvegað peningana áður en átta
dagar eru liðnir, liggur ekkert
annað fyrir en gjaldþrot.
Það, að jeg hefi látið hina aðra
skuldheimtumenn sitja fyrir á
kostnað bankans, getur skoðast
sem glæpur og heyrt undir hegn-
ingarlögin.
Hefir í heiösölu til kaupmanna og kaupfjelaga:
ÚigerðaPVOPUP : Fiskilínur beata. te^. 1, íl/s, 2, 2VS, 3, 4 og 5 Ibs., Lóðaöngla ur 7,8,9,
Lódatauma 18, 2Ö og 22”, Lóðabelgi, manilla allar stærðir, Keðjur ‘/2 og 5/s”>
Börkunariit, Fiskumbúðastrigi 54”, Pokar undir salt og kol.
Sissoras Málningapvörup: Zinkbvíta, BSýhvita, Þurkefni, Oliufarfi, Uthrærð-
ur olíufarfi í ölluru litum, Lökk af öllum rnögulegurn tegundum, Preseningarfarfi,
Botnfarfi, Járnfarfi, Duft ranð, gul, græn, Mennia, Smergel, Sandpappir,
Aluminium, Bronze, Trjelim, Hall’s Distemper o m. fl.
Fatnaðarwörur: Yarmouth Oliufatnaður, Manchetskyrtur, Flihbar, Bindi
ágætt úrval, Enskar Húfur, Hattar, Axlahönd, Sokkar, Sokkabönd, Peysur,
Fataefni, Regnkápur, Rykfrakka, Karlm. Aifatnaðir, Sportföt, Yfirfr-akka,
Ferðateppi, Vasaklúta, Handkleeði, Regnhlifar karla og kvenna o m. íl.
Skófatnaður s Karlmanna, kvenna og drengja, Gummistigvjel fyrir karlmenn.
HreinlœtÍsvörurS NEW-PIN ágæta ödýra þvottasápa, White Windsor o? Wise-Wife
þvottasápa, Handsápa rnárgar tegundir, Zebra ofnsverta, Brasso fssgilögur,
Reckitt’s þvottabiánroi, Silvo silfurfæegilögur, Robin linsterkja.
Ymsar vörurs Hendersons kökur og:i smákex, Snowflake Kex sætt, Skip-
kex, „Villa“ smjörliki, Svinafeiti, Hvit vaxkerti afaródýr, Galv. Vatns-
fötur 12”. Steinolíuofnar, Fram og Bahlia Skilvindur, Dahlia Strokkar,
Underwood ritvelar o. m. 11.
Epli 0,50 og 1,00 pd. Bananar 3 fyrir 1,00, og 7 fy r 2,00. Vinber,
Appelsínur, Perur. Avalt best í LUCANA.
Þó Malva reyndi af fremsta
megni að fylgjast með honum,
hafði hún þó ekki skilið liann til
fnllnustu, en svo mikið hafði hún
þó skilið, að þessi ógæfa hafði
hent hann án þess að hann ætti
nokkra sök á því, og það gaf hon-
um nýja von.
„Hvernig er hægt að heimta af
þjer að þú ábyrgist þaij sem átt
enga sök á, Bernd ? Fyrst þú viss-
ir ekkert um svik Hillmers er
ómögulegt að þú getir þurft að
hæta fyrir þau.
Bernd brosti raunalega að barns
legri einfeldni hennar.
—1 í verslunarviðskiftum hefir
slíkt ekkert að segja, barn! Jeg
hefi áhyrgð á öllu sem fjelagi
minn gerir í nafni verslunarinnar.
Og hin einfeldnislega trúgimi mín
getur í mesta lagi vakið nokkurs-
konar lítilsvirðandi meðaumkun,
sem í rauninni er ekkert annað
en fyrirlitning.
Þá fór hún að sjá að þetta var
miklu verra en hún hafði ímynd-
að sjer, og hún fór í ákafa að
brjóta heilann um hvort hún gæti
ekki fundið eitthvert úrræði.
— Þú mátt til að vera hug-
rakkur, elskan míii! Það fer varla
eins illa og þú heldur — þeir sem
eiga hjá þjer hljóta að láta sans-
ast„ >ef þeir gefa þjer dálítinn
frest, höfum við einhver ráð. —-
Hefurðu ekki minst á það við þá ?
— Jeg gat hvorugan þeirra
fundið í dag, annar þeirra fót til
Ítalíu sjer til hressingar, en hinn
— Lirdvik Rainsdorf — gat ekki
talað við mig, en bað mig að
koma aftur á morgun kl. 5. En
það verður auðvitað ekki til ann-
ars en að auðmýkja mig til einskis
því þar sem jeg ekki get boðið
neina tryggingu, hefi jeg ekki
mikla von um lánstraust
Þegar hann sagði síðustu orðin,
varð Malva mjög hugsandi.
— Luðvik Rainsdorf, sagðir þú
Kensla.
Nokkrar stúlkur geta fengið að
læra, að sníða og taka mál af alls-
konar kvenfatnaði (Damegardi-
robe) eftir nýjustu tísku.
Virðingarfylst
HERDÍS BRYNJÓLFSDÓTTIR
Skólavörðustíg 38.
I
Fæði geta nokkrir menn fengið
é Bergstaðastræti 41.
I heilösölu:
Henderson’s kökur&kex.
Cream Crackers, Family, Fine
Water, Milk, Ginger Nut, Cinde-
rella, Gustard Cream, Abernethy
i Hydro Chocolate, Loretto Jersey
Cream, Butter Scotch.
Strmdaklukka, plyskápa og
dragt fæst með tækifærisverði á
Hverfisgötu 16 niðri.
3 kvenvetrarkápur
lítið notaðar til sölu með tæki-
færisverði í Suðurgötu 10.
Rainsdorf ? Heldur þú að það geti
verið sami maðurinn sem var um-
boðsmaður við banka föður míns,
og sem þú hlýtur að hafa sjeö
heima hjá okkur. því hann kom
oft áður en við trúlofuðumst 1
Þ E I R, sem hafa í hyggju
að ganga í teikningaskóla minn
í vetur, geri svo vel og koma
til mín 3. og 4. þessa mánaðar
kl. 6—7 eftir miðdag og áskrifi
sig og borgi inntökugjald, sem
er 10 krónur fyrir veturinn. 0
STEFÁN EIRÍKSSON,
Grjótagata nr. 4.
Göngin undir Ermarsund.
Eullyrt er það, að áður en langt
mu líði verði byrjað Uð grafa göngin
undir Ermarsund. En Bretum og
í rökkum kemur ekki sem best sam-
an um framkvæmd verkisins. Halda
Frakkar því fram, að rjettast sje
að láta Þjoðverja framkvæma verkið,
og að þeir sjeu á þann látnir borga
skaðabótaskuldir sínar. Englendingar
vilja ekki fallast á þetta, munu þeir
vilja að verkamenn Englendinga fái
vinnu við verkið, og þykjast þeir
hafa mestan íhlutnáarrjett um þetta
mál, þvi þeir gangast mest fyrir
verkinu.
Þakkarávapp.
Hjartanlega þökkum við öllunt,
er mintust okkar með heillaskeyt-
™ og heiðursgjöfum á gullbrúð-
kaupsdeginum.
Margrjet Guðmundsdóttir,
Gnðm. Nathanelsson.
Kirkjubóli, Dýrafirði.
NOKKUR BÖRN og unglinga
tek jeg enn til kenslu. Kenslu-
gjald kr. 6 á mánuði fyrir börn.
Umsóknir komi sem fjrrst.
ÓLAFUR BENEDIKTSSON
Til viðtals kl. 7—9 síðdegis.
Laufásvegi 20.
Þeirf
sem eru að byrja, búskap ættu
að líta á búsáhöldin í
Himalay.
Odýr mðr fæst í Herðubreið
sími 678.